Alþýðublaðið - 15.03.1969, Side 4
4 ATþýðu'blaðið 15. marz 1969
Dugleg
sölubörn
í gær komu 'þessir þrír
iSnaggaralegu drengir á a/f-
greiðslu blaðsins til að taka
á móti verðlaunum fyrir góða
frammástöðu við lausasölu á
blaðinu. Talið frá vinstri:
Finnur Pálsson, Kleppsvegi
26, Tryggvi Jónsson, Klepps-
vegi 20 og Sigurður Jónsson,
Kleppsvegi20. Þair vinna sam
an að því að selja blaðið og
hefur gengið vel. Þeir fengu
miða á bannasýningu í Þjóð-
leikhúsinu.
Og þessi börn fengu barna-
I þækur frá Setbergi fyrir
góða frammistöðu við sölu
á blaðinu. Talið frá vinstri:
Guðmunda Steimgrímsdóttir,
Grýtubakka 16, Magnús Guð-
mundsson, Álftamýri 52, Guð
rún Steingrímsdóttjr, Grýtu-
bakka 16 og Ingunn Guðna-
dóttir, Grensásvegi 60.
Ef Arabar tirykkju?
Ef Arabar. tækju upp á þv{ að
neyta áfengis yrðu afleiðingarnar
geigvsenlegar. Alkóhólismi yrði þar
ákaflega útbrekldur. Og svipað ger-
ist, ef við förum að nota hash og
önnur eiturlyf.
Þetta segir -Björn Kurtén dósent
við háskólann í Helsinki. Hann bæt-
ir því við, að því heyrist stundum
fleygt að hash sé ekki eins hættu-
legt og áfengi og þetta sé rökstutt
með því að múhameðstrúarmenn —
sem hafa neytt hash um þúsundir
ara — hafi ekki beðið neitt tjón
af neyzlu þess. Hins vegar hafi
þeir bannað áfengisneyzlu. Og í
framhaldi af þessu spyrji menn: —
Væri ekki betra fyrir okkur að
hafa skipti á hashi og áfengi?
Kurtén segir að þetta sé hættu-
legur liugsunarháttur. Það sem hafi
gerzt sé það að á löngum tíma,
fimmtíu kynslóðum eða svo, hafi
Arabarnir vanizt hash-neyzlu. Þar
hefur úrval náttúrunnar verið að
verki. Þeir sem ekki hafa þolað
eitrið hafa helzt úr lestinni, en
hinir með meiri viðmótskraft lifað
af.
Ef þessar þjóðir tækju nú upp á
því að drekka áfengi, segir Kurtén
dósent, þá endurtæki sagan sig frá
byrjun. Þeir vcikari myndu brotna
og verða alkóhólistar. A mjög löng-
um tíma mundi kynstofninn þ9
læra að þola áfengi, en þessi breyt-
ing yrði ekki fólgin í því, að einr
saklingar geti vanið sig á það smám
saman, heldur týna þeir veikarl
stöðugt tölunni, en hinir lifa.
Kurtén segir að Norðurlanda-
búar hafi lagað sig að nokkurri á-
fengisneyzlu og bendir á tölur frá
Svíþjóð um fækkun alkóhólistá
m’áli sínu til stuðnings. Þetta þýði
þó ekki að við gætum vanizt hashi,
nema þá á mjög löngum tíma -og
fyrir tilstilli sama náttúruúrvals og
hefur verið að verki í ArabaheimH
Að lentia á skökkum sfað
Stundum Ienda menn annars stað- '
ar en þeir ætla sér. Fyrir kemur '
til að mynda að flugfélög geti ein-
hverra hluta vegna ekki skilað far-
þegum á réttan áfangastað, en ef
það kemur fyrir verða flugfélögin
sjálf að bera kostnaðinn. Þetta fékk
aldraður .Kaupmannahafnarbúi að •
reyna nýlega.
Hann ætlaði að skreppa til Málm- -
eyjar frá Höfn og af því að hann
hafði aldrei flogið áður, fannst hon-
um rétt að reyna þann ferðamáta í
stað þess að taka ferjuna yfir sund-
ið. Miðana keypti hann 'fyrir 20
danskar krónur. En þá lagði svo
dimma þoku yfir flugvöllinn i
Máhney, að vélin gat ekki lent þar,
heldur hélt áfram til Stokkhólms.
Þar. var farþeganum leyft að velja
um það, hvort hann vildi fá far-
miða' með leSt til Málmeyjar eða
gista á' hóteji í Málmey um liótt-
ina, hvor-tveggja auðvitað á köstn-
að 'fl'ugfélagsins. Hann kaus liið
síðarnefnda, og ' morguninn eftir
var gerð ný tilraun til þess að
korna honurn til Málmeyjar. Þokan
rvar hins vegar enn jafpþykk og nú
‘hélt vélin áfram til Hartiborgar. Þar
fékk hann aftur ókeypis gistingu og
heimsókn á skemmtistaði, en næstá
morgun var honum skilað heim til
Kaupmannahafnar. Þegar hann vaB
á leiðinni út af flugvellinurrí I
Kastrup var nafn hans kallað upp
og hann beðinn að snúa sér tll
miðasölunnar. „Jæja, já“, hugsaði
maðurinn, „mi vilja þeir auðvitað
fá borgun fyrir allt þetta ferðalag.“
•En um siíkt Var alls ekki að ræða.
I staðinn fékk hann 20 krónur
endurgreiddar, af því að hann hafðl
aldrei til Mátmeyjar komizt.
SIS HELDUR
SYNINGU A
Gunnar Gunnarsson deildarstj. Búvéladeildar við PZ sláttuþeytara.
Reykjavík — ÞG.
Nýlega opnaði Búvéladeild
SÍS búvélasýni/ngu í sýningar
sal Véladeildarin.nar í Ármúla 3
og stendur hún yfir allan marz
mánuð. Er tilgangiur sýningar
þessarar að ge-fa bændum kost
'á að ikynnast öllum Iþeim búvél
ium, sem SÍS hefur til sölu, og
stuðla Iþannig að hagkvæmari
vélakaupum. i sýningarsalnum
,eru til sýnis McCormick trakt
orar og Iheybindivéiar, sláttu-
þyrla, heyþyrla, New Idea áburð
ardreifari mjailtavélgr, kælitank
,,ar o.fl. Allar upplýsingar um
þessi tæki eru veittar á staðn
um, og kl. 3 daglega enu sýnd-
ar kynningarkvikmyndir^ og
.einnig á öðnum tímum eftir sam
ikomulagi. Sýningin er opin alla
ivirka daga frá tol. 9—18 og 'laug-
ardaga 9 — 12.
■ ■ -ý . ■ ■ - í
Á lægra verði til
fslands 1
,Á blaðamannafundí, sem Sigurð
iur Markússon, forstj. Véladeild-
ar og Gunnar Guinnarsson, deild
arstjóri búvéladeildar, héldu
á þriðjudaginn kom í ljós, að
við gengisfellinguna í nóvember
sl., Ihefðu flestar búvélar hækk
að um oa. 50%, en á móti hækk
unum komi, ®ð ýmsir framleið
endur selji vöru sína á lægra
verði itil Íslands en amínarra
landia yegna efnahagsörðiugleik
anna.
Sögðu þeir einnig, að vegna
éfnaihagsörðugleikanna væri
eðlilegt að bændur reymdu að
auka hagkvæmni í búr.ekstri sín
'lira og kváðust þeir reyna að
stuðla að því eftir því sem
þeir gætu með því að v.eita iup,p
iýsinigia,r um heppileg tæki og
notkun þeirra. Er talið, að aðal
verkefnin við aukningu á hag-
'kvæmni í búrekstri séu þrjú:
Endurrækt túna, sérstatolega
vegrua kalskemmda, aukin nýt
ing á þúfjáráburðinum vegna al
'hliða áhurðargildis hans og til
jarðvegsbóta og að síðustu