Alþýðublaðið - 25.03.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Side 1
Alþýðu i i i Þriðjudagur 25. marz 1969 — 50. árg. 69. tbl. Áfyktanir menntaskólanemenda: líkt og í Breiðhoiltinu og fleka mót notuð við uppsteypu. Verktaki er E. Phil & Sön, en Ólafuir hefur áður unnið hjá því fyrfrtæki m.a. við vega- og jarðgangagerð í Færeyj- um. Ólafu.r fékk leyfi til að ráða íslendingai itil starfans, því að það mum auðvelda verkið að hafa með sér menn, sem eru góðir verkmenn og hægt er að treysta. Mikil vinna ?n og eftirlit með eiturlyfjaiieyzlu Holsteinsborg er á vestur- strönd Grænlands og liggur á líkri breiddargráðu og nyrztu héruð fslands Reykjavík — ÞG. A öðru landsþingi men.ntaskóla- nema, sem lauk í gær, voru sam- þykktar ýmsar viðbótartillögur við frumvatp það um. menntaskólana, sem nú liggur fyrir Alþingi.. Meðai þeirra var tillaga um stofnun nem- endadóm'fóls og aðgerðir í sam- bandi við vaxandi eiturlyfjaneyzlu hér á landi. N*mi»ndadém- etóll I reglugcrð tim aemendadómstól skal m.a. tekið fram, að hann fjalli um öM agabrot nemenda, bæði þau, sem lögð eru fyrir hann af þeirra hálfu og þau sem skólastjórn kann að leggja 'fvrir hann. Skólastjórn •skal fá upplviin.grtr om öll þau mál, sem nemendadómstóil kann að leggja fvrir hann, en getur ekki brevtt úrskurði lians 'néma í rtijög Sérstökum tilfellum. ... y Titlaga bessi er upprunnin frá Menntaskóianum að Laugarvatn.i, 'og vilia ftutninesmcnn með henni fvrirhvggia stórkosdeg mistök, sem eiga sér stað, þegar kennarar fella dóma vfir nemendnm fyrír agabrot. Ástæðan.fvrir þcssum ranglátu dóm- um er oftast sú, að kcnnarár fá aldrei að vita öll málsatvik, en það I ,1 íslendingarnir fimmtán, 'sem fara með Ólafi til Græn- kSMWmI'* lands, eru flestir fjölskyldu- menn; eni fjölskyldur þeirra verda að vera eftir heima. Ráðnirgartími'n n er miðaður Mið samfellt úthald, u.þ.b, 6 mánuði, og fara þeir fyrstui Ólafur Gíslason, ibygg'inga- skömmu eftir páska, en aðrir verkfræðingur, mun ^tjórna fara upp úr miðjuan apríl. byggingu 130 íbúða í Hol- Með þeim munu vinna Færey steinsborg á Grænlandi í ingar, Danir og Grænlending sumar, ' lar, en þeir síðaistnefndu hafa er einmitt hlutverk nemendadómstól1 anna að kanna málin ofan í kjölinn til að sem réttlátastur dómur verði M kveðinn upp. Einnig er tilgangurinn sá að nem- H endurnir fái kost á að hjálpa hver *■ öðrum, og telja flutningsmenn, að með þessu fyrirkomulagi aukist þroski og gagnkvæmur skilningur á milli nemenda, þar sem málin eru rædd frá öllum sjónarhornum. Nemendadómstólarnir eiga ekki að dæma í stórmálum, sem kostað gæti brottvikningu úr skóla, það vrði eftir sem áður verkefni skóia- meistara, heldur tækju þeir til með- ™ ferðar ýinis minni mál, allt frá H rúðubroti og upp í ölvun. Hegning fyrir rúðubrot yrði að sjálfsögðu 9 það, að viðkomandi yrði að borga 91 skaðann, en sé um að ræða skemmd B| ir á húsgögnum eða slíku, yrði g hegnin.gin sú, að sökudólgurinn cr _ látinn framkvæma viðgerðirnar H sjálfur, sé það mögulegt. Annars ™ Ieggja flutningsmenn höfuð áherziu ■ á, að nemendur séu áminntir fyrir H agabrot, og þá skrifaðir niður, og *| ennfremur fái skólastjórn að vita í 9 hvert sinn, sem einhver gerist brot- legur. Að öðru leyti fara dómar H nemendadómstóianna eftir hverjum | skóla, t.d. era allt aðrar aðstæður í mm heimavistarskó'Innum m heíman-H gönguskólunum. Framhald á 7. siSu.^j 16 I :$ ARS BYGGINGARVI Reykjavík — SJ. 15 íslenzkir byggingaverka menn fara eftiir páska till Holi- steinsborgar í Grænlandi og dvelja þar við byggingafram- kvæmdir í 'hálft ór samfleytt- Filestlr þátttakenda í þessari ferð hafa unnið vrið bygginga- framkvæmdhmax í Breiðholtj en ekki hefur enn' verið tekin nein ákvörðun um framhald framkvæmda þar. 130 íliúðir Þessar upplýsingar fékk Al- þýðublaðið hjá Ólafi Gísla- isyná, byggingawiedkfræðingi, en hann mun stjóma í Hol- steinsbong byggingu fjögurra fjölhýlishúsa, sem rúma sam tals 130 íbúðir. Verkefní hans er að láta steypa upp og gera íbúðimar fokhetldar fyrir vet- urinn. Ólafur siagði, að vinnu- brögðum yrði hagað mjög tekið >að sér múrvinnuna. TJn* ið verður alla viffika dagia, 11 klst. á dag. Héðan verðtu? flog ið tfJL Suðúr-Stnaumfjairðar, en þaðan er um klukkuisfuJUÍ arflug með þyrfliuj til 'Hobteíjia borgar. j Tekjur þessara marna ætt* að geta orðið mjög góðar, eá þeir eru samhentir, þrl vex'ÍB- ið er unnið í ákvæðisvinnu- Framhald á M». 10. j r Njála nræn og Nýstárleg hugmynd um herm sskoðun íslenzkra landnáms- manna: Reyk j avík — KB Voru tmarmyndir forfeðra vorra samstæð heild af sama toga og austræn trúadbragðakerfi og kemur heimsmynd þessarar trúar meðal annars fram i Njáls sögu og s.ögusviði hennar? VORU RUNIRNAR KLUKKUR? Þessu 'heldur Einar Pálsson, RA, forstjóri Málaskólans Mímis fram, en hann mun á næstunni flytja erindi um kenningar sínar í Norræna húsinu í Reykjavík. I þess- um erindum fjaliar hann um „tákn- mál íslenzkra fornsagna“ og þá •heimsmynd, sem hann telur sig hafa fundið að baki táknunum. F.inar telur að trúarhugmyndir forn- manna liafi ekki verið laustengt brotasilfur, heldur hafi þær myndað ákaflega fasta og skipulagða heild, þar sem heimurinn var hugsaður hringlaga í samræmi við eilífa hring rás árstíðanna og náttúrunnar. Tel- ur hann að rúnir hafi m.a. verið hluti af þessu kerfi og hafi þær Frámhald á bls. 10. ALÞÝÐUBLAJjlÐ HEFUR híeraé AÐ Guðlausur Jónsson, fyrrum rannsóknarlögregbjþjánn, vinni nú að því að semja sögu lög- reglunnar í Reykjavík Ifrá upp- lxafi til vorra daga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.