Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Síða 7
7
MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2001
x>v
Fréttir
Óvissa um rekst
ur Fjallakaffis
DV, AUSTURLANDl:
Þjóðvegur eitt liggur ekki lengur
við hlaðið á Möðrudal á Hólsfjöllum
eftir að nýi vegurinn um fjöllin var
tekinn í notkun og hefur þessi
breyting komið illa niður á rekstri
Fjallakaffis sem stendur við veginn
í Möðrudal.
Ásta Sigurðardóttir sem rekur
Fjallakaffi segir að í sumar hafi
ekki komið nema um þriðjungur
þess ferðafólks sem hefur komið
undanfarin sumur. Ásta segir aö
ferðatraffikinni hafi lokið um miðj-
an ágúst þótt einstakir hópar hafi
komið seinna. Óvíst er hvort hún
heldur rekstrinum áfram næsta
sumar og væri mikil eftirsjá ef ekk-
ert Fjallakaffí yrði á Hólsfjöllum.
í sumar hefur Ásta boðið gestum
sínum kjötsúpu, kaffi og heitar
DV-MYND JÚLlA IMSUND
Fyrsti Volvo-brunabíllinn
Hér eru fulltrúar Brunamálastofnunar
ásamt MT-mönnum á Ólafsfiröi þegar
fyrsti Volvo-slökkvibíllinn var tekinn út
og prófaöur. Glæsilegur og öflugur
gripur sem fer til Qrundarfjaröar.
MT-Bílar afhenda
nýjan slökkvibíl
DV, HORNAFIRDI:
Það var mikið að gera á verkstæði
MT-Bíla í Ólafsfirði á dögunum, einu
slökkvibílasmiðju landsins, þegar DV
bar þar að garði. Verið var að gera
úttekt og prófun á nýjum slökkvibíl
sem verið hefur í smíðum hjá fyrir-
tækinu fyrir Grundfirðinga. Slökkvi-
bíllinn er fjórhjóladrifinn 380 hest-
afla Volvo FM 12 með yfirbyggingu
út trefjaplasti og samanstendur af
vatnstönkum og skápum. Vatnstank-
ar taka 3.500 lítra af vatni og froðu-
tankur tekur 350 lítra. Þetta er fyrsta
Volvo-bifreiðin sem gegnir hlutverki
slökkvibfls hér á landi.
MT-Bílar eru með sams konar
slökkvibíl í smíðum fyrir Akranesbæ
og verður hann afhentur seinna í
sumar.
Framkvæmdastjóri MT-Bíla, Sig-
urjón Magnússon, sagði að verið
væri að ganga frá samningum um
smíði á tveim slökkvibíium af sömu
stærð fyrir Slökkvilið Reykjavíkur
en undirvagnar þeirra verða frá
Scania. Starfsmenn MT-Bíla eru sjö
og tekur smíði hvers bíls 5 til 6 mán-
uði. JI
Fjallakaffis-skáli
Góö aöstaöa er til að njóta veitinga úti því stór sólpallur er viö veitingaskál-
ann og útsýni eins og best veröur á kosiö.
kleinur sem eru alveg sérstaklega
góðar.
Aðeins tekur örfáar mínútur að
aka þá 8 kílómetra sem eru frá þjóð-
veginum að Fjallakaffi og vonandi
geta þyrstir og svangir vegfarendur
notið góðu heimilisveitinganna
hennar Ástu áfram. -JI
DV-MYNDIR JÚLÍA IMSLAND
Kleinubakstur
Ásta er hér viö kleinupottinn góöa sem oröinn er svartur af margra ára
kleinusteikingu eins og Ásta komst aö oröi.
DANS - HOLL, ANDLEG OG LÍKAMLEG ÍPRÓTT FYRIR ALLA
starfsár
m
6 tíma námskeið
Línudans _ _____
AuSveldur og skemmtilegur. Bók fylgir
með lýsingu á dönsunum. _____ Gömíu dansarnir
10 tíma námskeið
og þú lærir þá alla.
Freestyle - Hip Hop
Erla Haraldsdóttir kennir.
Sa/sa
Social Foxtrot - jbað nýjasta
Þú verður fær um aS dansa viS 90% af öllum lögum sem leikin eru á
venjulegum dansleik eftir 6 tíma.
Break
Ásgeir, margfaldur Islandsmeistari, og
Gummi kenna. 6 tíma námskeiö.
Samkvæmisdansar - barnadansar
Áratuga reynsla okkar og þekking tryggir þér bestu fáanlega kennslu.
14 vikna námskeið fyrir fullorðna
14 vikna námskeið fyrir börn
Dansleikur í lokin.
Dansinn sem fer sigurför um
heiminn.
Keppnisdansar
Svanhildur Siguröardóttir og Ingibjörg Róbertsdóttir,
frábærir þjálfarar í keppnisdönsum.
14 vikna námskeið. Mæting lx, 2x eða 3x í viku.
Brúþarvaísinn
Kenndur í einkatíma.
ó tíma námskeiS
Upprifj unartímar
Einn tími á sunnudögum
Einn dans tekinn fyrir í hvert skipti.
1 0 tíma námskeiS.
Dans ársins
Kennsla hefst
10. sept.
Innritun fer fram í síma 551 3129
milli kl. 15 og 22 daglega til 9. sept.
* i* i
Kortasalan er hafin!
Leikáriö 2001-2002
Stóra sviðið:
Vatn lífsins
Anna Karenina
Cyrano - skoplegur hetjuleikur
Strompleikurinn
Jón Oddur og Jón Bjarni
Hollendingurinn fljúgandi
Frá fyrra leikári:
Syngjandi í rigningunni
Með fulla vasa af grjóti
Laufin í Toscana
Blái hnötturinn
• Áskriftarkort, fastar sýningar
Litla sviðið • Smfðaverkstæðið
Vilji Emmu
Hver er hræddur við Virginíu Woolf?
Viktoría og Georg
Rakstur
Veislan
Lífið þrisvar sinnum
Áskriftarkort - þitt saetil
Með áskriftarkorti tryggirðu þér þitt sæti á
fimm sýningar, þar af eina valsýningu sem
þú getur valið hvenær sem er á leikárinu.
Þú getur einnig skipt út föstum sýningum á
Stóra sviðinu. Verð kr. 8.750
Opið kort - þitt vall
Með opnu korti velur þú á hvaða fimm
sýningar þú vilt fara og hvenær en nýtur að
ööru leyti sömu fríðinda og handhafar
áskriftarkorta. Verð kr. 8.750
Kortagestum sem ganga frá kortum sfnum fyrir 15. september
gefst kostur á að fara á hinn vinsæla söngleik Syngjandi í rigningunni
á verði venjulegrar sýningar. Kortasalan hefst 1. september.
Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is
mni
WÓDU'IKHllSin