Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Qupperneq 4
4
MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2001
Fréttir
Kolsvört niðurstaða sögð úr seiðamælingaleiðangri Bjarna Sæmundssonar:
Viðkomubrestur
í þorskstofninum
- stærsti hrygningarfiskurinn nær uppurinn vegna gegndarlausrar sóknar
Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson
Sérfræöingar Hafrannsóknastofnunar vinna nú úr niöurstööum seiöamælinga
og veröa niöurstööur kynntar ráöherra á miövikudag eöa fímmtudag.
Rannsóknarskip
Hafrannsóknastofn-
unar, Bjami Sæ-
mundsson, er vænt-
anlegur úr árlegum
seiðarannsóknum á
þriðjudag. Sam-
kvæmt heimildum
DV er fullyrt að
niðurstaðan sýni
viðkomubrest í
stofninum. Sjó-
menn segja orsökina vera ofveiði á
stórþorski og vísa m.a. til stóraukn-
ingar á hrognaútflutningi undanfar-
inn áratug.
Rannsóknarskipið Bjami Sæ-
mundsson var við Suðausturland í
gærkvöldi þegar DV hafði samband
viö leiðangursstjórann, Svein Svein-
bjömsson. „Við erum búnir með
nánast öll hol sem tekin verða. Við
eigum einungis eftir sjórannsókna-
vinnu hér vestur með landinu og á
Selvogsbanka." Hann sagðist þó
ekkert tjá sig um niðurstöðu fyrr en
hún hefði verið kynnt ráðherra á
miðvikudag eða fimmtudag.
- Er viðkomubrestur?
„Ég hef ekkert um það að segja.
Ég hvorki játa því né neita,“ sagði
Sveinn Sveinbjömsson.
Kaldur verulelki
„Ég hef heyrt þetta utan að mér,
þótt það sé ekki orðið opinbert, að
það sé ekki mikils að vænta vegna
hrygningar þorsksins í ár,“ segir
Guðjón Arnar Kristjánsson, alþing-
ismaður Vestfirðinga.
„Ég hef veitt því athygli vestur á
ijörðum að maður sér ekki mikið af
þorskseiðum í höfnunum þar eins
og veriö hefur, síðast á síðasta ári.
Þetta segir manni eitthvað þótt það
sé í sjálfu sér enginn algildur mæli-
kvarði. Það kunna að vera margar
skýringar á þessu, við erum búnir
að vera að veiða ofan af stofninum,
möskvar hafa verið stækkaðir og
leigukerfiö hefur ýtt á menn af
miklum krafti að koma með stærsta
fiskinn að landi. Þetta er bara sá
kaldi veruleiki að menn verða að
taka stærsta fiskinn ef þeir ætla að
standa undir því að leigja til sín
kvótann á yflr 100 krónur kílóið.
Það ýtir allt undir það að menn
veiði fyrst og fremst stóra fiskinn,
hrygningarfiskinn.
Samt kemur þetta ástand nú
manni á óvart, því skilyrði eru góö
og árferði, sjórinn hlýr og maður
hefði e.t.v. ekki búist við öðru en
sæmilegri hrygningu. En þegar
maður horfir á þetta þá liggur það
auðvitað fyrir að það að veiða alltaf
stærsta fiskinn, hrygningarfiskinn,
þá minnkar hrygningarstofninn og
það virðist einmitt vera það sem
fiskifræðingarnir hafa nú komist
að,“ segir Guðjón Arnar.
Guðmundur Halldórsson, skip-
stjóri í Bolungarvík, segir að sam-
kvæmt sínum upplýsingum, þá sé
þarna um skelfileg tíðindi að ræða.
Niðurstöðurnar séu nær algjör við-
komubrestur hjá þorskinum. Kenn-
ir hann því um aö búið sé að út-
rýma stórþorski úr stofninum. Það
sé afleiðing af kvótakerfinu og því
að heimila veiðar meö 10 tommu
netamöskvum sem hirði nær ein-
göngu stórþorsk. Þá hafi útflutning-
ur á þorskhrognum aukist hröðum
skrefum undanfarin ár.
Stórþorskur nær horfinn
í júní birtist frétt í DV um ótta
manna við að stórþorskur sem skil-
aði bestu hrygningunni að jafnaði
væri nær horfinn af miöunum.
Krókabátasjómenn sögðu þetta beina
afleiðingu af ráðgjöf stofnunarinnar
og botnlausri sókn netabáta og snur-
voðarbáta í stórþorsk á miðunum.
Vildu þeir því banna notkun niu og
tíu tommu netamöskva.
Hafrannsóknastofnun gerir ráð
fyrir að uppistaðan í þorskaflanum
næstu árin verði fjögurra og fimm
ára þorskur en stóri hrygningarfisk-
urinn, sem gefur af sér bestu hrogn-
in, virðist nær uppurinn á miðun-
um. Fjöldi stórþorska, 10 ára og
eldri, var áætlaður 85 miiljónir ein-
staklinga árið 1955, en samkvæmt
upplýsingum fyrr í sumar er fjöldinn
aðeins talinn vera um ein milljón.
Þess má geta að þorskhrognaútflutn-
ingur jókst stöðugt allan síðasta ára-
tug sem bendir til stöðugt vaxandi
sóknar i stórþorsk. Fór hann úr 591
tonni árið 1990 í 1.606 tonn árið 2000.
Guðrún Marteinsdóttir fiskvist-
fræðingur sagði þá að erfitt gæti
reynst að ná upp fjöldanum á ný og
hefur uppi efasemdir um að það tak-
ist nokkurn tíma.
Hún taidi þó að minna magn af
stórþorski væri ekki aðalvanda-
málið. „Menn byggja ekki upp
stofninn ofan frá. Það er mín sann-
færing að ekki taki því að vera að
banna þessa stórmöskva þar sem
fiskur af þessari stærð fæst ekki
nema í litlum mæli. Fjöldinn er of
lítill til að þaö skipti nokkru máli.
Hann stendur ekki undir almenni-
legri nýliðun. Það eru ‘98- og ‘99-ár-
gangarnir sem þarf að fylgjast með
og hjálpa upp í 9 til 11 ára aldur,“
sagði Guðrún í samtali við DV í
byrjun júní. -HKr./gk
M j ólkurk vótinn:
Aukning um
milljón lítra
- á nýju verðlagsári
„Það bendir aUt til að aukning sé
í neyslu mjólkur og þá er því kalli
svarað með því að auka framleiðsl-
una,“ sagði Guðni Ágústsson land-
búnaðarráðherra um þá ákvörðun
að auka greiðslumark mjólkur um
eina miUjón lítra á nýbyrjuðu verð-
lagsári.
Landbúnaðarráðherra gerði grein
fyrir þessari aukningu í framsögu
sem hann flutti á ársþingi Eyþings,
sambands sveitarfélagi á Norður-
landi eystra, fyrir helgi. Áætlunin
gerir ráð fyrir þvi að tekjur mjóik-
urframleiðenda aukist um 70 miUj-
ónir króna. Kostnaðarauki bænda
sé hins vegar hverfandi.
„Þetta þýðir að meðaltali 70 þús-
und króna tekjuauka á hvert bú,“
sagði landbúnaðarráðherra. -JSS
Langur biölisti:
Einkatónskóla
var hafnað
- nefnd í málið
Bæjarráð Akur-
eyrar hefur hafnað
erindi Michaels Jóns
Clarke tónlistar-
manns um styrk tU
að starfrækja einka-
rekinn tónlistarskóla
á Akureyri. Ósk
Michaels Jóns laut
að því að fá greidd
laun kennara og
hafði hann sent inn
rekstraráætlun fyrir skólann sem
hefði þá tekið tU starfa i haust. Lang-
ur biðlisti er eftir plássi í Tónlistar-
skólann á Akureyri og hefði þessi nýi
valkostur hugsanlega getað saxað á
hann og hafa biðlistamálin og stofnun
nýs skóla verið spyrt saman í meðferð
málsins í kerfinu. Skólanefnd Akur-
eyrarbæjar hafði áður lagst gegn því
að styrkja stofnun þessa nýja skóla en
þess i stað lagt til að 2 miUjónum af
fjárhagsáætlun bæjarins í ár yrði var-
ið í að stytta biðlista í Tóniistarskólan-
um. Bæjarráð tók hins vegar ekki und-
ir það með skólanefnd að koma með
aukafjárveitingu tU Tónlistarskólans
þannig að biðlistamálin verða óbreytt
hjá skólanum en óvenjumikU ásókn
hefur verið í tónlistamám á Akureyri
í haust. Bæjarráð tók hins vegar und-
ir áform skólanefndar um að skipa
starfshóp i að endurskoða rekstrarfyr-
irkomulag tónlistarkennslu í bænum
og var þess óskað að hópurinn hraðaði
störfum.
Oddur Helgi Halldórsson, fulltrúi L-
lista í bæjarráði, óskaði bókað að
hann sæti hjá. -BG
Horft út úr hafnarmynni dv-mynd e.ól.
Esjan blasir viö sjófarendum á leiö úr Reykjavíkurhöfn. Margir fylgjast grannt
með fjallinu á sumrin og þá hvort allur snjórinn hverfi.
Vedríð í kvold [ Sólargangur og sjávarföll [ Veöriö á morgun
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 20.36 20.26
Sólarupprás á morgun 06.19 05.58
Síðdegisf!ó& 19.03 23.36
Árdegisfló& á morgun 07.17 11.50
Skýríngar á veðurtáknum
Þykknar upp
Hægviöri og aö mestu leyti þurrt en þykknar
upp meö hægt vaxandi sunnanátt
vestanlands. Annars skýjaö meö köflum. Hiti
8 til 14 stig.
^*-«.VINDÁTT *—HITI ,1j0o ^M/iNDSTYRKUR Nvfros, 1 metrum á sekúndu 1 HEIÐSKÍRT
*> 'O
IETTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ AISKÝJAÐ
fW w .
RIGNING SKÚRIR SLYODA SNJÓKOMA
O
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Al.lt eftir
ierin á lynginu
5ar sem milt veröur í veöri næstu
Jaga ættu berin aö haldast óskemmd
s iynginu og jafnvel auka viö vöxt sinn
)g safa. Þótt væta sé í spánni þá
íefur þaö aldrei gerst aö ekki stytti
jpp um síöir. Því er ráö aö hafa fötur
)g tínur til taks.
Hlýtt í veðri
Sunnanstrekkingur, 8-13 m/sek. og rigning sunnan- og vestanlands en
suövestlægari og skúrir vestan til síöar um daginn. Skýjaö noröaustan til.
Hiti 10-15 stig.
Miöviku Brnmxm Wv Fostud
Vindur: v
5-10 m/%
Hiti 9° til 14"
Vestan 5-10. Skýja& me&
köflum og skúrlr. Hltl 9 tll
14 stlg.
4-8 m/»
Hiti 8° til 14°
4Va
4
Fremur hæg suðaustlæg
e&a breytlleg átt. Fer a&
rlgna sunnan- og
vestanlands en annars
úrkomuliti&. Mllt ve&ur.
aaSi
Vindur:
5-10
Hiti 8° til 13° AVa"
Breytileg átt, vætusamt
og fremur milt.
'O
AKUREYRI
BERGSSTAÐIR
BOLUNGARVÍK
EGILSSTAÐIR
KIRKJUBÆJARKL.
KEFLAVÍK
RAUFARHÖFN
REYKJAVÍK
STÓRHÖFÐI
BERGEN
HELSINKI
KAUPMANNAHÖFN
ÓSLÓ
STOKKHÓLMUR
ÞÓRSHÖFN
ÞRÁNDHEIMUR
ALGARVE
AMSTERDAM
BARCELONA
BERLÍN
CHICAGO
DUBLIN
HALIFAX
FRANKFURT
HAMBORG
JAN MAYEN
LONDON
LÚXEMBORG
MALLORCA
MONTREAL
NARSSARSSUAQ
NEW YORK
ORLANDO
PARÍS
VÍN
WASHINGTON
WINNIPEG
BBBBB
alskýjaö
skýjað
skýjaö
skýjaö
alskýjaö
alskýjaö
alskýjaö
þokumóöa
þokumóöa
skýjaö
skýjaö
rigning
alskýjaö
EE
alskýjaö
skýjaö
léttskýjaö
alskýjaö
léttskýjaö
skýjaö
léttskýjaö
skýjaö
léttskýjaö
skýjaö
rigning
skýjaö
skýjaö
skýjaö
léttskýjaö
heiöskírt
súld
léttskýjað
skýjaö
skýjað
skúr á síö. klst. 18
léttskýjaö 16
heiöskírt 17
gagai.-aw.d«gcsa
10
10
9
10
11
11
8
11
12
13
15
15
13
16
14
15
27
18
24
18
11
16
14
20
15
4
20
16
27
10
8
16
24
20