Alþýðublaðið - 25.03.1969, Side 13

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Side 13
Alþýðublaðið 25. imarz 1969 13 Leó Jónsson síldarmatsstjóri IN MEMORIAM Um langan aldur !hafa trú- menns'ka og hæfni í-starfi og drengskapu'r vierið áH.tin mestiai prýði og aðall hvers igóðs mianns í þessu landi sem og í öðrurn gömlum memntng- arlöndum. Þótt nú virðist sem íslendingar hafi margir hverj ir misst um stundarsafair sjónar af þýðingu þejssara eig inleikai í mannlegu farþ hefur engin þesara dyiggða rýrnað í gildi, — nema síður sé, efttr að sneiðast tók um þær. Margar iaf þörfustu opin- beru stofnunum í þessu lamdi voru á sínum tíma hyiggðar upp af hóglátum, traustum forustumönnum. sem höfðu þá víðsýni cg andans mennt til að bera, að haguir þjóðar- innar var þeim ætíð í fyrir- rúnri, en eiginn hagur sfaipti þá litlu máli Við ísleindingar þekkjum aftur á móti af bit- urri reynslu hinar nýju leið- arstjörnur í fani margra þeirra, er rækja eiga störf í þágu h'Jns opinhera: sýndar- mennskuna, persónulega for- dild og bruðlhneigðina. Það er þó gæfa þessa lands að enn hafa ekkli allar opin- berar istofnanlr færzt í hinn ógurlega álagaham skrif- finnsku og uppþembu eins og þó getur að lita of viða á op- inberum vettvangi. Enn eru það algild sannindp,, að öll hin mikilvægustu og þörfustu störf eru unnin í kyrrþey, af alúð og ást á sjálfiu starfinu. Leó Jónsson, síldarmats- stjóri ríkisins, lézt hinn 18. þ.m. eftir erfiða sjúkdðms- legu. Hann dó um aldur firam og varð harmdauði öl'l- um þeim fjölmörgu, er Icynnt- ust honum annað hvort per- sónulega, eða vegna emhætt- isstarfa hans víða um land. Með honum er genginn einn ósérhlífmasti oig grandvarasti, •embættismaður, |sem ég hef ikynnzt, — emhættismaður, sem varði öllum starfskröft- rum sínum óskiptum í þágu áslenzkra þjóðarhagsmuna. Leó Jónson var borinn og barnfæddur á íSuðurlandi, og þótt hann ætt/1 heimili sitt á S;glufirði í nær 40 ár, sled hainn aldrei tengsbn víð Suð- url'and og bernskustöðvar sín ar á Stokkseyri. En það var á Siglufirði, sem starfsferill hans mótað'st. Hann vann eins oe aðrir Siglfirð'ngar v;ð margvíslega verkun á síld til útfilu-fcmings, og kvnintist þá giöria, bvermig síld burfti að meðhöndlast frá upphafi til að verkaist sem fyrsta flokks vara, og hann kynntist einn- ig þeim hættum, sem gátu valdlið stórskemmdum á þess um vandmeðfama fiski á ýms um verkunarstigum. Hvergi hefiur slagæð íslenzks atvinnu lífs sl'egið jafn ört og á Siglu- firði á blómaárum síldveið- anna fyrir Norðurlandi, þeg- ar kaupstaðuirinn rninnti frem ur á stórborg en fámennarn, íslenzkan kaupstað. Tengslin við útlönd voru náin, vegna þýðlngar útflutn'ingsins frá Siglufirði, og þær kröfur, sem Síldarmatið gerði frá upp- hafi um sérstaka vöndun á gæðum síldar til útflutmngs skópu gæðamerkið „íslands- síld“ sem enn þann dag í dag er ein eftirsóttasta íslenáka tútflutningsvaran á mörkuð- um í Evrópu og Ameríku. Leó Jónsson var starfsmað- ur Síldarmats ríkisins frá stofnuin þess 1939 og var í mörg ár nánasii starfsmaður Magnúsar Vagnssonar, mats- stjóra. Þegar Leó var skipað- rur eftirmaður Magnúsar árið 1951, þótti öllum, sem gerzt þekktu til hæfileika hans og færni í gæðamati og síldar- verkun, hann sjálfskipaður í embættið- Starfsfeiriill' Leós sem síldar- matsstjéra ríkisins var frá- upphafi farsæll ,enda rækti hann. ©mbætti slitt af frá- bærri samvizkusemi og hlífði sjáilfum. sér hvergi. Hann igerði strangar kröfur um igæði vörunnar og hvikaði BRÚÐUR TIL SÖLU aldrei frá settum matsreglmn sem hann vissi, að einar gátu komið í veg fyrir, að álit er- lendra kaupemda á vörumerk- inu „Íslandssíld“ biði e.t.v. ó- bætanlegan hnekki, Qft var þetta erfitt, vandmeðfarið og vanþakklátt verkefni, t.d. þeg ar mikið framboð var á síld í landimu eins og á undanförn um metaflaárum. Einmitt við þannág aðlstæður vildi brenna við, að verkun sildairinnar tækist á stimdum misjafnlega vel á sumum stöðvunum. Þá (reyndi hvað |mest á hæfni síldarmatsstjóra að hafa eft irlit með og leiðbeina um með höndlun vörunnar. ÍÞað vált á miklu, að eftirlitið og mat- ið væri.réttláitlega og vel fram kvæmt, því hér var árlega u/m útfilutinlimgsverðmæti fyrir tugi og humdruð milljónir króna að ræða. Leó Jónsson valdi samstarfs menn sína í matinu af mikilli faostgæfmi og eingöngu' eftir hæfni þeirra til starfans og dugnaði, — önnur sjónarmið hvörfluðu ialdrei að honum váð ráðrfingu til1 starfa. Hitt kom engum á óvart, sem þekktu Leó persónulega, að samstarfsmenn hans urðu und antekningarlaust einnig vin- ir hans og mátu hann afar mlkils, 'safair drengsfcapar hans, og eiustakrar, fölskva- lausrar ljúfmennsku jafnt við 'háa sem lága. Það var þá einniig vegnia þeSsara eigtln- leika' Leós, samfara víðtækri Frh. á 12. síðu. — Segðu þetta ekk,\ Ivor. Þér... þér skjátlast um hann. Hann er ekki. . .. Hann virti hana orðlaus fyrir sór. — Þú — þú ert þó ekki að verja hann! Þú hlýtur að vera .. þú talar svo fiallegaí um hann og virðist svo hrifiin, en þú... Þú elskar hanni þó ekfci- Skamastu þín, litla... Hún sló hann svo fast utan undir, að hann fékk blóðnasir. Svo hljóp hún eins og í blindni niður stígijnni. 12. KAFLI. Hún vildn, ekki viðurkenna það fyrir sjálfri sér, en dagannir Vlrt- ust svo lángir, meðan Huigh var að heiman. Hún igat ekki um annað hugsað lem kyrrlát kvöld þe'lnra samarn á 'búgarðinum, þegar hún hafði verið andvaka og horft á tungisgeislana silfra herbergið, með- an hún hugsaði til Hughs, sem svaf í næjsta herbergi 'við hliðina á henni. Aðeins þunnt slf lrúm aðskildi' þau, og dymar voru ólæstar. Hún hafði mairgoft vell því fyrir sér, hvont haun lægi líka andvaka og hugsaði um hana, og hún hafði sagt við sjálfa sig: Ef dyrnar opnuðust nú, og hnn kæmi til mín og tæfci mig í faðm sér ... ÞetLa var hættulegur hugsanaháttur, og blóðið streymdi hraðar í æðum hennar, æðaslátturinn örvaðist um leið og hún fyivrleit sjálfa s'ig fyrir þeinnan veikleika sinn. hitabeltissjúkdómi, sem þejr eru að reyna að lækna. Þeir erui í kapphlaupi við dauðann. — En dr. Lennartz leit svo vel út síðast, þegar ég faitti hann. Hvernig...? •— Þetta er sýki, sem kemur innan frá, sagði Jimmy og geispaði og rejis á fætur. Þegar Sheila var úti í garðinum daginn eftir, kom Ivor í heimsókn. Húni var með barðabreiðain stráhatt, og var að skera rósnrinar af stilkunum. Deancourt hafði alltaf verið þekkt fyrir rósimar sínar og þetta sumar hlómstruðu þær fegurri en nokkrui sinrfi fyrr. Ivor stóð lengi og virti hana fyrir sér. Hún hafði ekki séð, þegar hann kom, eu inú leit hún upp og hljóp llil hans. — Ivor ... Hanin hljóp til hennar og greip hana í fang sér, en hún sleit sig lausa af honum. Hún mimmtist þess skyndilega, að hún hafði verfð gift svo vikum skipti, en aldrei verið kysst. Hvers vegna sfciptu kossar Ivors hana þá engu máli? Kosar hans voru heitir og ástríðu- þrumgmlr, ©n hún buigsaði aðeins um harðar og brosaindli varir Huighs. Henirii fanmst einhvern veginn, að kossar hans hlytu aið vera ástríðu- þrungnari og jafnframt ástúðlegri ein þessir kossar, sem nú rigndi yfir varir hennar. Kynlegt, iað velta því fyrir sér, hvernig kossar eiginmanns hennar hlytu að vera, og hún skellti upp úr við til- hugsunina. Ivor, sem hafði hald.ð henni í faðmi sér, slepptii henni og leit undrandi á hana. Jafn undrandi og Jimmy ihafði verið. — Ég trúi þessu ekki, Shqila. — Hverju trúirðu ekki? Ætlarðu að verða jafn vonsvikinn og Jimmy, vegna þess að ég er ekki föl og þjökuð? — Ég igerði aldrei ráð fyr'jr að hitta þig föla og þjafcaða, en hins 76 73

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.