Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Síða 21
33
MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliöar lýsir
lýsingarorði.
Lausn á gátu nr. 3094:
Skýtur undan fé
Krossgáta
Lárétt: 1 hnuplaði,
4 vot, 7 pískur,
8 megni, 10 afl,
12 hrygning,
13 sáðland, 14 bindi,
15 léreft, 16.1appi,
18 sveii, 21 Ásynja,
20 skoðaði, 23 lán.
Lóðrétt: 1 þannig,
2 ávinning, 3 landseti,
4 meykóngur,
5 málmur, 6 mánuð,
9 menn, 11 krot,
16 næðing, 17 mark,
19 snjó, 20 svelg.
Lausn neðst á síðunni.
Myndasögur
Þátttaka kverrna á skákmótum er-
lendis hefur snaraukist siðustu miss-
eri. Nokkrir glæsilegar fulltrúar kven-
þjóðarinnar hafa náð stórmeistaratitli
karla og það þykir ekkert tiltökumál
að sjá ungar stúlkur af öllum stærðum
og geröum eins og hjá okkur karlpen-
ingnum taka þátt í þessum mótum.
Sumar þessara stúlkna eru hreinustu
feguröardísir og það segi ég aðallega
vegna þess að einhvem veginn hefur
íslensku kvenfólki skilist að það sé
hallærislegt að tefla! Sérstaklega á
þetta við um ungar stúlkur og það er
með skák eins og aðrar iþróttir að
Bridge
Lapdslið Argentínumanna 1 yngri
flokki komst ekki í úrslitakeppni
efstu þjóða á HM-yngri spilara sem
fram fór fyrr í þessum mánuði.
Argentlnumenn byrjuðu mótið
mjög illa, en þóttu sýna afburða
* ÁG
* ÁK10754
* D53
* Á7
♦ 10732
4 K9854
* 83
* G6
* DG103
N
V A
S
G96
4 742
* 854
* D6
V D2
+ ÁK1098
* K962
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
Pellegr. Sasibut Juchim. Limsins.
1 grand pass 2 tíglar pass
2 hjörtu pass 3 tíglar pass
4 tíglar pass 4 grönd pass
5 spaðar dobl 5 grönd pass
6 lauf dobl 7 hjörtu P/h
Þeir Pellegrini og Juchimowitz
þóttu segja vel á spilin en tilraunir
Umsjón: Sævar Bjarnason
þær verður að stunda af kappi til að
ná árangri. Og þau sem ná árangri fá
tækifæri til að skoða heiminn, ekki
slæmt það! Þessi pólska yngismær
lagði tvo stórmeistara, Þröst Þórhalls-
son og Lars Schandorff, og virtist ekki
hafa mikiö fyrir því. Áfram stelpur!
Hvítt: Johanna Dworakowska (2350)
Svart: Lars Schandorff (2551)
Petroff vöm. Norðurlandamótið
Bergen (5), 08.08.2001
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4.
Bd3 d5 5. Rxe5 Bd6 6. 0-0 Rd7 7.
Rxd7 Bxd7 8. c4 c6 9. cxd5 cxd5 10.
Dh5 0-0 11. Dxd5 Bc6 12. Dh5 g6 13.
Dg4 h5 14. Dh3 He8 15. Rc3 Bd7 16.
Df3 Bg4 17. Dxe4 Hxe4 18. Bxe4
Db6 19. Be3 He8 20. Hfcl h4 21. h3
Bd7 22. Bf3 Bf5 23. Hel Dxb2 24.
Rd5 He6 25. Hacl Kg7 26. Bg5
Hxel+ 27. Hxel Be6 28. Rf6 Db4 29.
Hcl Be7 30. Re8+ Kh8 31. Be3 Bd7
32. Rc7 Bd8 33. Rd5 Da5 34. Rc3 b5
35. d5 Bf6 36. Re4 Bb2 37. Hdl Bf5
38. Rc5 Be5 39. d6 Bc2 40. Hd2
Dxa2 41. d7 Bc7 42. d8D+ Bxd8 43.
Hxd8+ Kh7 44. Bd4 Kh6 45. Bd5
Da3 46. Hh8+ Kg5 47. Kh2 Da5
(Stöðumyndin) 48. Be5 Kf5 49. f4 g5
50.Bxf7 Del 51. Be6+ Kg6 52. Hg8+
Kh6 53. fxg5+ Kh7 54. g6+ 1-0
JHHH Umsjón: ísak Örn Sigurðsson
sagnir og spilamennsku þegar á
mótið leið. Hér er eitt spil úr leik
liðsins gegn Taílandi í riðlakeppn-
inni. Sagnir gengu þannig í lokaða
salnum, suður gjafari og AV á
hættu:
vesturs til að rugla sagnimar höfðu
engin áhrif á lokasamninginn. Sjö
hjörtu var
fallegur
lokasamn-
ingur sem
lítið mál
var að
vinna í
hagstæðri
legu. Taí-
lendingar
þefuðu
ekki af
alslemm-
unni í
opna saln-
um, þar var lokasamningurinn 6
hjörtu og Argentína græddi 11 impa.
Leikurinn fór 24-6 fyrir Argentínu.
•nQi 03 ‘æus 61 ‘Qtui Ll ‘3ns 91 'ssujjj n
‘Bipiaj 6 ‘no§ 9 ‘Jia q ‘§uiuj)ojp \ ‘iQijnSiaj g ‘ijifB 3 ‘oas 1 ujajQOi
'njæS ez ‘iqbS ZZ ‘uunQi iz ‘jssi 81 ‘iuibs 91 ‘uji si
‘jBj) pi ‘nj>ja gi ‘)o§ 31 ‘njpio 01 ‘rjo 8 ‘iJAajj l ‘3iap \ Jbjs i pjajBq
Ég þoli ekki að
horfa á þessar
ofbeldismyndir.
Venni vinur.
( Ég hélt einmitt'
að þær væru
eitthvaö fyrir
'þinn smekk,
Mummi.-ir'
E
E
Þetta er verulega þreytandi.
, Þeir brjóta borð og húsbúnað og ■
[þeir keyra í gegnum gluggarúður...
SVO AÐ LÆKNIRINN GAF $
HONUM 6 MÁNU0! í VIPBÓT. 5
f
I