Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Page 5
Grand Vitara XL-7 er nýjasti og stærsti jeppinn frá Suzuki.
Hann er byggður á traustum grunni og áratuga reynslu Suzuki í smíði rúmgóðra
og sparneytinna jeppa.
Grand Vitara XL-7 er byggður á heilli grind og er með háu og lágu drifi, sem
gefur frábæra aksturseiginleika jafnt á vegum sem vegleysum. Til að auka öryggi
ökumanns og farþeaa er XL-7 með öryggispúða, styrktarbita í hurðum og ABS
hemlalæsivörn með tölvustýrðri jöfnun sem staðalbúnað. Þarfir manna eru
misjafnar, því eru sæti fyrir 7 en mjög einfalt er að breyta farþega og farangursrými
eftir þörfum hvers og eins.
Vélin f XL-7 er2,7 lítra DOHC V6,173 hestöfl og meðaleyöslan er aðeins 10,8 lítrar á hundraöið.
SAMANBURÐARTAFLA:*
Tegund lengd breidd hæð hjólahaf
Mercedes Benz M 4587 1833 1776 2820
Pajero Sport Grand Cnerokee 4610 4611 1775 1858 1735 1805 2725 2690
Musso 4656 1864 1755 2630
Trooper 4658 1787 1740 2702
Grand Vitara XL-7 4685 1780 1740 2800
Terrano II 4697 1755 1850 2650
Discovery 4705 1855 1883 2540
Landcruiser 90 LX 4730 1730 1860 2675
Pajero 4775 1845 1855 2780
*DV. 25.8.01
'smmsxwam
Verð: Aðeins
Beinsk. 2.980.000
Sjálfsk. 3.180.000
$ SUZUKI
'| 1 1 11 ... .......
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is
^íiíímmniíTíími
Mtlil
lil
iillili
tliiliiáiil
iiifiiliilliil
HUGTÖK