Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 17
ÞRIDJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 21 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 -J' 2 góðir bátar til sölu án veiðiheimilda. Víkingur 800 og Sómi 800. Einnig Ford F250 pickup og fellihýsi, Palomino. Sími 899 0995. Bílartilsölu Viltu birta rnynd af bílnum þínum eöa hjól- inu þínu? Ef þú ætlar ao setja mynda- auglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Einnig er hægt að senda okkur myndir á Netinu á netfangið dvaugl@ff.is. Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21 alla daga en fyrir kl. 16 föstudaga. Heildsalar - iðnaöarmenn - bændur! Óslit- inn Dodge Ram sendib., árg. '96, ek. 15 þús. Burðarg. 1.063 kg. Ssk., bensín. 10 þús. út og 10 þús. á mán. á bréfi á 995 þús. S. 568 3737/e.kl. 20: 567 5582. Gott staðgreiðsluverð! Til sölu Lancer '93, hvítur, ekinn 118 þús. Fallegur bíll í góðu lagi. Verð 420 þús. eða 270 þús. stgr.Uppl. í s. 6919610.______________ Mazda 323, ára. '87, 3 dyra, í góðu ástandi, ek. 148 þús. Vetrardekk á felg- um fylgja. Verð 60 þús. Uppl. í s. 865 5736._____________________________ Toyota Corolla, cc.1300, beinsk., 5 gíra, 3 dyra, svartur, ekinn 82 þ., geislaspilari, útvarp, samí., spoiler. Verð 730 þ., áhv. 627 þ. S. 898 7555. Ódýr. Til sölu Renault Clio 1200, 3 dyra árg. '92, ekinn 115 þús. Nýsk. '02, verð 150 þús. Visa/Euro raðgreiðslur. Uppl. í s. 863 4443._______________________ 18.000 á mánuði, ssk, Peugot 106 árg. '99, ek. 36 þús., til sölu gegn yfirtöku láns. Uppl. í síma 567 0790 og 864 4020. Magnaöur bíll fæst gegn sanngjarnri greiðslu. Renault Tvvingo 97, ek. 43 þús. S. 820 0790.________________________ Til sölu Opel Recost árg. '86 ek. 214 þús. Annar fylgir í varahluti. Verð kr. 25 pús. Uppl.ísíma 893 7442. E^pa Nissan / Datsun 4x4 Nissan '88, lítiö ekinn, 120 þús. km, vökvastýri, 5 dyra, hvítur og mjög vel með farinn. Nýyfirfarinn, nýskoðaður, v. 120 þús. Sími 568 9487.______________ Nissan Sunny 1600 Sedan '93, sjálfskipt- ur, samlæsingar, rafdr. rúður, rauður og nýyfirfarinn fallegur bíll. Uppl. í símum 487 5838 og 892 5837. Bílaróskast • Afsól og sölutilkynningar.* Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynningar á smáauglýsinga- deild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000._________________ Enn og aftur bráðvantar okkur Tbyota Landcruiser jeppa á staðinn og/eða á skrá. Bflasala Suðurlands, s. 480 8000. X fíug Hef til sölu David Clark headset H10-13,4. Lítið notað og nýlegt. Verð 35 þús. eða til- boð. Uppl. í s. 822 7879. Eggert. Ódýrir notaðir hjólbarðar og felgur, einnig mikið úrval notaðra low profile-hjól- barða, 15, 16, 17 og 18". Vaka, dekkja- þjónusta, s. 567 7850 og 567 6860. Jeppar Suzuki Vitara, árg. '96, sjálfsk., ek. aðeins 60 þús. km. Einn eigandi, ný dekk, drátt- arkrókur, geislaspilari, dökkgrænn. Bflalán getur fylgt. Bfll eins og nýr. Uppl. ís. 892 5837 og 892 5838._____________ Toyota 4Runner, ára. '91, ek. 150 þús., ný vél, 32" dekk og álfelgur, dráttafkrókur, vínrauður og silfurgrár, fallegur bfll og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 892 5837 og 487 5838.___________________ Enn og aftur bráövantar okkur Ibyota Landcruiser jeppa á staðinn og/eða á skrá. Bflasala Suðurlands, s. 480 8000. Nissan Terrano II SLX árg. '94, ek. 117 þ. km., 31" dekk. V. 960 þ. kr, óverðtryggt bflalán 670 þ. getur fylgt. Ath. skipti. Uppl. í s. 555 4485 eða 868 5274 e.kl. 17. Til sölu Toyota 4runner '95, dísil turbo, 32", breyttur, brettakantar, dráttar- beisli, rafdr. rúður, saml. Verð 1,5 millj. Uppl.ís. 893 4443. Ketwr Verktakar- heimili. Mikiðúrval afnýjum þýskum kerrum. Sjón er sögu rflcari. Frábærar kerrur fyrir heimilið, sumar- bústaðinn og vinnuna. Til sýnis og sölu að Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188. Allt til kerrusmíða. Öxlar, f lexitorar, með og án bremsubúnaðar, kúlutengi, nefhjól, rafkerfi o.fl. Vagnar og þjónusta ehf., Tunguhálsi 10, s. 567 3440. IL Lyftarar Úrval rafmagns- og dísillyftara til sölu eða leigu á nagstæðu verði. Þjónusta og þekking í sérflokki. Bræðurnir Ormsson - Bosch-húsið, Lágmúla 9, s. 530 2845. gudni@ormsson.is dMb Mótorhjól DR 350 til sölu. Suzuki DR 350 árg. '97, off road. Engin skipti. Uppl. í s. 894 2829. Tilboö, Honda CBR 1000, ára. '88 ek. 35 þús. km. Uppl. í síma 848 3478. Tjaldvagnar Tilsölu 9ft. Palominof.hýsimoö útlitslýti árg., '00. Margir fylgihlutir. Uppl. í síma 824 2919. Varahlutir Bílapartar v/ Rauöavatn, s. 587 7659. bilapartar.is Erum eingöngu m/Ibyota. Toyota Corolla '85 - 00, Avensis '00, Yar- is '00, Carina '85 - '96, Touring '89 - '96, Tercel '83 - '88, Camry '88, Celica, Hilux '84 - "98, Hiace, 4Runner '87 - '94, Rav4 *93 - 00, Land Cr. '81 - '01. Kaupum Toyota bfla. Opið 10 - 18 v.d. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. • Sérhæfum okkur í Volkswagen • Passat '97-00, Golf '88-'01, Polo '92-01, Vento '97, Jetta '88-'92, Skoda Octavia '98-'00, Felicia "99, Sirion '99, Applause '99, Terios '98, Corsa '00, Punto '98, Lancia Y '98, Lancer '89-93. Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740. Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19, Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300, Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic. Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi, Súbaru, Renault, Peugeot o.fl. Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020. Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa í flestar gerðir bfla og vinnuvéla. Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Varahlutir í Lancer/Colt '87-99, Galant '88-'92, Legacy '90-'92, VW Vento '92- '95 og fleiri tegundir. www.partaland.is Vantar notaðan dísil mótor í MMC Pick up árg.'94. Uppl. í s. 486 8951. v^^Vv Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýrisendar, spindlar, Eberspacher-vatns- og hita- blásarar, 12 og 24 V o.m.fl. Sérpþj. í. Erlingsson ehf., s. 588 0699. húsnæði Sf Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofuherbergi í nýinnréttaðri glæsilegri skrifstofuhæð við Dugguvog. Fullkomnar tölvu/síma- og raflagnir. Beintengt öryggiskerfi. Herbergjastærð- ir 26-41 fm brúttó. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 896 9629. Glæsilegt skrifstofu- og versiunarrými til leigu á góðum stað á jarðhæð. Leiguverð kr. 699 á fin, fyrsti mánuður frír. Ótrú- legt en satt. Uppl. í s. 561 8011 og 893 5455. ViKu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Óska eftir að leigja 60-120 fm rými meö innkeyrsluhurð á höfuðborgarsvæðinu. Sími 896 5215. rrr\ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Haíðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - vörugeymsla - um- búðasala. Érum með uppnitað og vaktað geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær- anlegum lagerhillum. Einnig seljum við pappakassa af ýmsum stærðum og gerð- um, bylgjupappa og bóluplast. Getum sótt og sent ef óskað er. Vórugeymslan ehf, Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555 7200/691 7643._____________________ Búslóðageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir- tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger- um tilboð í flutninga hvert á land sem er. Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.________ Búslóðageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf., s. 565 5503.__________ Geymum fellihýsi, tjaldvaqna, bfla, báta, búslóðir o.fl. Upphitað og loftræst. S. 897 1731 og 486 5653. /lleigíX Húsnæðiíboði Glæsileg einstaklingsíbúð, vel búin hús- gögnum, á svæði 101 til leigu sept- maí. 85 þ. á mán. og 160 þ. í tryggingu (í pen- ingum). Leigist reglus. einstaklingi. Fax: 562 9165 eða ingibergur@fjar.net Bjart og gott herbergi til leigu í miðbæn- um, aðgangur að snyrtingu og eldhúsi. Snyrtimennska og reglusemi algjört skil- yrði. Uppl. í s. 552 5178 til kl. 18. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Herbergi til leigu í Setbergslandi í Hafnar- firði, gegn aðstoð við aldraða konu. Uppl. í s. 555 3967, milli kl. 19 og 21. fH Húsnæði óskast 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.________________ Par óskar eftir stúdíóíbúð eöa rúmgóðu her- bergi, gjarnan nálægt Iðnskólanum. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Tinna, s. 868 3733, Kiddi s. 892 0610.______________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvlk. S. 533 4200. atvinna Atvinna íboði Frá Rauða Torginu til djarfra kvenna. Finnst þér gaman að (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma? Nýja síma- þjónustan okkar, Dömurnar á Rauða Tbrginu, hefur fengið afskaplega góðar viðtökur. Svo góðar að okkur sárvantar strax miklu fleiri dömur í hóp þeirra yndislegu kvenna sem nú þegar eru hjá okkur. Njótir þú djarfra samtala við karl- menn, og viljir þú afla þér góðra auka- tekna fyrir vikið, endilega hafðu sam- band. Kynntu þér möguleikana í síma 535-9970 (hljóðrituð kynning) eða í síma 564-5540 (skrifstofa). Ath. að aldurstak- mark er 20 ár. Spennandi verkefni - góðir tekjumögu- leikar! Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölu- fólk til að selja bækur og áskrift að tímaritum okkar á kvöldin og um helgar. Við bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölulaun, spennandi bónusa, ásamt góðri vinnuaðstöðu í frábærum hópi. Ef þig vantar aukatekjur og langar að fá frek- ari upplýsingar hafðu þá samband í síma 515 5601 á milli kl. 09.00 og 17.00. Vinsamlegast athugið að yngra fólk en 18 ára kemur ekki til greina. Sérvörulager Hagkaups Óskum að ráða fólk í framtíðarstörf við verðmerkingar og almenn lagerstörf. Um er að ræða heilsdagsstörf með vinnutíma frá kl. 8-17 og hálfsdagsstörf frá kl. 13-17. Á álagstímum er um að ræða kvöld- og helgarvinnu. Oskum einnig eftir fólki tímabundið. Lagerinn er í nýju og glæsi- legu húsnæði að Skútuvogi 9. Upplýsing- ar um þessi störf veitir Júlíus Steinn Kristjánsson á staðnum, Skútuvogi 9, næstu daga.________________________ Viltu betri tekjur? Og langar að skipta um starf eða bæta við þig vinnu? Þu getur unnið þér inn 8.000-25.000 kr. á kvöldi, eitt til fimm kvöld vikunnar, allt eftir því hve mikið þú vilt vinna. Vörur sem allir þurfa að nota (ekki fæðubótaefni). Get- um bætt við okkur dugmiklu sölufólki um allt land. Þetta er áhugavert að skoða! Uppl. í s. 568 2770 eða 898 2865. Viltu gott starf hjá traustu fyrirtæki þar sem þú færð góð laun, mætingar- bónus og getur unnið þig upp? Veitingastaður- inn American Style, Reykjavík, Kópa- vogi og Hafharfirði, óskar eftir að ráða starfsmenn í sal og grill. Um er að ræða fullt starf og kvöld/helgarvinnu. Um- sækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 568 6836/863 8089 (Óli). Hagkaup Smáratorgi óskar eftir starfs- fólki. Um er að ræða vaktavinnu í ýms- um deildum. Auk þess vantar okkur starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Upp- lýsingar um störfin veitir Ingibjörg Hall- dórsdóttir storfsmannafulltrúi í s. 530-1002. Einnig liggja umsóknareyðu- blöð frammi á þjónustuborði í verslun- Veitingastaöurinn Quizno's subs óskar eftir ííressu og duglegu starfsfólki. Um er að ræða 100% vaktavinnu en einnig kemur eingöngu dagvinna til greina. Umsóknir liggja frammi á Quizno's subs, Suðurlandsbraut 32, sími. 577 5775 og upplýsingar veitir Friðdóra milli kl. 16 og 20 á Quizno's subs. Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Vfltu vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti- legri vinnu og fá góð laun? (Starfs- aldurshækkanir og mætingarbónus.) Óskum eftir að ráða starfsfólk bæði í full störf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. í s. 863 5389 eða 568 6836, Kristinn. Sérvörulager Hagkaups óskar eftir starfs- fólki í fiokkun herðatrjáa. Tilvalið fyrir fólk á besta aldri. Vinnutíminn er frá kl. 8.00 til 17.00. Lagerinn er í nýju og glæsilegu húsnæði að Skútuvogi 9. Nán- ari upplýsingar veitir Júlíus Steinn Kristjánsson á staðnum. Hvemig væri að hafa gaman að vinnunni? Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjöl- breytt. Okkur á leikskólanum Sjónarhóli vantar gott fólk til starfa strax í 100% stöður og eftir hádegi. Uppl. gefur Hulda leikskólastjóri í s. 567 8585 og 864 0100. Listacafé, Listhúsinu, Laugardal, Engja- teigi 17-19. Óskum eftir starfsmanm til starfa í Listacafé, framtíðarstarf. Þarf að vera stundvís og samviskusamur. Nán- ari uppl. eru veittar í Listacafé alla daga. N.K. Café, Kringlunni. Óskum eftir að ráða starfsfólk í af- greiðslu og sal í fullt starf. Einnig vantar helgarfólk, ekki yngra en 18 ára. Upplýs- ingar á staðnum eða í síma 568 9040 milli kl 10.30 og 18. Starfskraftur óskast. í Efnalaugina og þvottahúsið Drífu. I boði er heilsdags- eða hálfsdagsvinna í afgreiðslu, pressun og fleira. Æskilegur aldur 25 ára eða eldri. Ekki sumarvinna. Uppl. í s. 562 7740 eða á staðnum, Hringbraut 119. Sundanesti, Sundagörðum 2. Við óskum _a eftir starfsfólki í vaktavinnu. Frí aðra v hvora helgi. Einnig vantar eldri mann- eskju frá kl. 8.30 - 17.30 til að sjá um undirbúning og afgreiðslu á grilli. Uppl. í s. 553 6360 og 554 5691.______________ Til kvenna: finnst þér gaman að (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma? Rauða Tbrgið leitar samstarfs við djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s. 535 9970 (kynning) og 564 5540. Bakari-Kaffihús. Bakarameistarinn, Suð- urveri og Mjódd, óskar eftir líflegu og áreiðanlegu starfsfólki. Vinnut. 7-13 og 13-19. Nánari uppl. í síma 533 3000 (Suðurver) og 557 3700 (Mjódd)._______ Barnapía óskast til Boston fyrir 10 ára stúlku. Ökuskírteini og góð enska nauð- synleg. 10-12 mánaða skuldbinding. n- Skrifið á ensku tfl; barnapia-oskast@hotmail.com________ Góðir tekjumöauleikar Kolbrún Jónsdótt- ir, tvöfaldur Islandsmeistari í fantasíu- nöglum, heldur ókeypis kynningarnám- skeið um gervineglur. Uppl. í síma 892 9660._____________________________ Aukavinna -fiskbúö. Starfsmaður óskast í hlutastarf frá ca 17-19 mánud. til föstud. í afgreiðslustörf og fleira. Hentar vel með skóla. Uppl. í s. 892 7262. Bakaríiö Brauðbera, Haqamel 67 og Hraun- bergi 4. Óskum eftir áð ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Uppl. í s. 557 7272 f. hádegi og 553 1349 e. hádegi._________ Café Presto ,er nýlegt og glæsilegt kaffi- hús í Kóp. Óskum eftir starfskrafti alla virka daga 10-17. Uppl. í síma 555 4585 og 692 1268._______________________ Ert þú orðinn þreyttur á puðinu? Viltu ráða þér sjálf/ur? Við höfum rétta tækifærið. v Kannaðu málið í síma 699 6517 og 894 9110._____________________________ Grái kötturinn óskar eftir duqlegum, árrisulum starfsmanni. Unnið 4 daga, frí 4 daga. Uppl. í s. 552 4278 og 692 7476, í dag og næstu daga kl. 18 - 20._________ Járniðnaðarmaður eða maour vanur jám- smioum óskast til starfa í smiðju í Reykjavfk. Upplýsingar í síma 894 4320. Kaffihús og bakarí óskar eftir áreiðanlegu og stundvísu starfsfólki í vinnu strax, helst með reynslu. Ekki yngri en 20 ára. UppLís. 697 6341. Smáauglýsingar 550 5000 Ertu að selja bílinn? '$akt Viltu birta mynd? m , porsche oi ! Verð 7 SnJJ' Bulur „;„ I"1 w:,s«f/f3 »komdu með bílinn og láttu okkur taka myndina »eða sendu okkur mynd á jpg formati á dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VlSlf. ^r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.