Alþýðublaðið - 25.03.1969, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Qupperneq 9
Alþýðublaðið 25. marz 1969 9 Sjónvarps- gagnrýni Líklega má að þessu sinni segja með nokkrum sanni, að laúgardags- skrá sjónvarps'ns hafi verið með skásta móti. I „Endurteknu efni“ klukkan 16.30 var sýnd alveg frá- bær rússnesk kvikmynd, „Konan með hundinn", byggð á smásögu Tsjekovs. Mynd þessi virtist ekki einasta faglega lýtalaus, heldur og efnislega miög athvglisverð. Lýst var ástum tveggja einstaklinga, karls og konu, sem h'ttust „mörgum ár- um of seint“, ems og gengur; bæði bundin í viðjar óhamingjusams hjónabands — vígð inn i hamingju- og þjóðfélagsfræði í Stokk- hólmi, 'on hefi reyndar einnig verið við nám við Kaupmanna- hafnarháskóla, og tvö ár þar áður í Frakklandi. Eftir prófin kom ég heim og Var iþá atvinnulaus, en sótti ■um stöðu dagskrárstjóra og fékk hana sem sagt. Eiginlega er ég þriðji dagskrárstjói'i út- varpsins. Helgi Hjörvar var fyrsti skrif stofustjóri útvarpsráðs, en nafn inu var breytt, þegar Andrés Björnsson útvarpsstjóri tók við starfinu og hann þá kallaður dagskrárstjóri. — Hvað af efnj útvarpsins Iheyrir undir þig? — A'llt talað mál, nema frétt ir og laugardagsleikrit. — Hvernig líkar þér að vera dagskrárstjóri? — Þetta er f.iörugt starf. Vinnutíminn er aldr'ei dauður eða leiðinlegur. En það er langt bil milli iþess, sem maður vildi ná, og 'þess sem maður nær. Það er 'hvorki fvrir hendi, eins fjöl- mennt lið og maður óskar né 'þá sú fiölbreytni í dagskránni, sem æskileg væri. .iMesta ánægja mín í þessu starfi var sú, þegar sjónvarnið hyriaði. Það veitiir visst aðhald, maður þarf að vera rneira vak andi ng taka verður tillits til fleiri hluta en áður. — Finnst bér áhrifa sjón varpsins gæta mikið? — Ég held, að þeirra eigi eftir að gæta meira. þegar frá Iiður. Tilkoma siónvarnsins hlvt ur að brevta uppbvggingu dag skrár í útv.T’ni, og það liefur gerrt að nokkru levti. Það hef ur verið sett meira efn,- á dag ana. laugardagseftirmiðdagar inot.aðir meina. og bilið, sem var í moraunútivarpinu, 'hefur verið brúað; allt eru þ'etta lið ir í okkar útbenslu. Sem stemdur eru útvarp og sjónvarp með sitt dvrasta efni á sama tíma, en að því hlýtur að koma, að mikilvægasti út varpstíminn verður. begar s.ión varpið er ekki. Mér virðist öhiigsandi, að við höldum áfram að moka út okkar dýrasta e'fni snautt og hversdagslegt fjölskyldu- líf, er ekkert hafði upp á að bjóða annað en innantómar skemmtanir og andlausa værð. I myndinni allri var þungi óbliðra örlaga með ljóð- rænum undirtón; að sögulokum var áhorfandinn skilinn eftir i óvissri eftirvæntingu þess, hversu fara mundi um framtíð elskendanna. Og líklega var það einmitt rétti endir- inn! — Nú, að loknum fréttum fengum við að sjá enn einn þátt þýzku syrpunnar um Kyrrahafs- eyjar; að þessu sinni fjallaði hann um Samóa. Skemrntileg og fræðandi mynd svo langt sem hún náði, þó að endalaust rnegi um það deila, hvort landafræð! skuli heyra laugar- dagskvöldum til. Lucy Eall var fjarskalega léttvæg í þetta skiptið — varla til ið hlæja að, aldrei þvi vant. Um ópernþáttinn hans Jóns Sigurbjörnssonar gegndi hins vegar öðru máli; það var alveg tilvalið laugardagsefni, „eitthvað fyrir alia 'íjölskylduna". eins og sagt er, og Jón réttur maður á réttum stað: Ijúfur og yfirlætislaus — en áheyri- legur. — Rúsínan í pylsuenda kvöldsins bragðaðist vel. Brezka kvikmyndin „Mandy“, gerð af Alexöndru Mackendrick árið 1953, var meira en vel þess virði að verja til hennar latigardagskvöldi. Þar var af nærfærni fjallað um „við- kvæmt" efni: barnunga stúlku og viðbrögðum hennar og hennar nán- ustu við óblíðum örlögum; þörf lexía og listræn kvikmynd! Sunnudagurinn var yfirleitt fvrir neðan flestar hellur; ætli Rannveig og krummi hafi ekki verið einna skást? Landsflokkaglíman var svo sem ekkert leiðinleg, cn spcnnulítil; íslenzkir tónlistarmenn virðingar- verðir og músikin virðuleg — en brezka sjónvarpsieikritið olli manni Framhald á bls. 6. | MOLI LITLI /iWf r!wwwww> '■ i^iii )i\\ví iiikiriim-ix'í;\ú x \iiv á sjónvarpstímanum, en dag skráin verði iþanin meira út á daginn. Þá mundi sennilega verða lagt meira upp úr frétt 'um, því að útvarpið er eðlilegri og liprari fréttamiðill en sjón- varpið. Og íþá verður farið meira út í firéttaskýringar. Þetta eru náttúrlega allt vangaveltur enn þá^ en þetta er eins og ég held það hljóti að verða. Þróunin verður óhjá kvæmilega staðar. svipuð og annars 51; ,,Ekki samkeppni, keldur samstaða" — Hvað um samkeppni milli útvarps og sjónvarps? — í svo litlu — eða öllu 'heldur fámennu landi, er alveg út í bláinn að tala um sam Framliald á <3. síðu. I I I I i i I I I I i I Köngull vissi að ekki þýddi neitt að vefa net til að veiða þá félaga í, það h'afðií hann reynt áður með slæmum árangri. En nú kom honum það ráð í hug að grafa djúpa gryfju í götuna heim til Jóa járnsmiðs. Hann hófst þegar handa um gröftinn og þegar hann hafði grafið nógu djúpt, Lagði hann strá yfir gryf juna og þakti svo yfilr þau með lauf- um og molld svo gryfjan sæist ekki. LYSI Lyst út um landið! Lyst þangað sem fyrst! Því hérna í höfuðstaðnum höfum við ágæta lyst. Lystin sé almenningseign, í afdal sem fram við sjó, oálíf og óseðjandi! Ekkert mlinna er nóg! Ég elska lifandi lyst, sem á mér sér! Lyst út um landið! Lyst handa mér og þér! IlaraUlur Olafsson, dagskrárstjóri, á skrifstofu sinni „Ef það er eitthvað, sem þú skilur ekki í sambandi við stráka, Lára mín, þá skal ég reyna að skýra það fyrir þér.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.