Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. marz 1969 5 X í }j MÓnLEIKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20 SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnud. kl. 15 CANDIDA srunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. lo.lö til 20. Sími 1-1200 MAÐUR OG KONA í kvöld YFIRMÁTA OFURHEITT Gamanleikur eftir MT4rray Schisg- al. Frumsýning sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiöasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Leiksmiðjan ini Lindarbæ GALDRA-LOFXUR Sýning sunnudag kl. 8,30 Aukasýning Miðasala opin i Lindarbæ i dag frá kl. 5-7, á morgun írá kl. 5-8,30. Sími 21971. OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ Kvenfélag HáteigíJ.sóknar hefur sína árlegu skemmtisam komu fyrir eldra fólk í sókninni í vcitingahúsinu Lídó laugardag inn 1. marz kl. 3. Skemmtiatriði og kaffivcitingar. Félagskonur. Fjölmennið og fagn ið gestum ykkar. \ Nokkrir vinir hjónanna á Sæbóli, frú Helgu Sveinsdóttur og Þórðar heiðra þau með samsæti félagsheim ili Kópavogs, uppi mánudaginn 3. marz kl. 8,30, í tilefni af 70 ára af mæli frú Helgu. Þeir sem óska að taka þátt í sam sætinu, tilkynni það í síma 41616 eða 41391. i Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi. Fundur verður haldin í Mýrarhúsa skóla, miðvikudaginn 5 marz ki. 8.30. Guðmundur Jllugason verður gestur fundarins og segir rfá Sel Stjamarnesi í fyrri daga. Stjórnin. AA-SAMTÖKIN. Fundir eru sem sem hér segir: f félagsheimilinu Tjarnargötu 3 C, miðvikudaga kl. 21, fimmtudaga kl. 21, föstudaga kl. 21. í safnaðarheim|ili Langholtskirkju laugardaga kl. 14 f safnaðarheimili Neskirkju laugardaga kl. 14. Vest nmannaeyjadeild, fundur fimmtu- daga ki. 8,30 í húsi K.F.U.M. Skrifstofa AA-Samtakanna er i Tjamargötu 3 C og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5-7 s.d. Sími 16373. ÁRSHÁTIÐ Sjálfsbjargar verður í Kvepfélag Ásprestakalls: Ifinn árlegi kirkjuagur er n.k. n.k. sunnudag 2. marz og hefst með guðsþjónustu að afafnaðaklieimiiinu Sólheimum 12. Á eftir guðsþjónust unni verður kaffi og sérstök dag skrá, vegna 5 ára afmælis félagsins. Kirkjukvöld í Háteigskirkju: Sunnudaginn 2. marz verður Kirkju kvöld Háteigskirkju kl. 8,30. Herra biskupinn Sigurbjöm Einarsson flyt ur erindi. Kammerkórinn syngur undir stjórn Ruth Magnússon. Auk þess verður almennur söngur og organleikur. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyf ir. Sóknamefndin. + Kvenfelag Hallgrímskirkju heldur fund í félagsheimili kirkj unnar, þriðjudaginn 4. marz kl. 8,30. Öldruðu fólki í söfnuðinum er sér staklega boðið á fundinn. Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng við und irleik Ólafs Vignis Albertssonar. Kaffi Stjómin Tjarnarbúð, laugardaginn 15. marz n.k: 1 •jt Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Lindin heldur fund í húsi féiagsins Ingólfsstræti 22, föstudag inn 28. marz kl. 9. stundvíslega. Fundarefni: Sören Sörensson- Fyrirlestur. Tónlist: Gunnar Egilsson - klaren ett, og' Halldór Haraldsson - píanó. Húsinu lokað kl. 9. Góu kaffi kvennadeildar slysavam Góukaffi kvennadeildar slysavarna félagsins í Reykjavík verður næst komandi sunnudag 2. marz í Tjam arbúð kl. 2 e.h. Hlaðborð alslags kökur og kræsingar. Nefndin heitir á allar félagskonur að gefa kökur og hjálpa til á sunnudaginn. Bach-tórrleikar Bachtonl'eikar verða í Laugar’neskirkju á morgun sunnudag 2. imarz kl. 5 isíðdegis Aðgöngumiðar við innganginn. lngólfs-< Gcmlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. ?afé Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAB, Söngvari BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. - - Sími 12826. *. Kvíkmyndahús CAMLA BIO sfmi 11475 25. stundin fslenzkur tcxti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Greifinn aif Monte Cristo Frönsk stórmynd í litum og Dyali scope. Eftir samnefndri sögu Alex anders Dumas. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne FiirneauÁ Endursýnd kl. 5 og 8,30 DANSKUR TEXTI Ath. breyttan sJýningartíma. TÓNABÍÓ simi31182 Eltu refinn („After the Fox“) Ný, amerísk gamanmynd f jtum. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ ________simi16444_________ „Of margir þjófar“ Afar spennandi, ný amerísk lit- mynd með Peter Falk Britt Ekland. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍÓ smi 18936 Falskur heimilisvinur (Life at the Top) ÍSLENZKUR TEXTI Frábær ný, amerísk kvikmynd með úrvalsleikurum. Laurence Hfcrvey Jean Simmond Robert Morley, Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. AUSTURBÆJARBÍÓ sími11384 Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985______ Xestin til vítis (Train D‘Enfer) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, frönsk sakamálamynd í litum Jean Marais Marisa Mell. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÆJARBIO sími 50184 Dæmdur saklaus Viðburðarík bandarísk stórmynd 1 litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk; Marlon Brando Jane Fonda. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. ráningafjör Sýnd kl. 7 Síðasta sinn 2 á toppnum Gamansöm norsk bítlamynd. sýnd kl. 5 HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Hv’að er að frétta kisu’ lóra? Peter O Toole Peter Sellers ísl. texti Sýnd kl. 5 og 9 NÝJA BÍÓ sfmi 11544 Fangalest von Ryan's (Von Ryan’s Express) Heimsfræg amerísk CinemaScope stórmynd f litum. Saga þeðsl kom sem tramhaldssaga i Vikunnl. Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngrl en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ _________sími 38150_______ í lífs’háska Mjög skemmtileg og spennandi amerísk mynd i litum og Cine maslcopc um alþjóðanjósnir og demantasmyglara. ísienzkub texti. Aðalhlutverk: Melina Mercouri Jamcs Garner Sandra Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppi - Ný þjónusta á Reykjavíkursvæðinu — Þér getið hring í síma 11822 á verzlunartíma ef þér ætlið að láta teppaleggja í íbúð yðar. — Við sendum teppalagn- ingamlenn okkar til yðar að degi til eða á kvöldin með sýnishorn af íslenzkum og enskum teppadreglum og þér getið vaiið teppin í rólegheitum heima hjá yður. — ÓKEYPIS ÞJÓNUSTA. PERSIA Laugavegi 31 — Sími 11822 AUGLYSINGASIMI ALÞÝDUBLAÐSINS 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.