Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2001, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2001, Síða 23
27 FÖSTUDAGUR 13. JIJLÍ 2001 Tilvera DV Harrison Ford 59 ára Stórleikarinn Harri- son Ford er afmælis- barn dagsins. Ford fæddist í Chicago í Bandaríkjunum og er af írsku og rússnesku bergi brotinn. Hann hóf að leika í kvikmyndum um miðjan sjöunda áratuginn og með- al fyrstu kvikmynda sem hann lék í var American Graífiti. Heimsfrægð hlaut hann síðan í stjörnustríðsmynd- um George Lucas. Ford hefur leikið i mörgum af vinsælustu kvikmyndum sem gerðar hafa verið. Nú síðast var hann mótleikari Ingvars E. Sigurðs- sonar í K-19: The Widowmaker. Sóprani sér eftir öllu um. Krabbinn (22. iúní-22. iúi?): Mevian (23. áeúst-22. seot.l: Fremur viðburðalitill dagur en þó berast þér ^^V^l»góðar fréttir frá vini. ' f Leggðu þig fram um að halda friðinn á heimilinu. Vertu bjartsýnn þó útlitið sé svart. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Erflðleikamir eru ekki eins miklir og \ f virðist við fyrstu sýn. r j Einhver heldur ein- hverju leyndu fyrir þér. Happatölur þínar eru 4, 17 og 22. Snorddreki (24. okt.-21. nóv.l: Einhver færir þér áhugaverðar fréttir og eru jafnvel enn mikilvægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag. Happatölur þínar eru 8,16 og 28. Bogamaður 122. nóv.-71. des.l: þess að vera til- við ættingja og vini í dag þó að það sé kannski eitthvað sem angrar þig persónulega þessa dagana. Steingeltin (22. des,-19. ian.l: ^ Þér gæti fundist erfltt að ná stjóm á atburða- rás dagsins og verður kannski að sætta þig við að aðrir hafa stjómina núna. Happatöiur þínar em 3,21 og 35. Humarinn grillaöur Aö sjálfsögöu var mikiö um aö humar væri settur á grilliö á Humarhátíðinni. DV-MYNDIR: JÚLÍA Hressir strákar Þeir vöktu aö sjálfsögöu athygli þessir strákar enda fjör- kálfar hinir mestu og klæddir í skotapils. Humarhátíð á Hornafirði: Táningsleikarinn úr Sopranos- þáttunum, Robert Iler, sem handtek- inn var á dögunum fyrir að hafa rænt 4000 krónum af jafnöldrum sínum, segist skammast sín hræöi- lega fyrir handtökuna. Hann neitar hins vegar að hafa átt þátt í ráninu. „Ég hef aldrei og mun aldrei ræna , neinn á ævi minni. Ég veit að at- burðir síðustu daga hafa verið fjöl- skyldu minni afskaplega erfíðir og yfir því er ég leiður," sagði strákur. Iler var ásamt nokkrum félögum sínum handtekinn fyrir að ræna tvo sextán ára túrista. Að sögn fórnar- lambanna hótaði hópurinn þeim líf- láti. Einn úr hópnum reyndist vera vopnaður ólöglegu eggvopni við handtöku Sópraninn segist hins vegar hafa snúið sér undan þegar ránið er sagt hafa verið framið og varð hann þess því ekki var. Framleiðandi Sopranos-þáttanna segir Iler vera góðan pilt. „Ég myndi vera stoltur af honum sem ^ syni. Hann er vinur minn og sam- starfsmaður. Ef hann segist ekki hafa rænt neinn þá rændi hann eng- an.“ Það breytir því ekki að Sópran- inn hafði marijúana undir höndum þegar lögreglan hirti hann. Hugsan- lega nýtti hann efnið til að komast í karakter, en A. J. Soprano, sá er hann leikur, er einmitt duglegur við hassreykingar í þáttunum. Verjandi stráksins segir að hann líði fyrir frægð sina. „Hann er finn strákur sem leikur ákveðinn , karakter. Hann var einfaldlega á vitlausum stað á vitlausum tíma.“ Robert ller Var handtekinn fyrir rán. Segist hafa snúiö baki í atburöinn. Gildir fyrir þriöjudaginn 14. mars Rómantlkin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og gæta þess að særa ekki annarra. Happatölur þínar eru 1, 13 og 27. Liónlð (23. iúlí- 22. ágústl: HBBt Þú uppliflr eitthvað M skemmtilegt í dag og rj Æ átt góðar stundir með Sa vinum þínum. Vertu þoíinmóður við yngstu kynslóð- ina. Fjölmenn hátíð í góðu veðri DV, HOFN:___________________ Arleg Húmarhátíð á Horna- firði var haldin um sl. helgi og var hún með þeim fjölmenn- ustu sem verið hafa. Veður var gott og tókst samkoman hið besta. Bænum var skipt niður i nokkur hverfi þar sem íbúarnir komu saman til að grilla og skemmta sér. Síðan var gengið að Heppuskóla og þaðan á hátíðarsvæöið við höfnina þar sem ýmis skemmtiatriði fóru fram. Efnt var til verðlauna um hvaða hverfi kæmi með besta skemmtiatriðið og varð Síla- víkurhverfi hlutskarpast, hlaut farandbikarinn sem nú var keppt um í fyrsta sinn. Að loknum skemmtiatriðum voru dansleikir fram eftir nóttu. Á laugardeginum var byrjað á humarhátíðarmóti í golfi og útimarkaður opn- aðir; á hádegi var haldiö heimsmeistaramót í Horna- fjarðarmanna með 130 þátt- takendum og varð Jóna Steindórsdóttir á Höfn sigur- vegarinn. Þá voru keppnir, leikir, humargrill og um kvöldið var hátíðardagskrá við höfnina, varðeldur og flugeldasýning. Hátíðinni lauk með dansleikjum fram dv-mynd: kip undir morgun. Að sögn lög- Sveiflukóngurinn reglu fór allt stórslysalaust Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar ték fyrir dansi á fram aðeins einhverjir smá- Humarhátíðinni. Geirmundur var í óöa önn aö róta pústrar og aðeins einn var fyrir balliö en gaf sér tíma til aö taka eina tekinn fyrir ölvun við akst- klassíska Geirmundarpósu. ur. Líflegt í Húsinu á Eyrarbakka: Rímur kveðnar og rokkar stignir Um margt að spjalla Páll Lýösson, bóndi og sagnfræö- ingur, Þór Magnússon, fyrrverandi þjóöminjavöröur, og Davíö ErJipgs- son háskólakennari. Rímnakarl og kvæðamaður Jói í Stapa er ómissandi á svona samkomum. Rýmingasala Nú er tækifærið aó kaupa antikhluti fyrir heimilió eóa sumarbústaðinn á frábæru verði. Langhoftsvegi 130-Reykjavík . antik2000@simnet.is B 5.3333 90 Vatnsberinn (20. ian.-1fi. fRhr.l: , Þú nýtur góðs af hæfi- leikum þínum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að méta ákveðni þína í vinnunni. Happatölur þínar eru 7,17 og 12. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ef þú hyggur á fjárfest- skaltu fara rólega í sakimar og vera viss um að allir séu heiðar- það rólega í dag enda er ekki mikið um að vera hjá þér. Hrúturlnn <2í. mars-19. anríll: Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Forðastu að vera uppstökkur því mun hafa neikvæð áhrif á fólkið í kringum þig. Nautið (20. apríl-20, mai): Fjölskyldan er þér of- arlega í huga um þess- ar mundir og er það af hinu góða. Gættu þess vanrækja ekki alveg vini þína. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: Dagurinn byrjar vel og ”þú verður vitni að ein- hverri skemmtilegri uppákomu fyrri hluta dags. Farðu þér hægt í viðskipt- I VlUUIdlllll U dags. Farðu DV-MYNDIR GUN Veðrið lék við gesti Hússins En veislan varö ekki alveg eins fin og frúin ætlaöist til. Eyrbekkingar og gestir þeirra héldu safnadaginn hátíðlegan í og við Húsið sem er ein elsta bygging á íslandi. Þar ómaði söngur um stofur, rímur voru kveðnar og rokkar stignir. í borðstofunni tif- uðu klukkur af ýmsum sortum því sýningin Tikk, tikk, takk, takk, úr og klukkur frá ýmsum timum er opin þar í sumar. Ung- menni úr 9. og 10. bekk grunnskól- ans klæddust þjóðlegum búning- um og brugðu upp svipmynd af garðveislu danskrar frúar í Hús- inu á fyrri tíð. Sú veisla varð reyndar ekki eins dejlig og sú danska hafði hugsað sér. -Gun IGNIS 4x4 SPORTJEPPUNGURINN Meðaleyðsla 6,9 I 1.575.000,- SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Slmi 568 51 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.