Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðublaðið 25. marz 1969
ÚTVARP
SJÓNVARP
Þriðjupdagur 25. raarz
7.00 Morgunútvarp
10.30 IIúfim,æðral)áttur: Sigrí^ur
Haraldscióttir, liúsmæðrakennari,
hetur meira um kaffið að segja.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Fræðsluþættir bændavikunnar
a. Gísli Kristjánsson ritstjóri
kynnir dtarfsemi Búnaðarbanka
íslands með hljóðritunum þar á
staðnum
b. Magnús Sigsteinsson bútækni-
ráðunautujr talar um votheys-
geymslur.
14.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Steingerður Guðmundsdóttir les
„Fjúk“ smásögu eftir Þóri Bergs-
don.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir Tilkynningar Létt lög
Karlakórinn Adolphina, Colgowsky
kvartettinn o.fl. syngja og leika
syrpu af Rínarlögum. Hljómsv.
„101 strengur“ leikur lög frá Par-
ís Alma Cogan, Stanley Halloway
o.fl. syngja lög eftir Lionel Bart,
Milo Pavlovic leikur lög á tromp-
et með félögum sinum.
16.15 Veðurfregnir
Óperutónlist
Risc Stcvens, Robert Merrill, Ro-
bert Shaw kórinn og RCA Victor
hljómsveitin flytja atriði úr Porgy
og Bess eftir Gcrshwin.
22.45 Dagskrárlok.
16.40 Framburðarkenndla í dönsku
og ensku
17.00 Fréttir
1 Endurtekið tónlistarefni: Sænsk
tóniist (Áður útv. 20. Jj.ni.)
1740 Útvarpssaga barnanna: „Palli
og Tryggur“ eftir Emanuel Henn
ingsen Anna Snorradóttir les þýð-
ingu Arnar Snorrasonar.
18.00 Tónleikar Tilkyningar Veður-
fregnir Dagskráin
19.00 Fréttir Tiikynningar
19.30 Dagiegt mái
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn
19.35 Þáttur um atvinnumál
í umsjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðingd
20.00 Lög unga fólksins
Hermjinn Gunnarsson kynnir
20.50 Grísk ljóð
Sigurður A. Magnússon rithöfund-
ur talar um grísk skáld og skáld-
skap, en Þorleifur Ilauksson les
ljóð eftir Ritsos, Seferisi o.fl.
21.15 ítölsk fiðlumúsík
Nathan Milstein leikur Sónötu 1
A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Vivaldi og
„La Folia“ í d-moll op. 5 nr. 2
eftir Corelli, Leon Pommcrs leikur
á píanó.
21.30 Útvarpssagan „Albín“ eftir Jean
Giono. Hannes Sigfússon les þýð-
ingu sína (6)
22.00 Fréttir Veðurfregnir Lestur
Passiudálma.
22.25 íþróttir
Örn Eiðsson segir frá.
22.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.00 Á hljóðbcrgi
Þýzki leikarinn Wolf Kaiser flytur
söngva, sögur og kvæði eftir
Bertholt Brecht.
23.40 Fréttir í stuttu máii
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
20.00 Fréttir
20.30 Landsflokkaglíman.
(3. og síðasti hluti)
I. þyngdarflokkur fullorðinna.
21.15 Munir og minjar
„Hafði gull á hvítu trýni”
f þættinum er fjallað um ýmsa
minjagripi, sem tengdir eru minn
ingu þekktra íslendinga og at-
burðum í sögu þjóðarinnar.
21.45 Á fiótta.
Vinurinn.
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.35 Dagskráriok,
SMTJRT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
RRAUDHUSIP
SNACK BÁR
Laugavegi 126 sími 24631.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun oi.fi. til
hita- og vatnslagna
byggingavöruverzlun
Burstafell
Réttarholtsvegi 9
Súni 38840.
TIL SÖLU
Hárkolla og toppur.
Kápa og kjóll.
Upplýsingar í síma 15291.
VEUUM ÍSLENZKT-
fSLENZKAN IÐNAÐ
Nr. 16
ingjarn og góðiur. hundur. Það sést á því, 'að þú ert
orðinm alhvítur aftur. Við höfum saknað þín mjög,
og nú átt þú að vera hjá okfcur og verða eftir-
lætið ökk'ar eins og þú varst.“ k |
„Já, já, þú átt að verða það! „thrópaði Ingi-
björg og fclappaði fconum svo fast á foelginn, að
Snati fór að hósta. Hann var svo feginn og
hamingjusamur, að hann dihglaði skottinu svo
ört, að hann var nærri því 'búinn að snúa það
af sér.
Hann á nú fceima í höll álfalkóngsins, og ef þú
ferð þangað einhvemtíma í heimsókn, munt þú sjá
hann efst í tröppunum, þamgað hleypur hann
til að taka á móti þér, þegar hann sér þig fcoona.
Og þú getur verJð viss um, að upp frá þeSsu
verður foann alhvítur til æviiofca.
ENDIR
BRÚÐUR TIL SÖLU —
vegar bjóst ég ekki heldur 'við því, að þú hefðir blómstrað svo mjög
undanfarnar vikur.
—i Ég held, að þú halir orðið fyrirvonbrigðum, Ivor.
Hann leit naeastum reiðilega á hana: — Ég hef þjáðst eins og í víti
við þá tilhugsun, að þú hvíldir í faðmi annars manins, og að þú yrð-
ir að umbera ást hans, þótt þú hataðir 'hann, en ég sé það iá þér, að
þú hefur ekki hatað Ihainn ...
— Ég hef margsagt þér, að ég elska þig, greip húm fram í fyrir
honum, — em ég held, að ég nenni ekki áð segja þér það upp aftur
og aftur til þess eins, -að þú trúir því, að ég elski þig Þú trúir mér
hvort eð er e'kki-
— Ertu að reyna að segja mér, að kossar hans og ástaratlot hafi
engu máli skipt þig? HeldurðUf, að ég trúi því, að þú hafir búið með
honurn svo vikum skipti, án þessi að-.-.-.
— Þú se'tur mig á saxna stalf og hórurnar, Ivor.
— Allar konur eru meira eða minna hórur, sagði hann retðilega.
Hún roðnaði og hann hefði átt iað þagna, þegar hann sá reiði-
glampanh í augum hennar, en hann hélt ótrauður áfram.
— Undarlegt og kynlegt að sjá, hvernig allar þínar sálarkvalir
fyrir nokkrum vikum síðan, þegar þú neyddist til að giftast 'honujn,
hafai breytzt í rósrauðan bj'arma. En það er ekki svo skítt að verða
frúin á Deancourt og eiga þrjá eða fjóra bíla, hesta, hunda, föt og
allt, sem ililheyrir gullii og iglitrandi steinum. En ég hélt, að þú
værir ekki þannig, Shíjila. 'Ég hélt, að peningarair gætu ekki bugað
stolt þitt. Ég hélt, 'að þetta margum^pdda stolt væri annað ag meira
en ytri skel.
— Fairðu, Ivor, sagði ihúm, titrandi af reiði. — Farðu og komdu
ekki fyiiir auguin, á mér aftur fyrr en þú hefur lært að líta öðrum
augumi á miál'ið. Ég hélt, að ég gæti treyst þér, hvað sem á gengi,
en svo ert þú fyrstur til að ásaka migi...
— Fyrjrgefðu mér, Sheila. Hann þrýsti höndunum upp að gagn-
augunum. — Ég veit hvorki, hvað ég geri eða segi Ég hef unnið
með Lennartz dag og nótt undanfarinn hál'fan mánuðimi og stund-
Um haldið, að við værum að ná einhverjum áramgrli til þess eúins að
uppgötva, að það væri óhugsandi- Þetta er erfitt og eyðileggur taug-
ar manns. Það er kannski eitthvað lítilræði, seim eyðileggur allt, og
við verðum að byrja á nýjan leik, og Lennartz er dauðans matur . . .
Fyrirgefðu mér, Sheila,, ég er (alls ekki meðl sjálfum imér. Ég ætla
að reyna að gíleðjast vlð þá tilhugsun, að þú sért hamlingjusöm með
Roman. Ég bjóst bara aÉs ekiki við því, og þegar ég sá þig Ijóma
svona, minntist ég alls þess, sem þú sagðir, áður en þið giftuzt og . ..
— Hættu iað hugsa im þetta, Ivor.
— Elskarðu hann, Sheila?
— Auðv(i.tað elska ég hann ekki. Ég elska þig enn, Ivor. Hún gat
ekki sagt honum sannleikann. Gat ekki sagt honum, 'að Hugh Ronan
hefði e'kkii gert arnniað oig meira en að snerta hönd Ihennar. Ka'nins'ki
myndi hann aldrei trúa því, hvort eð var, en hún vildi samt ekki, að
hanni eða aðrir vi ssu það. Svo tók Ivor um hönd hennar og kyssti
á hana og þrýsti henni að vanga sér.
—■ Hann ætlar að vei.ta mér skilnjað, Ivor
— Þá ætla ég að fara, en mér líður mun betur núna, Sheila.
— Áttu við, að viðl tvö . •.?
—i Já, bráðlega.
— Andskoténn hirði hann! Andskotinm hirði 'hann fyrir það, sem
hanin gerði þér. Ég vona innilega, að mér takist að 'hefna mím á hom-
um, Ekkert þrái ég heitara!
74
•t/
75