Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Qupperneq 8
8
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2001
Viðskipti_____________________________________________________________________________________________________________________________PV
Umsjón: Viðskiptablaðiö
_ Lyfjaverslun
íslands eignast
Lyfjadreifingu
ehf. að fullu
Lyfjaverslun íslands hf. hefur
keypt 13% hlut Farmasíu ehf. í
Lyfjadreifingu ehf. Lyfjadreifing
ehf. dreifir lyfjum, heilbrigöisvör-
um og neytendavörum á innan-
landsmarkaði. Við kaup Lyfja-
verslunar íslands hf. á Thoraren-
sen Lyf ehf. i upphafi ársins eign-
aðist félagið 87% hlut í Lyfjadreif-
ingu ehf. Eftir kaupin á Lyfja-
verslun íslands hf. allt hlutafé í
Lyijadreifingu ehf.
í frétt frá Lyfjaverslun íslands
kemur fram að kaupin eru hluti
af þeirri hagræðingarvinnu sem
nú á sér stað innan félagasam-
stæðu Lyfjaverslunar eftir kaupin
á A. Karlsson hf. og Thorarensen
Lyf ehf. Stefnt er að því að sam-
eina dreifingarþátt Lyfjaverslun-
ar íslands hf. og Lyfjadreifingar
ehf. innan skamms. Við það verð-
ur tU langstærsta dreifingarfyrir-
tæki í lyfjum og heilbrigðisvörum
hér á landi, með um 54% mark-
aðshlutdeild i dreifingu lyfja.
Jafnframt kaupunum var geng-
ið frá langtímasamkomulagi um
að Lyfjadreifing ehf. sjái um dreif-
ingu á lyfjum og öðrum vörum
sem Farmasía ehf. markaðssetur
hér á landi. Farmasía ehf. er um-
boðsaðili og markaðssetur m.a.
lyf frá einu stærsta lyfjafyrirtæki
heims, Merck Sharp & Dohme.
Óskar verður for-
stjóri Íslandssíma
- Eyþór tekur sæti í stjórn félagsins
Stjóm Íslandssíma réð í
gær Óskar Magnússon i
stöðu forstjóra Islandssíma
frá og með 1. janúar nk. Frá
þessu var greint á hluthafa-
fundi félagsins sem haldinn
var á Hótel Sögu. Við sama
tækifæri var greint ffá því
að stjómin hefði fallist á
beiðni Eyþórs Amalds, for-
stjóra Íslandssíma, um
lausn frá störfum frá sama
tíma. Á fundinum fór fram
stjórnarkjör og urðu þær
breytingar á stjóm að Krist-
ján Gíslason, sem setið hef-
ur í stjóm Íslandssíma frá
april 1999, gaf ekki kost á sér
til setu áfram. í stað hans tekur sæti í
stjóm Eyþór Amalds. I varastjóm vom
kosnir Friðrik Jóhannsson og Kristinn
Þór Geirsson. Verkaskipting stjómar er
óbreytt.
Óskar, sem er með víðtæka stjómun-
arreynslu, er fæddur 1954. Hann lauk
prófi frá lagadeild Háskóla íslands og
mastersprófi í alþjóða-viðskiptalögfræði
frá George Washington University og
öðlaðist réttindi hæstaréttarlögmanns
1992. Óskar rak eigin lögmannsstofu
1987 til 1993, var forstjóri Hagkaups hf.
1993 til 1998, stjómarformaður Baugs
hf. 1998 til 2000 og síðan stjómarformað-
ur Þyrpingar hf. Eiginkona Óskars er
Hrafnhildur Sigurðardóttir, grafiskur
hönnuður.
Hlutafé hækkað um
410 milljónir
Á hluthafafundi Islandssima vora
einnig samþykktar tillögur um heimiid-
ir til aukningar hlutafjár. Þessar tiilög-
ur em vegna sammna Fjarskiptafélags-
ins Títans við rekstur Íslandssíma, til
að tryggja fiármagn til fjár-
festingar i öðmm félögum
og til að jafna kaupgengi
hluthafa á bréfum í félag-
inu. Þá heimilaði fundurinn
stjóm félagsins kaup á eigin
bréfum i fjárfestingarskyni.
Ein af megintillögum
sem borin var fram á fund-
inum og samþykkt var sam-
hljóða felst í hækkun hluta-
flár um 410 miiljónir króna.
Hlutaféð verður selt í for-
gangsréttarútboði til núver-
andi hluthafa á nafnverði.
Hluthafar sem eignuðust
hlut í félaginu á árinu 1999
og fyrr hafa samþykkt að
faiia ffá forkaupsrétti vegna hiutafjár-
eignar sinnar, að nafnvirði um 178
miiijónir króna. Tilgangur þeima er
m.a._að gefa hluthöfum sem síðar fjár-
festu í félaginu og á hæma gengi tæki-
færi til aö lækka meðalkaupgengi sitt.
Þá veitti hluthafafúndur stjóm fé-
lagsins heimild til kaupa á allt að 10%
áf hlutafé félagsins í fjárfestingarskyni.
Kaupverðið skal að lágmarki vera nafn-
verð hlutabréfanna og að hámarki 10%
yfir markaðsverði bréfanna hveiju
sinni.
■Hlp ■
r ‘
1 VERÐBREFAÞINGfÐ 1 GÆR j
1 HEILDARVIÐSKIPTi 2.358 m.kr.
I - Hlutabréf 1.112 m.kr.
1 - Rlkisbréf 393 m.kr.
MESTU VIÐSKIPTI
j O Sjóvá-Almennar 209 m.kr.
j © Keflavíkurverktakar 138 m.kr.
MESTA HÆKKUN
I © Íslandssími 25%
| © Landssíminn 5,2%
í MESTA LÆKKUN
© SR-Mjöl 6,9%
1 © Eimskip 3%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.110 stig
- Breyting 0 > 0,14% j
19.10.2001 kl. 9.15
KAUP SALA
BhI Pollar 102,750 103,270
ÍSfsÍPund 147,890 148,650
1*1 Kan. dollar 65,090 65,500
CSIpönsk kr. 12,4190 12,4880 1
Ks* 1! Norsk kr 11,5630 11,6270
CS Sænsk kr. 9,7600 9,8130
9B Fi. mark 15,5319 15,6253
| P Fra. franki 14,0785 14,1631
| _ Belg. franki 2,2893 2,3030
C 3i Sviss. franki 62,5200 62,8600
CThoII. gyllini 41,9060 42,1579
rTS’ þýskt mark 47,2172 47,5009
ít. líra 0,04769 0,04798
ŒAust. sch. 6,7112 6,7516 j
lE*--.;Port. escudo 0,4606 0,4634 :
2Z3spá. peseti 0,5550. 0,5584
j * |jap. yen 0,84760 0,85270
f írskt pund 117,258 117,963
SDR 130,9500 131,7300
HJecu 92,3488 92,9037 |
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhiíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Austurbrún 23, 0101, 1. hæð, geymsla
og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Krist-
mundur Magnússon og Margrét Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 23. október
2001 kl. 13.00._____________
Álafossvegur 40, 0104, 260,3 fm iðnað-
arrými á 1. hæð m.m., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bæjarblikk ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 23. október 2001 kl. 13.30.
Ármúli 38, 0103, 117,2 fm verslunar-
húsnæði á 1. hæð t.v. m.m. (Hljóðfæra-
verslunin hf.), Reykjavík, þingl. eig.
Hljóðfæraverslun Pálmars Árna ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., þriðjudaginn 23. október
2001 kl. 10.00.
Bakkastaðir 145, 020101, 50% af 119,7
fm íbúð á einni hæð ásamt bílskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Pálsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Barónsstígur 27, 0101, verslunarhús-
næði á jarðhæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Hilmar Páll Jóhannesson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Bergstaðastræti lla, 0001, norðurhluti
kjallara, Reykjavík, þingl. eig.
Pýramídinn ehf., gerðarbeiðandi
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
10.00.
Bergþórugata 11A, Reykjavík, þingl.
eig. Eva Dís Snorradóttir, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Lífeyris-
sjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 13.30.
Bergþórugata 29, 0001, 2ja herb. íbúð
og WC í suðausturenda kjallara,
Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Jens Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 10.00.
Brautarholt 4, 0101, verslun og skrif-
stofur á 1. hæð í V-enda m.m., Reykja-
vík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 13.30.
Brekkuhús 1, 010202, 97 fm rými á 2.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig-
urður Nikulás Einarsson og Sigrún E.
Unnsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 13.30.
Bugðulækur 1, 0201, 6 herb. íbúð á 2.
hæð og 2/3 bílskúr fjær lóðarmörkum,
Reykjavík, þingl. eig. Bragi Friðfinns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Dalhús 1, 0101, 4ra herb. íbúð á 1.
hæð, 1. íbúð frá vinstri , Reykjavík,
þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.______________________________
Dalhús 7, 0102, 50% ehl. í 4ra herb.
íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri ,
Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 23. október
2001 kl. 13.30._____________________
Dofraborgir 13, Reykjavík, þingl. eig.
Petra Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Tollstjóraembættið og Verðbréfun hf.,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Drápuhlíð 9, 0201, efri hæð m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Jakob Rúnar
Guðmundsson og Jóhanna Garðars-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
10.00.______________________________
Eiðismýri 6, íbúðarhúsalóð, Seltjarn-
arnesi, þingl. eig. Sigrún Elísabet Ein-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Björn
Kristjánsson, Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., íbúðalánasjóður og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 13.30._________
Eldshöfði 4, Reykjavík, þingl. eig.
Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 13.30.
Esjugrund 12, Reykjavík, þingl. eig.
Ólafur Jóhann Högnason, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 10.00._________
Fiskislóð 22, 0102, iðnaðarhúsnæði í
SA-hluta (áður Fiskislóð 90), Reykja-
vík, þingl. eig. M.V. Fjárfestingar ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.______________________________
Fljótasel 12, Reykjavík, þingl. eig.
Magnús E. Baldursson og Helga Ingi-
björg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur
Íslandsbanki-FBA hf., Lífeyrissjóður
starfsmanna Reykjavíkurborgar og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, útibú, þriðjudaginn 23. október
2001 kl. 13.30._____________________
Fluggarðar 28D, flugskýli nr. 28D, 76,5
fm, Reykjavíkurflugvelli, Reykjavík,
þingl. eig. Þór Mýrdal, gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 10.00.
Flugumýri 16, 0104, 219,6 fm verk-
stæðisbygging á 1. hæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Plús og Mínus ehf., gerðar-
beiðandi Mosfellsbær, þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 13.30.
Fornhagi 24, 0201, 2. hæð ásamt bíl-
skúr, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur
Sverrir Guðjónsson og Jónína Eir
Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 10.00._____________
Framnesvegur 34, rishæð, merkt 0301,
Reykjavík, þingl. eig. Anna Hlín Guð-
mundsdóttir og Guðmundur Björns-
son, gerðarbeiðendur Hekla hf., ís-
landsbanki-FBA hf., Kreditkort hf. og
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-
deild, þriðjudaginn 23. október 2001
kl. 13.30.
Garðastræti 40, 010201, 141,3 fm íbúð
á 2. hæð ásamt geymslu 0006, Reykja-
vík, þingl. eig. Ingibergur E. Porkels-
son, gerðarbeiðendur Tollstjóraemb-
ættið og Verðbréfun hf., þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 13.30.
Grettisgata 40B, 0101, hæð og ris og
1/2 útigeymsla, 0001, 2ja herb. íbúð í
kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Magn-
ús Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 10.00.
Grundarhús 14, 0101, 4ra herb. íbúð á
1. hæð, 6. íbúð frá vinstri, Reykjavík,
þingl. eig. Margrét Helgadóttir, gerð-
arbeiðendur Húsasmiðjan hf., íslands-
banki-FBA hf. og Lífeyrissjóður sjó-
manna, þriðjudaginn 23. október 2001
kl. 10.00.
Grundarstígur 24, 0001, íbúð í kjallara
að vestanverðu, inngangur um norður-
stigahús, Reykjavík, þingl. eig. Kol-
brún Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Ljósaleiga Reykjavíkur ehf., Toll-
stjóraembættið og Öryggisþjónustan
hf., þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Guðrúnargata 9, 0201, efri hæð og ris,
Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Frið-
riksdóttir, gerðarbeiðendur Bónusvíd-
eó ehf., íbúðalánasjóður og íslands-
banki-FBA hf., þriðjudaginn 23. októ-
ber 2001 kl. 13.30.
Hólmaslóð 2, 0102, fiskimóttaka á 1.
hæð, 51,0 fm, og vinnslusalur á 2. hæð,
355,2 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Byggingalist ehf., gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 13.30.
Hraunbær 24, 0101, íbúð á 1. hæð t.v.
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur
Straumland og Katrín Marisdóttir,
gerðarbeiðendur Landsbanki íslands
hf., höfuðst., Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, Sparisjóður Rvíkur og nágr, útib.,
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 10.00.__________
írabakki 22, 0102, 50% af 3ja herb.
íbúð á 1. hæð f.m. ásamt geymslu og
niðurhólfuðu sérrými í kjallara m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Lárus Stefáns-
son, gerðarbeiðendur Lögreglustjóra-
skrifstofa og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Klukkurimi 83,0201,4ra herb. íbúð nr.
1 frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Sjöfn Magnúsdóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 23. október 2001 kl. 13.30.
Laufengi 180, 0101, 50% ehl. í 5 herb.
íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Páls-
dóttir, gerðarbeiðendur Byko hf.,
Kreditkort hf., Tollstjóraembættið og
Útflutningsráð íslands, þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 13.30.
Litlagerði 14, 0101,1. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Berglind Bragadóttir og
Guðmundur Pétur Yngvason, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 23. október 2001 kl. 10.00.
Mjölnisholt 4, 0101, 1/3 hluta í 3ja
herb. íbúð á neðri hæð m.m. og 1/2
skúr, Reykjavík, þingl. eig. Iiafliði
Bárður Harðarson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 10.00._____________
Reyrengi 2, 0102, 50% ehl. í 4ra herb.
íbúð 92,6 fm á 1. hæð t.h. m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Skarphéðinn
Pór Hjartarson, gerðarbeiðendur Ið-
unn ehf., bókaútgáfa, og íslandsbanki-
FBA hf., þriðjudaginn 23. október
2001 kl. 10.00._____________________
Rósarimi 6, 0103, 3ja herb. íbúð f.v. á
1. hæð, 75,6 fm m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Anna Gísladóttir og Magnús Torfi
Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 23. október
2001 kl. 10.00.
Síðumúli 21, bakhús, Reykjavík, þingl.
eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 10.00.
Skálholtsstígur 2A, þingl. eig. Kastal-
inn ehf., gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf., Húsasmiðjan hf.,
íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður
lækna, þriðjudaginn 23. október 2001
kl. 10.00.
Skeiðarvogur 73, Reykjavík, þingl. eig.
Hlín Magnúsdóttir, Alexander Hugi
Leifsson, Hlín Leifsdóttir og Margrét
Hlín Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Skúlagata 32, 010101, 86,2 fm atvinnu-
húsnæði á 1. hæð og 2 geymslurými á
5. hæð merkt 0501 og 0502 m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Strýta ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
10.00.______________________________
Skúlagata 32, 010102, 177,6 fm at-
vinnuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykja-
vík, þingl. eig. Strýta ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
23. október 2001 kl. 10.00._________
Smiðshöfði 8, 0301, vinnusalur á 3.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Krist-
ján Friðrik Jónsson, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sparisjóð-
ur Hafnarfjarðar og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
10.00.
Stúfholt 3, 0201, 50% ehl. í 72,1 fm
íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Haraldur Ágúst Bjarnason,
gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðju-
daginn 23. október 2001 kl. 10.00.
Súðarvogur 32, 0301, 3ja hæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Ólafur Haraldsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
10.00.
Svarthamrar 19, 0102, 4ra herb. íbúð á
1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Margrét
Sigríður Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 10.00._____________
Tungusel 1, 0301, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Júníus
Pálsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 23. október
2001 kl. 10.00.
Týsgata 6, 0201, ehl í 2. hæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Sigurður Guðjón Sig-
urðsson og Magnea J. Matthíasdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Unnarstígur 2a, 0101, 50% ehl. í 3ja
herb. íbúð m.m. (minna húsið),
Reykjavík, þingl. eig. Geir Magnús-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
10.00.
Vesturás 38 Reykjavík, þingl. eig.
Guðrún Agnes Kristjánsdóttir og Út-
gerðarfélag Reykjavíkur ehf., gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf., Ibúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
Víðimelur 34, 0101,1. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Valgerður Franklínsdóttir
og Ingvar Jónsson, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og ís-
landsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 23.
október 2001 kl. 10.00.
Yrsufell 18, Reykjavík, þingl. eig.
Ragnheiður Björgvinsdóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 23. október 2001 kl. 13.30.
Þingholtsstræti 1, Reykjavík, þingl.
eig. Valdimar Jónsson, gerðarbeiðend-
ur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sýslu-
maðurinn á Selfossi og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 23. október 2001
kl. 10.00.
Þjórsárgata 9, 0101, 50% ehl. í neðri
hæð og vestari bílskúr, Reykjavík,
þingl. eig. Soffía Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háö á þeim sjálf-
um, sem hér seglr
Hamraberg 8, 0101, 62,7 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 61,9 fm, efri hæð og 21,1
fm bílgeymslu merkt 0102, Hamra-
berg 8, 12,16 og 22, 1/12 hl. bílastæða
og bílskúralóð Hamraberg 4-26,
Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þor-
steinn Jónsson, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands hf. og íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 23. október 2001
kl. 13.30.
Laufengi 160, 0101, 5 herb. íbúð á
tveimur hæðum, 115,7 fm m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Úlfhildur Elís-
dóttir og Snæbjörn Tryggvi Guðnason,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
14.00.
Reykjafold 32, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Hólmar Leósson og Hrefna Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 23. október 2001 kl.
14.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
mmmmmwœM^mmmmmmmmmmmmm^MmmmMMmmmmmí