Alþýðublaðið - 15.03.1969, Síða 11

Alþýðublaðið - 15.03.1969, Síða 11
A'lþýðuiblaðið 15. .marz 1969 11 y V.nfcjíí \ ÞJÓDIEIKHÚSIÐ TFÍðlwmti áJiafeiflH Sýning í kvöld kl. 20. Uppsclt. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. fcÍGLAÐIR SÖVGVARAR Sýning sunnudag kl 15 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. YFIRMATA OFURIIEITT i kvölð. . MAÐUR OG KONA sunnudag, Aðgöngumiðasalan i Iðnó cr opin frá kl. 14. Simi 13191. * Sijcmybíó simi 18936 Þér er ekki alvara (You imiíf' be joking) ÍMenzkur texti Bráðfyndin og sprenghlægileg ný ensk-amerísk gamanmynd í sér flokki Michael Gallen, Lioncl Jcffr ies, Denholm Elliett, Bernhard Gribbins Sýnd kl. 5, 7 og 9. ___ v Bæjarbíó sími 50184 Sumuru Hörkuspennandi litmynd með ísl. texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Ungir fullhugar Bráðdkcmmtileg bandarísk litmynd James Darren Dong McClure. Sýnd kl. 5.____________ "TafnaS?1" sími 16444 Helga Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd um kynlífið, tckin í litum. Sönn og feimnislaus túljcun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. Myndin er sýnd við metaðsókn víða um heim. íslenzkur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9.____ “™Tónabíd""™‘ sími 31182 Leiðin vestur Stórhrotin og dnllldarvcl gcrð og Ieikin ný amerísk stórmynd t lít- um og Panavision íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Latigarésbíó sími 38150 The Appaloosa . Jt ” 7 Hörkuspennandi mynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó súni 11544 1919 50 ára 1969 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd cftir sögu Gunnars Gunnarssonar, tekin á íslandi árið 1919.. Aðalhlutverkin leika íslenzkir og danskir Icikarar. ÍSLENZKIR TEXTAR Sýnd kl. 5 og 9 Það skal tekið fram að myndin er óbreytt að Iengd og algjörlega eins og hún var, er liún var frum sýnd í Nýja Bíói. Hafnarfjarðarbíó sími 50249 Hæðin („The hill“) Spennandi mynd er gcrist i Norð- ur Afríku. íslenzkur textl, Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 9. ' , <íí; HáskéSabíó sfmi 22140 ' Útför í Berlín Bandarísk mynd um njósnír óg gagnnjósnir, tekin í Technicolor og Panavision, byggð á skáldsögu cftir Len Deighton. Aðalhlutverk: Michael Caine Eva Renzi íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. I I I I I I 1 I I I I I: i lu- I I I K GasnBa bíó sími 11475 Leyndarmál velgengni ' Jj mmnar fslenzknr texti. IIS WM Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Austurbæjarbíó sími 11384 Tígrisdýrið sýnir klæmar Hörkuspennandi, ný frönsk litraynd Rogcr Hanin Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. SVnd kl, 5 og 9.________ Kópav@gsbíó sími 41985 Flugsveit 633 Óvcnjui sípennandi og snilldarvol- gerð amerísk stórmynd i litum og „Panavision." íslenzkur texti. Cliff Robertson. Endursýnd kl. 5.15 og 9. í* Bönnuð börnum. I 1 I I I I I I I Framhald af 2. siðu. ings á iundirs töðuatriðum hei'l brigðrar stefnu í atvinnu og fjárhagsmálum þjóðarinnar, er hrýn nauðsyn. Þátttaka í rekstrinum Jiafnframt þarf að undirbúa af 'kostgæ'fni eðlilega íiilutun og þátttöku: launþeganna í stjó-rnun atvinnufyrirtækjanna. Vinmua'fl ið á sinn rétt til móts við fjár magnið, auk þess sem iáinsfé ffyrírtækjanna er eign þjóðarinn ar, og meðferð þess er því ekki S'íður ihagsmunamál launþeg annia við fyrirtækið, en þeirra sem eitthvert eigið fé hafa lagt ffram við stofnun þess. Svéigjamlegt launakerfi, sem býðu.j- ágóðablut og, eða sann gjörn ákvæðisvinnulaun 'byggð á raunhæfiu mati vinnunnar, . samhliða sönnum upplýsingum um afkomu ffyrirtækisins á hverj ium tíma, þetta eru allt viðfangs effni sem hæfa nútímanum. Ef það er dregið í efa, þá vanta,r eittshvað meira en lítið í menntun og uppeldi æskunn ar. Ekki skal dregið í effa að ihlutur tækninnar og verklegrar menntunar ier of lxtill í milljóna tuga skóliakerfi okkar, en það skortir líka mikið á að bókleg '' :ÍTæðsla 'sé aðhæffð kröffum at _ vinn,urekstrarins. Þarna er niauð . syn að hefjast handa um iraun iiæi'ar aðgerðir. Þiað er dýrara' 'að tíraga fframkvæmdir, e,n að -- ihefja iþær þegar framtíð okíkiar veltur á þyí sem menningajþjóð ar. Skóli og vinna í þessu sambandi skulum við og gera okkur Ijóst að einhliða toóklegt nám Iþó einkum í verk legurn tækniffögum, er a'llsendis Ófullnægjaindi. Námsmenn okk ar þurfa að ,eiga kost á vinnu, — 'eins og iöngum hefir verið hingað til. — Það er ekki nóg að þekkja þær 'hliðar, sem bók in sýnir, það er óendaniega mik iivægt að svonefndir „lærðir menn“ haffi kynnzt atvinniilíf inu aff eigin raun, þreifað á sl-ag æðum athafnaliffsins jiafnhliða ('íjitáminu. Engin fræðigrein er tfyllilega hagnýt nema ffjöl toreytni daglegs atvinnulífs hafi náð að setja svipmót reynslunn r ar á vinniutorögð og skilning. Þetta þykir sjálffsagt ekki einkamál iaunþegans, og er það heldur ekki, en þetta er brenn andi spurning dagsins: Hvernig •tökum við á vandanum? Vitum við hvað landið býður okkur? Vitum við nægilega vel hversu tengdir eru hagsmunir launþeg ans og IiaunagrciÖandans? ‘Er ekiki viðhorfið til þátttöku laun þegans í irekstri fyrirtækja alltof líkt því viðhorfi að þetta sé sama hlutverk og húsdýrið gegnir? Erum við ekki ofstöðn uð í hugsunarhætti um viðhorf in gagnvart fyrirtækjunum? Eiga ekki launþegar og vinnu veitendur að vinna meira saml an, vera hreinskilnari hver við annan? Það er meira sameigin iegt en daglega er sagt. Launþegar viljið þið ekki raeða Iþessi mál af einurð og hrein skilni, það er hægt og það er rétt, iþó að aðstæður séu ekki til hádegisverðafunda ykkar um málið. i ■■: SVISSNESK UR I GÆÐAFLOKKI. ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TBSSOT. SMURT BRAUB SNITTUB BBAUÐTEBTUB BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126 sími 24631. Grænlandssýningin Aðeins 10 dagar eftir Opið daglega kl. 10—22 Norræna Húsið. Véniningsmímer j happdrætti SUJ DREGIÐ liefur verið í Happ- draetti Sambands ungra jafnaðar- manna. Upp komu eftirtalin núm- er: Nr. 7068 Sjónvarp 25.000,00 — 771 Mallorkaferð 18.000,00 — 2574 Húsgögn 15.000,00 — 11275 Utvarpstæki 10.000,00 — 9942 Hrærivél 8.000,00 — 10030 Reiðhjól 5.000,00 — 11451 Búsáhöld 5.000,00 — 7792 Málverk 5.000,00 — 1541 Plötuspilari 5.000,00 — 6836 Ferðaútvarp 5.000,00 Vinninganna má vitja á skrifstofu Alþýðufiokksins í Alþýðuhúsinu. Eiginmaður minn Ibaldub tryggvason framkvæindastjóri Bjarmalandi 20, andaðist í Borgarspítalanum, fimmtu daginn 13. marz. Eyrir hönd foreidra, systur og hairn'a. Björg Ágústsdóttir. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.