Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Síða 21
25
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2001
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðtaki.
Lausn á gátu nr. 3134:
Yfirvarp
Krossgáta
Lórétt: 1 þil,
4 loðfeldur, 7 fiakks,
8 ræfill, 10 kjáni,
12 snotur, 13 geð,
14 ákafi, 15 óvissu,
16 fugl, 18 kriki,
21 gleði 22 uppspretta,
23 kjaft.
Lóðrétt: 1 karlmaður,
2 erfðavísir,
3 þjófnaður,
4 bjálkanum, 5 hestur,
6 glutri, 9 býsn,
11 kaldur, 16 hnöttur,
17 hætta, 19 kerald,
' 20 utan.
Lausn neðst á síöunni.
tsss
Svartur á leik!
Er ég farinn að taka eitthvað vit-
laust eftir þegar mér fmnst eins og
skákmenn tefli meiri vitleysisskákir en
áður? Að visu hef ég veriö duglegur við
þaö sjálfur en skákmenn með yfir 2700
Elo-stig tefla ekki svona? Jú, það virð-
ist vera! Þessi skemmtilega og skrýtna
skák var tefld í Erevan á dögunum á
móti sem kallast Heimsmeistarakeppni
landsliða þó ekki séu nema 9 sveitir
Bridge
Frændurnir Helgi Sigurðsson og
Helgi Jónsson, sigurvegarar í Ark-
armótinu í tvímenningi, voru nokk-
uð grimmir að dobla andstæðing-
ana í bútasamningum. f sumum til-
fellum stóðu samningarnir en í
* 752
* KG10872
* 87
* 104
Umsjón: Sævar Bjarnason
mættar til leiks! Þar eru þó sterkir
skákmenn frá Armeníu, Þýskalandi,
Kúbu, Rússlandi, Úkraínu, Ungverja-
landi, Uzbekistan, fran(!) og Makedón-
íu. Eða eins og Njáll á Bergþórshvoli
mælti við Gunnar á Hlíðarenda forð-
um: „Veg þú aldrei meir i hinn sama
knérunn."
Hvítt: R. Kasimdzhanov (2706)
Svart: V. ívantsjúk (2731)
Heimsmeistarakeppni landsliða.
Erevan, Armeníu (3), 14.10. 2001
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. Rf3
cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Rd2 Bc5 7.
R2b3 Be7 8. Bf4 e5 9. Rb5 Dc6 10.
Bxe5 Dxhl 11. Rc7+ Kd8 12. Rxa8
Bb4+ 13. Rd2 Re4 14. Bc3 Bxc3 15.
bxc3 (Stööumyndin) 15. - He8 16.
Rxe4 Dxe4 17. Db3 Ra6 18. 0-0-0 b6
19. Rxb6 axb6 20. Dxb6+ Rc7 21. e3
Df3 22. Db2 He6 23. Bd3 Ra6 24. c5
Rxc5 25. Bc4 Hf6 26. Db4 d6 27. Hd2
Dhl+ 28. Hdl Ðc6 29. Bd5 Da6 30.
Bc4 Da7 31. f4 Kc7 32. Hd4 Bb7 33.
g4 Hh6 34. Db2 Hh3. 0-1
* K43
V Á9
* D862
* ÁDG8
N
V A
S
♦ ÁD9
6
+ Á54
* K97652
NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Frímann Helgi S. Björn
Pass pass 1 *
2 * dobl 3 *
P/h
+ G1086
* D543
* KG103
* 3
VESTUR
Helgi J.
1 grand
dobl
Helgarnir nota refsidobl eftir grand
innákomu og dobl austurs á tvö
hjörtu var þvi refsing, Suður var ekki
heppinn þegar hann valdi að taka út
í 3 lauf og vestur átti auðvelt dobl.
Útspil Helga Jónssonar var ásinn 1
Umsjón: Isak Orn Sigurösson
heildina litið græddu þeir á
grimmdinni. Þeir fengu sem svar-
aði 69% skor í dobluðum samning-
um. Hér er einn þeirra þar sem
þeir fengu nánast topp. Norður
gjafari og enginn á hættu:
hjarta og Helgi Sigurðsson setti þrist-
inn sem var kall í tígli. Tígli var spil-
að í öðrum slag og Helgi Jónsson
fékk að eiga slaginn á kónginn. Þá
kom lauf yflr
á gosa vest-
urs, ásinn
tekinn og
tígli spilað.
Þann slag
drap sagnhafi
á ásinn, lagði
niður kóng-
inn í laufi og
spilaði meira
laufi. Vestur
fékk á gos-
ann, spilaði
tígli á gosa austurs og síðan kom gos-
inn í spaða. Suður lagöi á, vestur
drap á kóng og spilaði sig út á tígli.
Sagnhafi fékk þannig aðeins 5 slagi
og fór 800 niður sem dugöi í 34 stig af
36 mögulegum fyrir AV.
•uui 0Z ‘nure 61 ‘u3o Ll ‘IQS 9i UndBU n
‘doitso 6 ‘ios 9 ‘ssá g ‘umuB>[UEjd \ 'pjiapdjjS s ‘uaS z ‘Joa i :;iaj()ori
•uunm ez ‘puij ZZ ‘mnujS iz ‘ijbu 8i 'iods 91 ‘nja gj
‘ddujj \\ ‘deijs 8i ‘uad 'zi ‘íusb oi ‘Iuoj 8 ‘spja 'i ‘siad \ ‘SSaA 1 niaJB'j