Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2001, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2001, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 ■23 Tilvera Jennifer Lopez kynþokkafyllst Mest sexí Þótt kynþokkasmekkur fólks sé misjafn þá geta nú vel flestir verlö sammála um þaö aö Jennifer Lopez er vel aö titlinum komin. Poppstjarnan og leikkonan Jennifer Lopez var kosin kynþokkafyllsta kona veraldar af lesendum tímaritsins For Him Magazine. í umsögn blaðsins kemur fram að ekki sé Jennifer aðeins stórstjarn og augnakonfekt mikið heldur sé hún fyrsti einstaklingurinn sem hefur samstundis átt plötu, J-Lo, sem náð hefur fyrsta sæti á vinsældalistum og leikið í bíómynd, The Wedding Planner, sem um tíma var á mest sótta bíómyndin í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna. Um milljón lesendur For Him Magazine tóku þátt i þessari árlegu kosningu og völdu þeir hundrað kynþokkafyllstu kvennsur samtímans. Úrslítin eru ávallt gefln út í sértölublaði. í næsta sæti á eftir Lopez var Rachel Stevens úr S Club 7 og þriðja sætinu var poppgyðjan unga, Britney Spears. Poppstelpur virðast því falla helst í kramið hjá karlpeningi veraldar þetta árið ef marka má listann góða. Þar á eftir eru leikkonur í hávegum hafðar. Þó nokkrar úr þeirri stétt fylla upp í topp tíu listann. Þær eru Denise Richards, Salma Hayek, Charlize Theron, Carmen Elektra og Alyson Hannigan. Vinir hætta Nú er það búið. Vinaþættirnir sí- vinsælu munu hætta eftir næstu seriu. David Schwimmer, sá er leikur hinn við- kunnalega Ross Geller, ber þessar fregnir í viðtali við breska blaðið Sunday Express. Þetta eru váleg tíð- indi fyrir aðdáend- ur þáttanna, sem skipta tugum þús- unda á íslandi. Fólk getur þó prísað sig sælt með að ekki verður klippt á kap- Bless David Schwimmer segir aö vinaþættirnir séu fyrir bí. alinn strax. Við munum fá að sjá hvernig giftinga- vandræði Chandlers Bings og Monicu gellu fara, en piltur- inn flúði af hólmi í síðasta þætti. Sum- arfríi leikarana lýk- ur 6. ágúst og þá fara i hönd upptök- ur á síðustu þátta- röðinni. Þá fara þeir aftur að fá um 80 milljónir fyrir hvern þátt, hver. Þeir ættu líka að vera löngu búnir að fá sér einkaíbúð, með slíka roknainnkomu. Britney Spears Poppgyöjan unga var ásamt fleiri stjörnum á Wango Tango-tónleikunum í Los Angeles á helginni. Hún stal senunni og sannaöi aö fregnir af andláti hennar væru ótímabærar. ' ' - A' ' '' . ' MOJVUSn/AUCLYSiniCAR FTP3 550 50 00 Sögurio * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir B1LSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glófaxi hf. hurðir IIUIUII ARMULA 42 • SIMI 553 4236 Mu,w" * * Símar: 892 9666 & 860 1180 Vörubílastöð HafnarfjarÖar NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður líiflhalrlshinniiqta W • Önnumst öll jarðvegsskipti Þjónustum allt • Gerum tilboö eba vinnum í tímavinnu. höfudborgarsyæöió . og Reykjanes. • Utvegum mold og annan /arbveg. • I/örubílar, kranabílar, vatnsbílar og gröfur. Kvöld og helgarþjónusta. UlldlUblH lUbld Sundaborg 7-9, R.vik Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is Síman 555 0055 og 5B5 4555. CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPSETNIN G-ÞJ ÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 stTfluþjqnustr bjrrnr STmar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stiflur Röramyndavél írwc,h™di.Wm, baðkorum og n ■ .... frúrennslislögnum. DæluDlll __ pg-| tn að losa þrær og hremsa plon. SkólphreinsunEr Stíflðö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Haildórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA Sfml: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og_staösetja J'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.