Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2001, Page 25
r
MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2001
33
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði
Lausn á gátu nr. 3138:
ÁKættufjárfestir
Krossgáta
Lárétt: 1 hristi,
4 smákorn, 7 vatn,
8 kvenmannsnafn,
10 tangi, 12 efnuð,
13 gaffal, 14 fengur,
15 vökva, 16 bás,
18 lyktar, 21 svalli,
22 pár, 23 röskur.
Lóðrétt:! greina,
2 hratt, 3 hræddur,
4 stórbokka, 5 fugl,
6 þreyta, 9 eklu,
11 lægðum, 16 gylta,
17 klaka, 19 mjúk,
20 sjór.
Lausn neðst á síðunni.
■__
Svartur á leik!
Þessi skák var tefld í Eyjum um síð-
ustu helgi, á íslandsmóti skákfélaga.
Það er þetta með einfóldu stöðurnar,
það verður að tefla þær af vandvirkni
líka, annars fer illa. Bolvíkingurinn
Halldór Grétar Einarsson var nálægt
jafntefli á móti Þresti Þórhallssyni
stórmeistara og riddarasnillingi. Hér
getur svartur unnið með 40. RÍ3+ 41.
Kh3 g5 og svartur vinnur. En Þröstur
Bridge
Það er ekki alltaf auðvelt að vera
í vörninni, eins og spil dagsins ber
með sér. Upphafið hjá vörninni var
efnilegt, en framhaldið var ekki al-
veg á hreinu. Spilið kom fyrir i slð-
ustu heimsmeistarakeppni kvenna i
4 Á1096
«» Á65
♦ D8
* K964
4 72
*» DG10972
♦ 1064
* 73
N
V A
S
4 D854
» 83
4 ÁG53
* ÁGIO
SUÐUR
Haras.
1 ♦
1 grand
4 KG3
•» K4
•4 K972
* D852
VESTUR NORÐUR AUSTUR
Meyers Vtachaki McGovan
pass 14 pass
pass 3 grönd p/h
Útspil vesturs var drottningin í
hjarta og Harasimowicz tók fyrsta
slaginn á kónginn heima. Hún spilaði
næst laufi á kónginn, austur drap á
ás og spilaði hjarta aftur. Ef sagnhafi
hefði gert ráð fyrir að liturinn lægi 6-
2, heföi verið rétt að drepa og þá
Lausn á
Umsjón: Sævar Bjarnason
hefur næmt auga fyrir fegurð í skák
og lauk skákinni á sinn hátt! Þröstur
er í liöi T.R. sem er efst í keppninni!
Hvitt: Þröstur Þórhallsson
Svart: Halldór Grétar Einarsson
Drottningarbragð.
íslandsmót skákfélaga
Vestmannaeyjum, (2) 20.10. 2001
1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4.
e3 e6 5. Bxc4 a6 6. 0-0 c5 7. dxc5
Bxc5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Re5 Ke7 10.
Be2 Rbd7 11. Rd3 Bd6 12. Rd2 b5
13. Bf3 Hb8 14. a4 Bb7 15. axb5
axb5 16. Ha7 Bxf3 17. Rxf3 Hhc8 18.
e4 Hc7 19. Hxc7 Bxc7 20. Rd4 Ke8
21. f3 Bb6 22. Be3 Rc5 23. Rxc5
Bxc5 24. b4 Bb6 25. Kf2 Rd7 26. Rc6
Hc8 27. Bxb6 Hxc6 28. Bd4 e5 29.
Bal Hc2+ 30. Kg3 Hc4 31. Hbl f6 32.
Hb3 Hc2 33. Kh3 RfB 34. Hb2 Hcl
35. Ha2 Re6 36. g3 Hgl 37. Ha7
Rg5+ 38. Kg4 g6 39. f4 h5+ 40. Kh4
(Stöðumyndin) Hg2! 41. Ha8+ Kd7
42. Ha7+ Kc8 0-1 Ef 43. fxg5 Hh2 +
og mát eða 43. h3 Rf3+ og mát!
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
tvímenningi. Pólska konan Ewa
Harasimowicz var sagnhafi í þrem-
ur gröndum en andstæðingarnir
voru breskar konur í hæsta gæða-
flokki. Suður gjafari og AV á
hættu:
hefðu margar leiðir leitt til vinnings í
spilinu. Sagnhafi vissi hins vegar
ekkert um leguna í litnum og gaf
þann slag. Vömin gerði vel í þvi að
skipta yfir í tígul og sagnhafi var í
vanda. Harasimowicz setti drottning-
una, austur ásinn og spilaði litnum
til baka. Vestur fékk að eiga þann
slag á tíuna. í þeirri
stöðu hefði lauf eða
tígull tryggt samning-
lí-.. • t * inn niður, en vestur
PÍÍ valdi, illu heilli, að
'* spila spaöa. Sagnhafi
þakkaði pent fyrir sig,
setti tíuna í blindum
og þegar hún hélt slag, var ásinn í
hjarta tekinn og austur var þvingað-
ur í þremur litum. Austur henti
spaða en þegar sagnhafí tók næst 3
slagi á þann lit, varð austur að henda
frá valdi sínu í öörum hvorum láglit-
anna.
uæs 02 ‘uij 61 ‘ssi i\ ‘JÁs 9i ‘umjop n
‘jjoijs 6 ‘xnj 9 ‘puo g ‘jjjjihBijOJij f 'snEjjjjBröj g ‘ijo z '?fs i ujojooq
•JBUij ZZ ‘ssij zz ‘iijijns 12 ‘suijj 8i ‘nijs 91 ‘Soj gj
‘jjju H ‘>jJOj 81 ‘>jiJ SÍ ‘jppo oi ‘Bjsy 8 ‘ujofj 1 ‘jSoq \ ‘ijoijs 1 :jjaJ?i