Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 25
ÞRIDJUDAGUR 21. AGUST 2001 29 Tilvera * i>^r Bíófréttir 1 Rat Race há- stökkvari vikunnar Þrjár nýjar myndir eru á listanum yfir tíu mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Myndin Rat Race hoppar beint upp í þriðja sæti en myndin þykir bæði i senn yfirgengilega vit- laus og drepfyndin. Myndin sem er með þeim Cuba Good- ing Jr. og Jon Lovitz í aðal- hlutverkum þykir í anda gamanmynda eins og Mad, Mad, Mad World og Airplane. Captain Coreelli¥s Mandol- in sem gerð er eftir skáldsögu Louis de Bernieres fór í sjötta sæti og American Outlaws í það áttunda. Að öðru leyti er lítið að gerast á listanum, American Pie og Rush Hour 2 eru í fyrsta og öðru sæti WJk_ > i / ¥'A ' Á 1 ¦mML ~ Mt ¦ American Pie 2 Myndin byggist á sömu formúlu og fyrri myndin en þykir lakari aó öllu leyti. eins og um síðustu helgi. Apa- plánetan og aðra myndir færast neðar. -Kip HELGIN 17.-19. ájjust SÆTI o © © o © © o FYRM VIKA TITIf-L 1 American Ple 2 2 Rush Hour 2 ALLAR UPPHÆÐIR 1 ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA. INNKOMA INNKOMA FJÖLOI HELGIN: ALLS: BÍÓSALA 21.104 87.280 3072 19.024 164.656 3080 - Rat Race 4 The Other 3 The Princess Diaries - Capt. Corelli's Mandolin 11.662 10.906 9.614 7.209 11.662 32.468 70.241 7.209 2550 2153 2726 1594 3059 2348 2516 1770 2305 5 Planet of the Apes 7.142 161.238 4.855 o o © © © - American Outlaws 4.855 6 Jurasslc Park III 9 Legally Blonde 4.440 2.575 168.327 83.345 10.256 7 Osmosis Jones 8 America's Sweethearts 2.504 2.308 1.820 87.761 65.516 1948 1148 1279 730 1202 924 671 © © © © © © © © 11 The Score 10 Original Sin 15 Dr. Dolittle2 12 Spy Kids 1.112 776 764 15.113 109.910 110.844 90.920 13 Cats and Dogs 14 The Fast and the Furious 33 The Deep End 16 Shrek 692 681 140.434 641 538 984 58 260.444 561 Brúðkaupsráðgj af inn á toppnum Rómantíska gamanmyndin The Wedding Planer fór alla leið í efsta sæt- ið sína fyrstu viku á myndbandalistan- um og ýtti þvi stórmyndinni Traffic nið- ur í annað sætið. Myndin segir frá Mary Fiore sem er einn snjallasti og færasti brúðkaupsráðgjafinn í San Francisco. Mary eyðir öllum tima sín- um í vinnuna og gleymir því í leiðinni að hugsa um sitt eigið einkalif. Smáó- happ verður hins vegar til þess að hún brýtur grundvallarreglu brúðkaupsráð- gjafans og verður ástfangin af brúðgum- anum. Það eru þau Jennifer Lopez og Matthew McConaughey sem fara með aðalhlutverkin í myndinni. Cast Away Tom Hanks situr enn sem fastast í þriðja sætinu og 15 minutes sem var í öðru sæti í síð- ustu viku hrapar alla leið í sjöunda sætið. The Wedding Planer er ekki eina nýja myndin á listanum því fjórar aðra kom- ast á topp tuttugu. Ein þeirra er Remem- ber the Titans sem skartar stórleikaran- um Denzel Was- hington í aðalhlut- verki og fór hún beint í sjötta sætið. Aðrar nýjar myndir á listan- um eru State and Main, Dungeons and Dragons og The Boondock Saints. Meðal þeirra mynda sem féllu út af listan- um eru myndirnar Bless the Child og Family Man. -MA Brúökaupsráögjafinn Verður ástfangin af brúðguman- um. ÍTTI^ IS^HS'lW^MW^M^BSm FYRM flKUR SÆTI VIKA TTniL (DREIFINGARAÐILI) Á USTA 0 Ný The Wedding Planer (myndformi 2 Ö 0 1 Traffic (sam myndbönd) 3 3 3 Cast Away isam myndböndi o 8 Memento isam myndbönd) 2 © 4 Dude, Where's My Gun iskífanj 4 © Ný Remenber the Titans <sam myndböndi 6 o 2 15 Mlnutes imyndformi 4 © 9 Finding Forrester iskífan) 1 0 5 Billy ElliOt (SAM MYNOBONDl 1 © © Ný State and Maín (haskólabíoi 8 7 Way of the Gun <sam myndböndi 5 © 6 Vertical Limlt (skífan) 8 © 10 Meet the Parents isam myndbönd) 7 © Ný Dungens and Dragons (skífan) 3 © Ný The Boondock Saints ibergvík) 8 © 11 Pay it Forward isam myndböndi 1 0 16 Replicant (myndform) 5 £•) Ný The Yards iskífan) 11 (T) 13 Unbreakable isam myndbönd) 7 Q 12 CCrouching Tiger, Hidden ... iskIfan) 12; dv-myndir einar j. Smakkaö á verðlaunasultu Ýmsar uppákomur eru á markaðnum um hverja helgi til að krydda tilveruna. Nú um helgina fór fram sultu- gerðarkeppni og gafst gestum og gangandi tækifæri til aö smakka á verðlaunasultunum. Slakaö á Búið er að koma upp borðum og stólum á markaðin- um svo að fólk geti sest niður og hvílt lúin bein og jafnvel fengiö sér eitthvað gott í gogginn. Markaðsstemning í Mosskógum Síðastliðin fjögur ár hefur verið starfræktur útimarkaður í Mosskóg- um í Reykjadal rétt fyrir utan Mos- fellsbæ. Þar er hægt að kaupa græn- meti og aðrar matvörur, svo sem franskar matarolíur og reyktan flsk. Grænmetið er allt ræktað í næsta ná- grenni og er því alltaf nýtt og ferskt. Markaðurinn lætur ekki mikið yfir sér en dregur engu að síður til sin fjölda gesta um hverja helgi. Að sögn Jóns Jónassonar sem sér um rekstur- inn hefur markaðurinn lítið verið auglýstur én þetta hafi spurst út og fastur kjarni viðskiptavina hafi myndast. Markaðurinn í Mosskógum er starf- ræktur hverja helgi frá því í lok júU fram í miðjan september ef kostur er. Segir Jón það fara eftir hvenær það frysti hversu lengi markaðinum sé haldið opnum. Sjálfur er Jón á kafi í grænmetisrækt og sölu á sumrin en á veturna vinnur hann sem glerlista- maður. Laugardaginn 1. september næstkomandi ætla markaðsmennirnir í Mosskógum að halda sína árlegu uppskeruhátíð og verður þá mikið um dýrðir að sögn Jóns. „Það verður stór bálköstur hérna og síðan fáum við Brak og bresti, frægustu lúðrasveit í Mosfellsbæ, til að spila fyrir okkur," segir Jón og bætir við að í fyrra hafl ekki ómerkari hljómsveit en Skíta- mórall skemmt á uppskeruhátíðinni. „Þeim fannst svo gaman hér að þeir nenntu ekki upp á Akranes þar sem þeir áttu að spila seinna um kvöldið," segir Jón og lofar ekki minna stuði i ár. -EÖJ A Árö W^'' P ''^V':'.' | %' i . j jj^^Lii 'Im ' 'rf " -' -; § . ! I kálgar&inum Dísa á Skeggjastöðum og Jón Jónasson, umsjónar- maður markaðarins í Mosskógum, glöð og ánægð í kálgarðinum þrátt fyrir úrkomuna. Selja lífrænt Kristján Ingi Jónsson og Fjóla Guðmundsdóttir selja líf- rænt ræktað krydd og grænmeti undir nafninu Lífrænt við lækinn. Þau hófu að selja vörur sínar á markaöin- um í fyrrasumar og láta vel af. Myndlistarmenn opna gallerí í Keflavík DV. SUDURNESJUM: Myndlistamenn á Suðurnesjum hafa opnaö listagallerí í Svarta pakkhúsinu við Hafnargötuna í Keflavík í þeirri viðleitni að fá ferðamenn til að staldra við í bæn- um. Ásta Árnadóttir listmálari seg- ir að sýningin, sem 12 myndlistar- menn í bænum standa að, höfði til útlendinga á hótelum bæjarins, sem hafa kannski fátt við að vera, og einnig til fólks af flugvellinum, sem nú er orðinn vinabær Keflavíkur. Á Ljósanótt i Keflavik 1. septem- ber verður skipt um sýningu í pakk- húsinu. íbúar bæjarins bíða spennt- ir eftir þeim degi, sem tókst svo yel í fyrra. Ásta segir að verk eftir Ás- mund Sveinsson, sem var komið á kaf á milli skólabygginga bæjarins, hafi verið flutt og verði vígt að nýju á viðeigandi stað þar sem verkið mun njóta sin. Ásta segir að áhugi á myndlist sé mikill og þakkar það Eiriki Smith, listmálara. „Ég lærði fyrst hjá Kurt DV-MYND ÞORSTEINN G. KRISTJÁNSSON. ^. Listakonur Ásta Ámadóttir og Soffía Þorkelsdóttir, myndlistarkonur í Keflavík, önnuð- ust um sýninguna þegar Ijósmyndara bar að garöi. Zier og Þorvaldi Skúlasyni hérna í Hand og mynd. Svo kom Eiríkur hingað í hverri viku suður eftir og hann var frábær kennari og þykir alltaf vænt um okkur," sagði Ásta Árnadóttir. -JBP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.