Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2001, Qupperneq 11
11
MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2001__________________
ÐV Útlönd
Sögulegur dagur á Norður-írlandi:
IRA byrjaður
að afvopnast
Þáttaskil urðu í deilunni á Norð-
ur-Irlandi i gær þegar írski lýðveld-
isherinn (IRA) tilkynnti að hann
væri þegar byrjaður að afvopnast
til að renna mætti styrkari stoðum
undir friðarferlið.
Vopnabúr IRA er talið hið
stærsta í Evrópu sem neðanjarðar-
hreyfingar ráða yfir.
Aukinn þrýstingur er nú á vopn-
aðar sveitir mótmælenda að fara að
dæmi lýðveldissinna og láta vopn
sín af hendi. Átök lýðveldissinna
og mótmælenda sem vilja áfram-
haldandi yfirráð Breta hafa staðið í
áratugi og kostað 3.600 manns lífið.
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, fagnaði yfirlýsingu IRA
og sagði jafnframt að nú yrði hægt
að fækka í her- og lögregluliði
Breta á ákveðnum svæðum, eins og
IRA hefur farið fram á.
David Trimble, leiðtogi hófsamra
mótmælenda sem sagði af sér sem
fyrsti ráðherra Norðurírlands í
júlí, sagði í gær að hann vildi að
flokkur sinn tæki aftur sæti í
heimastjórn mótmælenda og kaþ-
ólikka.
Afvopnunarnefnd Norður-ír-
lands, undir forystu kanadíska
hershöfðingjans Johns de Chastela-
ins, staðfesti yfirlýsingu IRA um af-
vopnun. I yfirlýsingu nefndarinnar
sagði að nefndarmenn hefðu orðið
vitni að því þegar liðsmenn IRA
gerðu umtalsverðan fjölda vopna
ónothæfan. Meðal þeirra voru skot-
vopn, skotfæri og sprengiefni.
Trimble sagði að ekki hefði að-
eins verið steypt yfir vopnin, held-
ur hefðu þau verið gerð gagnslaus.
George W. Bush Bandaríkjafor-
seti sendi frá yfirlýsingu síðdegis í
gær þar sem hann fagnaði því sem
hann kallaði „sögulegt skref IRA“.
Lýðveldisherinn tilkynnti um af-
vopnunina degi eftir að Gerry Ad-
ams, leiðtogi Sinn Fein, stjórnmála-
arms IRA, hvatti skæruliða lýð-
veldissinna til að leggja niður vopn
til að bjarga mætti friðarsamkomu-
laginu sem gert var 1998 og kennt
er við fóstudaginn langa.
REUTER-MYND
IRA kveður vopnin sín
Norður-írskir skólapiltar ganga hjá veggmynd írska lýðveidishersins í vestur-
hluta Belfast. Senn verða IRA-menn að mála yfir veggmyndir sem þessa.
Peres fundaði með Bush í Washington:
Israelar neita að draga
herlið sitt til baka
Shimon Peres í Washington
Shimon Peres ávarpar fréttamenn
eftir fundinn með Bush og Powell í
Hvíta húsinu í gær.
Israelsmenn höfnuðu í gær beiðni
George W. Bush Bandaríkjaforseta um
að draga hersveitir sínar til baka frá
sex borgum á Vesturbakkanum og
Gaza-svæðinu, sem ísraelskar skrið-
drekasveitir hertóku eftir morðið á
Zeevi, fyrrum ferðamálaráðherra
ísraels, í byrjun siðustu viku. Shimon
Peres, utanríkisráöherra ísraels, sem í
gær fundaði með Bush og Colin Powell,
utanríkisráöherra Bandaríkjanna, í
Hvita húsinu, sagði að íraelar ættu ekki
annan kost en halda stöðu sinni á svæð-
inu. „Við munum alls ekki draga liðið
til baka fyrr en morðingjar Zeevis hafa
verið framseldir og við vitum fullvel
hverjir þeir eru,“ sagði Peres. Til átaka
kom á svæðinu í gær og féllu þá tveir
Palestinumenn i skotbardaga, en alls
hafa um 30 Palestínumenn og einn ísra-
elskur hermaður fallið síðan ráð-
herramorðið var framið.
Athugið.
Upplýsingar um
veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Bílamctrkadurinn
Tilboðsverð S
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
567-1800 ^
Löggild bílasala
Opið laugardag 10-17
sunnudag 13-17
Subaru Impreza GL 2,0 I, 4x4 ‘96,
rauður, sjálfsk., ek. 73 þús. km,
rafdr. rúðum o.fl.
V. 890 þús.
Toyota Corolla Terra Wagon '00,
grænsans., ek. 11 þús. km, 5 g.,
CD.rafdr. rúður, saml. o.fl.
Eins og nýr. V. 1.350 þús.
Isuzu Trooper 3,0 TDi ‘00,
grár, 5 g., ek. 15 þús. km, 7 manna,
cd, 32“ dekk o.fl.
V. 3.250 þús.
Kia Sportage 2,ÖI '98,
silfurl., 5 g., ek. 13 þús. km, rafdr.
rúður, samlæs. o.fl.
V. 1.290 þús. Bílalán ca 1.050 þús.
Hyundai H-i SV 2,5 dísil '01,
hvítur, ek. 5 þús. km, 5 g., rafdr.
rúður, samlæs.
Verð 1.800 þús. Tilboð 1.590 þús.
Dodge Caravan Grand '97,
6 cyl., vínrauður, ssk., ek. 53 þús. km,
7 manna, rafdr. rúður, litað gler o.fl.
Bílalán 1.000 þús. Verð 1.690 þús.
Cherokee Grand Limited V-8 '97,
svartur, ssk., ek. 92 þús. km, leður,
topplúga, allt rafdr. cd o.fl.
Bílalán 1.500 þús. V. 2.290 þús.
Daewoo Lanos 1,6 '98,
fjólublár, ssk., ek. 50 þús. km, álf.,
rafdr. rúður, cd o.fl.
V. 890 þús.
Alfa Romeo 156 Twin
park station '00,
silfurl., 5 g., ek. 18 þús. km, allt rafdr.
V. 1.790 þús.
Skoda Fabian confort '00,
silfurl., 5 g., ek. 13 þús. km, álfelgur,
rafdr. rúður, samlæs.
Bílalán 800 þús. V. 990 þús.
M. Benz C-180 '99
Elegance, svartur, ssk., ek. 38 þús.
km, rafdr. rúður, samlæs.
Tilboð. 2.590 þús.
Einnig:
M. Benz C-240 Elegance '98,
svartur, ssk., álfelgur, allt rafdr. o.fl.
V. 2.590 þús.
BT
Hyundai Sonata 2,0 GLS '99,
grænn, ssk., ek. 47 þús. km,
samlæs., rafdr. rúður.
V. 1.290 þús. Tilboð 990 þús.
Opel Astra 1,6,16 v., '99,
grár, 5 g., ek. 48 þús. km, álf.,
samlæs. o.fl.
V. 1.190 þús.
Peugeot 406 coupé 2,0, '99,
vínrauður, 5 g., ek. 43 þús. km, 17“
álf., fjarst. læsingar o.fl.
V. 1.690 þús.
Opel Astra 1,6 I station '98,
5 g., ek. 71 þús. km, álf. o.fl.
Bílalán ca 500 þús. V. 790 þús.
Toyota Land Cruiser VX 100
T-dísil '00,
ssk., ek. 40 þús. km, dráttark.,
spoiler, litað gler o.fl., innfl. af umboði.
Bílalán ca 2 m. V. 5.190 þús.
Opel Frontera ZZ, bensín. '97,
drapplitur, 5 g., ek. 93 þús. km,
topplúga, álfelgur, rafdr. rúður, o.fl.,
áhv. 1.100 þús.
V. 1.490 þús. Tilboð 1.390 þús.
Cherokee Grand Laredo '94,
5,2, V-8, grár, ek. 138 þús. km, rafdr.
rúður, samlæs., álfelgur o.fl.
Glæsilegur bíll.
V. 1.650 þús. Tilboð 1.280 þús.
Opel Corsa 1,2 '00,
rauður, ek. 30 þús. km, 5 g.,
samlæs., snyrtilegur bíll.
Bílalán ca 850 þús.
Tilboð 990 þús.
Ford Focus station '99,
grænsans., ek. 54 þús. km,
5 g., rafdr. rúður.
V. 1.090 þús.
Nissan Almera 1,8 Luxury '00,
vínr., ek. 14 þús. km, 5 g., álf., rafdr.
rúður, samlæs, CD, þjófav., o.fl.
Bílalán . V. 1.490 þús.
Mazda 323 F 1,8 GT '99,
grænn, ek. 45 þús. km, ssk., CD, álf.
Bílalán. V. 1.290 þús.
Einnig:
Mazda 323 1,55 GLXi '98, silfurl., ek.
90 þús. km, ssk., álf., samlæs. o.fl.
V. 890 þús.
Mazda 626 V-6 '93,
rauður, ssk., ek. 160 þús. km, CD,
topplúga, þjófavörn o.fl.
V. 650 þús.
Ford Escort 1,6 Ghia '97,
dökkblár, 5 g., ek. 51 þús. km, topplúga,
fjarst. læsingar.rafdr. rúður, viöarmælab.
V. 730 þús.
Opel Vectra GL 1,6 '98, vínrauöur,
5 g., ek. 36 þús. km, álf., spoiler o.fl.
V. 1.100 þús.
Toyota Corolla 4x4 XLI '96,
græn, 5 g., ek. 124 þús. km,
rafdr. rúöur, dráttark.
V. 750 þús.
Toyota Land Cruiser 90 LX '98,
grár, 5 g., ek. 190 þús. km, álf., rafdr. rúöur.
V. 2.150 þús.,
skipti möguleg á ódýrari Cherokee.
Hyndai coupé 1,6 '97,
hvítur, 5 g., ek. 26 þús. km. álf.,
rafdr. rúöur, einn eigandi.
V. 690 þús.
Honda Civic VTI1,6 '99,
5 g, ek. 34 þús. km, topplúga,
rafdr. rúöur, saml., álf. o.fl.
V. 1.460 þús.
M. Benz E-280 4 matic Avante Garde '98,
silfurl., ek. 40 þús. km, ssk., Ijóst leöur,
topplúga, álf., spólvörn o.fl.
Stórglæsilegur bíll. V. 4.150 þús.
Toyota Corolla Terra '98,
ek. 54 þús. km, vínrauö, 5 g.,
rafdr. rúöur, samlæs. o.fl.
V. 890 þús.
Chevrolet Corvette '82,
svartur, ssk., ek. 130 þús. km, 350, V-8,
krómfelgur, T-toppur, leöur.
Mjög flottur. V. 1.690 þús.
MMC Space Wagon 4x4 '97,
hvítur, ek. 90 þús. km, ssk., rafdr. rúöur,
samlæs., 7 manna.
Bílalán ca. 700 þús. V. 1.090 þús.
Daihatsu Terios 4x44 '98,
5 g., ek. aöeins 25 þús. km,
V. 990 þús. Tilboö 890 þús.
BMW 325 iS '94,
blár, ek. 90 þús. km, ssk., 17“ álfelgur, cd,
leðurinnréttingar, bílalán.
V. 1.650 þús. Tilboð 1.450 þús.
VW Passat 1,6, basicline,'00,
blár, 5 g., ek. 20 þús. km, rafdr. rúður,
samlæs., dráttarkúla,
áhv. 900 þús. V. 1.550 þús.
Suzuki Swift GLX '98,
rauöur, ek. 69 þús. km, 5 g., rafdr. rúöur,
V. 690 þús.
Subaru Legacy 2,0 sedan '00,
vínrauður, ek. 10 þús. km, 5 g., álfelgur,
samlæs., loftp. o.fl.
V. 1.990 þús.
Hyundai H-100 2,44 '96,
silfurl, ek. 85 þús. km, 5 g., 6 manna +
vinnupláss, rafdr. rúöur, samlæs.
V. 690 þús.
M. Benz E-220 dísil '97,
ek. 265 þús. km, ssk., dökkblár, álf., radr.
rúður o.fl. Nýyfirfarinn.
V. 2.150 þús.
Honda Civic1,4 iS '00,
blár, 5 g., ek. 27 þús. km, álf., cd, rafdr.
rúöur o.fl.
Tilboö 1.190 þús.
Nissan Primera GX 1,5 '99,
grænn, 5 g., ek. 24 þús. km, álf., rafdr.
rúöur, spoiler.
V. 1.490 þús. Tilboö 1.290 þús.
Toyota Hilux d.cab dísil '90,
. rauöur, 5 g., ek. 248 þús. km, 36“ hlutföll
skipti á Suzuki Vitara.
V. 590 þús.
Ford Escort CLX station '99,
hvítur, 5 g., ek. 50 þús. km, rafdr. rúöur,
samlæs., ABS.
V. 890 þús. Tilboö 790 þús.
Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn.