Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2001 Tilvera 30 "V DV-MYND: HARI Hluti listafólksins sem leiöir sýninguna Gunnar Þórðarson tónlistarmaöur, Kjartan Rágnarsson leikstjóri, Lára Stefánsdótir dansari, Sigurbjörn Báröarson hestamður og Benedikt Erlingsson leikari. Hestagaldur í Laugardalnum: Dansað við gæðing lí f ið Vatnslitamyndir í Kaffi Rót Um síðustu helgi opnaði myndlistarmaðurinn Pierre-Alain Barichon sýningu í Kaffi Rót þar sem hann sýnir vatnslitamyndir. Pierre-Alain er íslenskur ríkisborgari en fæddur í París. ísland gefur hinum innblástur og fegurð landslagsins heillar hann. Sýningin stendur yfir til septemberloka og er opin á sama tíma og kaffihúsið. Klassík SONGVAKA Rósa Kristín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson munu í kvöld flytja síöustu söngvöku þessa sumars j Minjasafnsklrkjunni á Akureyri. Á dagskránni, sem er í tali og tónum, eru flutt sýnishorn þeirrar tónlistar sem íslendingar hafa leikiö og sungiö í gegnum aldirnar og fram á okkar daga. Tónleikarnir hefjast klukkan níu og eru í rúma klukkustund. Myndlist GUÐNI HAROARSON í GALLERÍ FOLD Um helgina opnaði Guöni Haröarson málverkasýningu í baksalnum í Gallerí Fold, Rauðarár- stíg 14-16. Sýninguna nefnir lista- maðurinn íhugun en á henni eru um 20 verk, unnin meö akrýllitum á striga. Opið er daglega frá 10-18, laugardaga frá 10-17 og sunnudaga frá 14-17 en sýningin stendur til 9. september. BJÖRG ÖRVAR Í ÁLAFOSSKVOS Listakonan Björg Orvar sýnir ný mál- verk í sýningarsal Álafossversiunar- innar í Aiafosskvos í Mosfellsbæ. Sýningin er opin 9 til 18 virka daga og 9 til 16 laugardaga til 27. októ- ber. JAKOB SMÁRI ERLINGSSON OPNAR SYNINGU I EDEN Þessa dagana stendur yfir 1 Eden í Hveragerði myndlistarsýning á verkum Jakobs Smára Erlingssonar. Um er að ræða 40 akrýl- og vatnslitamyndir sem Jakob hefur málað á síðustu þremur árum. Flestar myndirnar eru af fuglum en einnig eru landslagsmyndir á sýningunni. Þetta ertíunda einkasýnings Jakobs Smára sem búsettur er í Vestmannaeyjum og fyrsta sýningin uppi á landi. Sýningin er opin á sama tíma og Eden og stendur yfir til 10. september næstkomandi. ALBERT MERTZ í GALLERÍ KAMBI Um síðustu helgi var opnuð sýning á verkum danska myndlistarmannsins Alberts Mertz í Gallert Kambl. Sýningin er valin af Gunnarl Erni staðarhaldara í samvinnu við Lone Mertz, ekkju listamannsins. Hún inniheldur breitt úrval af verkum, unnin meö gouachelitum á papplr og verkin Rddt og Blaat Huskors. Lone Mertz tekur þátt í aö mála tilbúna hluti á sýninguna í rauöum og bláum litum. Ameríski listamaðurinn Lawrence Welner fylgir sýningunni úr hlaði meö ritsmíö um Mertz. JÓN INGIBERG í GALLERÍ GEYSI Síöastliöinn laugardag opnaöi Jón Ingiberg Jónsteinsson fyrstu einkasyningu slna I Gallerí Geysi. Þar sýnir hann málverk unnin á þessu ári og er heiti sýningarinnar Vígvellir. Jón Ingiberg er nú á lokaári á listasviði Fjólbrautaskólans I Breiðholti. Hann hefur verið virkur meölimur frá upphafi I myndasöguhópnum sem gefur út Blekblaöiö. Sýning stendur til 15.september og eru allir velkomnir. Sjá nánar: Líflö eftir vlnnu á Vísi.is Hestagaldur er heiti á sýningu sem sett verður upp í Skautahöll- inni i Laugardal 6.-9. september. Þar munu þekktir knapar og lista- menn landsins leika ýmsar kúnstir umfram það sem þeir gera hvunn- dags. Meðal þeirra sem koma fram er Sigurbjöm Bárðarson hesta- maður og hann verður fyrir svör- um þegar DV forvitnast um sýn- inguna: „Þarna verða farnar ótroðnar slóðir,“ segir Sigurbjörn. „Þama verða meðal annars tekin atriði úr íslensku þjóðsögunum, hvarf séra Odds frá Miklabæ, Djákninn á Myrká, Ólafur Liljurós og ýmislegt fleira. Þetta er allt mjög magnað. Kjartan Ragnarsson leikstýrir sýningunni og skrifaði handrit ásamt Benedikt Erlings- Á síöustu tveimur árum hefur landslagið í íslenskri kvikmynda- gerð verið að breytast. Ný kynslóð kvikmyndagerðarmanna hefur verið að hasla sér völl, ungt fólk með ferskar hugmyndir og kannski fyrst og fremst meiri víð- sýni heldur en hefur tíðkast. Og hvað varðar framtíðina þá er hún björt þegar tekið er mið að þeim þremur stuttmyndum, sem Fil- mundur sýnir í Háskólabíói. Þeim leikstýra ungir menn, nýkomnir úr kvikmyndaskóla eða eru við nám, og satt best að segja kom það verulega á óvart hversu þessar myndir eru unnar af mikilli fag- mennsku þrátt fyrir að tvær þeirra séu útskriftarverkefni og sú þriðja gerð með litlum tilkostnaði hér heima. Leikstjórar stuttmyndanna þriggja, sem allar eru leiknar, eru Ámi Óli Ásgeirsson (PS), Þorgeir Guðmundsson (BSÍ) og Dagur Kári Pétursson (Lost Weekend). BSÍ og Lost Weekend hafa verið sýndar áður, en PS hefur ekki verið sýnd hér á landi áður Fyrst í röðinni á sýningu mynd- anna 1 Háskólabíó var PS, sem seg- ir frá ungri pólskri stúlku, sem syni en Þórunn Sveinsdóttir sér um búninga. Svona sýning hefur aldrei verið sett upp því samstarf listafólks og fagfólks í hesta- mennsku er alger nýlunda," Lára Stefáns dansar viö hest Einn af hápunktum sýningar- innar er tangódans sem Sigurbjöm fær hest til að dansa móti Láru Stefánsdóttur dansara. Hann er beðinn að lýsa því atriði nánar: „Þetta hefur aldrei verið gert á ís- landi fyrr að okkar þekktasti ball- ettdansari dansi erótískan dans á móti gæðingi. Ég sit á hestinum og er búinn að leggja mikla vinnu í þjálfun á honum. Lára hefur líka starfar í London og er að fara að gifta sig. Hún tekur sér ferð á hendur til heim til Póllands til að nálgast brúðarkjól sem hún vill gifta sig í. Þótt hún geri sér kannski ekki ljóst strax þá er hún einnig að gera upp fortíðina. Hún hafði hlaupist á brott frá unnusta sem hún var heitbundin, manni sem hún ber enn þá sterkar tilfinn- ingar til, en aftur verður ekki snú- ið. Hún er breytt manneskja á með- an unnustinn fyrrverandi stendur í stað. PS er litil saga um fábrotnar manneskjur. í augum þorpsbúa er stúlkan frá London heimsmann- eskja, en í London er hún aðeins þjónn á veitingahúsi sem hafði einu sinni afgreitt Jane Seymour og í raun jafn fábrotin og heimfólk hennar. Samt er hún breytt og komin með önnur lífsviðhorf. í meðförum Árna Óla verður at- burðarásin þétt, örlítið þung í vöf- um en mannleg og vel gerð. BSÍ vann síðastliðið vor til fyrstu verðlaun á Stuttmyndadög- um í Reykjavík og það verðskuld- að. Þorgeir Guðmundsson leiðir saman í mynd sinni tvær persónur æft sig af kostgæfni." Ekki vildi Sigurbjörn upplýsa hvaða hestur þarna yrði í aðalhlutverki, sagði það meðal þess sem ætti að koma á óvart. Söguhetjur vaöa eld Fjöldi áhættuatriða er í sýning- unni sem reyna til hins ýtrasta á samband hests og manns. Meðal annars er riðið með fram 30 metra eldvegg og söguhetjur vaða eld i mögnuðum eltingaleik. Eldgleypar sýna listir sínar og leikarar svifa i lausu lofti. Einnig fer fram tölt- keppni þar sem kostir íslenska hestsins koma skýrt í ljós. Tónlist er í höndum Gunnars Þórðarsonar en einnig kemur fram í sýning- sem finna til samkenndar. Það er morgunn í Reykjavík, ung stúlka sem á ekki fyrir leigubíl labbar inn á BSÍ þar sem fáar manneskjur eru á ferli. Um sama leyti kemur þang- að inn ungur maður sem hefur strokið af geðdeild Landspítalans. Eitthvað í fari þeirra laðar þau hvort að öðru, kannski tómleiki sálarinnar, þau þarfnast eitthvers, bæði hafa orðið fyrir lifsreynslu sem þarf að fá botn í, en sjálfsagt fá þau engin svör hjá hvoru öðru. BSÍ er fagmannlega gerð. Innskot at- riða eru á réttum stöðum og leikar- ar ná vel saman. Það er helst að þreytandi er að hlusta á heilan sjónvarpsfréttatíma frá því fyrir verslunarmannahelgi meðan á at- burðrásinni stendur. Lost Weekend, Dags Kára Pét- ursson, er síðan rúsínan í pylsu- endanum, áhrifamikil og vel gerð lýsing á manni sem koksar á líf- inu, getur hvorki verið kyrr né hreyft sig úr stað. Mynd þessi hef- ur farið víða og alls staðar vakiö athygli enda sterk upplifun. Lost Weekend gerist á litlu subbulegu hóteli. Plötusnúður vaknar morg- im einn og man eingöngu brot úr unni dútettinn „Áhugamenn um íslenska hesta“, skipaður þeim Helga Bjömssyni og Jóhanni Sig- urðarsyni sem taka nokkur vel val- in lög. Á von á góöri stemningu Hestagaldur er hluti stórsýning- arinnar Heimilið og Islandica 2001 sem fram fer í Laugardal 6.-10. september. Selt er inn á Hestagald- ur sérstaklega og kostar miðinn 2500 i sæti en 1500 í stæði. Aðeins verða fjórar sýningar. „Ég get full- yrt að þetta verður sýning við hæfi ungra jafnt sem aldinna og allra þar á milli og á von á geysilega góðri stemningu," sagði Sigurbjöm Bárðarson að lokum. síðasta sólarhring. Hann yfirgefur hótelið en kemst aðeins út á götu áður en hann snýr við og biður um sama herbergi aftur. Hann vill frekar vera lokaður inn í búri heldur en að takast á við lífið. í framhaldi fylgjumst við með kynn- um hans af hóteleigandanum, furðufugli sem fundið hefur upp vísindalega aðferð til að græða sem mest á „mínibörum". Lost Weekend er í svart/hvítu sem ger- ir þá veröld sem hún lýsir enn nöt- urlegri. Dagur Kári kemur vel til skila ástandi plötusnúðsins og myndin er í heild vel leikin. Það er helst að mér fannst Ðagur Kári finna of einfalda lausn í lokin, allt í einu var kominn melódramatísk- ur endir á skjön við raunsæið. Ef eitthvað er hægt að finna sameiginlegt með stuttmyndunum þremur þá fjalla þær allar um manneskjur á einhvers konar timamótum, pólska stúlkan er að gera upp fortíðina, unga stúlkan á BSÍ hafði verið afmeyjuð um nótt- ina og plötusnúðurinn lendir í sjálfheldu sem hann kemst ekki út úr. Að öðru leyti er þær ólíkar að uppbyggingu og gerð. Bíógagnrýní * ■ > ■ ;’’j' pBlÍISl Þrír efnilegir Háskólabíó - Þrjár stuttmyndir Hilmar Karlsson skrifar gagniýni um kvikmyndir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.