Alþýðublaðið - 15.03.1969, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 15.03.1969, Qupperneq 12
Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Alþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Leigubíistjórmn segist hafa fundið byssuna undir framsætinu í bílnum í janúar s. 1. Segist aöeins hafa þekkt Gunnar heitinn í sjón. Njörðu.r Snæhólm, rannsóknar lögreglumaður, fór til Washing ton á þriðjudagskvöldið með byssuna, sem tfannst í leigubif reiðinni um daginn, og skot liylkið, sem fannst í bifi-eið Gunnars Tryggvasonar ieftir morðið. Va,r hvorttveggja rann sakað hjá FBI og kom í ljós, að kúluinni, sem varð Gurnari Tryggvasyni að bana, hafði ver ið skotið úr (þessari byssu. Eitt þeirra atriða, Sem stuðzt var við í rannsókninni, var að hver pinni, sem hleypur fram í patrónuna og .sprengir haina, skilur <eftir sig far í botni liennar, sem er sérstætt fyirir liverja <byssu, Hyssan var á skrá Byssa iþessi er af gerðinni Smith Co. Wesson, cai. 32 og . er talin hafa verið eign Jóhann tesar á Borg, en sá grunaði vann v fyrir Jóhannes í 26 ár. Skot í \>yssu þessa eru mjög vand tongin, en nokkur slík fundust á heimili Jóhannesar og enn tfréntur fánnst eitt skot á heim ili leigubílstjórans. Sá kvitt ur, sem upp hefur komið, að Jöhannes hafi átt byssusafn er alrangur. Að vísu átti hann nokkrar haglabyssur, þar sem líann stundaði itöluvert veiðar, og byssu af sömu gerð og þessi. ' Líklegt er, að honum hafi ver ið gefin hún ér hann var á . íþróttaferðalagi úti í heimi, og sagði Ingólfur Þorsteinsson, að hún sé á skrá hjá lögreglunni. Aldrei séð sfíka byssu áður í ljós kom. er byssan ikomst í hendurnar á FBI, að þeir höfðu aldrei séð slíka byssu áður. Er 'þessi tegund mjög sjaldgæf, að eins framleidd á árunum 1913 til 1921. og iþá <aðeins 8310 stykki. Segist hatfa fundið byssuna Leigubílstjórinn hefur verið í nær stöðugum yfirlieyrslum frá því að lian,n var handtekinn, en harrn hefur ekki játað á sig morðið. Við yfirheyrslurnar gaf hann þ'á skýringu á því <að byss <an komst í hans hendur, að hann hefði fundið hana undir framsætinu í bíl sínum, hægra megin, í lok janúar s. 1. Sagðist hann hafa hreinsað ibílinn viku áður, en þá hafi byssan ekki verið í honum. Hver á bflinn? Hefur þessi maður ékið bílnum Framhald S 7. síðu. Efri mynd: Leifur Jónsson og Njörður Snæhótm. Neðri mynd: Ingólfur Þorsteins son og Njörður, en hann held ur Þarna á morðvopninu. KS) WM 007 „Þetta er í fyrsta skipti, sem ég dey í kvikmynd" — Þetta er í fyrsta skipti,. sem ég dey sem hetja í kvikmynd, segir Sean Connery, alias 007, en hann er um þessar mundir iað leika heimskautafarann og ofurhugann Roald Amundsen í savézk-)Italsikri ikvikmynd, sem ihlotið ihe'fur iheitið „Rauða tjald ið“. Innimyndir verða teknar í Róm — jþar sem Connery er nú — en útisenur hins vegar á íshafssvæðum Sqvétríkjanjia. og fer 007 þangað eftir svosem hálfan mánuð. Œívikmyndin „Rauða tjaldið" fjallar ulú leið angur ítalans Umbertos Nobiles til Norðurheimskautsins árið 1926 — og eftirleik hans, en Amundsen fórst sem kunnugt er í leitinni að honum. Fram leiðandi „'Rauða tjaldsins“ er Firanco Cristaldi, en hann er 'kvæntur leikkonunni og þokka gyðjunni Claudlu Cardinale, sem einnig kemur fram í mynd inni. Af öðrum þekktum leik urum má nefna Þjóðveriann Hardy Kruger. — Á meðfy-lgj andi mynd sjáum við 007 í íblut verki Amundsens; takið eftir hári leikarans. sem libað er Ihvítt til samræmis við lýsimgu sögu'hetjunnar. I 1 I I I I I I I a 106 stiga hitavnuur Okkur hefur þótt kalt að undanförnu, en ekkert er kuld inn þó hjá okkur miðað við þ'að sem hann getur orðið í Sí'heríu. í Vjerkbojansk hefur frostið ifarið upp í 70 stig, en á þeim sama stað getur surearhitinn farið upp í 36,7 stig. Miunurinn 'á mesta og minnst-a hita er því 106,7 stig á þessum stað. Mesta frost sem mælzt heíur á jörðinni er 88,3 stig. Þ:að v,ar við veðuralhugunarstöð á Suð- lurskautslandinu 24. ágúst 1960. Þetta er mesti kuldi, sem vi3 þekkjum og myndast á eðlileg iain hátt. En með aðstoð tækn- innar er hægt að búa til ©njtt meiri toulda en þetta. í blóðU toankanium, sem Evrópuráðið er að stofna á Amsterdam, á all geyma blóðið við 190 stiga frost. Lægsta ihugsanlega hita! stig er — 272 stig; það ,er inð absólúta núllmark, og á efna- fræðilegan hátt liefur verið hægt að koma hitanum mjög nálægt því rnarki. i Ný grein um ddýr feröalög er á bls. 5 1 j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.