Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 25. imarz 1969 11 og áður segir með 4 stig, Norð menn hlutu 3 stjg, em Finnar ekkert. Íslenzku stúlkunum gekk e'kki eíns vel, þser töpuðu öll- um sínuím leikjum, fyrir dönsku stúlkunum með 10:6, fyrir þedm sænsku með einu marki 8:9 og loks sigruðu norsfcu stúlkurnar þær ís- lenzku með 10:7. Dammörk sigraði. Svíar voru aðrir og Norðmenin) þriðju. Allar þjóðirnar Mutu 4 stig, en markahlutfall1 Dania var bezt og þess vegna sigruðu Danlr í móíinu. Fær Dennis Law að leika með Manch. Utd. gegn Milan? Norðuriandamótum stúlkna og pilta í handknattleik lauk um helginaj, en íslerrdingar tóku þátt í báðum mótunum. Stúlkurnar léku í Lögstör í 'D.anmörku, en drengirnir í Vánersborg í Svíþjóð. íslenzku piltarnir stóðu sig vel, hlutu þr ðja sæti í mót- ánu. Þeir sigruðu Finna með 15:10 og Norðmenn með 15: 13- íslendingar töpuðu naum- lega fyrir Svíum, 12:11 og fyr ir Dönum með 16:17. Svíar V:ig(ruðu í móibinu, h'lutu; 8 stig, Danir voru aðrir með 5 stig, ísiendingar þriðju eins •'#1 ITT ÍSLANDS- T OG ÁGÆT TTTAKA Elías vann Jón Þ. Meistaramót íslands í frjáls- íþró'ttum innamhúss var hald- ið í íþróttahölhnni í La-ugar- dal á laugairdag. Þátttaka í mótinu var ágæ't, alls voru skráðir þátttakendur um 80 frá 12 félögum og héraðssam- bcmdum. Keppni var skemmti leg í flestum greinum og árangur kom víða á óvart. Eitt íslandsmet var sett, það gerði Þórður Guðmundsson, UMSK, en 'hann hijóp 600 m á 1:27,2 mín. Annar maður í blaupinu, Haukur Sveinsson, KR, setti nýtt unglimgamet, hljóp ó 1:27,3, Helgi Sigur- jónsson, TJMSK, set'ti drengja met, tími hans var 1:32,0 mhy Þriðji maður í hlaupinu, Lár- us Guðimundsson, USAH, er alls óþefcktur og árangur hans í 600 m hlaupinu og 40 m sýnir, að hann er til frekari afreka líklegur. Guðmundur Hermamnsson, KR, var hinn sterki maður í kúluvarpinu og engan bilbug er á honum að sjá, þrátt fyrir aldur hans, en Guðmundur verður 44 ára á þessu ári. Ilann varpaði kúlunni 17.18 m, sem er meistaramót'smet. Tveir syinp.r Guðmundar tóku þátt í kúiluvarpinu, og Grétar setti nýtt sveinamet, varpaði 11.24 m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, varð þrefaldur ísl.meistari, í há- stökkíi með atrennu, stökk yf- nr 2.01 m, í hástökki án at- rennu 1,70 m og í langstökki án atrennu 3,21 m. 'Elías Sveinsson, ÍR, kom mjög á óvænt í þrístökki án latrennu, hann sigraði Jón Þ. og stökk 9,45 m, sem er að- ein's 1 sm skemmra en drengja metið, en Elías verður. í drengjaflokki næsta ár einn- ig. Það er langt síðan Valbjörn Þorláksson, sem nú keppir fyrir Ármann, hefur tapað keppni í stangarstöklai, en svo fór mú. Þess skal þó getið, að Valbjörn gekk ekki heili til skógar. Sigurvegari varð Smæfelllngurinn Guðmundur Jóhannesson, sem stöfck 3.75 og átti góða tilraun við 4 m. Bjarni Stefámsison, • KR, sigraðli í 40 m hlaupi, Ihlaupntih eru 3 sprettir og tíminn lagður saman. í fyrstu tilraun fékk Bjarni tímann 4,9 sek, sem er bezti tími, sem náðst hefur á þessari vegalengd innan húss_ Þorvaldur Benediktsson, ÍBV, varð meistari í 40 m igrindathlaupi (3 hlaup), en Sigurður Lárusson, Ármanni, veitti honum harða keppni, þeir hlutu sama tíma 18,4 sek- Mi’kil þátttaka var í kvenna greinunum, en engin met sett. Guðrún. Jónsdóttir, KR, sigr- aði í 40 m hlaupi (2 hlaup) og náði góðum tíma, 11.8 sek. Hún er mjög efnileg. Sigur- jl'aug SqmlarliðadótVr, HSK, varð meistari í 40 m grinda- hlaupi (2 hlaup) tími hennar vár 14,7 sek. Ingunn Vil- hjálmsdóttir, ÍR, varð 'hlut- skörpust í hástökki með at- rennu eftir harða keppni við SL’grúnu: Sæmundsdóttur HSÞ en þær stukku báðar 1,46 m. Loks gigraði Björk Ingimund ardóttir í langstökki án at- rennu, stökk 2,64 m, sem er meistaramótsmet og aðeins 4 sm skemmra en íslandsmet- ið. I heild tókst mótið vel og gefur allgóðar vonir um betri árangur í sumar en verið hef ur umdanfarin ár. Sérstaka at- hygli vakti góð þátttaka úr Keflavík, en Keflvíkjngar hafa ekki átt marga keppend ur á frjálsíþróttamótum und anfarin ár. Einn'g sendu Vest miannaieyingar þrjá snarpa menn til leiks. ÚRSLIT: KARLAR: 40 m grindahlaup (3 hlaup): Þorvaldur Benediktsson, ÍBV 18.4 Sigurður Lárusson Á 18.4 Hróðmar Helgason Á 18 6 Páll Dagbjartsson HSÞ 18,6 Hástökk með atrennu: Jón K. Ólafsson ÍR 2.01 Elías Sveinsson ÍR 1,80 Stefán Jóhannsson Á 1,80 STUTT ★ Landsl'ðið í knattspyrnu lék við Vestmannaeyinga í Eyjum á sunnudág. Leiknum lauk með sigri Vestmannaey- inga, sem skoruðu 3 mörk gegn engu. Þetta er þriðji ó- sigur landsliðsins í æfinga- leikjunum í vetur, áður hafði liðið tapað tvívegis fyrir Val. ★ Björn Wirkola, Noregi, setti nýtt heimsmet í skíðastökki á sunnudag. F.ann stökk eða „flaug” eins og sumir segja 157 m. Björn vann þetta af- rek í nýrri stökkbraut í Plan- ica. Gamla metið átti Reinhold Bachler, Austurríki, en það var 154 m. ★ í næstu umferð Evrópu- keppnlininar í knattspyrnu leika eftirtalin lið sama»: — Mc'V.taralíð: Manchester Utd. — Milan og Ajax Amsterdam — Spartak Trava Tékkóslóv- akíu. Bikarmeistarar: FC, Köln — CF Barcelona og Dun fermline, Skotlandi — Slovan Bratíslava, Tékóslóvakíu. Leikjunum verður að ljúka. fyrir 6. maí. Jc^ias Bergsíteinsson ÍBY 1,75 Stangarstökk: Guðmundur Jóhannesson, IISH 3,75 Elías Sveinsson, ÍR 3,00 600 m hlaup: Þórður Guðmundsson UMSK 1:27,3 ísl.met. Haijkur Sveinsson KR 1:27,3 Unglingamet Lárus Guðmundsson USAH 1:28^1 BigurSur Jónsson HSK 1:28,2 Kúluvarp: Guðmiundur Hermannsdon KR 17,18 Meistaramótsmet. Jón Pétursson, HSH 13,25 Lárus Lárusson UMSK 13,68 Páll Dagbjartsson HSÞ 13,06 Þrístökk án atrennu: Elías Sveinsson ÍR 9,45 Jón M. Ólafsson ÍR 9,39 Karl Stefánsson UMSK 9,31 Þorvaldur Benediktsson ÍBV 1 9,15 Hástökk án atrennu: Jójn Þ. Ólafsson ÍR 1,70 Elías Sveinsson ÍR 1,58 Pálmi Sigfússon HSK 1,55 Bergþór Ilalldórsson HSK 1,50 40 m hlaup (3 hlaup): Bjarni Stefánsson KR 15,0 Sigurður Jónsdon HSK 15.5 Lárus .Guðlniundsson US|AH 15,5 'Trausti Svcinbjörnsson UMSK 15,8 Langstökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,21 Trausti iSveinbjörnsson UMSK 3,19 Elías Sveinsson ÍR 3,14 Guðmundur Jónsson HSK | 3,12 KONUR: 40 m hlaup (2 hlaup): Guðrún JónJ^Uir KR 11,8 Björk Kristjánsdóttir UMSK 12,1 Birgitta Jónsdóttir ÍBK 12,2 Lára Sveinsdóttir Á 12,3 40 m grindahlaup (2 hlaup): Sigurlaug Sumarliðadóttir HSK 14,7 Þuríður Jónsdóttir HSK 15,2 Ragnhildur Jónsdóttir ÍR 16.9 Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.