Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLABIÐ 1. marz 1969 Öryggistæki sýnd Samtökin Varúð á vegum gang'- ast fyrir fræðslu varðandi ör- yggistæki ökiEjckja næstu viku. Frseðslustarfsemsn fer fram í sýningarglugga að Suð- urlandsbraut 8. í glugganum hefur verið komið fyrir algeng- usíu Ijósatækjum ökutækja. en jafnframt því verða sýndar kvik. og kyrrn^yndir til fræðslu um umferðarmál. Hugmyndin er, að vikulega verði skipt um sýningarhluti í glugganum og næst tekin fyr- ir atriði varðandi akstur í hálku og akstur við lerfið skilyrði. í dag kl. 17 verða sýndar fræðslukvikmyndir í gluggan- um og eru þær einkuml fyrir yngri kynslóðina. Seinna í kvöld verða -svo sýndar mynd- ir, einkum við hæfi fullorðna. GÚMMÍSTIMPLAGERDIN SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Keflavík — Suðurnes Eru atburðimir í Aus'tur- löndum nær tengdir spá- dómnuni^ um Harmagedon? Um ofanskráð efni talar Svein B. Johansen í Safn- aðarheimili Aðventista við Blikabraut, Sunnudaginn 2. marz kl. 5 síðdegis. Litmyndir frá laindinu helga. Allir velkomnir Lissabon Framhalrt af 1. síðu. tiltölulega lítið tjón hefur orðið á fólki. Var þetta snarpasti jarðskjálftakippur, sen^ fundizt hefur í Portú- gal, svo árum skiptir. Jarð- skjálftinn fannst einnig greinilega í Marokkó og olli þar töluverðu tjóni, einkum á mannvirkjum. í Agadir — borginni sem fyrir níu árum varð hvað harðast úti í heiftarlegum náf.túruhamför.. unj, jarðhræringum og vatna- flóðum — varð jarðskjálftans einriig vart og varð fólk að vonum felmtri slegið, enda w tæplega búið að ná sér eftir öll ósköpin um árið. Jarð- skjálfti þessi er talinn hafa varað rúmlega eina mínútu og fylgdu í kjölfar hans nokkrar minni hræringar. Dúfnavelzlan Framhald af 4. síðu. þýðingu Sveins Einarssonar, Leik- stjóri er Kristín Hjörvar. I.eikfélag Neskaupstaðar er að æfa „Dúfnaveizluna" eftir Halldór Laxness. Leikstjóri er Ragnhildur Steingrímsdóttir. Leikfélagið Loftur, Kirkjubæjar- klaustri er að æfa „Makalaus sam- buð“ eftir Neil Simon í þýðingu Ragnars Jóhannessonar. Leikstjóri er Jón Ingvarsson. VEUUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Smna u/ife/siiif/av Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnuir*, bæsujð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. - Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Ilöfðavík við Sætún. - Sími 23912 (Var áður á Laufásvcgi 19 og Guðrúnargötu 4.) Grímubúningaleiga Þóru Borg er nú opin kl. 5 til 7 alla virka daga, bæði barna og fullorðjnsbúningar. Hamabún- ingar eru ekki tcknir frá, he'.d- ur afgreiddir tveim dögum fyr lr dansieikina. Þóra Borg, Laufáðvegi 5. Sími 13017. Bifreiðaviðgerðir Byðbæting, réttingar, nýsmiSl, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og íast verB. — ÍÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Eliiðavog. Sim) 31040. Heimasími 82407. Ökukennsla - Æfinga- tímar.— Útvega öll gögn varðandi gil- próf, timar eftir samkomulagi Ford Cortina ’68. Hörður Bagnarsúon, sími 35481 og 17001. >þ Hreingerningar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. yönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS - Sími 22841. Vélritun Tek að mér vélritun á íslcnzku, dönsku og ensku. Uppl. í síma 81377. Nýjung í teppahreinsun ViS hrejnsum teppi án þess aS þau blotni. Trygging fyrir þvl að teppin hlaupi ekki ða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl. i verzl. Axminster símj 30676. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum tU leigu litlar og stórar Jarðýtur, traktorsgröfur Ml- krana og flutnlngatæki tU allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. ^^arðvmnslansí Síðumúla 15 _ Símar 32480 og 31080. Bif reiðaeigendur! Tökum að okkur réttingar ryð- bætingar, rúðuísetningar o.fl. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar Reynið viðskiptin. Réttingarverk stæði Kópa,Vogs Borgarhoitsi braut 39, Sími 41755. Ves'firzkar ættir lokabind ið. Eynardalsætt er komin út. Afgr. er í Leiftri, Mið- túni 18, sími 15187, og Víði mel 23, simj 10647- UNG STÚLKA óskar eftir vinnu hefur bæði unnið í verzlun og á skrifstofu. Tilboð sendist blaðinu merkt .,1. marz“ eða í síma 37597. BÓLSTRUN — SÍMI 20613 Klæði og geri við bólstruð hús gögn. Læt laga póieringu, ef óskað er. Bólstrun Jóns Árna sonar, Vesturgötu 53B, sími 20613. Milliveggjaplötur Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri, skor steinssteinar og garð- tröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. Staða fjármálaötjóra reksrardeildar ríkis- skipa, er an'nast mun allan sam-eiginlegan rekstur skipa ríkisins, er 1-aust til umsókn- ar. ij, I- ,,,-c i- Starfssvið re'kstr-ardeiMar nær yfir fjár- halídl, mannahald, innkaupadeild, umsjón og eftirlit með viðhaldi og viðgerðum skip- anna. Umsækjendur isfculu hafa að baki nokfc- urra ára starfsreynslu í -stjómun og fjár- h-aldi. Hásk'ólapróf í viðskiptafræði eða skyldum greinum er æskilegt. Fjármála- stjóri þarf að geta tekið til starfa í marz- mánuði þ.á. Laun fjármálastjóra verða samkvæmt hinu almenna kjar-akerfi opinberra starfsmann'a, nú samkvæmt 26. launaflo'kki. Skrifl'egar umsóknir, ásamt upplýsingum V um menntun og starfsferil -sendist til sanr göng-umálaráðuneytisins eJgi síðar en 10. | -marz næstkomandi. f _ Samgöngumálaráðuneytið, 27. febrúar 1969. h fef'- Tilkynning frá Iðnlánasjóði Stjórn Iðnlánasjóðs hefur ákveðið að skila frestur umsókna um lán úr Iðnlánasjóði á árinu 1969 skuli vera til 31. marz n.k. v r í Lánaum'scknilr skúlu vera á þar til gerðum (U eyðublöðuim, sem fást í Iðnaðarbanlka ís- | lands h.f., Reykjavík og útibúum h-ans á Ak- ureyri og 1 Hafniarfirði. Þes's skal gætt, að í umsókn fcomi fram alh |-T"ar umibeðnar upplýsingar og önnur gögn, L -sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. ú::- Samþykktar lánabeiðnir þarf ei!gi að end- -urnýja og eigi heldur lánabeiðnir, sem liggja |.rfyrir óafgreiddar. ié**- £ STJORN IÐNLANASJOÐS. iuglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.