Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Side 26
30
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001
DV
* Tilvera
.*
¥4
Stöð 2 ■■■
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Lelbarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Franklín (10:26). e.
18.25 Sjávarspendýr (3:4)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljóslö.
20.05 Velkomlnn til New York (16:16)
20.35 Becker (13:26) (Becker).
21.00 Syndagjöld (Paying for the Past).
22.00 Tíufréttir.
22.15 Út í hött (14:14) e.
22.40 Frasier (14:24) (Frasier).
23.05 Landsmót UMFÍ.
23.20 Heimur tískunnar
23.45 Kastljóslö.
00.05 Dagskrárlok.
16.30 Myndastyttur.
17.00 Charmed.
17.45 Two guys and a girl.
18.15 Provldence.
19.00 Nítró.
20.00 The Tom Green Show.
20.30 Jackass.
21.00 Hjartsláttur.
22.00 Entertainment Tonight.
22.30 Jay Leno.
23.30 Glamúr (e).
00.30 Judging Amy.
01.15 Will & Grace.
01.45 Everybody Loves Raymond.
02.15 Óstöövandl topp tónlist í bland viö
dagskrábrot.
06.00 Hláturlnn lenglr lífiö (Funny Val-
entines).
08.00 Ástfanginn Shakespeare
(Shakespeare in Love).
10.00 Rámur. BJörgunin mikla (Rusty. The
Great Rescue).
12.00 Titanlc.
15.10 Hláturinn lengir lífiö
16.55 Ástfanginn Shakespeare
18.55 Rámur. Björgunin mikla
20.25 Hvarfiö (Missing).
22.25 Eins og skepnan deyr.
00.05 8 mlllímetrar (8MM).
02.05 Handan óttans (Beyond Fear).
04.00 Elns og skepnan deyr.
■mr.: $
18.15 Kortér. 18.30 Zlnk 21.15
Bæjarstjórnarfundur.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í fínu formi 4
09.35 Hver lífsins þraut (2:8) (e)
10.10 Aö hætti Sigga Hall (6:13) (e).
10.40 Sporðaköst (1:6) (e) (Miðflarðará)..
11.10 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.25 í fínu formi 5
12.40 Caroline í stórborginnl (16:26) (e)
13.00 Heimkoman (Coming Home) Bönn-
uð börnum.
15.15 Ally McBeal 3 (13:21) (e)
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Vinir (11:24).
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Afleggjarar (6:12).
20.00 Vík milli vina (19:23)
20.50 Panorama.
21.15 Fylgdarkonan (Life of the Party. The
Pamela Harriman Story). Pamela
Harriman liföi við glys og glaum og
varð fljótt ein frægasta fylgdarkona
heims.1998.
22.45 Stræti stórborgar (16:23)
23.35 Heimkoman (Coming Home). Ástar-
saga sem gerist í Kaliforníu á tím-
um Víetnamstríðsins. 1978. Bönn-
uð börnum.
01.40 Carrie. Carrie er heldur hlédrægur
unglingur sem býr hjá trúarofstæk-
isfullri móöur sinni. Hún er dálítiö
utanveltu ! skólanum en þegar
henni er boöið á árshátíðina vonar
hún að loksins falli hún í kramiö hjá
skólafélögunum. Skólafélagarnir
gera henni Ijótan grikk á árshátíð-
inni sem þeir heföu betur látiö ógert
enda býr Carrie yfir heldur ógnvekj-
andi krafti sem bíöur þess að verða
leystur úr læðingi. Mögnuð hryll-
ingsmynd sem seint gleymist. Aðal-
hlutverk: John Travolta, Piper
Laurie, Sissy Spacek, William Katt.
1976. Stranglega bönnuö börnum.
03.15 Tónlistarmyndböndfrá Popp TíVí.
16.20 Suöur-Ameríku-bikarlnn (Ekvador -
Chile).
18.00 David Letterman.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Brellumeistarinn (11:18)
20.00 Golfmót í Bandaríkjunum
21.00 Eddle. Edwina Franklin er eldheitur
stuöningsmaður körfuboltaliðins
New York Knicks. Þessa stundina
gengur félaginu allt í óhag og Eddie,
eins og Edwina er kölluð, tekur að
sér þjálfun liösins. 1996.
22.40 David Letterman.
23.30 Anfield (This is Anfield). Heimilda-
þáttur um Liverpool.
00.40 Suöur-Ameríku-bikarinn (Brasilía -
Mexíkó). Bein útsending.
02.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hlnn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hlnn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottln.
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Hvenfi 180
Klapparstíg
Frakkastíg
Grettisgötu
Njálsgötu
Hvenfi 205 til afleysinga strax til 1. sept.
Bókhlöðustíg
Laufásveg
Miðstræti
Skálholtsstíg
^ | Upplýsingar vetir Elísa í síma 550 5000
Óþverrar
Jónsson
skrifar um
fjölmiöla á
fimmtudögum.
Fjölmiðiavaktin
Dagskrá Stöðvar 2 hefur batn-
að til muna eftir að dagskrár-
stjórinn þar hætti. Á sunnudags-
kvöldið bauð stöðin upp á hreint
dásamlegt óþverrakvöld þar sem
ýmsir komu við sögu. Þó ekki
dagskrárstjórinn fyrrverandi.
Fyrst var hitað upp með snjöll-
um heimildaþætti um Nixon
Bandaríkjaforseta þar sem fyrr-
um ráðgjafar hans og vinir, allt
óþverrar að því er virtist, lýstu
honum sem óþverra. Á eftir var
svo sýnd Kubrick-myndin Full
Metal Jack sem lýsti óþverra
Vietnams-stríðsins á sérstæðan
hátt. Reyndar var það Nixon
sem lauk Vietnam-stríðinu en
hann var ekkert betri fyrir það.
Eða svo skildist manni. Ef Nixon
átti ekki betri vini en þarna
komu fram og lýstu honum
þurfti hann enga óvini. Sálsjúk-
ur maður sem laumaðist til geð-
læknis á milli þess sem hann
hellti í sig pillum og áfengi svo
úr varð einn allsherjar harm-
leikur í Hvíta húsinu. Meira að
segja bróðir hans var á því að
hann væri óþverri.
Þá hefur Stöð 2 tekið upp þá
nýbreytni að sýna evrópskar úr-
valsmyndir á þriðjudagskvöld-
um. Síðast var það ítalska mynd-
in II Ciclone sem fjallaði um
spænska flamingodansara sem fá
inni á ítölskum bóndabæ í
Toscana-héraðinu. Þarna var
veðrið gott, konumar fallegar og
karlarnir skotnir í þeim. Eins og
vera ber. Megum við fá meira að
sjá?
Sé ekki enn örla á Skjá einum
á sjónvarpstækinu minu á 101.
Fróðlegt væri að vita hversu
margir íbúar svæðisins sjá alls
ekki sjónvarpsstöðina sem þó á
betri spretti en allar hinar til
samans. Eða sjá þetta allir nema
ég?
DV er ágætt dagblað. Tekur
stöðugum framförum og er að-
standendum þess til sóma.
Sklár elnn - Hiartsláttur, kL 21.00
t þættinum í kvöld verður rætt við Þór, eig-
anda búðarinnar Rómeó og Júlíu, og Ragn-
heiði Eiríksdóttur hjúkrunarfræðing um
hjálpartæki ástarlifsins. Sex manns úr tantra-
þáttunum verða í sófanum til þess að ræða
vitt og breitt um kynlíf. María Ellingssen leik-
kona og fótboltakappinn Gummi Ben mæta
galvösk með vini sína og vinkonur í vinaleik-
inn og í Þraukaranum III verður fyrsti þátt-
takandinn kosinn úr hópnum. Hinir halda
áfram að keppa um verðlaunin sem eru frá-
bær ferð með Ævintýraferðum
Siónvarplð - Landsmót UMFÍ. kl, 23.05
Sjónvarpið sýnir í kvöld svipmyndir frá
Landsmóti Ungmennafélags íslands sem er
haldið á Egilsstöðum og nágrenni. Mótið verð-
ur 12. til 15. júlí. Landsmót UMFÍ er stærsta
íþróttamót sem haldið er á íslandi og gert er
ráð fyrir um 2000 keppendum á Egilsstöðum
auk miklum fjölda gesta, ekki síst ef veður
reynist gott. Keppni er fjölbreytt, auk fjöl-
margra íþróttagreina einstaklinga og flokka
er keppt í starfsíþróttum ýmis konar, svo sem
dráttarvélaakstri. línubeitingu og pönnuköku-
bakstri. Ný starfsíþróttagrein á Landsmóti nú
er stafsetning. Umsjón með þættinum hefur
Ingólfur Hannesson og Gunnlaugur Þór Páls-
son sér um dagskrárgerð.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Buslness
Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nlne O’clock
News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsllne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00
News on the Hour 2.30 Fashlon TV 3.00 News on the
Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evening News
Knight 18.00 The Runaway 19.40 Alone in The Neon
Jungle 21.15 Titanic 22.45 The Magical Legend of
the Leprechauns 0.15 Mary & Tim 1.50 Tltanic 3.30
Molly 4.00 More Wild, Wild West
CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hlts
15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Prlnce 17.00 Solid Gold
Hits 18.00 Ten of the Best - Gloria Estefan 19.00
Storytellers - Best of 20.00 Behind the Music - Mili
Vanilll 21.00 Pop Up Video - Jackson’s 21.30 Pop Up
Video 23.00 VHl Fllpside 0.00 Non Stop Video Hlts
TCM 20.00 The Charge of the Ught Brigade 22.10
The Last Run 23.50 The Night Digger 1.40 The Year
of Uving Dangerously
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap
22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly
News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asla Market Watch
EUROSPORT 10.00 Car racing: AutoMagazlne
10.30 Motocross 12.00 Golf: US PGA Tour - Greater
Greenboro Chrysler Classic 13.00 Wrestling: European
Championshlps 14.30 Boxing: From the Palais des
Sports, Levallois, France 15.30 Olympic Games:
Olympic Magazine 16.00 Xtreme Sports: Yoz Action
16.30 Tennis: WTA Tournament 17.30 Football: 2001
European Under - 16 Championship 18.15 News:
Eurosportnews Flash 18.30 Football: 2001 European
Under -16 Champlonship 19.15 Boxing: From Wendover
Alrfield, Wendover, Utah, USA 21.00 News: Eurosport-
news Report 21.15 Football: One World / One Cup
22.15 Football: 2001 European Under -16 Champions-
hip 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 11.05 Mary & Tim 12.40 The
Maglcal Legend of the Leprechauns 14.10 Live
Through Thls 15.05 Llve Through Thls 16.00 Teen
ANIMAL PLANET 10.00 Crocodile Hunter 11.00
Aspinali’s Animals 11.30 Monkey Business 12.00
Safarl School 12.30 Golng Wild wlth Jeff Corwin
13.00 Wlldlife Rescue 13.30 All Blrd TV 14.00 K-9 to
5 14.30 K-9 to 5 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chron-
icles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue
17.00 Animal Doctor 17.30 Parkllfe 18.00 Kalawelt -
Savlng the Gibbons 18.30 Lords of the Animals 19.00
Extreme Contact 19.30 O’Shea’s Big Adventure
20.00 Emergency Vets 20.30 Animal Emergency
21.00 Africa’s Killers 22.00 Extreme Contact 22.30
O’Shea’s Big Adventure 23.00 Close
BBC PRIME 10.15 Country Tracks 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Chalienge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for
a Song 14.00 Jackanory 14.15 Playdays 14.35
Insides Out 15.00 The Really Wild Show 15.30 Top of
the Pops Eurochart 16.00 Home Front 16.30 Doctors
17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Keep-
ing up Appearances 18.30 Red Dwarf VIII 19.00 Casu-
alty 20.00 Absolutely Fabulous 20.30 Top of the Pops
Eurochart 21.00 The Student Prince 22.35 Dr Who
23.00 Learning History: Nightmare • the Birth of Horr-
or 4.30 Learnlng English: Teen English Zone 05
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Five 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils
18.30 Red All over 19.00 Red Hot News 19.30
Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30
Supermatch - The Academy
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lost Worids
11.00 Armed and Mlsslng 12.00 Abysslnlan She-wolf
13.00 Hot Spot 13.30 Polson, Plagues and Plants
14.00 Hunt for Amazlng Treasures 14.30 Earthpulse
15.00 Affairs of the Heart 16.00 Lost Worlds 17.00
09.05 Laufskálinn
09.40 Sumarsaga barnanna
09.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir
10.15 Tilbrigöi - um líf og tónlist
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirllt
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Auölind
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Útvarpsleikhúsiö
13.20 Sumarstef
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Anna, Hanna og Jó-
hanna
14.30 Frá Súmerum til Sílíkondalsins
15.00 Fréttir
15.03 Valkyrjur og Völsungar - Norrænir
óperusöngvarar
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir og veöurfregnir
16.13 “FJögra mottu herbergiö"
17.00 Fréttir
17.03 Víösjá
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Sumarspegillinn Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Sumarsaga barnanna
19.10 í sól og sumaryl Létt tónlist.
19.30 Veöurspá
19.40 Leifturmyndir frá liðinni öld
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orö kvöldsins
22.30 Þankagangur
23.10 Töfrateppiö
00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
fm 90,1/99,9
09.05 Brot úr degl. 10.00 Frétlr. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir.
15.03 Poppland. 16.08. Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.28 Spegllllnn. 20.00 Popp og ról. 22.00
Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
BJarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
11.00 Slgurður P Haröarson.15.00 Guöríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 fslenskir kvöldtónar.
■ fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frostl. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassík i
hádeglnu. 13.30 Kiassísk tónlist.
| frn 87,7
10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Al-
berts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónllst.
fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
iiTi.reiiii—imr~......
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
Armed and Missing 18.00 Taming the Wild River
18.30 Rlght of the Kingfisher 19.00 The Nuba of
Sudan 19.30 Okiahoma Twister 20.00 King Rattler
21.00 Wonder Falis 22.00 Avalanche 23.00 Blood
Revenge 0.00 The Nuba of Sudan 0.30 Oklahoma
Twlster 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10
Hlstory’s Turning Points 11.40 World Series of Poker
12.30 Super Structures 13.25 Secrets of the Great
Wall 14.15 Wings 15.10 Apartheid’s Last Stand
16.05 Hlstory’s Turning Points 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00 Potted History With Antony
Henn 17.30 Cookabout Canada with Greg & Max
18.00 Untamed Amazonia 19.00 Walker’s World
19.30 Wheel Nuts 20.00 Medical Detectlves 20.30
Medlcal Detectives 21.00 FBI Files 22.00 Forensic
Detectlves 23.00 Battlefleld 0.00 Tanks 1.00
Apartheid’s Last Stand 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 The Best of Select MTV 16.00
Top Selection 17.00 Byteslze 18.00 Hit List UK 19.00
Cribs 19.30 Spy Groove 20.00 MTV: New 21.00 Byt-
esize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Blz Asia 12.00 Business
Internatlonal 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 CNN Hotspots 15.00 World
News 15.30 American Edltion 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
Worid News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Buslness Tonight 20.00 Insight 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline
Newshour 22.30 Asia Business Morning 23.00 CNN
This Morning Asia 23.30 Insight 0.00 Larry King Live
1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World
News 2.30 American Editlon 3.00 CNN This Morning
3.30 World Business This Morning
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennls 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30
Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15
Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05
Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöð Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).