Alþýðublaðið - 15.03.1969, Síða 1
Alþýðu
bla
Laugardagur 15. marz 1969 — 50. árg. 61. tbl.
MORÐVOPNIÐ
Reykjavík — ÞG.
Alríkislögreglan í Bandarkjunum, FBI, hefur úr-
'skurðað að kúlunni, sem varð Gunnari heitnum
Tryggvasyni að bana, hafi verið skotið úr byssunni,
sem fannlst í leigubitfreið á dögunum. Sá sem annað-
ist rannsókninia var yfirmaður skotfæradeildar FBI,
mr. Berfcley.
Leigubílstjórinn, sem situr í gæzluvarðhaldi hef-
ur ekfci játað á sig verknaðihn.
Sjá baksíðu.
„Við eignm eftir
að bjarga fleiri
mannslífum í
Báafra“, segir
Sigurbjörn
Einarsson blskup
í viðtali við
Alþýðublaðið
Reykjavík — SJ.
Hinn hroðalegi harmlgikur
í Biafra, þar sem fólk lirynur
niður úr hungri, á vart sinn
líka £ maiirtkynssögunni. Á
meðan ^sumar þjóðir hagnast
á vopnasölu til Nígeríu og Bi-
afra ætlar íslenzka kirkjan
og íslenzkur æskulýður að
gangast fyrir landssöfnun til
' að kaupa matvæli handa
hungruðum Biafrabúum.
Alþýðublaðið átti í gær stutt
sarntal við herra biskup, Sig-
urbjörn Einarsson, og lagði
fyrir hann nokkrar spurning-
' ar.
— Vitig þér, hve margt fólk
f tekur þátt í söfnuninni um
helgina?
— Ég veit það ekki svo
glöggt, en þetta er stórt átak.
Höfuðborgarsvæðið höfum
við skipulagt út frá barna-
skólunum, í hverjum skóla
verða 3—4 menn, sem bera
ábyrgð á söfnuninmá á hverju
svæði. Við höfum fengið til
liðs við okkur sjálfboðaliða
úr gagnfrseðaskólunum og
æðri skólunum og væntum
þess, að það verði fjölmennt
lið, sem fer um borgina. Söfn-
unin hefst kl. 1.30, og við von
um, að hún taki sem stytztan
tíma.
— En hvernig fer söfnun
fram á afskekktari stöðum úti
á landi?
Framliald á 7. síilu.
ALÞYÐUBLAÐIÐ HEFUR
hSeraé
að leyfa eigi sölu injólkur í
öllum kjörbúð'um í framtíff
inni.
Björgum frá hungurdauöa
Landssöfnunin hefst í dag