Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Side 26
30
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001
Tilvera
I>V
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Lelöarljós.
17.45 Sjónvarpskringlan
17.58 Táknmálsfréttir.
18.05 Stubbarnlr (44:90)
18.30 Búrabyggö (19:96). e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Lögregluhundurinn Rex (3:15).
20.55 Audrey Hepburn (1:2) (The Audrey
Hepburn Story). Kvikmynd í tveimur
hlutum um ævi stórstjörnunnar
Audrey Hepburn. Seinni hluti mynd-
arinnar veröur sýndur á laugardags-
kvöld.
22.35 Uppruni Sherlocks Holmes (Dr. Bell
and Mr. Doyle: The Dark Beginn-
ing...). Bresk kvikmynd sem gerist í
Edinborg áriö 1878 og segir frá
Arthur Conan Doyle og kennara
hans viö Edinborgarháskóla, réttar-
? meinafræðinginn dr. Joseph Bell.
00.20 Happamiöinn (It Could Happen to
Vou). Bandarísk bíómynd frá 1994.
Lögreglumaður býðst til að deila
hugsanlegum lottóvinningi meö
þjónustustúlku fyrst hann á ekki
þjórfé að gefa henni. Auðvitað kem-
ur vinningur á miðann og þá flækj-
ast málin. e.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.30
17.00
17.45
18.15
19.00
20.00
21.00
21.30
22.00
22.20
22.25
22.30
23.30
00.30
01.30
02.30
Myndastyttur.
Charmed.
Two Guys and a Glrl.
Providence.
Jay Leno (e).
Charmed.
Hestar.
Tltus.
Fréttlr.
Allt annaö.
Máliö. Umsjón Auður Haraldsdóttir.
Jay Leno.
Hjartsláttur (e). Fjallað um sam-
skipti kynjanna. Umsjón Guömund-
ur Ingi og Þóra Karitas.
Jay Leno (e).
Jay Leno (e).
Óstöövandi Topp 20 í bland viö
dagskrárbrot.
06.00Ed-rásln (Ed TV).
08.00 Hugrekki og hörundslitur (The
Color of Courage).
10.00 Stelpukvöld (Glrls Night).
12.00 Bilahasar (Carpool).
14.00 Stelpukvöld (Glrls Night).
16.00 Hugrekki og hörundslitur (The
Color of Courage).
18.00 Bílahasar (Carpool).
20.00 Martröö (The Manchurian Candida-
te).
22.05 Útlagar (The Long Riders).
00.00 Ed-rásin (Ed TV).
02.00 Athöfnin (La Cérémonie).
04.00 Útlagar (The Long Rlders).
18.10 ZINK. 18.15 Kortér.
>ð
06.58
09.00
09.20
09.35
10.20
11.05
12.00
12.30
13.00
14.30
15.15
16.00
17.45
18.05
18.30
19.00
19.30
20.00
21.30
21.55
23.55
01.50
Island í bítiö.
Glæstar vonir.
í fínu formi 4
Fyrstur meö fréttirnar (14.22) (e).
Lífiö sjálft (11.21) (e) (This Life).
Myndbönd.
Nágrannar.
Caroline i stórborginni (23.26).
Bíll 54, hvar ertu? (Car 54, Where
Are You?). Gamanmynd um skraut-
lega lögregluþjóna í New York og þá
ekki sist félagana Gunther Toody og
Francis Muldoon á bil 54. 1994.
Madonna.
Ein á báti (20.26) (e).
Barnatími Stöövar 2.
Sjónvarpskringlan.
Vinlr (15.23).
Fréttir.
ísland í dag.
Simpson-fjölskyldan (3.23).
Járnrisinn (Iron Giant). Bráð-
skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjöl-
skylduna. 1999.
Ó, ráöhús (24.26).
Mannskepnan (Instinct). Mannfræö-
ingurinn Ethan Powell hvarf við
rannsóknir sinar í frumskógum Afr-
íku en birtist á ný tveimur árum síö-
ar er hann ræöst á hóp górilluveiöi-
manna. 1999. Stranglega bönnuö
börnum.
Áttundi dagurinn (The Eight Day).
Aöalhlutverk: Daniel Auteuil, Pascal
Duquenni. Leikstjóri: Jaco Van Dor-
mail. 1996.
Viö fullt tungl (China Moon). Undar-
legir hlutir gerast viö fullt tungl.
Heiöarlegi rannsóknarlögreglumaö-
urinn Kyle Bodine dregst aö ógæfu-
samri giftri konu og flækist inn í
svikavef sem á eftir aö kollvarpa
hans fyrri gildum um rétt og rangt
og hafa hrollvekjandi afleiöingar í
för með sér. 1994. Bönnuð börn-
um.
03.30 Dagskrárlok.
17.15 David Letterman.
18.00 Glllette-sportpakkinn.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 íþróttir um allan helm.
20.00 HM í ralli
20.30 Kraftasport.
21.00 Meö hausverk um helgar. Strang-
lega bannað börnum.
23.00 David Letterman.
23.45 Búiö og gert (Fait Accompli). 1998.
Stranglega bönnuö börnum.
01.15 Úrslitakeppni NBA. Bein útsending.
04.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
24.00
02.00
Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Freddie Filmore.
Kvöldljós. Ýmsir gestir.
700-klúbburinn.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Joyce Meyer.
Robert Schuller.
Lofiö Drottln (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöö-
inni. Ýmsir gestir.
Nætursjónvarp. Blönduð dagskrá.
þú greiðir
meö kortf
viö veitum
afslátt af
smáauglýsingum
VISA
EUROCARD
MBsten
(g) 550 5000
dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VlSir1.
Boöorö,
Frasier
og Hrafn
Það var eins og Guðs blessun að
fá inn í stofu fyrsta þáttinn af
Boðorðunum tíu sem Egill Helga-
son hefur umsjón meö. Mikil frels-
un að fá andlega næringu og hlé
frá langdreginni píkuumræðu sem
var komin langt á veg með að
ræna mann náttúrunni. En fyrsti
boðorðaþátturinn fannst mér al-
deilis sérlega góður. Ég hafði
reyndar óttast nokkuð að Egill
mætti í sjónvarpssal klæddur sem
Móse en engin innstæða reyndist
fyrir þeim ótta. Egill talaði aldrei
eins og sendiboði Guðs heldur
sveipaði sig kurteislegu hlutleysi
eins og við hæfi er af þáttarstjórn-
anda.
Reyndar fannst mér þeir þátt-
takendur sem stóðu með Guði í
þessum þætti tala gáfulegar en
hinir sem vildu afneita honum. Þá
er ég reyndar ekki alveg hlutlaus
því sjálf vil ég standa með almætt-
inu í þeim barningi sem þetta lífs-
hlaup óneitanlega er. En hvað sem
því líðúr þá er frábær hugmynd að
rýna í boðorðin, skilgreina þau og
meta. Ég ætla ekki að missa af
þáttunum níu sem eftir eru. Egill
Helgason á ekki aö fara í frí. Hann
Við mæíum með
Siónvarplð - Audrev Hepburn kl. 20.55:
Á fóstudags- og laugardagskvöld sýnir
Sjónvarpið kvikmynd í tveimur hlutum
um ævi Audrey Hepburn, einnar skærustu
stjörnu hvíta tjaldsins. Hún liföi viðburða-
ríku lífi og í myndinni er meðal annars
sagt frá æskuárum hennar í Hollandi, her-
setnu af nasistum, skjótum frama hennar
á Broadway og í kvikmyndum, misheppn-
uðu ástarsambandi sem hún átti með leik-
aranum William Holden, stormasömu
hjónabandi hennar og Mels Ferrers og
ævilangri leit hennar að föður sínum. Þaö
er ung og rísandi stjarna, Jennifer Love
Hewitt, sem leikur Audrey Hepburn og í
öðrum helstu hlutverkum eru Frances
Fisher og Eric McCormack.
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiöla.
heldur uppi heilli sjónvarpsstöð
með gæðaþáttum.
Svo er mér bæði skylt og ljúft
að þakka fyrir endursýningar á
Frasier. Það var erfitt að vera án
hans þessa síðustu mánuði og nú
tek ég þættina upp til að varna
frekari aðskilnaði. Ég mun því
eiga Frasier að til elliára,
Áhyggjulaust ævikvöld fram und-
an.
Og að lokum. Ekki veit ég hvaða
sambönd Hrafn Jökulsson hefur
en þau eru greinilega margslung-
in. Hvað eftir annað er hann fyrst-
ur með fréttimar á Pressunni, sem
er eini netmiðillinn sem ég hef
nennu til að skoða og lesa. Hann
er skemmtilegur. Og nú síðast
komumst við að því á Pressunni
hvaða bækur verða tilnefndar af
íslands hálfu til Bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráðs. Nokkuð
sem Hrafn sagði okkur hálfu ári
áður en tilkynna átti um niður-
stöðuna. Ég er andaktug vegna
fundvísi þessa fyrrum ritstjóra
mins. Hann er Sherlock Holmes ís-
ienskra fjölmiðla, svo ég reyni nú
að hljóma eins og Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 - Instinct kl. 21.55:
Mannskepnan, eða Instinct, er dramatísk
kvikmynd frá árinu 1999 með Anthony Hopk-
ins, Cuba Cooding Jr. og Donald Sutherland í
aðalhlutverkum. Mannfræðingurinn Ethan
Powell hvarf við rannsóknir sínar í frum-
skógum Afríku en birtist á ný tveimur árum
síðar er hann réðst á hóp górilluveiðimanna.
Hann er vistaður á geðveikrahæli þar sem
sálfræðingnum Theo Calder er falið að kom-
ast til botns í hegðun hans en Ethan reynist
hafa búið með górillum síðastliðin tvö ár.
Leikstjóri myndarinnar, sem er stranglega
bönnuð börnum, er Jon Turtletaub.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business
Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock
News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
Ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 2.00
News on the Hour 2.30 Answer The Question 3.00
News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on
the Hour 4.30 CBS Evenlng News
VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldeo Hlts
15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the
Best - Lighthouse Family 19.00 Storytellers - Alanls
Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode
21.00 Bands on the Run 22.00 The Friday Rock Show
0.00 Non Stop Video Hits
TCM 18.00 All the Rne Young Cannlbals 20.00
Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the
General 1.50 All the Fine Young Cannibals
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap
22.00 Buslness Centre Europe 22.30 NBC Nightly
News 23.00 Europe Thls Week 23.30 Market Week
0.00 Asla Market Week 0.30 US Street Signs 2.00
US Market Wrap
EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00
Modern Pentathi''n- Worid Cup in Szekesfehervar,
Hungary ll.öu ooxmt. nom ilsenburgr Germany
13.00 Cycllng: Tour of Romandy - Switzerland 14.00
Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 16.00 Formula
3000: FIA Formula 3000 International Championship
in Spielberg, Austria 17.00 Tennis: WTA Tournament
in Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts -
European GP In Borkum, Germany 19.30' Boxing:
THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report
21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports:
Yoz Actlon 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Swltzer-
land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK X11.15 Out of Tlme 12.50 Country
Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar-
lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon-
key King 19.35 The Monkey King 21.10 Frankie &
Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a
Campaign That Failed 0.15 The Monkey King 1.50
The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incident
CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mlke,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30
O’Shea's Blg Adventure 11.00 Wild Rescues 11.30
Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency
Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good
Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo
Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet
Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00
Passlon for Nature 18.30 Passlon for Nature 19.00
Going Wild with Jeff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00
Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last
Mlgratlon 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00
Close
BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Golng for
a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top
of the Pops 2 16.00 Gardeners' World 16.30 Doctors
17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00
Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister
19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World
Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Famlly 22.30
Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU:
Samples of Analysis 4.30 Learnlng from the OU: Wa-
yang Golek - the Rod Puppets of West Java
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The
Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30
Premler Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The
Friday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 ciimb
Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Rood!
13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear
14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 King
Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great
fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsiö.
13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Anna, Hanna og Jó-
hanna (5:30).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.13 „Fjögra mottu herbergiö".
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólkslns.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Kariakór Reykjavíkur í 75 ár.
20.40 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Hljóöritasafniö píanó. (Hjóðritað á
tónleikum í Gerðubergi 1991).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvttir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur-
vaktin. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
fm 94,3
11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríður
„Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
fm 103,7
07.00 Tvihöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
fm 100,7
09.15-’4é(orgunstundin meö Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn
Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers
19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00
Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nino 23.00 Borneo
23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10
History’s Turnlng Points 11.40 Journeys to the Ends
of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51
- The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of
the Pyramids 16.05 History’s Turning Points 16.30
Rex Hunt Rshlng Adventures 17.00 Two’s Country -
Spain 17.30 Wood Wlzard 18.00 Proflles of Nature
19.00 Walker's World 19.30 O'Shea's Big Adventure
20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30
Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast
Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the
Pyramids 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Sisqo's
Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Roor Chart
20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00
Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Nlght
Vldeos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World
News 15.30 American Edition 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline
Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News
Americas 23.30 Insight 0.00 Larry Klng Live 1.00
World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News
2.30 Amerlcan Editlon 3.00 World News 3.30 Your
Heaith
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30
Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15
Heathcllff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05
Jlm Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Uttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Super Mario Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska rfkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).