Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 10
f ~16 AlþýðuMaðið 25. marz 1969 Andrés auglysir Verzlun okkar og verkstæði er flutt af Laugavegi 3 að ÁRMÚLA 5 — II. hæð. KARLMANNAFÖT í STAKAR BUXUR STAKIR JAKKAR og fleira. SAUMUM EINNIG EFTIR MÁLI. f ÁRMÚLA 5 ÁRMÚLA 5 SÍMI 83800. Kenneth Framiiald af 2. síðu. aðri, útsjónarsamari og áhrifameiri. En verða þær móttækilegri, miskunn samari og umgengnisbetri? Ég held, að uppsprettu þessara samfélags- r legu dyggða sé að finna í djúpum' ' okkar menningar.“ Um framtíð Afríku segir laann: Það er tími til kominn að gera auðlíndir Afríku víðtækari til að hindra myndun á fátækrahverfis- meginlandi (eins og Indlandi). Og að síðustu þessí orð mannvin- arins: „Fyrir mér er maðurinn móð- ir mín, kona, börn, vinir, samland- ar mínir. Þau þarfnast trausts míns og þau skulu sannarlega öðlast það:“ (A Pressen). ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 11 Hástökk með atrennu: Ingunn Vilhjálmsdóttir ÍR J,-1S Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 1,46 Rannveig Guðjónsdóttir HSK 1,43 Langstökk án atrennu: Bjork Ingimundardó'ttir UMSB 2,64 Birgitta Jónsdóttir ÍBK 2,55 Sigríður Jónsdóttir HSK 2,47 Sólrún Erlingsdóttir ÍBK 2,37 1000 m hlaup: < Þóður Guðmunddson UMSK 2:51,7 Haukur Sveinsson KR 2:54,7 Þorvaldur Sigurhjörnsson ÍBK 2:56,4 Helgi Sigurjónsson UMSK 2:58,4 Heysáta Framhalda af 16. síðu Eigwn við snjaflarf heysátulista- menn? Þctta er myndarlegasta hey- sáta, eins og myndin á baksíð- innu ber með sér, og nú geta listuinnendur og áhugamenn um list almennt, velt vöngum ylfir Iþví, hvort við eiguim snjallari heysátulistamenn en Kanar. Moid og sandur Á umræddri sýningu í Ame'- ríku komu fram margar ifpum legar hugmyndir; til að mynda notuðu listamennirnir kol, sand og leir, sem þeir hrúguðu upp á góltfinu, gestum sínium til un- unar og ánægju, þótt án efa verði margir til að spyrja, ihvort þessir ávextir Móður jarð ar njóti sín ekki betur á sínum upprunalegu stöðum, heldUr en innan fjögurra veggja sýninga- salanna. NJÁLA Framhald af 1. síðu. bæði haft táknræna, trúarlega þýð- ingu og um leið hagnýtt gildi sem tákn fyrir áttir og jafnvel verið eins konar klukka um leið. Þetta kerfi eða heimsmynd er að áliti Einars hin sama og var. hjá ýms- um fornþjóðum Austurlanda. Alítur hann að höfuðborgir hafi verið staðsettar með hliðsjón af þessu, þannig að þær yrðu miðdep- ill þess heims sem umlykti þær. Þetta telur hann hafa ráðið staðsetn- ingu hinnar gömlu dönsku höfuð- borgar, Jælling, og landnámsmenn íslands .hafi skipulagt byggð sína eftir sömu reglu. A Rangárvöllum, sögusvæði Njálu, hafi Hof verið miðdepillinn. Fyrirlestrar Einars verða átta alls og fluttir tveir og tveir saman, á Pálmasunndag, skírdag, annan í páskum kl. 15 alla dagana og á miðvikudaginn eftir páska kl. 20,30. Tekur hvert erindi um 50 mínútur, en milli þeirra verður kaffihlé. Aðgangseyrir er kr. 50 fyrir hver tvö erindi eða kr. 200 fyrir allan flokkinn og eru rniðar afhentir í skrifstofu Norræna hússins. i 69 MYNDIR Með erindum verða sýndar 69 myndir, sem amerískur teiknari, Daniel Sullivan, hefur teiknað til að skýra kenningarnar. Eru myndirn- ar gerðar til sýningar við háskólann í Toronto, en Einar mun flytja erindi um kenningar sínar þar og við tvo aðra háskóla vestan liafs á 'næstunni, en hluta efnisins hefur hann áður flutt við háskóiann í Arhúsum. Háskóli Islands mun hins vegar ekki hafa sýnt því áhuga, að erindin væru flutt á hans veg- um. . 16 íslendingar Framjhald af 1. síðu. Englsin iburður Á .vegum dönsíku stjómar- innar er starfandi ráðgefandi fyrirtæki, Grönlands tekn- iské Organísation, sem sér um alla tæknj lega hönnun og slkipulagningui á Grænlandi. Fyrirtækið hefur m.a. staðlað flestar byggingar á Græn- landi og er það mjög til fyr- irmymdar. Byggjngarnar í Grænl'andi eru mu,n rammbyggil'egri en. tíðkast í Danmörku. Byggt Smgarefnið er orðið mjög dýrt þegialr það er komið til Græn- lands, em aftur á móti er í- burður enginm. Ólafur kvaðst í þessu samhandi enn viilja undirstrika, að hér væru í- búðir alltof dýrar vegma óhóf legs íburðar í innréttingum og of 'mikillar vismu við fím- pússningu og málningu og þvdumlíkt. Holsteinborg er fiskibær með um 3.000 íbúa. Gert er xáð fyrir, að íbúatalan tvö- faldist á næsta áratuig, en þró- uniin á Grænlandi er svipuð FL®KKSSTARFI» AÐALFUNDUR Aðalfundur Kvenfélags AlþýSuflokksins í Reykjavík verffur hald- inn í Félagrsheimilj prentara, Hverfisgötu 21, í kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf Félagskonur jeru hvattar til þess aff fjölmenna og mæta stundvíslega. STJÓRNIN SPILAKVÖLD Síðasta spitakvöld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur á þessum vetri fer fram að Hótel Borg n.k. fimm'tudagSkvöld 27. marz Og hefst kl 8,30 síðdegis. iStjómandi verður Gunnar Vagnsson að vanida, og að loknurn spilum ledka FJÖR-memn tfyrir da/nsi. Veitt verða góð kvöldverðlaun, og fólk er minnt á að taka með sér númeruðu miðana, því að úr þeim verður dregið á þessu spilakvöldi. Stjórnin. STÖRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! TB 22. apríl getið þér eignazt „AXMINSTER" teppi á ibúðina með AÐEINS 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðargreiðslu. AXMINSTER annað ekki . Grensásvegi 8 Svmi 30676 og amnars staðar — að fólkið flytur úr smærri stöðumum yfir í stærití þorpin. ÍÞess skal getið að lokum, að 1. áfarnga Breiðholtsfram- kvæmdamma er að fuliu loklið með afhendingu 312 íbúða, og gekk verkið samkvæmt á- ætlun. smá auglýséngar Hreingemingar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. yönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS - Sími 22841. Bifreiðaviðgerðir Byðbæting, réttingar. nýsmfði, aprautun, plastviðgerðir og aðr «r smærri viðgerðir Tímavinna og fast verð JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við EUlðavog. Síml 31040. Heiraasími 82407. Ökukennsla - Æfinga- tímar.— Ctvega öll gögn varðandi gll- próf, tlmar eftlr samkomulagl Ford Cortina ’68. Hörðnr Ragnarsíion, siml 35481 og 17601. Vestfirzkar ættir lokabindið. Byrardalsætt er komin út. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. Afgr. cV í I.eiftri, Miðtúni 18, simi 15187 og Víðimel 23, sími 10647. Milliveggj aplötur Munlð gangstéttarhellur og miiliveggjaplötur frá Heliuverl, skorsteinssteinar og garð- .. tröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. Húsgágnaviðgerðir Viðgerðir á alis konar gömlum liúsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna Hús gagnaviðgcrðir . Knud Salling Höfðavik við Sætún. Sxmi 23912 (Var áður á Lauíásvcgi 19 og Guðrúnargötu 4.) Nýjung í teppahreinsun Við hrejnsum teppi án þess að Þau blotni. Trygging fyrir því f verzl. Axminster símj 30676. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opiff frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantiff tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Mjólkurbarinn Laugavegl 162, Símj 16012 VELJUM ÍSLENZKT-/p|\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.