Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Page 5
FJOLSKYLDUHATIÐ
í minningu Hafdísar Hlífar Björnsdóttur
- verður haldin á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn
20. október nk. kl. 15.
Hafdís Hlíf Björnsdóttir lést 21. júní sl„ þá tæplega 11 ára
gömul, úr bráöri heilahimnubólgu.
Fjölskylduhátíðin er haldin að tilhlutan félaga í Félagi
íslenskra leikara, en allir sem á einn eða annan hátt koma
að skemmtuninni leggja málefninu lið og gefa vinnu sína.
Ágóði af fjölskylduhátíðinni verður látinn renna óskiptur í
minningarsjóð Hafdísar Hlífar Björnsdóttur, sem stofnaður
var sl. sumar í því skyni að efla rannsóknir á
heilahimnubólgu. Minningarsjóður Hafdísar Hlífar
Björnsdóttur, Landsbankinn Smáralind, 0132-26-18000,
kennitala: 521001-3130.
Miðasala er í Þjóðleikhúsinu. Miðinn kostar kr. 1.000,-.
DAGSKRÁ
Gunnar og Felix
Solla stirða úr Latabæ
Gleðiglaumur frá Bláa hnettinum
"Sungið í rigningunni"
"Wake me up before you go go"
Listdansskóla íslands
Ballettskóla Sigríðar Ármann
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Örn Árnason
Jóhann G Jóhannsson
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
► Selma Björnsdóttir
Þórunn Lárusdóttir
Kór Hofstaðaskóla og hljómsveitin Sign
Kynnir hátíðarinnar: Margrét Vilhjálmsdóttir
Styrktaraðilar:
c
Landsvirkjun