Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Side 11
MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2001
DV
Utlönd
11
Lokaorrustan sett á svið
Englendingar minntust þess í gær aö 350 ár voru liöin frá lokaorrustunni um
Worcester áriö 1651 þegar þingræöissinnar, undir forystu Oliwers
Cromwells, sigruöu hersveitir konungssinna, undir forystu Karls konungs
annars. Af því tilefni var orrustan sviösett með mikilli viöhöfn.
Kóngur vill heim
Konstantín, fyrrum Grikklands-
konungur, og fjölskylda hans hyggj-
ast flytja til Áþenu á síðari hluta
næsta árs. Konungur, sem var rek-
inn frá völdum af herforingjum árið
1967, ætlar að ferðast til heima-
landsins gamla á dönsku vegabréfi
sínu, enda kvæntur systur Margrét-
ar Danadrottningar.
Frjáls félagasamtök fordæma Ísraelsríki fyrir rasisma:
Norðmenn leggja
fram sáttatillögu
Allir almennir dansarfyrir börn, unglinga ogfullorðna.
Standard - Latin - Gömlu dansarnir
Byrjendur og framhald.
Kántry línudans-Brúðarpör
Keppnispör, æfingar 2-3svar í viku
Einkatímar - Frábærir kennarar
og skemmtilegt andrúmsloft
Opið hús á
laugardagskvöldum
DANSSKÓLI
Sigurðar Hákonarsonar
Dansiþróttafélag Kópavogs - DÍK
Auðbrekku 17 - Kópavogi
Grasrótarhreyfingar sem funda í
Durban í Suður-Afríku, samhliða op-
inberri ráðstefnu Sameinuðu þjóð-
anna um kynþáttahatur, fordæmdu
ísraelsriki í gær og stimpluðu það
sem rasistaríki.
Norðmenn hafa lagt fram málamiðl-
unartillögu í þeirri von að hægt verði
að leysa deiluna um Mið-Austurlönd á
ráðstefnu SÞ. Hætta er talin á að sú
deila geti eyðilagt ráðstefmma. í drög-
um að lokayfirlýsingu hefur til þessa
verið farið hörðum orðum um ísraels-
ríki og meðferð þess á Palestínumönn-
um. Þar eru ísraelar sakaðir um að
stunda kynþáttaaðskilnaðarstefnu og
mismunun á grundvelli kynþáttar.
Stjórnvöld í Bandaríkjunum,
Kanada og Bretlandi sendu af þeim
sökum lágt setta embættismenn á ráð-
stefnuna til að lýsa óánægju sinni til
kröfur arabaríkjanna um fordæmingu
á ísrael. ísraelar segja að drögin sé
Israelar hóta útgöngu
Mordechai Yadid, fulltrúi ísraels á
ráöstefnu SÞ um rasisma, varaði viö
hugsanlegri heimferö á fundi meö
fréttamonnum í Durþan í gær.
ekkert annað en hvatning til gyðinga-
haturs.
Að sögn norska blaðsins Aftenpost-
en hefur bandaríski þingmaðurinn
Tom Lantos, sem sjálfur er gyðingur
og missti fjölskyldu sína í hellor gyð-
inga, sagt að stjómvöld í Washington
geti ekki failist á harðorðari yfirlýs-
ingar en þær sem er að fmna 1 tillög-
um Norðmanna.
Mary Robinson, mannréttindafull-
trúi SÞ, harmaði í gær samþykkt gras-
rótarráðstefnunnar. Hún skoraði jafn-
framt á fjölmiðla að leggja sitt af
mörkum til að deilan um Mið-Austur-
lönd einoki ekki ráðstefnuna svo að
efni eins og þrælahald og fátækt falli i
skuggann.
Thabo Mbeki, forseti Suður-Afríku,
sagði í gær að hótanir Bandarikjanna
um að hunsa ráðstefnuna hefði komið
aftan að þeim sjálfum og þvingað full-
trúana til að taka afstöðu.
1,3 GLS • Ný aflmikil vél
Meðaleyðsla 5,6 I
Tíu ára piltur lést
eftir árás hákarls
Tíu ára drengur lést i gærmorgun
af sárum sem hann hlaut þegar há-
karl beit hann undan baðstönd í
Virginíu í Bandaríkjunum. Hann
varð þar með fyrsta fórnarlamb
árása hákarla i Bandaríkjunum til
að láta líflö á þessu ári.
Drengurinn, David Peltier, var
fluttur á sjúkrahús síðdegis á laug-
ardag. Að sögn talsmanns sjúkra-
hússins hafði hákarlinn bitið að-
alslagæðina í vinstra læri drengsins
í sundur svo að hann missti mjög
mikið blóð.
Sjónarvottar sögðu að David
hefði verið bitinn þegar hann var að
svamla í sjónum um 15 metra frá
landi, ásamt fóður sínum og tveim-
ur bræðrum. Faðirinn reyndi að
hrekja hákarlinn á brott. Alls hefur
verið tilkynnt um 48 hákarlaárásir í
heiminum á árinu.
..V...
WARNING
DANGEROUS
MARINE LIFE
HAS BEEN
SPOTTED IN
THIS AREA
H ' - ^
Varað við hákörlum
Á þessari mynd frá Flórída má sjá
skilti þar sem varaö er viö hættuleg-
um skeþnum í sjónum.