Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Page 19
MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2001
31
Til leigu 70 fm fullb. heils árs hús, ca 10
km írá borgarmörkum. Lysthafendur
sendi uppl., þ. á m. nafn, síma, leigutíma
og tilboð, til DV, merkt „Vetrarleiga".
Til leigu einstaklingsherbergi meö aögangi
aö eldhúsi, baði, þvottaherbergi, sjón-
varpi og síma. Uppl. í síma 847 3615 og
e. kl. 19 í síma 697 9151.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
35 fm risibúö á svæöi 105. Áhugasamir
sendi helstu upplýsingar til DV merkt
„traust-63701“ fyrir 6. sept.
Til leigu 2ja herbergia íbúö í Kópavogi, í
austurbæ. Svör sendist DV, merkt „aust-
urbær-226786".
Til ieigu er mjög góö 5 herbergja íbúö í
Breiðnolti. Lyfta, mikið útsým. Uppl. í
síma 892 5933.
Til leigu i vetur litiö herbergi nálægt FB.
Aðgangur að eldhúsi, þvottavél, sjón-
varpi og snyrtingu. Verð 17.500. S. 567
0980.
16 fm herbergi til leigu í Breiöholti. Með að-
gang að öllu. Uppl. í síma 864 8880.
4 herb. einbýlishús á Selfossi til leigu.
Laust strax. Uppl. í síma 892 9623.
Herbergi til leigu, aögangur aö sameign.
Uppl. í síma 896 7479.
© Húsnæði óskast
2 ábyrgöarfullir þrítugir karlmenn, sér-
menntaðir (Th.D) óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu nálægt eða á svæði 107,101
í Rvík. Þarf að vera í góðu standi. Uppl.
hjá Andy í s. 865 1132, e-mail
andrewj@landspitalinn.is eða hjá Cam í
s. 847 8500.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúö. Ungt bam-
laust par, læknir og markaðsstjóri, óskar
eftir íbúð, helst miðsv. í Rvík, reykl. og
mjög ábyrg. Engin dýr. Meðmæli ef ósk-
að er, S. 863 2019 eða 897 9388._______
3ja-4ra herbergja íbúö óskast sem fyrst í
Árbæ fyrir hjón um fertugt með 12 ára
stelpu. Öruggar og skilvísar greiðslur.
Meðmæli. Uppl. í s. 895 8940, Gunnar.
Fertugur reglusamur karlmaöur óskar eftir
íbúð á leigu, ca 50-70 fermetra, sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í s.
464 2900 eða 860 2900, Helgi.__________
Reyklausir og reglusamir leigjendur óska
eftir að taka stórt og rúmgott einbýlishús
á leigu, helst í Garðabæ eða Hafnarfirði.
Uppl. í s. 694 9808 / 848 8233.________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Viö erum 2 frændur og okkur vantar her-
bergi, helst í miðbænum. Verðhugmynd
um 30-35 þús. á mánuði. Erum snyrti-
legir og skilvísir. Uppl. í síma 692 7133.
Reyklaus 47 ára gömul kona óskar eftir
3-4 herbergja íbúð, helst í Kópavogi.
Uppl. í síma 866 4043.
Sumarbústaðir
Rotþrær, 1500-60.0001.
Vatnsgeymar, 100-70.0001.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjamamesi, s. 561 2211,
Borgarplast, Borgamesi, s. 437 1370 og
Húsasmiðjan um land allt.
Til sölu leigulóöir undir sumarhús, að
Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er
sundlaug, gufubað, heitir pottar, hjóla-
leiga, æfingagolfv., minigolf o. fl. (á
sumrin). S. 585 9301,486 4414,
Sumarbústaður til fiutnings! 34 fm sum-
arbústaður til sölu, verð 950 þús. kr. Góð
kjör. Uppl. í s. 895 1900 e.kl. 18.
atvinna
Atvinna í boði
Gott tækfæri - Góöar aukatekjur. Mark-
aðsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20 ára
og eldra, í sölu- og kynningarmálum.
Góð námskeið og aðhald. Unnið er á
skrifstofu fyrirtækisins við úthringingar.
Vinnutími 18-22 mán.-föst. og 13-17
lau., minnst 3 í viku. Þarf að geta byrjað
strax. Hentar vel fyrir skólafólk eða sem
góð aukavinna. Mikil vinna fram undan.
Hringdu í síma 575 1500 og fáðu að
koma í viðtal.
Póstberar óskast. Póstdreifing dreifir
pósti á höfúðborgarsvæðið á fimmtudög-
um. Póstberar þurfa að sækja póstinn í
Dugguvog 10 og þurfa því að hafa bíl til
umráða. Okkur vantar duglegan póst-
bera í nokkur hverfi og fólk í afleysingar
og á skrá. Þeir sem hafa áhuga á
göngutúr sem borgar sig komi í Duggu-
vog 10 og tali við Auði, hringi í síma 533
6300 eða sendi fyrirspum til aud-
ur@postdreifing.is_____________________
Heimaþjónusta - Hvassaleitishverfi.
Við hjá félagslegri heimaþjónustu í
Hvassaleitishverfi vantar þroskaða og
lífsreynda starfsmenn til framtíðar-
starfa. Starfshlutfall samkomulag. Laun
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar og Eflingar. Allar nánari uppl.
veitir Bryndís Tbrfadóttir, deildarstjóri,
Hvassaleiti 56-58, í síma 588 9335, alla
virka daga.____________________________
Heimaþjónusta. Starfsfólk óskast til
starfa í félagslega heimaþjónustu í Fum-
gerði 1 og nágrenni. I boði em framtíðar-
störf við dagvinnu. Starfshlutfall sam-
komulag. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingi Reykjavíkurborgar og Eflingar. All-
ar nánari uppl. veitir Lilja Hannesdóttir,
deildarstjóri, Hvassaleiti 56-58, í síma
553 6040, fyrir hádegi og í síma 588
9335, eftir hádegi.____________________
Afgreiösla - grill - American Style.
Vantar hresst starfsfólk í fullt starf á
veitingastaðinn American Style Reykja-
vík, Kópavogi, Hafnarfirði. Líflegir og
Qöragir vinnustaðir og góðir möguleikar
á að vinna sig upp. Góð laun í boði + 10%
bónus fyrir duglegt fólk. Ums. þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. á skrifstofú s.
568 6836 / Hjalti s, 899 1989._________
Hagkaup í Smáratorgi óskar eftir starfs-
fólki. Um er að ræða starf á kassa frá
14-20 og starf í kjötdeild frá 8-17.
Einnig vantar fólk í vaktavinnu í leik-
fangadeild og skódeild.
Upplýsingar um störfin veitir Ingibjörg
Halldórsdóttir í síma 530-1002, einnig
liggja umsóknareyðublöð frammi á þjón-
ustuborði verslunarinnar.
10-11 óskar eftir starfsfólki í fullt starf og
hlutastarf. Starfið felst í. almennum
verslunarstörfúm. Umsækjendur þurfa
að vera vinnusamir, ábyrgir, þjónustu-
lundaðir og orðnir 18 ára. Unnið er á
vöktum. 10-11 býður góð laun og gott
starfsumhverfi. Umsóknareyðublöð fást
í verslunum 10-11 og á www.10-ll.is
Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
Starf í iðnaöi. Starfsmaður, ekki yngri en
25 ára, óskast til framleiðslustarfa í
þráðadeild Hampiðjunnar, Bíldshöfða 9.
Unnið er á þrískiptum vöktum virka
daga vikunnar. Góð laun og gott mötu-
neyti á staðnum. Nánari upplýsingar
veitir Kristóbert Gunnarsson á staðnum
en ekki í síma.
Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Viltu
vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti-
legri vinnu og fá góð laun? (Starfs-
aldurshækkanir og mætingarbónus.)
Oskum eftir að ráða starfsfólk bæði í full
störf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. í s.
863 5389 eða 568 6836. Kristinn.
Hefur þú gaman af aö tala viö fólk?
Elskarðu böm? Þá ert þú rétta mann-
eskjan fyrir okkur!! :o) Ef þú hefúr ekk-
ert að gera á kvöldin og um helgar og vilt
fá borgað fyrir að tala í síma fáðu þá
uppl. í síma 553 7930.
Hellulagnir ehf. Verkamenn, vörabílstjóri
á 6 hjála bíl og vélamaður á hjólagröfú
óskast til starfa strax. Uppl. hjá Hellu-
lögnum ehf. í síma 696 6676 (Bergþór),
896 6676
(Trausti)._____________________________
Hei þú!! Ef þú ert skemmtilegur, hæfi-
leikaríkur og filar unglinga pá átt þú
möguleika á að fá vinnu í Félagsmiðstöð-
inni Selinu á Seltjamamesi. Upplýsing-
ar gefúr Margrét í síma 595 9177, 595
9178 og 696 1530.______________________
Perlan, veitingahús, óskar eftir starfsfólki
í kaffiteríu. Unnið er 15 daga í mánuði.
Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækj-
endur þurfa að vera 18 ára eða eldri.
Upplýsingar gefur Gerður í kaffiteríu í
síma 562 0210.
Subway, viltu vinna á hressilegum vinnu-
stað? Bjóðum upp á langar vaktir, stutt-
ar vaktir, á daginn, á kvöldin eða um
helgar. Hægt er að skila umsóknunum
inn á staðina eða senda á
linda@subway.is
Café Konditori Copenhagen. Kaffi-
hús/Konditori óskar eftir brosmildu af-
greiðslufólki á skemtilegan vinnustað.
Uppl. gefur Bryndís í síma 588 1550 eða
892 2805.______________________________
Hagkaup í Smáratorgi óskar eftir skóla-
fólki í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsing-
ar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í síma
530 1002. Einnig liggja umsóknareyðu-
blöð í þjónustuborði verslunarinnar.
Pítan óskar eftir að ráða gott starfsfólk í
afgreiðslu og grill. Góð laun. Vaktavinna
og aukavinna. Upplýsingar á Pítunni,
Skipholti 50c, einnig í síma 691 7738,
milli kl. 14 og 15. Mikki._____________
Aröbær aukavinna þar sem engin tak-
mörk era á launahækkun. Gerðu þér og
ínum greiða með því að skoða málið.
ttpý/pentagon.ms/stars
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja
3-6 daga í viku, 3-4 tíma í senn, e.kl. 17
á virkum dögum, helgar ca 12-16. (Ekki
sala.) Uppl. í s. 893 1819.
Bæjarvídeó, ís, söluturn, pizza og grill,
óskar eftir starfsfólki virka daga, 9-13,
12-17 eða 9-17, einnig á kvöld- og helg-
arvaktir. 18 ára eða eldri. S. 894 3755.
Gæsluleikvöllur í Vesturbæ.
Starfsmaður óskast í 100% starf strax.
Uppl. gefur Sigríður Kristjánsdóttir í
s.552 3944._____________________________
Okkur vantar starfsfólk i vinnu virka daga
frá 9-18 og 12-18. Sælgætis- og videó-
höllin, Garðatorgi, Garðabæ.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Veitingastaö í Árbæ vantar ábyrgan
starfskraft í afgreiðslu, þrif og frágang.
Vinnutími frá kl. 10-14 virka daga.
Uppl. í síma 862 2739 e.kl.19.
Véiaverkstæöi leitar aö vélvirkja eða manni
vönum vélaviðgerðum. Svör sendist DV
merkt
„Vélaverkstæði-332876“__________________
Óskum eftir starfsfólki á kaffihús á 2 nyj-
um stöðum. 18 ára aldurstakmark.
Áhugasamir vinsamlegast sendið e-mail
á puccini@islandia.is
Afgreiösiufólk óskast sem fyrst í bakaríið
Austurver, Háaleitisbraut. Uppl. í s. 568
1120 virka daga.________________________
Auglýsingastjóri. Auglýsingastjóri óskast
í hálfs dags starf við þekkt tímarit. Upp-
lýsingar í síma 5616577. __________
Gullnesti, Grafarvogi, óskar eftir röskum
starfsmanni í fúllt starf. Uppl. í síma 864
3425.___________________________________
Járnsmíði. Vélsmiðja í Garðabæ vill ráða
trausta starfsmenn. Uppl. hjá verkstjór-
um í s. 897 9743 og 897 9744.___________
Kópavogsnesti óskar eftir hressu starfs-
fólki í kvöld- og helgarvinnu. Fín laun í
boði. Uppl. í síma 898 4648.
Trésmíöaverkstæöi í Súöavogi óskar eftir
vönum glugga- og hurðasmið í vinnu.
Uppl. í s. 588 4100 og 898 4100.
Vantar starfsfólk í leikskplann Hólaborg
eftir hádegi. Uppl. gefa Ásta eða Inga í
síma 557 6140.
Veitingahúsiö Viö Tjörnina óskar eftir vönu
starfsfólki í sal og uppvask Uppl. í síma
5518666.________________________________
Þórsbakarí óskar aö ráöa starfsfólk til af-
greiðslu á Smiðjuvegi, Kópavogi. Uppl. í
s. 695 1358.____________________________
Óska eftir aö ráöa smiöi nú þegar eða
menn vana í smíðum. Uppl. í s. 564 4234
og 699 5487.____________________________
Húsaviögeröir. Óska eftir mönnum í
húsaviðgerðir. Uppl. í síma 893 3733.
|| Atvinna óskast
Glaölyndur, duglegur og áreiöanlegur, 34
ára kerfisfræðingur óskar eftir vel laun-
uðu starfi. Starfsreynsla: Notendaþjón-
usta, gagnavinnsla, kerfisstjóri, forrit-
ari, margra ára reynsla. Störf utan
tölvugeirans koma vel til greina. Marg-
vísleg reynsla af almennum störfum,
mannaforráðum og stjórmmarstörfum.
Svör sendist á
thorvaldurg@hotmail.com
Óskum eftir jákvæöu og lífsglööu starfs-
fólki til starfa í leikskólann Hof. Um er
að ræða 100% stöðu frá kl. 9-17 og 37,5%
stöðu frá kl. 14—17. Það sem einkennir
þennan vinnustað er góður starfsandi,
gott og uppbyggilegt starf. Uppl. gefur
Sigrún leikskólast. í s. 553 3590 og 553
9995._______________________________
35 ára gömul kona óskar eftir þrifúm í
heimahúsi 2-3svar í viku. Svör sendist
DV merkt „OD-344657“.
1Ýmislegt
Greiösluerfiöleikar! Viöskiptafr. aöstoöar við
samninga v/lánardrottna, fjárhagsupp-
gjör og rekstrarráðgjöf. Símatímar til kl.
20 virka daga. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf.
S. 698 1980.________________
Notaöir ísjcápar, 85 cm, rafhellusett og ljós
til sölu. Á sama stað sumarbústaðalóoir
til eignar í nágrenni Rvk. Uppl. í s. 897
9240.
einkamál
f/ Bnkamál
Myndarlegur, traustur, fjárhagslega sjálf-
stæður karlmaður óskar eftir að kynnast
snyrtilegri konu, 35-50 ára, með góða
vináttu og jafnvel sambúð í huga. Er ein-
hleypur og vandamálalaus. Hress með
skemmtileg áhugamál. Vilt þú breyta
til? Fá meira út úr lífinu í skemmtilegum
félagsskap. Sendu þá helstu uppl. til DV,
Þverholti 11, R, merkt „Trúnaður-
343606“.
^ Símaþjónusta
Morgunstund meö dömunum á Rauða
Tbrginu. Hvað er betra? Perla (talhólf
8158) verður alveg ábyggilega til í tuskið
milli kl. 9.30 og 13.30, og Eva (talhólf
8146) verður sennilega líka á staðnum á
svipuðum tíma. Líttu við: Hringdu í
síma 908-6000 (kr. 299.90 mín.).
Kvöldstund meö dömunum á Rauöa Tbrg-
inu. Yndisleg alslökun fyrir svefninn
með Ellu (talhólf 8653). Hringdu í síma
908-6000 (kr. 299,90 mín) á milli 21.00
og 23.00 í kvöld og njóttu þín með henni
í heitum, sveittum símaleik.
Til kvenna: Reynslan sýnir aö auglýsing
hjá Rauða Tbrginu Stefnumót ber árang-
ur starx. Nýttu þér gjaldfrjálsa þjónust
með 100% leynd. S. 535 9922.
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir og gerð-
ir af ein- og 3ja fasa rafmótorum á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins-
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: bremsumótora,
2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala.
ATH. SEVER notar eingöngu SKF- eða
FAG-legur!
Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
Smíðum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin era ein-
angrað með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. íbúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
511 5550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Verslun
Veitum fólki faglega og vandaöa ráögjöf i
vali á titrurum. Troöfull búö af glænyjum,
vönduöum og spennandi unaösvörum ást-
arlífsins á frábæru veröi, s.s. titrarasett,
tugir gerða, haröplasttitr., fjöldi geröa og
lita, handunnir hitadrægir hrágummítitr.,
afsteypur, cyberskintitr., futurotictitr.,
jellytitr., latextitr., vinýltitr., tvívirkir titr.,
perlutitr., tölvustýröir titr., tvöfaldir titr.,
vatnsheldir titr., vatnsfylltir titr.,
göngutitr.(fiörildi), margar geröir, sameig-
inL.titr., margar geröir, G-blettatitr., extra
smáir titr., extra öflugir titr., örbylgjuhit.
titr., fjöldi geröa og lita af eggjunum góöu,
framleiöum einnig extra öflug egg, kínakúl-
urnar lífsnauösynlegu. Úrval af vönduð-
um áspennibún. fyrir konur/karla.
Einnig frábært úrval af vönduðum tækj-
um f. herra í mörgum efnisteg., afsteyp-
ur, dúkkur, gagnlegar gerðir af undir-
þiýstingshólkum. Margs konar vörar f.
samkynhneigða o.m.fl. Myndbönd um
nudd, 3 útg. Mikið úrval af bragðolíum,
gelum, nuddolíum, boddíolíum, baðolí-
um, sleipiefnum og kremum. Kynnum
breiða línu í nátþúrlegum líkamsvörum
frá Kamasutra. Úrval af smokkum, kitl-
um og hringjum, tímarit, bindisett, eró-
tískt spil o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Ábyrgð tekin á öllum vöram. Gerðu sam-
anburð á verði, úrvali og þjónustu. Fag-
leg og persónuleg þjónusta hjá þaiil-
reyndu starfsfólla. Leggjum mikinn
metnað í pökkun og frágang á póstsend.
Enn fremur trúnað. Ath. Viðgerðarþjón-
usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn
á glæsilega netverslun okkar,
www.romeo.is Erum í Fákafeni 9,2. h. S.
553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20
mán.-fós., 10-16 lau.
Landsins mesta úrval af
Bláum
myuduni
Skúlagötu 40 a - S. 561 6281
Opið: Mánud-föstud. 12-20 - Laugard.: 12-17
PRIVATE
Faxafeni 12 - S. 588 9191
Opið: Mánud-föstud. 12-20- Laugard.: 12-17
Netverslun: vvww.taboo.ii
Endursölu aöilar óskastl!
www.pen.ls • wivw.Dl'Dzone.ís • mm.clitor.is
erotica shop Revlrjovík
•GlæsiSeg verslun • Mikib úrval •
erotka shop ■ Hverfisgota 8 2/vifastigsmegin
Opib mán-fös 11*21 / Laug 12-18 / Lokað Sunnvd.
H«itus(u
hjálpartækjum ásíarlifsins og alvöru erótik á
vídoó og DVD, gertö v«rösamanbur6 víö erum
albaf ódýrastir. Sendum í póstkrofu um land dlt.
Fábu sendan veríb og myndalísta • VISA / EURO
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf.
S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853
6270.
Ýmislegt
Spákona í beinu sambandii
908-5666
Láttu spa fyrir þér!
199 kr min.
Draumsýn
Til sölu svartur Nissan Almera Luxury
l,8i, nýskr. 6/01, ek. 6000 km. Aukabún-
aður í bílnum er topplúga, álfelgur,
geislaspilari, spoiler og filmur. V. kr.
1.850 þ. Uppl. veitir Guðmundur Ingi í s.
899 6926.