Alþýðublaðið - 15.03.1969, Page 10
10 Alþýðublaðið 15. marz 1969
SJÓNVARP
Laugardagur 15. marz 1969.
16.39 Endurtekið efni:
Úr Rcykjavík og réttunum
Tvær kvikmyndir gerðar að
tilhlutan Sjónvarpsins af
Rúnari Gunnarsílyni.
Dagur í Reykjavík. Mynd án
örða. Tónlist: Kvartett
Kristjáns Magnússonar.
I’vcrárrétt í Borgarfirði
I'itiur: Maginús Bjarnfreðsson.
Áður sýndar 31. descmber s.l.
16.55 Vcttlingurinn
Sovézk leikbrúðumynd.
Áður sýnd 2. marz s.l.
17.05 „Þar var löngum hlegið hátt“
Skemmtiþáttur Ríó tríósins.
Halldór Fannar, Heigi Péturd-
son og Ólafur Þórðarson
syngja gamanvísur og vinsæl
lög. Áður sýnt 17. apríl 1968.
li*.35 fþróttir
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Tahiti
Greint er frá ferð til Tahiti,
sem er einna frægust
Suðurhafseyja.
Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir.
20.45 Vorkvöld með Faust
Danskt sjónvarpslcikrit bygjgt
á sögu eftir Frank Jæger.
Höfundur og leikstjóri: Palle
Skibelund. Aðalhlutverk: Lart*j
Lunöe. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir. í leikritinu eru
fluttir kaflar úr Faust eftir
Göthe i þýðingu Bjarna frá
Vogi. (Nordvision. Danska
sjónvarpið)
21.35 Skóli fyrir skálka
(School for Scoundrels)
Brezk kvikmynd gerð árið
1960. Leikstjóri: Robert Hamer.
Aðalhlutverk: Ian Carmicþael,
Terry Thomas, Alastair Sim og
Dennis Price. Þýðandi: Silja
Aðalsteinsdóttir.
23.10 Dagskrárlok
ÚTVARP
7.00 Morgunútvarp.
Laugardagur 15. marz.
9.15 Morgunstund barnanna: Katrín
Smári segir sögul af Dísu.
10.25 Þetta vil ég heyra
Þórunn Ólafsdóttir söngkona
velur sér hljómplötur.
11.40 íslenzkt mál (endurt.)
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 óskalög “iúkling'a
Krlstín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf
frá hlustendum og svarar þeim.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.20 Um litla stund
Jónas Jónasson tekur Árna
Óla ritstjóra tali og biður hann
að fræða lesendur um Örflrisey.
15.50 Harmonikudpil
16.15 Veðurfregnir
Á nótuni: æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur
lögin.
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur barna og
unglinga f umsjá Jóns Pálss.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar
Heimir Þorleifsson mcnntaskóla
kennari talar um upphaf grískr
ar heimspeki.
17:50 Söngvar í léttum tón
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
20.00 í Konunglega leikhúsinu i
Kaupmannahöfn. líljómsveit
og kór hússfins flytja. Stjórn-
andi: Johan Hye-Knudsen. Ein-
söngvari Willy Hartmann.
a. Forleikur áð „Álfhól,, eftir
Kuhlau.
b. Þættir úr „Einu sinni var“
eftir LangeMöller.
20.40 Leikrit: „Sjö vitni eftir Peter
Karvas. Þýðandi og leikstjóri:
Magnús Jónsson. Leikendur:
Jón Aðils, Sigmundur Örn Arn
grímúson, Guðmundur Pálsson,
Karl Guðmundsson, Sigurður
Karlsson, Arnar Jónsson, Er-
lingur Gíslason, Baldvin Hall
dórsson, Guðrún Ásmundsdótt
ir, Jón Gunnarsson.
22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Lestur
PasíUusálma.
22.25 Danslög..
23.55 Fréttir í stuttu máli.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o.fl. til
hita- og vatnslagna
byg:gingavöruverzlun
Burstafell
Réttarholtsvegi 9
Sími 38840.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15.
Pantið tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Mjólkurbarinn
Laugavegi 162, Sími 16012
Nr. 11
Honum var illa við vatn — en ekki tjáði að fást um
, Iþað! Ekki mátti láta hugleylsilð aftra sér.
Hann hljóp að tjörninni, kastaði sér í vatnið og
synti út að bátnum. Hann beit utan um skipið, rétt
í því að það var að sökkva, og synti hann með það til
litla drengsins.
„En hvað þú ert góður hundur!“ sagði litii Id'reng-
urinn og klappaði hundinum á ibelginn. „Ég þakka
þér hjartanlega fyri!r“.
Snati varð svo feginn því, að einhverjum þótti
vænt um hann, að hann fór að gelta af gleði og dilla
skottinu. En vitið þið nú bara hvað, — þegar honum
varð .litilð á skottið á sér, isá hann að það var orðið
hvítt aftur!
„Bara ég væri ailur orðinn hvítur aftur,“ hugsaði
Snati með sjálfum sér. „En hve ég væri þá fallegur
hundur!“
, En hausinn á honum og skrokkurinn voru ennþá
, kolsvartir eins og áður. Snati hljóp beítm í helli sinn,
ánægður ýfir þiví að hafa hjálpað litla drengnum.
Tveim dögum síðar var hann að hlaupa ýfir engin
í áttina til þorpsins. Þá heyrði hann smalamann hóa
og kalla hástöfum.
BRÚÐUR TIL SÖLU —
mér heim. Ég óttaðist, að þú misstix móðinn á síðustu stundu og
(héldir leiknum áfram.
Hún hristi höfuðið, en hann sá, að hún var náföl, og að vani,r henn-
ar skulfu.
— Ég myndi aldrei halda honum áfram. Ég verð að borga honum
í sömu mynt —I ég verð að sýna honum, að Dean-fjöTskyldan fyrir-
lítur hann og peningana hans. Ég vildi óska, að ég gæti setið í kirkj-
unnji og horft á hann, meðan tímiinn líður og fólk verður órólegt og
fer að flissa og hlæja. Þá vildi ég geta horft á hann, Ivor,
Hiún fann, að Ivor sleppti henni og þegar hún leit framan í hann,
sá hún, hvað hann var kynlegur á svipinn. Hún lei.t um öxl og sá, að
Pat Lake stóð í gættlinni. Auguj hennar skutu gneistum.
■— Ég bankaði, sagði hún, — en þér hafið víst ekki heyrt það. Ég
kom til að laga hárið á yður. Hugh bað nmig um það. Sagði hann yður
ekki frá því?
Sheila hafði gengið frá Ivor og ‘hún leit þrjózku- og frekjulega á
Pat.
— Jú, ætli að hann hafi ekki minnzt á það, en ég steingleymdi því
bara
Pat kinkaði kolli.
— Ég hélt, að það væri ekki til svona svívirðlegt fólk. Svo að
þér ætluðuð að láta Hugh bíða í klrkjunni. Þessi gamli, barnalegi
leikur að hefna ,sín á þeim, sem særði mann! En þér getið aldrei
gert Hugh það. Þér erug ekki þess verð að binda skóreim hans.
Þér . . .
Hún starði á S’hailu, cg hendur hennar virtust rétta sig fram eins
og klær, sem ætla að rífa og tæta. Svo snerist hún á hæli cg' hljóp
niður st.igann.
Ivor leát á Sheilu, en Sheila endu,rgalt ekki augnaráð hans.
— Það var nú það, sagði hann. — En hann verður samt að að-
hlátri, hvað svo sem hún geUir, og var það ekki það, sem þú vildir?
Áttu ekki allir í Haindene að fyrirlíta hann og hlæja að honum?
— Jú, einmitt. i
7. KAFLI. 1
Hún var búin að kveðja Ivor og komin aftur ijnn í svefnherbergið
og leit þar á allt, sem var skrípaleikur einn. Á gjalirnar, sem hún
varð að skila aftur. Á blómin, sem aldrei yrðu notuð. Það var að
koma kvöld, og hún beig eftjr Hugh Rona'n. Lítil, grönn vera, sem
bjó sig und;r lárásina og bardagann.
Hún var ekkert hrædd. iHún hafði aldrei óttazt neitt. Hún sagði
sjálfri sér, að þetta tóm, sem henni fannst vera í hjarta sínu væri
aðeins vegna þesjs, að fyrirætlanir hennar hefðu mistekzt. Hún
mynd; að vísu særa hann, en samt hvarf sárasti broddurinn við
þá fullvissu, að hann vissi ailt um fyrirætlaniir hennar. Pat Lake
myndi auðvitað kjafta frá. Hún hafði blátt áfram lesið það úr svip
hennar. Það var líka auðséð, hvaða tilfínnlngar (hún bar í brjósti til
Hugh Ronans. Hýers vegna hafði hann þá ekki haldið sig við hana
— verið þar, sem hann átti heima?
Nú voru dyrnar opnaðar, og Hugh Ronan kom inn, Það var engu
Tíkara en hann fylhji herbergið allt, þar sem hann gnæfði yfir hana
og leit svo grimmdarlega á hana, að við lá, að hún hörfaði undan,
Hún hafði búizt við þvi, að hann kallaði iji.1 hennar, og blíður mál-
42
43