Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 25. imarz 1969 15
/ €™)j
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöia kL
20.
Tfðkmti
miðvikudag kl. 20.
CANDIDA fiuuntudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin írá
kl. 13.15 tU 20. Sími 1-1200.
Leiksmiðjan
i
Lindarbæ.
FRÍSm KALLA
Sýning miðvikudag og fimmtudag
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasiala í Lindarb* kl.
5—7, nema sýningardag kl. 5—8.30.
Hafnarfjarðarbíó
simi 50249
Útför í Berlín
Spennandi njósnamynd í litum,
með íslenzkum texta
Michael Caine
5ýnd kL 9.
Stjörnubíó
simi 18936
Fimmta fómarlambið
(Code 7 Victim 5)
Hörkuspennandi oS viðburðarík ný
amerídk njósnamynd í litum og
Cinemascope.
Lex Barker, Ronald Frazer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan ára.
Háskóiabíó
stmi 22140
Salka Valka
Hin stórbrotna kvikmynd byggð á
Bkáldsögu Halldórs. Laxness.
íslenzkur texti.
Býnd kl. 5 og 9.
Aðeins örfáar sýningar.
Bæjarbíó
simi 50184
Engin sýning i dag
Hafnarbíó
simi 16444
Helga
Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd
um kynlífið, tekin í litum. Sönn og
feimnislaus túljtun á efni, sem
allir þurfa að vlta deiU á. Myndin
er sýnd við metaðsökn víða um
heim.
fsleníkur textl.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
*
MAÐUR OG KONA í kvöld.
KOPPALOGN miðvikudag
næst síðasta sinn(.
MAÐUR OG KONA fimmtudag
YFIRMÁTA OFURHEITT föstudag
Aðgöngumiðasalan I iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191. ~
Nýja bfó
simi 11544
1919 50 ára 1969
Saga Borgarættarinnar
Kvikmynd eftir sögu Guinnars
Gunnarssonar, tekin á íslandi árið
1919..
Aðalhlutverkin leika íslsnzkir og
danskir leikarar.
ÍSLENZKIR TEXTAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Það skal tekið fram(, að myndin
verður ekki sýnd utan iReykjavíkur
Austurbæjarbíó
sími 11384
Heitar spánskar nætur
Mjög áhrifamikil ný spönsk-frönsk-
ftölsk kvikmynd í litura.
Danskur textl.
Melina Mercouri
James Mason
Hardy Kriiger.
Sýnd kl. 9.
Rauði sjóræninginn
Sýnd kl. 5s
Bönnuð innan 12 ára.
fl
I
■
I
I
t
i
I
I
I
I
I
I
I
GREIN ÓLAFS
Framhald af 5 siðu
þfiss umkomið að lýsa efnisvali
' þeirra að nokkru gagni. Þó öll at-
Iiuguoin taki til þriggja vikna, er
það sem fyrr segir ekki nema ein
vika sem hvert blað kemur til at-
hugunar. En allténd ætti hún að
veita vísbending um hvort og hvaða
efni þá öll blöðin telja sér skylt
'. að. fjalla um vikulega; ennfremur
hvort fram komi einhver vísir að
sérhsefðu efnisvali í blöðunum. Og
heildartölur efnisins kunna að vera
til marks um hve mikið svigrúm
- blöðin veiti sér á þessu sviði — og
þar með óbeinlínis mat þeirra á
hlutdeild sinni í frjálsri umræðu og
skoðanamyndun.
Laugarásbíó
sími 38150
rhe Appaloosa
Hörkuspennandi mynd í litum og
Cinemascope með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Gamia bíó
sími 11475
Rauði prinsinn
fslenzknr texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónabíó
sími 31182
Leiðin vestiur
Stórbrotin og íteilldarvel gerð og
leikln ný amerlsk stórmynd i lit-
um og Panavlsion
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Kópavogsbíó
siml 41985
Khartoum
Helmsfræg og snilldar vel gerð og
leikin amerisk stórnaynd i litum
Panavlsion.
fslenzku rtexti.
Charlton Heston.
Endursýnd kl. 5.15 og 9,
Bönnuð börnum.
Það vekur þá fyrst athygli að blöð-
in birta öll, sömu blöð sem annars
. leggja mest upp úr innlendum
fréttum og fréttaefnum, meira
greínaéfni um erlend málefni en
n'okkurn iffnlendan málaflokk. En
. þetta greinaefni er að verulegu leyti
þýtt, og margt það er þó telst frum-
'sarfiio’ að mestu endursögn frétta
eða annarra heimilda eins og grein-
ar A. Th. í Vísi. Þar skrifar Þor-
steinn Thorarensen frá eigin brjósti,
Þórarinn Þórarinsson í Tímann, en
Morgunblaðið birtir frumsamin
fréttabréf frá Bandaríkjunum og
Brussel, en að öðru Ieyti þýddar
.greinar, um kommúnista og komi*-
n úntsma, sitt sérstaka áhugaefnþ
■ Frumsamdar greinar í ÞjóSviIjan-
um og þýddar í Alþýðublaðin.u vir^-
ast hreinni tilviljun undirorpnar.
Annárs ber taflan það með sér,
að blÖðin belga þeim efnisgreinum
. sem -nefna má þjóðmál og menn-
ingárfhál verulegt rúm. En ósköp
ýerður þjóðmálafiokkurrnn tætings-
. legur þegar frá er talinn pólitískur
■ málflutningur blaðanna, þingfréttir
og ræður. Þessar vikur sem um er
að ræða var pólitískur frétta- og
f'*e' 'f^Bfl'SSpllgííftjíéirfa á!lfá''aíT'veru-
legu levti helgaður efnahagsmálum,
én blöðin gera efnahagsmálum svo
sem engin skil í málefnalegum grein-
um óháðum hinni pólitísku baráttu.
Morgunbiaðið birtir nokkuð efni
um nokkra þióðmálaflokka, Tíminn
efni sem lan.dbúnað varðar, en hin
“■bíöðin lítið sem ekkert. Þó er eitt-
hvað af þessu tagi í þeim öllum, og
hia ætla að aðrar vikur birtist eitt-
hvað af öðru tagi og svo koll af
kolli. En sérhæfingar, einbeitingar
að tilteknum efnisflokkum verður
hvergi vart. Og er því þó við að
bæta, að sitthvað af þessu efni er
. mjög óverulegt, sumt aðfeffgið og
™ endurprentað, annað aðsent án, þess
Iað til þess sé stofnað beint eða 6-
beint af blaðsins hálfu. Þess gætir
þó méð köflum að blöðin vilji búa
allvel að greinaefni sínu og stuðla
að efnislegum greinaskrifum: Tím-
Inn með sínu reglulega fasta um-
broti hefur t.a.m. vísi að alvöru-
gefinni greinasíðu („af vettvangi
dagsins‘0 sém virðist að einhverju
leyti skipulögð af blaðsins hálfu þó
einnig hún geti lent undir póli-
tískt eða hálfpólitískt argaþras. Um
algenga efnismeðferð blaðanna er
hins vegar skólamálaefnið til dæm-
is sem skýtur upp kolli hjá Vísi
og Þjóðviljanum á töflunni: hvort
tveggja frásagnir af álitsgerð há-
skólamenntaðra kennara um skóla-
málin og menntunarástandið, en
þetta efni hefur undanfarið birzt
1
§
É
1
I
I
I
I
I
í öllum blöðum. Alþýðublaðið birti
skýrsluna í heild sinni, guðsfegið
dálkafylli, Morgunblaðið og Tím-
inn fréttafrásagnir af henni, Vísir
upphafskafia skýrslunnar í greinar-
formi: Þjóðviljinn einn hafði dáð
í sér til að ræða um skýrsluna og
velta efni hennar fyrir sér jafnhliða
endursögn þess (2/3). En svona
verða sömu efni einatt fyrir öllum
blöðum af sömu „hendingu.“
aflan sýnir ennfremur glöggt og
greinílega yfirburði Morgunblaðs-
ins vegna stærðar og efnismagns;
Morgunhlaðið er eina blaðið sem
að jafnaði kemst nærri því að vera
almennur umræðuvettvangur, þó
ekki gæti þar fremur en í hin.um
blöðunum verulega frumkvæðis af
þess eigin hálfu, efnislegrar sérhæf-
ingar né einbeitingar. Fjölbreytni
Morgunblaðsins umfram hin blöðin
sést bæði af þjóðmálaefninu og því
menningarefni sem taflan sýnir; en
jafnframt bendir hún til þess að öll
blöðin kjósi sér að fjalla eftir mætti
um alla þætti menningar — ekki
síður en þjóðmála; um erlent efni
af þessu tagi er hins vegar vart að
að ræða. Umsagnir um bækur eru
fáar á þessum tíma, ein aðsend grein,
í Morgunblaðinu, enda koma engar
bækur þá út, og fátt skrifað um bók-
menntaleg efni; þess ber að geta, að
-.•hin. háa tala þess konar efnis í Al-
•Jiýðublaðjjnilstafar af einni greinr
inni í þesjum-flökki; vera má þó að
fjeinhverjinn fihnist hæpið að telja
chgblöðin til bókmenntalegra við-
fárigsefna. Umsagnir um leiklist
birtast í öllum blöðum að jafnaði,
þó taflnn sýni það ekki, og einnig
um tónlist að ég hvgg, en þess ber
að geta að með tónlistarefni Tím-
ans er talin viknleg grein urn dæg-
urlög eftir Benedikt Viggósson, einn
hinn skemmtilegasta rithöfund sem
nú er uopi í hlöðun.um. Um mál-
verkasýningar birtust engar um-
sagnir í blöðum" þessa viku, en
koma fyrir að jafnaði minnsta
kosti í Morgunblaðinu og Vísi,
en Morgunblaðið birti ferða-
sögu Vahýs Péturssonar af söfnum
og svningum í New York. Öll blöð-
in hvgg ég að mundu, ef svo bæri
undir geta fjallað um leikhúsmál,
mvndlist, kvikmyndir, og flest eða
öll birta þau umsagnir um kvik-
myndir að staðaldri, þó óviða sé föst
regla á því starfi. Um aðra efnisþætti
veitir taflan vart tilefni til álykt-
ana, en gefur heldur ekki til kynna
neinn þann mun á blöðunum sem
máli skipti annan en stærðarmun-
|SJÚ kann að þykja mál til komið
að draga dæmin saman að lok-
um, en minna verður því miður etl
skyldi um ályktanir af þeim at-
hugunum sem lýst hefur verið í
þessum greinum. Þessar athug-
anir ber þó mjög að sama
brunni og fyrri athugun blaðanna
sumarið' 196ó sem fyrr hefur verið
vitnað til; blöðin hafa engum veru-
legum breytingum tekið síðan þá, ef
frá er talin sú tilraun sem verið er
að gera með Alþýðublaðið. Nokkur
atriði liggja þó í augum uppi: — .
blöðin eru of mörg og/eða of stór
fyrir þann markað þar sem þau
starfa og stafa af þv! stöðugar fjár-
kröggur þeirra. Miðað við stærö
þeirra eru blöðin of fábreytt og ein-
hliða efnislega, of lík innbyrðis !.
efnisvali og efnismeðferð, og van-
rækja öll margvísleg verk sem
vönduð dagblöð mundu kjósa að
vinna. Og það efni, sem þau þó ■
flytja er einatt of óvandað, verk-
efni þeirra illa oz óskiouleea rækt.
Meira að segia leikur grunur á að
sitt helzta hlutverk í lífinu, hinn
pólitíska málflutning, vanræki þau
stórlega, eða mistakist minnsta kosti
að rækja hann með þeim hætti að
komi málstað þeirra eða lesendum
að gagni.
Undirritaður ætlar sér auðvitað
ekki þá dul að leggia fram eina eða
neina forskrift um það með hverjum
hætti blöðin eigi að brevta sér til
batnaðar — né meta að svo stöddu
hvert stefni þær brevtinear sem yfir
standa hér á Alþvðuhlaðinu. En
slíkar tilraunir hafa verið gerðar áð-
ur. Og auglióst mál er það, að efnis-
legar hrevtingar sem neinu skipta
verða ekki gerðar á blaði nema taka
jafnframt til athugunar og endur-
mats allt hlutverk blaðsins, þau
verk sem því er ætlnð eða
ætlandi að vinna. Annað mál
er það, að íslenzk blöð ojr blaðaút-
gáfa er og hefur lengi verið svo á
sig komin, að stundum þvkir manni
að umfram allt sé brevtingar þörf,
nánast sama hverra eða hvers kon-
ar brevtinga, — allt hljóti að verða
til batnaðar. — O. J.
fl
I
I
I
I
I
MATUR OG BENSlN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn, Geithálsi.
Fer m i ngamy ndatöku r
Pantið ailar myndatöluir tímaniega.
Ljósmyndastofa
SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAB,
Skólavörðustíg 30,
Sími 11980 - Heimasími 34980.