Alþýðublaðið - 25.03.1969, Page 7
Alþýðublaðið 25. tmarz 1969 7
Húseigendafélag
í Vestmannaeyjum
Stofnað hefur verið Húseig-
endafélag Vestannaeyja með 40
félagsmönnum, en Húseigenda-
félag Reykjavíkur telur nú á
þriðja þúsund félagsmenn. For-
maður félagsins í Eyj.um var
kjörinn Jón Hjaltason, 'hæsta-
réttarlögmað'Ur.
Verður vinnustöðv
un eftir páska
Reykjavík, HE;H.
Sáttanefnd hefur nú haldið
marga tfundi með 16 manna
nefnd ASÍ og vinnuveitendum,
en ’lítt mu>ru hafa þokað í sam
komuiagsátt. Fulltrúar ASÍ
halda fast við krö’fu sína nm
fullar vísitöluhætur á laim lág
launafólks, en vinnuveitendur
h-alda fast við þá tillögu sína,
að ekki verði nein breyting
gerð í Iþessu efni fyrr en 1.
Október m.k.
iSáttasemjari hetfur afhent full
trúum á fundum þessum ótal
skjöl og útreikninga frá Efna-
(hagsstofniuindnni um ástandið í
atvinnumálum þjóðarinnar og
greiðstugetu ativinnuveganna.
Ógerlegt mun vera ’á 'þessu
etigi að segja neitt til um það
hvort eitthvert samkomulag ná
ist eða verkalýðstfélögin sjái sig
tilneydd rtil að beita verkfalls
vopninu. Talið er, að því fleiri
fundir, sem haldnir eru1, án
þess iað neinn sjáanlegur árarrg
ur verði atf víðræðum, dragi úr
þolinmæði verkalýðshreyfingar
innar.
Sumir virðast vera á þeirri
Skoðun, að ef ekki gangi saman
með aðilum alveg næstu daga,
geti ekki öðru vísi farið en verka
lýðsfélögin, sem ha'fa aflað sér
verkfall.slheimldar, tilkynni
vinnustöðvun strax eftir páska.
Málverkasýning Páls Andirés-
sonar helfir nú staðið ytfir í
10 daga í sýningarsalnum Hlið-
skjálf að Laugavegi 31.
Sýningunni 'hetfur verið mjög
vel tekið og hefir Páll þegar
selt 10 myndir, en hienni mun
ljúka næstkomandi fimmtudags
kvöld kl. 10.
Ályktanir
Framhald af 1. síðu.
”'r*¥SP:r'i
Eiturlyfin
Einnig var borin fram tillaga um,
að hæstvirt Alþingi og ríkisstjórn
leitist við að fyrirbyggja, að hér eigi
sér stað sama þróun og á hinum
Norðurlöndunum, hvað eiturlyf
snertir. Var bent á, að í Bandaríkj-
nnum er markaðurinn fyrir eiturlyf
mettaður. Sama er að segjá um Bret-
land, og í Svíþjóð er markaðurinn
að verða mettaður.
Er lagt til, að komið verði á fót
stofnun, sem ynni að þess.um mál-
um. Yrði hún undir umsjá lyfja-
fræðíngs, félagsfræðings og sálfræð-
ings. í ; ulMÚ
Póstmannafélag
fslands 50 ára
Reykjavík — ÞG.
Á morgun verður Póstmanna-
félag Islands 50 ára, og verður þess
minnzt með hófi að Sigtúni á laug-
ardaginn. Á morgun verður veitt
afmæliskaffi í knffistofu póstmanna
! pósthúsinu, á 3. hæð, á tímabilinu
kl. 9—7.
|
Dagsthnpill.
I tilefni af afmælinu verður dag-
stimpill á aðalpóststofunni í Reykja
vík, sem notaður verður á. allan
póst, sem handstimpla þarf. Enn-
frenuir geta frímerkjasafnarar feng-
ið umslög sín stimpluð á póststof-
unni frá kl. 9—18.
'i
Afmællsumslög
Ennfremur hefur Póstmannafélag
Islands gefið út silkiprentuð afmæl-
isumslög í fjórum litum, og verða
þau til sölu í Frímerkjahúsinu,
Frímerkjamiðstöðinni, Sigmundi
Ágústssyni, Grettisgötu 30 og „Bæk-
ur og frímerki“ við Traðarkots-
sund. Upplag frímerkjanna er mjög
takmarkað og er verð þeirra kr.
.4,00 stk.
Formaður Póstmannafélagsins nú
er Ásgeir Höskuldsson, og sagði
haon á hlaðamannafundi í gær, að
stofnendur félagsins hefðu verið
11, og 5 þeirra væru lifandi nú,
þau Helgi B. Björnsson, sem síðast
vann á Bögglapóststofunni í Reykja-
vík, Sigríður Einarsdóttir frá Mun-
aðarnesi, Einar Hróbjartsson, Sæ-
mundur Helgason og Klara Briem
á Akureyri. Oll hafa þau nú hætt
störfum hjá pósthúsinu. Sagði hann,
að í undirbúningi væri afmælisrit,
hefði það átt að koma út á afmæl-
inu, en það dragist eitthvað. Blaðið
hefur ekki komið út reglulega, og
verður afmælisritið því 9. árgangur
Póstmannablaðsins.
Myndin hér að ofan var tekin, þegar Appollo 9 var á ferðiiiní
fyrr í mánuðinum. Nú hefur verið tilkynnt, að Appollo tíundi
í
muni eyða 63 klst. á ferð krjngum tunglið, en ekki verður lent
á tunglinu í þeirri ferð. Aftur á móti hefur tungllending verið
ákveðin í ferð Appollos 11. í júlímánuði. '
Auknar
lónsheimildir
Frumvarp til laga um breytingu
á lögurn um Landsvirkjun var lagt
fram í gær. Er það stjórnarfrum-
varp, sem miðar að því, að heimila
ríkisstjórninni að ábyrgjast með
sjálfskuldaráhyrgð lán, er Lands-
virkjun tekur til Búrfellsvirkjunn-
ar að fjárhæð allt að 3128 milljónir
króna (35.5 millj. dollara).
VILJA FA 661 MILLJON
IIÆKKUN
I 1. mgr. 15. gr. laganna- um
Landsvirkjun er n,ú fyrir hendi
heimild fyrir ríkisstjórnina til -þess"
að ábyrgjast með sjálfskúldarábyrgð
lán, er I.andsvirkjun tekur til Búr-
fellsvirkjunar að fjárhæð allt að
1204 milljónir kr. Þessi fjárhæð er
á núgildandi gengi 2467 rriilljónir
kr. Með frumvarpi þessu er lagt til,
.að umrædd .heimild verði hækkuð
uni 661 milljón, vegna lána, sem
nauðsynlegt er að taka vegna seinni
áfanga Búrfellsvirkjunar. Að feng-
inni þeirri heimild mundu fíkis-
ábyrgðarheimildirnar nerna alls
3128 rnillj.
ALBRÆÐSLAN
í FULLA STÆRÐ 1972-
Áður hafði verið aætlað að ál-
bræðslan í Straumsvík yrði ekki
komin í fulla stærð fyrr en 1975,
en nú er allar horfur á að hún
verði komin í fulla stærð 1972, og
þess vegna er nauðsynlegt að stækk-
un virkjunarinnar við Búrfell hald-
izt í hendur við stækkun álbræðsl-
unnar og er því nauðsynlegt að af!a
aukinnar lánsheimildar.
YLENE’
Polyester Fibre
jfmniiigarfötiii
í MIKLU TTRVAT ,T
NÝ EFNI*NÝTT SNIÐ
SKYBTUB
SLAUFUB
SOKKAR
SKÓR