Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Page 27
31
FÖSTUDAGUR19. OKrx'ÓBER 2001
DV Tilvera
Sýnd kl.3.45, 5.50, 8,10.10 og 12.15.
B.i. 16. Vit nr. 284.
John Travolta Lisa Kudrow
„Swordfish" „Friends”
Glettin gamanmynd fré Mkstjóra
„S/eep/ess in Seattle“ og
„ You've Got MaH“.
luckv _ fjm
Sýnd kl. 6, 8 09 10.
B.i. 16 ára. Vit nr. 284.
Stórskemmtileg rómantísk gamanynd
sem fjallar um fræga fölklö, ástina og
önnur skemmtileg vanda
HAGKADP
fokus
mimsýning
Sýndkl. 6,8,10.05 og 12.15.
Sprenghlasgileg mynd fró
sama manni og færði okkur
Airplane og Naked Gun
myndimar. Hér fara á
kostum Rowan Atkinson,
hinn eini sanni Mr. Bean og
John Cleese, úr Monty
Python, ásamt fieiri
frábærum leikurum.
Sýndkl. 8 og 10.20.
Frábær fjölskyldumynd sem
Ijallar um óborganleg
ævintýri Péturs og Brands.
B&Ó&SS bktáigrnina
SSKktsur
Sýnd m/íslensku tali kl. 6.
LAUGAVEGI 94. SÍMI 551 6i00
Stórkostleg mynd meö mognuöum
leikurum og frábærum logum.
Sýndkl. 5.30,8 og 10.30.
AKNIGHT’STAIE
Hrikalega flott ævintýramynd
meö hinum sjóöheita og sexý
Heath Ledger (Patriot). Búöu
þig undir pottþétta skemmtun!
Sýndkl. 5.30,8 og 10.30.
HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000
______________________________www.skifan.is
Stórskemmtileg rómantísk gamanynd
Frumsýning
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10.
H0LLYW00D HADIT COMING
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
UWREHCE
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10.
og 10.30.
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnlr. Dánar-
fregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veöurfregnlr. 12.50 Auöllnd. 12.57 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 13.05 í góöu tómi.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ár-
mann og Vildís 14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttlr. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnlr. 16.13
Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Viösjá.
18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Speglllinn. 18.50 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins.
19.30 Veöurfregnir. 19.40 Bjarnl Þor-
stelnsson, tónskáld og þjóðlagasafnari.
20.35 Milllverklð. 21.05 Slyngir fingur.
21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttlr. 22.10
Veðurfregnlr. 22.15 Falun - 2001. 23.00
Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað
á samtengdum rásum til morguns.
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvitir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
ivar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00
11.00 Siguröur P. Harðarson. 15.00
Guöríöur „Gurrí" Haralds. 19.00 islenskir
Radíó X
fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
O^lS^MmlSSmdS^12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
fm 95,7
06.30-10.00 Þór & Þröstur 10.00-14.00
Svali 14.00-18.00 Einar Ágúst
18.00-20,00 Heiöar Austmann 20.00-
22.00 fsl. Listinn 22.00-01.00 Gunna DTs.
6.30 Fram úr meö Adda 9.00 íris K. 3.00
Raggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg.
EUROSPORT 10.30 Cycling. Road World Champ-
ionships in Lisbon, Portugal 11.00 Cyciing. Road
World Championships in Lisbon, Portugal 13.00
Tennls. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30
Cycling. Road World Championships in Lisbon,
Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tenn-
is. ATP Tournament 18.00 Tennls. ATP Tournament in
Vlenna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup
2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15
Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road
World Championships in Lisbon, Portugal 23.15
News. Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne.
The Prize Pulitzer 12.00 Ufe on the Mississippi
14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00
Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 20.00
Black Fox 22.00 Catherine Cookson's The Black Vel-
vet Gown 0.00 The Monkey Klng 2.00 Black Fox
CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza
10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and
Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 Addams Family
13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dext-
er’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The
Cramp Twins 16.00 Dragonball Z
ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact
11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho-
tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All
About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS
14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00
Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts
16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets
17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00
Before It's Too Late 20.00 Crime Flles 20.30 Animal
Frontline 21.00 Anlmal Detectlves 21.30 ESPU
22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets
23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine
10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30
Miss Marple 12.30 Kltchen Invaders 12.55 Style
Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays
14.05 Incredlble Games 14.30 Top of the Pops 2
15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea-
kestUnk 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Park-
Inson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rodge’s Tv
Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of
the Pops Prlme 22.05 Top of the Pops Classic Cuts
22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00
Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the
Last Resort 11.00 Rellcs of the Deep 12.00 The
Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Files
15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the
Last Resort 17.00 Rellcs of the Deep 18.00
Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power
20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century
22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the
Distance 23.00 Rrefight. Storles from the Frontlines
0.00 Elephant Power 1.00 Close
Snillingar
og smá-
krimmar
Ungversk-austurriska tónskáld-
ið Franz Liszt hefur viðurnefnið
„konungur slaghörpunnar", hann
hóf píanóleik í æðra veldi undir
eins fyrir fermingu og fór þannig
með hljóðfærið aö konur féllu í
öngvit undir leiftrandi leik hans.
Því miður var hann uppi á 19. öld
(fæddur, svei mér, sama ár og Jón
Sigurðsson forseti, það hefur ver-
ið úrvals árgangur) svo aö engar
upptökur eru til með leik hans
sjálfs. En Amdís Björk Ásgeirs-
dóttir, sem hóf nýja átta þátta röð
um Franz á miðvikudagskvöldið
(seint), sér við þeim skorti með
því að velja vandlega aðra pianó-
leikara til að túlka verkin sem
hann lék og verkin sem hann
samdi sjálfur. Þetta eru þættir til
að njóta, hlusta á dramatísk ævi-
atriðin og gleyma sér fullkomlega
á milli við himneska tónlistina.
Kvikmyndin um Lalla Johns
sem endursýnd var í RÚV á
þriðjudagskvöld er afskaplega vel
gerð og vel heppnuð áróðursmynd
fyrir fyrirbyggjandi aðgerðum.
Sem ábyrgur borgari fyllist maður
samviskubiti og sannfærist um að
EF unglingum væri kennt að ala
upp afkvæmi sín eins og þeim er
kennt að lesa, reikna, pijóna og
smíða bókahillur, EF skólakerfið
legði meiri áherslu á siðfræði, EF
einstaklingnum væri betur sinnt
frá upphafi og enginn skilinn út-
undan, EF gripið væri inn í með
afgerandi hætti þegar einstaklijig-
urinn virðist vera að villast út af
beinu brautinni og honum hjálpað
á rétta leið og EF og EF og EF -
þá yrðu engin tilvik eins og Lalli
Johns, indælir einstaklingar á al-
veg fáránlegu róli í veröldinni,
þrátt fyrir hjólliðugan talanda og
ótvíræðan sjarma.
En kannski var allt gert sem
hægt var. Kannski gat þessi per-
sóna aldrei staðið við orð sin og
undir sjálfum sér af því að endan-
lega er fólk af öllu tagi og sumir
siðferðilega tómir. Félaga mínum
við tækið fannst myndin vera að
sýna það en alls ekki vera að
koma samviskubiti að hjá sér. Og
vissulega er kvikmyndin um Lalla
Johns folsuð sem heimildamynd
af honum. Af einhverjum ástæð-
um var kvikmyndatökuliðið ekki
með honum þegar hann átti að
hafa framið innbrot. Hefði þó ver-
ið auðvelt að reiða fram íjarvist-
arsönnun ef hann var á þeim tima
að leika í bíómynd um sjálfan sig.
En sem áróðursmynd fyrir betri
umönnun einstaklinga er hún
samt góð. Og sem víti til varnaðar
líka. Ætti að vera sýnd i öllum
unglingaskólum og rædd í þaula á
eftir.
Hvað kom fyrir í þættinum um
kvikmyndagerð í Hong Kong á
RÚV 1 fyrrakvöld? Þegar þarlend-
ir töluðu kantónsku, sem þeir
gerðu í stórum hluta þáttarins,
stóð bara „þýðingu vantar“! Þetta
eru hneykslanleg vinnubrögð.
Moulin Rouge ★ ★★
Yfirdrifinn glæsileiki og
ótrúlegar klippingar þeyta
manni inn í lostafullan
heim listamanna og gleði-
kvenna. Söng- og dansat-
riöin eru svo stórfengleg og hrífandi aö
þau beinlínis útskýra hvers vegna þetta
form var eitt vinsælasta kvikmyndaform-
iö fyrir 60 árum. Ef það leynist í ykkur
rómantíker og þiö sjáiö ekkert athuga-
vert viö fólk dansandi á skýjum í
glimmerrigningu, syngjandi sambland af
a.m.k. 10 þekktum ástarsöngvum, þá
veröiö þiö aö sjá Moulin Rouge. -SG
A.l. Artificial Intelligence irfck
Framtíöarsýn Stevens Spielbergs er ekki
björt fyrir mannkyniö.
Smátt og smátt mun maö-
urinn missa tilverurétt
sinn á jöröinni og útrým-
ing hans er óumflýjanleg.
A.l. er þó langt í frá aö
vera köld framtíöarsýn. Myndin er þvert
á móti hlý og gefandi. Ef farið væri í
saumana á sögunni yröu mótsagnirnar
margar. Aö því frádregnu er hún kvik-
myndagerö eins og hún gerist best.-HK
Final Fantasy -kici.
Final Fantasy er ævintýri í tölvulandi þar
sem reynt er að nálgast
áferö leikinnar myndar
meö tölvutækninni, er
barátta góðs og ills, þar
sem hiö góða hefur sigur
í lokin eins og vera ber. Myndin er alls
ekki frumleg hvaö varöar sögu og texta
en er virkilega skemmtileg. Frumleikinn
liggur I gerö hennar. Þegar búiö er aö
venjast útliti og fasi persónanna er auö-
velt að halla sér aftur í sætinu og njóta
bæöi ævintýrsins og tækninnar sem er
aö baki gerö hennar.
-HF