Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2001, Side 21
25
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001
H>'V Tilvera
Myndgátan
Lárétt: 1 stórgerð,
4 spottakorn,
7 hramm, 8 spírir,
10 skelin, 12 karlmað-
ur, 13 steintegund,
14 mann, 15 svelgur,
16 glópur, 18 hrósa,
21 fátæk,
22 vindhviða, 23 grind.
Lóðrétt: 1 jarðsprunga,
2 karlmannsnafn,
3 spurulla, 4 aðsjáll,
5 erfiði, 6 gæfa,
9 kút, 11 sorg,
16 hæfur, 17 beiðni,
19 látbragð,
20 söngrödd.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik.
Minningarmótinu um einn fremsta
skákmann Slóvena, Milan Vidmar
lauk fyrir tveimur dögum. Alexander
Beliavsky sigraði nokkuð örugglega,
en hann teflir nú fyrir Slóvena, fyrr-
um sambandslýðveldi Júgóslavíu. Beli-
avsky teíldi fyrir Sovétrikin sálugu á
mörgum ólympíumótum en enginn
veit ævi sína fyrr en öll er. Lokastað-
an varö þessi: 1. Alexander Beliavsky,
2.659, 6.5; 2. Boris Gelfand, 2.704, 6; 3.
Andrei Volokitin, 2.551, 5.5; 4. Zdenko
Kozul, 2.556, 5; 5. Adrian Mik-
halchishin, 2.518, 4.5.
Hvítt: Alexander Beliavsky (2.659)
Svart: Zdenko Kozul (2.556)
Kóngs-indversk vöm.
Minningarmót Vidmars,
Portoroz Slóveníu (7), 09.07. 2001
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4
d6 5. R£3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Ra6 8.
Hel c6 9. Bfl Bg4 10. d5 Rb4 11.
Be2 a5 12. Bg5 Ra6 13. Dc2 Dc7 14.
h3 Bd7
15. Rd2
Kh8 16.
a3 Rg8
17. Habl
c5 18.
Rb5 Db6
19. Rfl f5
20. exf5
gxf5 21.
Rg3 f4 22.
Re4 Bxb5 23. cxb5 Rc7 24. Rd2 Re8
25. Rc4 Dc7 26. b6 Df7 27. Bg4 Bf6
28. Be6 Dg7 29. Bxf6 Hxf6 30. g4
Re7 31. f3 Rg6 32. Hbdl De7 33. Bf5
Rh4 34. Be4 Hh6 35. Kf2 Rf6 36.
Hhl Rd7 37. Hdgl Dg5 38. Da4 De7
39. Ke2 Hf6 40. Kdl Hfí8 41. Dc2 h6
42. a4 Kg7 43. Hh2 Ha6 44. Db3 Rf6
45. He2 Rxe4 46. Hxe4 Dd8 47. Kcl
Rg6 48. He2 Re7 49. h4 Rc8 50. h5
Kh8 (Stöðumyndin) 51. g5 hxg5 52.
Heg2 Hg8 53. Dc2 Df6 54. Rd2 Rxb6
55. Re4 De7 56. Rxg5 Haa8 57. Df5
HgfB 58. De6 Df6 59. Re4 Dxe6 60.
¥ “i
i
Sfi i i
i i i "h
a; & i A
w A
A I
i
Bridge
—ill
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
Þau eru fjölmörg tilvikin þar sem
menn slysast til að spila trompsam-
legu á 3-3 samlegu, en hitt er öllu
sjaldgæfara að menn geri það vísvit-
andi í þeirri von um að það sé besti
samningurinn. Það gerðist einmitt í
þessu spili í nýafstöðnu Evrópumóti
í sveitakeppni í leik Hollendinga við
Króatíu. Hollendingurinn Anton
Maas valdi fjögurra spaða samning,
vísvitandi í þeirri von að hann væri
sá eini rétti. Sagnir gengu þannig,
með Maas í sæti austurs, AV á
hættu og austur gjafari:
* ÁK10
«4K93
* KD107
* Á93
4 965
«4 G852
♦ G8
4 KD74
4 G42
«4 7
4 Á54
4 G108652
4 D873
44 ÁD1064
4 9632
4 -
AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR
pass 2 4 dobl 3 4
pass pass dobl pass
4 4 pass 4 4 p/h
Maas var í vandræðum með fyrstu
sögn sína eftir tígulopnun félaga síns
og ákvað að segja einn spaða á þríspil-
ið. Suður ákvað aö sýna ósagða liti
með tveimur spöðum og dobl vesturs
lofaði nákvæmlega þriggja spila stuðn-
ingi í spaða. Þegar vestur bauð síðan
upp á 4 spaða var Maas vongóður um
að stuðningur hans í litnum væri góð-
ur og ákvað að freista gæfunnar í þess-
um samningi. Útspil suðurs var ásinn
í hjarta og síðan kom hjartadrottning
sem Maas trompaði heima. Hann sá
sér til ánægju að samningurinn var
ekki vonlaus. Ef spaðadrottning lá fyr-
ir svíningu, sami maður og átti lengd í
spaðanum ætti a.m.k. 4 tigla og laufás-
inn héldi slag. Maas byrjaði á því að
spila litlu laufi og
suður, sem gerði sér
litla grein fyrir á
hverju spilið byggðist,
fleygði hjarta (betra
aö henda tígli).
Trompun heföi reynd-
ar ekki dugað suðri.
Maas átti slaginn á
ás, tók kónginn i hjarta og henti tigli
heima. Nú kom ás í tígli, tígull á kóng
og síðan drottningin í tígli. Norður
trompaði, Maas yfirtrompaði á gosa,
svinaöi tíunni í spaða, tók ÁK í litnum
og fékk tíunda slaginn á tígultíuna.
Hið sorglega við spilið er að andstæð-
ingarnir spiluðu þrjú grönd (9 slagir)
en ekki fimm lauf á hinu borðinu.
Lausn á krossgátu_______
•)iu 06 ‘iQæ 6i ‘8so Ll Væj 91 ‘jnSuu n
‘I!§ai 6 ‘u?I 9 ‘Qnd g ‘jnuiesjuds p ‘euuijiajoj g ‘ifO Z ‘eí§ 1 :)jajooq
•)SIJ £Z ‘B80J zz ‘QnBUS \z ‘Bjæúi 81 ‘uoj) 91 ‘boí SI
‘3§as ‘)B§B Ci ‘J9A zi ‘ubqb 01 ‘aijB 8 ‘nddoi L ‘{ods p ‘jojS i aiajBi
Þvi miður. Mummi.
ég get ekki lánað þár I
Ég ætla að selja úr
|þór heilann til visinda- I
nanna fyrir hundrað j
-----------kall.