Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2001 DV Tilvera mmmmm Charlie Sheen 36 ára Leikarinn Charlie Sheen fæddist þann 3. september 1965 og er því 36 ára í dag. Skírnarnafn Charlies er Carlos Irwin Estevez en þegar hann gerðist leikari tók hann upp eftirnafn fóður síns leik- arans Martins Sheens. Charlie hefur verið þekktur fyrir villt lífemi og var á tímabili háður eiturlyflum. Charlie hefur leikið í fjölda kvikmynda en hefur undanfarin misseri leikið í sjón- varpsþáttunum Spin City. Hann tók þar við hlutverki Michaels J. Fox sem varð að hætta vegna veikinda. Gildir fyrir þriðjudaginn 14. mars Vatnsberinn t?o. ian.-is. fehr.r I Núna er góður tími ' fyrir ferðalög og ef þú hyggur á stutta ferð gæti hún orðið lengri en þig grunar. Happatölur þínar eru 3,17 og 23. Fiskarnir (19. febr-20. marsl: Þú nýtur góðs af ein- Ihverju sem þú gerðir fyrir nokkru og fólk sýnir þér mikla at- hygli. Láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: kEinhverjum liggur á 'að fá álit þitt og þú verður að gera upp hug þinn varðandi ákveðið atriði. Vertu þolinmóður í vinnunni. Nautið 170. april-20. maíl: Þú ættir að slaka á í . dag og njóta þess að vera með ástvini. Róm- antískur tími er framundan. Happatölur þínar eru 5, 12 og 30. Tvíburarnir (21. maí-2i. iúni): V Dagurinn verður y^^ánægjulegur og þú nýt- _ / / ur þín vel meðal vina þinna. Þú kynnist ein- hverju nýju í dag sem á eftir að hafa nokkur áhrif á þig. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Morgunninn hefst á | einhverju skemmtilegu ' og það gerir daginn léttari en ella. Þú mæt- ir ef til vlll leiðinlegu viðmóti í vinnunni. Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: l Á næstunni skaltu fara varlega með fjár- muni og passa að lofa ekki upp í ermina á þér. Kvöldið verður mjög ánægju- legt. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: >1» Einhverjum finnst þú of kærulaus og hefur ^^\^*.áhyggjur af þér. Hvort ^ f sem þú ert það eða ekki ættírðu að ræða máhð ef einhver ger- ir athugasemd við það sem þú gerir. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Ef þú hefur hugsað þér Oy að að gera stórar V f breytingar á högum / f þínum skaltu bíða þar til þú ert örugglega tilbúin að hafa fyrir því. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): i stundina eru » - margir að hugsa um \ Vljsvipaða hluti og þú og * þetta gæti verið rétti timinn itil að fá fólk til samstarfs. Happatölur þínar eru 15, 16 og 19. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.): g§gg|Ákveðmn aðili gerir reitthvað sem kemur þér mikið á óvart og á eftir að vera þér ofar- lega í huga. Happatölur þínar eru 8, 17 og 29. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Það er mikið um að vera í kringum fjöl- * Jr\ skyldu þína en þú verður einhverra hluta vegna örlítið utanveltu. Happatölur þínar eru 5, 7 og 9. 35 DV-MYNDIR MAGNÚS ÓLAFSSON Hrúturinn á Akri Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, skoöar hrút hjá Gunnari bónda á Akri. Dagur sauðkindarinnar á Blönduósi: 9 - Ograndi kvöldverður Fjölmenni var á Blönduósi sl. laugardag þegar þar var haldinn dagur sauðkindarinnar. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, setti hátíðina og landbúnaðarráðherra flutti ávarp. Þá var söngur og ýmis skemmtiatriði og sýnt var lifandi fé og lömb, stiguð, mæld og sónuð þannig að áhugasamir gátu séð þykkt á vöðvum, en þessi aðferð er orðin mjög algeng í ræktunarstarf- inu til þess að leita að best hold- fylltu skepnunum. Á sýningunni var sýnt kjöt úr völdum flokkum og kjötmatsmaður gerði grein fyrir mismun á kjöti. Þá kynntu matvælaframleiðendur vör- ur úr sauðfjárafurðum og rúnings- maður sýndi rúning, handverksfólk var að störfum og sýndar voru fjöl- breyttar framleiðsluvörur úr ull. Kynnt voru tölvuforrit fyrir sauð- fjárrækt og fjölmörg fyrirtæki kynntu vörur sínar og á sýningunni var sett upp gamaldags bú með leggjum og hornum eins og börnin léku með áður fyrr. Jóhanna Pálmadóttir á Akri, for- maður Félags sauöfjárbænda í Aust- ur-Húnavatnssýslu, stjórnaði hátíð- inni af röggsemi, en það var félagið sem hafði forgöngu um að koma þessari sýningu á fót og fékk fjöl- marga aðila til samstarfs. Um kvöldið buðu stjörnukokkar upp á ögrandi kvöldverð I Félags- heimilinu á Blönduósi, eins og sagði í auglýsingu, og nutu gestir þar fjöl- breyttra afurða sem voru unnar úr sauðkindinni. Var það mál manna að veislan hefði verið sérstaklega fjölbreytt og ljúffeng. Undir borðum var boðið upp á ýmis skemmtiat- riði. -MÓ Húnvetnskir húnar Feöginin Svavar Jóhannsson og dóttir hans, Jóna Fanney, frá Litladal sungu fyrir samkomugesti, íklædd „húnvetnskum húnum“, en þaö eru peysur, prjónaöar og hannaöar af Sigurbjörgu húsfreyju í Litladai. 13223 (siöffT' Austurs»u2 603 Akurvyn 20% afslá L Ul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.