Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2001, Side 6
6
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001
Fréttir I>V
Byggingarefni tekið út í nafni Þjóðleikhússins og sent til Vestmannaeyja:
Starfsmaður Byko
klagaði þingmann
- sem strikaði út nafn leikhússins. Mistök, segja Árni Johnsen og yfirmenn Byko
V4
Stefán Baldurs-
son.
Þann 2. júlí sl. barst söludeild Byko
á Skemmuvegi 2 pöntun á byggingar-
efni fyrir rúmlega milljón króna. Þar
var um að ræða yfir 2.500 metra af
panO auk þilullar, burðarefnis, hefta
og ýmislegs þess er þarf til að byggja
hús frá grunni. Pöntunin var gerð í
nafni Þjóöleikhússins og í skýringu
neðst á tiltektarseðli segir að það sé
v/leikmunageymslu og GSM-sími
Áma Johnsens alþingismanns skráð-
ur á seðilinn. Þegar pöntunin hafði
verið tekin til mætti alþingismaður-
inn í Byko með flutningabíl frá Vöru-
bílastöðinni Þrótti. Þegar hluti af efn-
inu var komið upp á pall tók Árni til
við að endurmerkja vöruna. í stað
þess að skráður
móttakandi og eig-
andi væri Þjóð-
leikhúsið, Lindar-
götu 7,101 Reykja-
vík, skrifaði hann,
Ámi Johnsen,
Vestmannaeyjum.
Sölumaðurinn
sem tók niður
pöntunina af Áma
var á staðnum og
passaði upp á að pöntunin kæmist öll
tO skOa.
Ekið var með byggingarefnið í
flutningamiðstöðina Flytjanda þaðan
sem það var sent tO Þorlákshafnar
með bíl en áfram með Herjólfi til Vest-
mannaeyja.
Þegar þangað kom var efninu, sem
kostaði rúmlega milljón króna, komið
fyrir á lóð Árna þar sem hann hefur
byggt veglegt hús úr bjálkum og er að
reisa grillskála í garðinum.
Starfsmönnum Byko var bmgðið
þegar efnið var merkt upp á nýtt að
þeim ásjáandi.
„Þetta var ótrúlega bíræfið. AOir
þekkja Áma Johnsen í sjón og hann
var ekkert að leyna því sem hann
gerði á paUinum og á jörðu niðri,“
sagði einn þeirra.
Málið komst í hámæli innan fyrir-
tækisins og sölumaðurinn gerði yfir-
mönnum sínum grein fyrir því að ver-
ið væri að taka út efni í nafni Þjóðleik-
hússins til að senda annað. Hann vildi
láta athugasemd fylgja reikningnum
um að varan hefði farið til Vest-
mannaeyja.
Þögull fjármálastjóri
Brynja Halldórsdóttir, fjármála-
stjóri Byko, þvertók á miðvikudags-
morgun fyrir að kannast við málið
þegar DV ræddi við hana.
„Ég tjái mig ekki um málefni við-
skiptavina fyrirtækisins og hef ekki
heyrt á þetta minnst," sagði Brynja.
Rétt er að geta þess að aðrir starfs-
menn hafa tjáð DV að málið hafi verið
i hámæli meðal starfsmanna allt þar
til á fímmtudag og brandarar um að
VJfHMiJlW 'fi
oex*075 Pi. 7'Mfu «.;<•»» S7e«
a’.sazju Tfe w*c vt
íAifti* MM&.'JIbti f» t/jtJn&j fJS.PL.
74/>**.£<• *VG itféikáffJJ'J*. WáO
i/. i »
t.Ofi 9*
pí
5+.0O V-
7 ,00 V
3::;
-----
33yrti c
i.oo sr/,
Z,‘JO S'
> ?7f»7i*5
137070*0 VI
SJSOMKtð Pir
f U- P-ZZTZT
bti* Wt I Otz+O
Pfrv../yx */»/+ /v*i « ■ - i, ■■
'>*>7íiVf /rrr. CKM OPtlOH. líf lío 1036.00 lr
"*xva. c-íj» éþo,ov im
'J07. Ptv-iiu. OK.N 6H&HfH.iKfYi/f 2l i.OO •*
JiJ Jó' OjBimi
v/L.«r í /mwr+f+Y** 1 * 6<*«i10O
X
itlSJ
tw íoo.oo
É
6*0.00
k‘>, -OO
v/Leí kmunapeym* 1 u öím* 1300
1
Tiltektarseöillinn
Pöntunin skráö á Þjóöleikhúsið vegna leikmunageymslu. Farsímanúmer
Árna Johnsen er gefiö upp neöst á blaöinu. Reikningur hefur nú veriö gef-
inn út á kennitölu Árna Johnsens og hann hefur samiö um greiðslu.
búið væri að „flytja Þjóð-
leikhúsið til Éyja“ fuku.
„Þetta mál var altal-
að,“ sagði einn starfs-
mannanna við DV níu
dögum eftir að úttektin
átti sér stað.
Sölumaðurinn sem
gekk frá pöntun þing-
mannsins hafði í fyrra-
dag ekki hugmynd um að
reikningurinn hefði ver-
ið færður á nafn Árna.
Síðdegis á miðvikudag
hafði Sigurður Ragnars-
son, yfirmaður bygginga-
deildar Byko, samband
við DV og sagði að um
mistök hlyti að vera því
enginn reikningur hefði
verið færður á kennitölu
Þjóðleikhússins. Þegar
honum var bent á að DV
hefði tiltektarseðilinn
undir höndum ítrekaði
hann að um mistök hlyti
að vera að ræða og
heimtaði að fá að vita
hvernig DV hefði komist
yfir plaggið sem væri
trúnaðarplagg.
Reikningar sýndir
Hann sagði jafnframt
að Stefán Baldursson
þjóðleikhússtjóri hefði
leyft að hann sýndi DV
viðskiptareikninginn
fyrir júlímánuð sem
sýndi svart á hvítu að
einungis væri um að
ræða úttekt fyrir örfá
þúsund vegna Þjóðleik-
hússins. HeOdarúttekt leikhússins á
árinu væri samkvæmt bókhaldi Byko
innan við 60 þúsund krónur. Þegar
óskað var eftir því að hann sýndi
blaðamanni önnur gögn sem varða
umrædda úttekt neitaði hann því.
Leyflð næði aðeins til þess að DV fengi
aðgang að útgefnum reikningum en
ekki sögu þeirra. Sigurður sagöi að
reikningur vegna tiltektarseðilsins
væri skráður á kennitölu Árna
Johnsens og hann hefði þegar samið
Bjálkahúsiö
Árni Johnsen er að byggja mikiö
bjálkahús í Vestmannaeyjum. Pönt-
unin sem sölumaður skráöi á Þjóö-
leikhúsiö var til þeirra framkvæmda.
um greiðslu hans. Hann taldi líkleg-
ustu skýringuna á þessu vera þá að
Ámi hefði áður haft samband við
Byko um að kaupa efni vegna fyrir-
hugaðrar leikmunageymslu. Sölumað-
urinn sem tók við pöntunni var aftur
á móti ekki í neinum vafa um að skráð
væri á tOtektarseöOinn nákvæmlega
það sem um var beðið.
Mörg járn í eldinum
Árni Johnsen svaraði aðspurður
Starfsmenn Byko rak í rogastans
þegar atþingismaöur strikaöi yfir
nafn Þjóöleikhússins á pöntun og
merkti sjálfum sér. Yfirmönnum
Byko var tilkynnt um atburöinn.
því sama og Sigurður.
Misskilningur hefði vald-
ið því að tOtektarseðOl-
inn var skráður á Þjóð-
leikhúsið. Hann hefði
sjálfur uppgötvað mistök-
in og leiðrétt.
DV er einnig kunnugt
um að Ámi Johnsen hafi
áður tekið út efni í Byko
en þar hafi ekki verið um
jafnmikið magn að ræða
og í umræddu tilviki.
Sjálfur segist hann ekki
viss um það hvort sú
pöntun hafi verið skráð á
Þjóðleikhúsið en reikn-
ingurinn hafi verið
skráður á hans kennitölu.
Árni er formaður bygg-
inganefndar leikhússins
og eini virki aðOinn þar.
Nefndin var skipuö fyrir
flölmörgun áram en þar
sátu þrir menn. Einn
nefndarmanna er látinn
en eftir eru Stefán Bald-
ursson þjóðleikhússtjóri
og Árni. Stefán hefur
dregið sig í hlé frá því
starfi en Árni er mjög
virkur og hefur að sögn
kunnugra „lyft
grettistaki". Árni hefur
skrifað undir íjölda
reikninga vegna fram-
kvæmda „nefndarinnar"
og sjálfur í sumum tOvik-
um pantað tilfaOandi
efni. Eini aðOinn, utan
Árna, sem einhverja yfir-
sýn hefur um það sem
pantað er og framkvæmt í
Þjóðleikhúsinu er húsvörðurinn.
Óskar Valdimarsson, forstjóri
Framkvæmdasýslu ríkisins, hefur
skrifað upp á reikningana en að hans
sögn hefur aðeins einu sinni verið ósk-
að skýringa Áma en þá vegna reikn-
ings ístaks og framkvæmda í Þjóðleik-
húsinu. Alþingismaðurinn gaf að sögn
Óskars Valdimarssonar, fram-
kvæmdastjóra Framkvæmdasýslunn-
ar, skýringar á reikningnum. Að-
spurður um það hvort hann væri ekki
ábyrgur fyrir reikningum sem hann
hefði skrifað upp á fyrir Árna taldi
hann svo ekki vera.
„Hann er formaður nefndarinnar og
sem slikur ber hann fuUa ábyrgð. Við
kvittum bara upp á þessa reikninga og
spyrjumst fyrir ef eitthvað virðist
óeðlOegt," sagði Óskar.
Á vegum Þjóðleikhússins standa
engar framkvæmdir yfir við leik-
munageymslu.
Fjárveitingar tO framkvæmdanna
em uppurnar og engin áform um að
gera neitt í þeim efnum á þessu ári.
-rt
Árni Johnsen alþingismaður segir úttektina vegna misskilnings:
Þetta er svolítið klaufalegt
- Nú var tekið út efni hjá Byko 2.
júlí í nafni Þjóðleikhússins og það stO-
að á heimOisfang Þjóðleikhússins að
Lmdargötu 7 í Reykjavík. Er það rétt
að þú hafir sjálfur mætt á svæðið og
breytt áletrun og látið senda efnið á
Árna Johnsen í Vestmannaeyjum?
„Þetta er alveg rétt,“ sagði Árni
Johnsen í samtali við DV.
„Þarna var um að ræða mistök.
Þetta var fært inn á verk sem verið er
að kanna undirbúning á í Þjóöleikhús-
inu. Þegar ég sá það iét ég leiðrétta
þetfa', þvi þáð vár bara mitt mál. Þetta
var svona einfalt en
svolitið klaufaiegt."
- Nú kemur ekki
leiðrétting fyrr en
þónokkru seinna,
þú segir samt að
þetta haFi verið
hrein og klár mis-
tök?
Arni Johnsen. „Já, þetta voru
bara mistök að færa
þetta svona. Að visu voru það mistök
hjá mér líka að hafa ekki tekið eftir því
á úttektárs'eðli' áð' það væri skráð d
Þjóðleikhúsið. Maður lítur nú ekki
aOtaf á þessa seðla þegar maður er að
taka út. Þegar ég sá þetta svona merkt
fór ég að spyijast fyrir um þetta og lét
auðvitað breyta því. Þetta var bara
leiðrétt og fært yfir á mig. Mér brá svo-
lítið í brún en þá var sölumaðurinn
sem ég hafði talað við ekki við og ég
breytti þessu þá sjálfur og lét svo vita.
Þá var þetta fært rétt og það fór aldrei
neitt inn á ÞjóðleOchúsið."
- Það hafa samt streymt inn ábend-
ingar um þetta.
„Já, það er eins ög gengur. Það voru
tvær úttektir og önnur hafði verið
merkt svona og það var leiðrétt."
- Var hin sendingin merkt svona
líka?
„Ég veit ekki um það, þetta er bara
það sem ég sá. Ég tók bara tvisvar
sinnum fyrir sjálfan mig.“
- Eru engar framkvæmdir í gangi
hjá Þjóðleikhúsinu?
„Það er verið að undirbúa að fara í
þaö. Þegar maður er með mörg járn í
eldinum þá á maður stundum á hættu
að það komi upp einhver mistök."
................................-RKr.J
Umsjón: Höröur Kristjánsson
netfang: hkrist@ff.is
Krassandi myndefni?
Mikla athygli vakti er þýskar kór-
stúlkur lögðu fram kæru á hótelstjór-
ann á gistiheimilinu Tærgesen í
Reyðarfirði vegna myndbandsupp-
töku á sal-
emi staðar-
ins. Var hót-
elstjórinn
rekinn um-
svOalaust er
húseigendur
fréttu af málinu. Lögregla eystra
hafði snör handtök og tók til handar-
gagns búnað og tölvugögn tO rann-
sóknar. í heita pottinum vöktu fréttir
gærdagsins athygli er upplýst var að
lögreglan sæti enn og skoðaði gögn
úr tölvubúnaði brottrekna hótelstjór-
ans. Pottverjar telja víst að þar hljóti
að hafa leynst krassandi myndefni
fyrst löggan getur ekki slitið sig frá
skjánum dögum og vikum saman...
Getnaðarbann?
Á vefriti ungra framsóknar-
manna, Maddömunni, er greint frá
bókun sem gerð var á fundi borgar-
ráðs í vikunni. Þar var gerð eftirfar-
andi bókun:
„Borgarráð beinir
þeim tilmælum tO
1 stjórnar Slökkvi-
liðs höfuðborgar-
svæðisins bs. að í
skipulagi starfsem-
innar verði aOra
leiða leitað til að
lágmarka útgjaldaauka vegna fæð-
ingarorlofs feðra." Velta menn mjög
vöngum yfir þessari bókun og hvort
hún þýði t.d. að styrkja beri slökkvi-
liðsmenn til ófrjósemisaðgerða, fara
fram á eiðsvarnar yfirlýsingar um
skírlífi eða hvort dreifa eigi smokk-
um á kaffistofunni á slökkvistöð-
inni. Maddaman veltir líka fyrir sér
hvort Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri sé komin í andstöðu við
upphaíleg markmið sín um jafnrétti
kynjanna. Jafnréttið sé kannski of
dýrt fyrir stofnanir borgarinnar?
Hugmynd frá Kastró?
Jónas Garðarson, formaður Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, hefur bor-
ið Konráð Alfreðsson, formann Sjó-
mannafélags Eyjafjarðar, þeim sök-
um að hann sé
málaliði hjá Sam-
herjaveldinu.
Hann geri aUt tO
að þóknast Sam-
herjamönnum og
nú eigi að flytja
sjáUan sjómanna-
daginn fram á
haust væntanlega til að riðla ekki
uppskeru úr hafmu. Þessi dagur hef-
ur verið sjómönnum öðrum dögum
heilagri og er meira að segja með
lögum negldur niður á fyrstu helgi
júnímánaðar ár hvert. Pottverjar
velta fyrir sér hvort Konráð og Sam-
herjamenn hafi nokkuð verið í heim-
sókn á Kúbu. Eitt frægasta afrek
Kastrós Kúbuleiðtoga var nefnOega
að fresta jólunum fram í júní tO að
bjarga sykuruppskerunni...
Á Guðni að borga?
IUa er nú vegið að Guðna
Ágústssyni gúrkumálaráðherra. Eft-
ir harðar ádeilur um ofurálagningu
toUa á grænmeti í vor brást ráðherr-
ann snarlega við
og skrúfaði inn-
flutningstolla nið-
ur við trog eða um
heU 30%. Skyldi
nú landinn fá
gúrku á gjafverði
eins og hann i sig
gæti látið. í könn-
un ASÍ kom hins vegar í ljós að inn-
flutt grænmeti hefur ekkert lækkað.
Það hafði þvert á móti hækkað um-
talsvert. Stefán Guðjónsson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka verslunar-
innar, telur kaupmenn hálfvita ef
þeir eru að hrifsa tO sín toUaniður-
feUinguna. Sagt er að Guðni standi
nú ráðþrota. Hann vUji enn að
landsmenn njóti lágs gúrku- og
paprikuverðs, en líklega verði hann
á endanum sjálfur að reiða fram fé
tU að greiða niður álagningu inn:
flytjenda...