Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2001, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001
Fréttir DV
Reykvíkingur bæjarlistamaður í Keflavík:
Hneyksli og minni-
máttarkennd
- segir rithöfundur í bænum - hjáróma rödd, segir formaður bæjarráðs
Gunnar Eyjólfsson leikari mmmmmmm■ bæjarstjóranum að öðru máli og telur að l> ' I Kristlaug María segir það
var gerður aö bæjarlista- þurfa aö sækja lista- Mr Gunnar Eyjólfsson sé annað hneyksli og ekki
manni í Reykjanesbæ við mann til Reykjavíkur ■ . jHj vel að þessu kominn: minna að bæjaryfirvöld hafi
hátíðlega athöfn á þjóöhátíð- |J til að heiðra. Hér er Sr „Þaö bárust fjöl- W gengið fram hjá Rúnari Júlí-
ardaginn. Gunnar er fæddur -sá: fullt af listafólki, ?! margar tilnefningar, J ussyni tónlistarmanni sem
og upp alinn í Keflavík og ^ J ungu og gömlu, sem jj bæði um fólk sem er s j hafi búið alla sína tið í Kefla-
hefur aldrei gleymt uppruna \ veitti ekki af smá B, \ ^/JmA búsett hér og 11111 ■É^ j I vik og aldrei slitið rætur:
sínum, að sögn bæjarstjórn- Á\ uppörvun frá bæjar- WjmKTjÆtr'A aðra sem hafa ílust „Þaö ætti að vera stytta af
armanna á Suöurnesjum. yfirvöldum. Ef heiðra burt en haldið góöum Rúnari í miðjum bænum og
„Þetta er algjört hneyksli Gunnar setti eldri borgara jónína tengslum við byggð- Rúnar engin ástæða til að bíða með
og af þessu sterk pólitísk Eyjólfsson. myndu þeir þá sækja a. Sanders. arlagið. Það á svo Júlíusson. það þar til hann verður gam-
fýla,“ segir Kristlaug María hann til Norðfjarð- sannarlega við um all.“
Sigurðardóttir, rithöfundur sem ar?“ Gunnar Eyjólfsson. Þetta eru Ekki náðist í Gunnar Eyjólfsson
búsett er í Reykjanesbæ. „Ég lít á Jónína A. Sanders, formaður hjáróma raddir sem kvarta,“ segir til að heyra álit hans á upphefðinni.
þetta sem minnimáttarkennd hjá bæjarráðs í Reykjanesbæ, er þó á formaður bæjarráðs. -EIR
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Fótbolti í Hveragerði
Krakkarnir á þessum fótboltavelli í Hverageröi viröast skemmta sér vel í gáskamiklum fótboltaleik. Þegar litiö er á
glerhúsiö í bakgrunni kunna þó eflaust einhverjir aö efast um aö þetta sé akkúrat heppilegasta staösetning á
fótþoltavelli. Eitt þrumuspark aö marki sem geigar kann aö kosta grát og gnístran tanna svo ekki sé talaö um
hættuna á brotnum rúöum.
Kvartað yfir landhelgisbrotum erlendra togara á Reykjaneshrygg:
Tökum allar ábend-
ingar alvarlega
- segir varðstjóri hjá Landhelgisgæslunni
Togarar á Reykjaneshrygg
Kvartaö hefur veriö yfir aö erlendir togarar fiski karfa innan 200 mílna
landhelgislínunnar.
Loks sumar:
Hlýnandi veður
unt allt land á
fimmtudag
Á fimmtudag er búist við hlýn-
andi veðri um allt land, 9 til 15 stiga
hita og það verður úrkomulaust.
Þetta er í samræmi við spá Veður-
klúbbsins á Dalvík fyrir júnimánuð
en þar segir m.a.: „Á fullu tungli 6.
júní kemur hann með ágætiskafla
en sumarið kemur ekki af alvöru og
þá með fullum dampi fyrr 21. júní,
þá kviknar nýtt tungl á mjög góðum
stað SSA og voru félagar almennt
hrifnir af tunglinu. En við getum
sagt að hann hlýni hægt og bítandi
fram að því og kannski líkur á ein-
hverri smá úrkomu, bændum og
öðrum áhugasömum um gróður til
mikillar gleði.“
í veðurspá Þorsteins Þorsteins-
sonar, sundlaugarvarðar á Akur-
eyri, sem byggir á atferli fugla, seg-
ir m.a.: „Fugli og fénaði til huggun-
ar má geta þess að kuldahljóöiö sem
örlaði á um tima í rödd vætukjóans
er horflð að mestu. Eins hefur heið-
lóan breytt um tóntegund i sínum
söng, þannig að hún gefur til kynna
að veðrið fari batnandi þegar nær
dregur helginni.“
Þegar Veðurstofa íslands, Veður-
klúbburinn á Dalvík og fuglarnir á
Akureyri leggja saman hlýtur að
vera í lagi að trúa því að veður fari
hlýnandi. -GG
Samræmd próf:
Slakur árangur
Tjarnarskóla
vekur athygli
Tjarnarskóli í Reykjavík er eini
einkarekni grunnskólinn á íslandi
sem útskrifar nemendur úr 10.
bekk á þessu vori. Hann hóf starf-
semi 1985. Árangur nemendanna í
samræmdum prófum er hins vegar
ekki sá sem kannski mátti reikna
með því þeir eru með 3. lökustu
meðaleinkunn allra grunnskólanna
á Reykjavíkursvæðinu sem eru 22
talsins. Ótti ýmissa við að tilvist
hans mundi mismuna möguleikum
nemenda þar sem í skólann færu
aðeins börn efnaðra foreldra sem
stæði til boða betra skólahald í
krafti skólagjalda virðist sam-
kvæmt því ekki vera á rökum reist-
ur.
Þrátt fyrir þennan slaka árangur
nú hefur Tjarnarskóli verið undan-
farin ár í hópi 10 bestu skóla höfuð-
borgarinnar. Svo má einnig færa
rök fyrir því að samræmd próf séu
alls ekki algildur mælikvarði á
gæði skólastarfs og undir það hafa
margir málsmetandi skólamenn
tekið. -GG
Talsmenn Landhelgisgæslunn-
ar segjast fylgjast vel með fram-
vindu mála á Reykjaneshrygg en
þar er talið að á milli 50 og 60 er-
lendir togarar séu á karfaveiðum
um þessar mundir.
Þar eru nú einnig 25-30 íslensk-
ir togarar og hefur verið eitthvaö
um að skipstjórar þeirra skipa
hafi kvartað undan því að erlendu
togararnir umgangist 200 mílna
landhelgislinuna ansi frjálslega
og hiki ekki við að veiða langt
fyrir innan ef svo beri undir. Haf-
steinn Hafsteinsson, forstjóri
Landhelgisgæslunnar, hefur sagt
að slíkar ábendingar séu teknar
alvarlega og fylgst sé með erlendu
togurunum. í sama streng tekur
Jón Ebbi Björnsson, varðstjóri
hjá Gæslunni.
„Viö fylgjumst með þessu svæði
og höfum oft flogið þarna yfir og
eins höfum við verið með skip á
svæðinu. Viö höfum ekki orðiö
varir viö að erlendu togararnir
væru að veiðum langt fyrir innan
landhelgislínuna, það hefur e.t.v.
komið upp að menn hafa í ógáti
farið einhver brot úr mílu inn fyr-
ir og þá hefur þeim bara verið
leiðbeint og þeir hafa fært sig út
fyrir. Við erum með mjög ná-
kvæm siglingatæki til að mæla
þetta og höfum ekki staðið neina
að alvarlegum landhelgisbrotum.
Hins vegar tökum við allar ábend-
ingar mjög alvarlega og það verð-
ur fylgst með þessu svæði hér eft-
ir sem hingað til,“ sagði Jón Ebbi.
-gk
Heiti potturinn
Umsjón: Sigurður Bogi Sævarsson
Grillað í Strýtu
Akureyringar kunna öörum bet-
ur að gleðjast á góðum stundum,
jafnvel þótt á móti blási á stund-
um. Og
hvað er
raunar
betra
kringum
stæður
kætast
brosa í
gegnum
tárin. Það vakti hins vegar athygli
almennra bæjarbúa i höfuðstað
Norðurlands þegar starfsfólk Strýtu
hf. hélt grillveislu. Mörgum þótti
slíkt í raun vera hótfyndni af
starfsfólksins hálfu, svo skömmu
eftir að húsnæði fyrirtækisins stór-
skemmdist í eldsvoða um sjó-
mannadagShelgina. Staðreynd
málsins mun hins vegar vera sú að
grillveislan var ákveðin fyrir
margt löngu og ekki þótti ástæða
til að vikja frá þeim fyrirætlunum,
þrátt fyrir að brunann mikla...
Prestur í pólitík?
Norðfirðingar þykjast nú hafa
séð nýjan pólitískan leiðtoga sinn
annar en sóknar-
presturinn í bæn-
um, séra Sigurð-
ur Rúnar Ragn-
arsson. Á kynn-
ingarfundi um
umhverfisáhrif ál-
vers í Reyðarfirði,
sem haldinn var
eystra fyrir
nokkrum dögum,
var hann ómyrkur í máli gagnvart
sóknarbami sínu Hjörleifi Gutt-
ormssyni og sagði hann illa launa
kjósendum greiðann með því að
vera svo andsnúinn virkjunar- og
stóriðjuframkvæmdum sem raun
ber vitni. Á fundinum sagði sr. Sig-
urður að atvinnuuppbygging i hér-
aði væri nauðsynleg, enda þótt
gæta yrði jafnframt að sköpunar-
verki drottins. Velta menn því nú
fyrir sér hvort ummæli þessi séu
ekki til vitnis um að presturinn
ætli í pólitík - eins og mörg dæmi
eru um meðal manna í hans stétt...
Beðið eftir brúðkaupi
Sitthvað er nú fram undan hjá
forseta vorum Ólafi Ragnari
Grímssyni og hans heittelskuðu
Dorrit Moussai-,
eff. Þau verða á I
fleygiferð í allt I
sumar og ber þar
kannski hvað
hæst opinbera ]
heimsókn til Fær-
eyja síðar í þess-1
um mánuði. Þessa I
dagana eru Ólafur 1
og heitkona hans hins vegar stödd
í Sviþjóð þar sem þau eru við-
stödd silfurbrúðkaup Karls Gúst-
afs XVI Svíakonungs og Silvíu
drottningar. Vekur þetta spurning-
ar um hvenær atvikaferlið snúist
við og Svíakonungur og frú hans -
auk annarra tiginborinna gesta -
komi erlendis frá til þess að vera
við brúðkaup á Bessastöðum hjá
turtildúfunum sem þar búa...
Lilja lætur móðan mása
Hagkaupsdrottningin Lilja
Pálmadóttir er viðmælandi í for-
síðuviðtali í nýjasta tölublaði
Skýs sem var að koma úr prent-
smiðjunni. Lilja,
sem hefur ekki
áður verið í við-
; tölum af þessum
toga - og ætlar
ekki aftur - er
ómyrk i máli í
viðtalinu og kveð-
ur upp þann dóm
sinn að íjölmiðl-
arnir á Islandi séu fiflalegir, og
jafnframt gagnrýnir hún fegurðar-
samkeppnir harðlega. Hún segir
fráleitt að klæða keppnirnar í þann
búning að greind stúlknanna eigi
að vera útgangspunkturinn. Greind
er ekki gjaldmiðifl, segir Lilja og
skefur ekki utan af hlutunum...