Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 4
( ALÞYÐUBLAÐH) 1. marz 1969 m: ' w Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði: Ðrðsending til Hafnfirskra verka- 'manna I Að gefnu tiMni vjljum við hvetja þá félags- menn v'ora sem hug hafa á starfi í Álverk- smiðjunni í Straumsvík, að sækja um starf þar, fyrir 10. marz n. k. Stjórn Verkamannafélagsins Hlífar HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. iKögur og leggingar. « BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. ATHUGIÐ Geri gamlar hurSir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss- Fjar lægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. GUÐMUNDUR Sími 36857. DAVÍÐSSON- MATUR OG BENSÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn, Geithálsi. Dúfnaveizlan sýnd senn á Bolungarvík og Neskaupstað Tvö leikfélög úti á landi eru nú að æfa Dúfnaveizluna eftir Halldór Laxne^ss — Leikfélag Bolungavíkur og Leik- félag Neskaupstaðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bandalagi fsl. leikfélaga. Eftirtalin verkefni eru nú í æfingu úti á landi. Styrkur til' iðnaðarmanna Menntamálaráðuneytið veitir styrk_ til iðnaðarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjár- lögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr lána- sjóði íslenzkra námsmanna eða öðr- um sambaerilegum syrkjum og/eða lánum. Heimlit er þó, ef sérstak- lega stendur á, að veita viðbótar- styrki til þeirra, er stunda viður- kennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viðurkennda fræðslu- stofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um sé að ræða námsferð, sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýðingu. Styrkir greiðast ekki, fyrr en skil- að hefur verið vottorði frá viðkom- andi fræðslustofnun um, að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. marz n.k. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 25. febrúar 1969. - ^úíi-uaðttt aKstuí fffifiast gí^U A sólarbrinB v*#l:TZ^fenwt ogUfl6metra« afhelQduI J .. „ 500.00 niður. Pcr r • 06 Eatiðarárstíg BÍLAUIGAN FALUR car rentai service © Ungmf. Reykdæla í Borgarfirði er að æfa „Allir í verkfall" eftir Duncan Greenwóod í þýðingu Torf- eyjar Steinsdóttur. Leikstjóri er Aridrés Jónssori. Leikfélágið í Súgandafirði er að æfa „Fyrirmyndar hjónaband" eftir Michael Brett í þýðingu Ingu Lax- ness. Leikstjóri er Guðjón Ingi Sig- urðsson. Leikfélag Bolungarvíkur er að æfa „Dúfnaveizluna" eftir Halldór Laxness. Leikstjóri' er Bjarni Stein- grímsson. Umf. Neisti, Drangsnesi er að æfa „Sælt er það hús“ í þýðingu Sigrúnar Arnadóttur. Leikstjóri er Gúsaf Oskarsson. ^ Umf. Grettir, Miðfirði er að æfa „Frænku Charleys" eftir Brandon Thomas. Leikstjóri er Bruce Mi- chell. Leikfélag Blönduóss er að æfa „Húrra krakka" eftir Arnold og Bach. Leikstjóri er Tómas Jónsson. Umf. Frarn, Skagaströnd er að æfa „Klerkar i klípu“ eftir Philip King i þýðingu Ævars R. Kvaran. Kvenfélagið á Skagaströnd er að æfa Húsfreyjuna á Hömrum eftir Davíð Jóhanncsson. AA samtökin opna Á mánudaginn opna AA samtök- in skrifstofu fyrir starfsemi sína að Tjarnargötu 3C, og verður hún opin alla daga nerna laugardaga frá kl. 5—7 s.d. Þeir, sem þurfa á aðstoð að halda vegna erfiðleika af völdum áfengis, geta leitað til skrifstofunnar, og mun verða reynt að liðsinna fólki og leiðbeina eftir því sem frekast er unnt. Leikfélag Siglufjarðar er að æfa „Frú Alvís“ eftir Jack Popplewell í þýðingu Sigurðar Kristjánssonar. Leikstjóri er Júlíus Júlíusson. 'Ungmf. Magni, Grenivík er að æfa „Allir í verkfall" eftir Duncan Greenwood í þýðirigu Torféyjar Steinsdóttur. Leiksjóri er Jóhann Öginundsson. Leikfélag Húsavíkur er að æfa „Púntila bóndi og Matti vinnumað- ur“ eftir Brecht í þýðingu Þorsteins Þorsteinssonar. Leikstjóri er Erling- ur Halldórsson. Umf. Mývetningur er að æfa „Delerium búbónis" eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri er 'Gísli Halldórsson. Leikfélag Raufarhafnar er að æfa „Tóný vaknar til lífsins" eftir Har- ald A. Sigurðsson. I.eikfélag Seyðisfjarðar er að æfa einþáttunga eftir Darío Fo í Framháld á 8. síðu. Ný bók um Islenzka þjóðbúninga Bókaútgáfa Menningarsjóðs hef- ur sent frá sér litla bók, Islenzkir þjóðbúningar kvenna frá 16. öld til vorra daga, stutt yfirlit, eftir Elsu E. Guðjónsson. I formála segir höfundur að von hennar sé að bók- in megi verða til að auka þekkingu á íslenzkum kvenbúningum, sér- kennum þeirra og uppruna. „Nú mun svo komið að börn og ungling- ar eiga þess mörg hver ekki kost að kynnast íslenzkum búningum í daglegri notkun eins og við, sem erum á miðjum aldri, vöndumst í æsku að meira eð minna leyti. Því virðist þess fremur. þörf nú en áður, að einhver fræðsla fari fram, til dæmis í skólum um þetta efni, og væri þá tilgangi þessa rits náð að einu leyti, ef það mætti koma þar að notum.“ — Bókin er 68 bls. að stærð, prýdd mörgum myndum. Mótmælð lágu kaupi og lélegu sjónvarpi Á sameiginlegum fundi stjórna og trúnaðarráða Verkakv-fél. Öldunnar og Verkamannafél. Fram sem haldinn var þ.23. þ.m. voru m.a. gerðar eftirfarandi sam þykktir: 1. Fundur'inn lýsir undrun qinni á þeirri einhliða á- kvörðun samtaka atvinnu- rekenda, sem fram kom í síkeyti tJLl íélagabna frá þeirri, að greiða ekki vísi tölubætur á kaup frá 1. marz n.k. Mótmælir fund urinn þeþsu harðlega og lýsir að öðru leyti stuðn ingi við ályktun kjararáð stefnu A.S.Í. frá 21_ þ.m. II. Fundur haldinn í stjórn- um og trúnaðarráðum Verkamannafél Fram og Verkakv-fél. Ölduinni á Sauðárkróki Jýsár megnri óánægju sinni yfár ólagi því sem er á útsendingu sjónvarpsins hér í Skaga- firði og Sauðárkróki. Lýsir fundurinn yfir furðu sinni á því að forráðametnn sjón varpsins skuli ekki einu sinni hafa séð ástæðu, til ajð birila afsij|kun vegna þessa ástanda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.