Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 1. marz 1969 mrpMÐ iejibiflge ria Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símari 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Augi lýsingasími: 14906. —• Aðseitur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8___________10, Hvík. • Prentsmiðja Alþyðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald . kr. 150,00, í lausasöíu kr. 10,00' eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h,f," v Af hverju EFTA? Hug'sanleg aðild ísiendinga að fríverzluina|nbaridala|ginu, EFTA, er nú mikið rædd manna á með- !al og á fundum, ebki sízt innan iatlví!nnuveganna. Er þetta gott, bví einmitt nú er tíminn til >að •kynnast málinu. Eftir nökikra rnánuði verður ljúst, með hvaða kjörum aðild er hugsanleg og hvað íslendingar geti hagnazt á íþátttöku, en einnig hvaða fórna hún mundi krefjast. Gylfjl Þ. Gíslason ræddi þetta 'mál á fundi kaupmannasamtak- anna fyrr í þessum mánuði. Þar sagði þann, lað ástæður þess að .íslendingar kanna einmitt nú að- ild að EFTA, séu aðallega tvær. Þær eru þessar: „Þar eð tollur hefur verið laf- inuminn í viðskiptum milli EFTA-landanna á ýmsum sjáv- arafurðum og dregið úr höftum - - ■tm á viðskiptum með þær, hefur samfceppnisaðstaða íslenzks sjávarútvegs á mörkuðum EFTA-lamdunna Versnað, en 40% af utanríkisviðslkiptum ís- lendinga eru nú við EFTA-lönd- in. Fisikframleiðsluþjóðirnar í EFTA, þ. e. a. s. fyrst og fremist Norðmenn, Bretar og Danir, hafa náð undir isig að mestu markaðnum fyrir sumar þær sjávarafurðir, sem fríverzlunar- samkomulagið nær til, og þá eink' um markaðnum fyrir frystan fisk, niðursuðuvörur og lýsi“. „í öðru lagi er það augljóst“, hélit Gylfi áfram, „lað ef við ís- lendingar ættum að geta tryggt jafn öran hagvöxt á næstu ávm og áratugum og hefur átt sér stað á undanförnum árum og l&i ár ^tugUíml þá er ekki nóg að löggj'a áherzlu á eflitogu sjávar- útvegs og aukningu útflutnings sjávarafurða, héldur verðum við einnig iað hetfja útflutning iðn- aðarvöru, Sem tframleidd er með tilstyrk vel menntaðs vinnuafls •okkar og hagnýtingu orbunnar í fallvötnum landsitos og hver- um. En um uppbyggingu slíks útflutningsiðnaðar hér á landi getur ekki orðið að ræða nema m>eð því móti, að við eigum toll' frjálsan aðgang að >stórum mark- aði fyrir iðnaðarvörur. Við verð- um því að komast í viðskipta- saimtoand við önnur lönd, sem tryggi okkur sl’íkt tollfrelsi fyr ir útflutning okkar. Þá hlýtur EFTA að teljiast nærtækast, bæði veigna þess, að sem heild eru EFTA-'löndin lang stærsti viðskiptaaðili okfcar, auk þess sem þar er um að ræða þau 'lönd, sem ivið höfum ekki aðeins ára’- tugum, heldur öldum saman haft náin tengsl við á sviði viðskipta, stjórnmála og menningar“. í ræðu sinni gerði Gylfi enn- fremur ítarlega grein fyrir kost' um þess og göllum að ganga í s'líkt bandalag, en á matl þeirra atriða mun endanleg afstaða ís- lendinga að sjálfsögðu byggjast. HARÐVIÐAR UTIHUBDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi ^ sími 4 01 75 Bókhald ReikningsSkil Þýðingar Sigfús Cunnlaugsson Cand, oecon Laugavegi 18 III Sími 21620 Takið eftir - Takið eftir Nú er fátt ti! bjargar, því góður tími til a3 taka til á háa loftinu- Við kaupum allskonar eldri gerð húsgagna og hús- muna svo sem buffetskápa, borð stóla, blómasúlur, klukkur, rokka, prjóna- og snældustokka, spegla og margt fl. Fornverzlunin Laugavegi 33 (bakhúsið) Sími 10059 — Sími heima 22926. K. F. U. M. Á ntorgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drcngjadeildirnar Langagcrði 1 og I Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranesskóla við Áifhóisveg í Kópavogi. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkjutcigi 33. K1 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drcngjadeild- in við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma í liúsJi félagsins við Amtmannsstíg. Sigurður Pálsson, kennari, talar. Einsöngur. — Fórnarsamkoma. Rafvirkjar. Rafvélavirkjar. Kosningafuudur B. LISTANS verður haldinn í Breiðfirðingabúð kl. 2 á sunnudag. Stjórn A. LISTANS hefur Ivérið boðið á fundinn. Fundarefni: Félagsmál Kynning stjórnar B. LISTANS Kosningastjórn B. LISTANS KAFFI + KÖKUR kHEITT SÚKKULAÐI HEITAR VÖFLUR HEITAR PYLSUR LL-IN AUSTURVERI Háalcitisbxjaut 68. HEITAR SAMLOKUR ÍS-RÉTTIR MILK SHAKE ✓ Odýr réttur dagsins allan daginn - Höfum einnig hina Ijúffengu grill-rétti HÆG BfLASTÆÐI SENDUM HEIM EF ÓSKAÐ ER - SÍMI 82455

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.