Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2001, Qupperneq 23
I
Sérfræöingar
í fluguveiði
Nælum stangir,
splæsum línur
og setjum upp
aui
S»r. i
iur Æt
Sportvörugcrðin hf.#
SkipHolt 5. s- 562 «3«3.
Ny
sending!
Úrval af skemmtilegum smáhlutum
Myndavélin á lofti
Konurnar notuöu tækifæriö til aö
smella af myndum hver af annarri.
Serverslun með qamla muni oq husqöqn
Lanqholtsveqi 130, sími: 533 33 90
Blaðberar óskast
Hjallabrekku
Lyngbrekku
Freyjugötu
Þórsgötu
Eggertsgötu
Litla Skerjafjörð
Einarsnes
Fáfnisnes
Skildinganes
Fálkagötu
Tómasarhaga
Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001
Tilvera
I>V
a—wniaiimiKB
Kathleen Turner
47 ára
Afmælisbarn dags-
ins er Kathleen Turn-
er. Það var upp úr 1980
sem Tumer lét heldur
betur til sín taka í
kvikmyndaheiminum.
Stóra stökkið kom í Body Heat og í
kjölfarið fylgdi hver úrvalsmyndin á
fætur annarri. Frá miðjum tíunda
áratugnum hefur lítið farið fyrir
Tumer, sjálf segist hún vera komin á
þann aldur að hún sé orðin þreytt á
því að líta alltaf út eins og kvik-
myndastjarna. Þess má geta að á
árum áður var Turner keppnismann-
eskja í fimleikum.
Glldir fyrir miövikudaginn 20. júní
Vatnsberinn (20. ian.-i8. fehr.h
-_ | k Þú átt mjög annrikt í
_ dag, sérstaklega verða
U öll samskipti tímafrek.
Hætta er á að skapið
vérði ekki gott í kvöld þannig að
best er að vera einsamall.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
DV-MYNDIR EINAR J.
Þjóðlegar konur
Hluti útskriftarnema stillir sér upp til myndatöku á túninu framan viö Menntaskólann.
Uppáklæddar mæðgur
Katrín Guöbjartsdóttir ásamt dætr-
um sínum, Auöi Björt Skúladðttur
og Ástu Steinu Skúladóttur. Þær
eru allar í búningum sem Katrín
saumaöi.
Nokkrar gerðir
Þjóöbúningur er ekki bara þjóöbúningur. Hér eru Katrín Haraldsdóttir í
19. aldar upphlut, Alexía M. Gísladóttir í 20. aldar upphlut og Heiöur Vig-
fúsdóttir í 20. aldar peysufötum.
Fjölskyldulífið á hug
þinn allan og þar eru
miklar breytingar á
döfinni. Þú tekur á þig
a ábyrgð í vinnunni.
Útskriftarkaffi Heimilisiðnaðarfélags íslands:
Brosir gegnum tárin
Þú nýtir þér sambönd
þú hefur og vinir
þínir reynast þér mjög
vel. Þú verður fyrir
sem þú átt erfitt með að
standast.
Hrúturinn (21. mars-19. aprill:
. Þú lendir í alls konar
* þrasi og þarft jafhvel
að gerast dómari í fá-
fengilegum málum.
Vertu þolinmóður.
Happatölur þínar eru 7, 18 og 26.
Nautið (20. april-20. mail:
- forskot á þjóðhátíðina
Cameron Diaz er í sárum eftir að
samband hennar og kærasta hennar
til langs tíma, Jareds Letos, fór út
um þúfur eftir að hann hafði sést
kyssa Paris Hilton á næturklúbbi i
Los Angeles. Erlend slúðurblöð full-
yrða að kvikmyndadísin sé gjörsam-
lega eyðilögð.
Henni tekst þó að láta ekki á
neinu bera þegar hún kemur fram
opinberlega og brosir gegnum tárin
eins og sumir orða það. Cameron
bar sig meira aö segja nokkuð vel á
körfuboltaleik á dögunum sem He-
ather Locklear og hennar maður,
Richie Sambora, horfðu einnig á.
Cameron fékk koss frá einum leik-
mannanna, Shaquille O’Neal.
Áhugi á íslenska þjóðbúningnum
hefur aukist mjög að undanfömu og
kemur þar margt til, svo sem alda-
mót og Kristnitökuhátíðin í fyrra.
Heimilisiðnaðarfélag íslands hefur
árum saman staðið fyrir námskeið-
um í þjóðbúningasaumi og hafa
konur þar á bæ ekki farið varhluta
af þessum aukna áhuga. Að sögn
Steinunnar J. Ásgeirsdóttur, sem
staðið hefur fyrir námskeiðum
Heimilisiðnaðarfélagsins, varð tals-
verð aukning þátttakenda vegna
aldamótanna og segir hún sérstak-
lega áberandi að yngri konur sæki
námskeiðin. Segir Steinunn enn
fremur að það hafi færst í vöxt að
ungar konur kjósi að klæðast þjóð-
búningnum við fermingar, útskrift-
ir, brúðkaup og aðrar hátíðlegar
stundir í lífi sinu. Á laugardaginn
var efndi Heimilisiðnaðarfélagið til
sérstaks útskriftarkaffis í húsakyn-
um félagsins við Laufásveg. Þar
komu saman konur af námskeiðum
síðustu tveggja ára, klæddu sig upp
og gerðu sér glaðan dag. Að lokum
söfnuðust konurnar saman framan
við Menntaskólann til myndatöku í
veðurbíðunni. Þátttakendur voru
hátt í fjörutíu talsins og hafa líklega
sjaldan jafnmargar konur á þjóðleg-
um klæðum verið samankomnar
samtímis. Mun fleiri hafa reyndar
sótt námskeið Heimilisiðnaðarfé-
lagsins á þessum tveimur skólaár-
um eða hátt í tvö hundruð manns ef
með eru talin námskeið sem haldin
hafa verið úti á landsbyggðinni. Að
sögn Steinunnar stendur til að gera
útskriftarkaffið að árlegri hefð í
starfsemi Heimilisiðnaðarfélagsins
og er stefnt að því að það fari fram
rétt fyrir þjóðhátíðardaginn. „Við
viljum vekja athygli á þessari hefð
og þessum glæsilegu búningum sem
við eigum," sagði Steinunn að lok-
um. -EÖJ
Tvíburarnir qi. maí-21. iúppi
Einhver óvissa rikir
um hvað gerist í dag
-/ / en liklegt er að þú far-
ir eitthvað í ferðalag.
Það er mikilvægt að þú skipulegg-
ir vel þaö sem þú ætlar að gera.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiík
Landfræðilegur aðskiln-
aður og erfiðleikar, sem
það skapa í samskiptum,
kalla á þolinmæði þlna.
ókunnugum vinsemd
gætu þér opnast nýir möguleikar.
Liónlð (23. iúií- 22. áeúst):
Þú ert fullur orku en
gættu þess að eyða
henni ekki í einskis
verða hluti. Sýndu
áhugamálum annarra áhuga.
Happatölur þinar eru 9, 15 og 25.
Mevian (23. áeúst-22. seot.l:
Eftir fremur rólega
tíma hjá þér í persónu-
'fc.legum málum fer held-
^ r ur betur að færast fjör
í leikinn. Þú sinnir listinni meira
en þú hefur gert undanfarið.
Vogin (23. seut.-23. okt.l:
Hópvinna færir þér
ekki aðeins ánægju
heldur einnig tækifæri
til að sýna hvað í þér
. Þú tekur að þér hlutverk
leiðtoga.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Einhver óvissa rikir í
ástarsambandi.
að finna út
hver hin raunverulega
ástæða er áður en þú ferð út í rót-
tækar aðgerðir.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
er að leyndar-
kvisist út. Vertu
þess vegna á varðbergi
varðandi hvað þú segir
leggur pappírana
þína.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
|| Aðstæður eru þér ekki
hagstæðar fyrr en í
r kvöld. Þér hættir til óhóf-
- legrar bjartsýni. Ein-
beittu þér að einu í einu og ekki byrja
á neinu sem þú getur ekki lokið við.
Glæsilegir þjóðbúningar