Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2001, Síða 16
28
Skoðun
ÞRIDJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001
I>V
Hið mennska líf
Byggt og byggt....
íslensk húsnæöisstefnan hrein eignastefna og sniöin aö óskum eignastétt-
arinnar, segirJón m.a. t bréfinu.
Hver er uppáhalds
♦ hátíðisdagurinn þinn?
Hjörtur Torfi Halldórsson nemi:
Aöfangadagur, þá er góöur matur og
fullt af fínum gjöfum.
Ágúst Már Kristinsson nemi:
Aðfangadagur, þaö er hátíölegasti
dagurinn.
Birgir Þormóösson tæknifræðingur:
Gamlársdagur, þaö er ákveöinn
góöur dagur.
Bjarni Hilmarsson nemi:
Gamlársdagur; stemningin yfir þeim
degi er góö.
Elva Ósk Gylfadóttir nemi:
Aöfangadagur, hann er svo heilagur.
Sigrún Klörudóttir nemi:
Gamlársdagur, þaö er skemmti-
legasti dagurinn.
Heimilisréttur-
inn hefur aldrei
verið mikils met-
inn hér á landi en
jafnan þurft að
lúffa fyrir ýmsum
öðrum rétti, ekki
síst eignaréttin-
um. Margar sögur
eru til af hrepp-
stjóravaldinu sem
gjarnan, með að-
stoð presta og
sýslumanna, sundraði fátækum
heimilum, flutti fólkið hreppaflutn-
ingi á sína fæðingarsveit og bauð
það síðan upp á hreppsþingi. Ég spyr
mig stundum hvort þarna hafi eitt-
hvað breyst annað en formsatriðin.
Þann 19. nóv. sl. skrifaði Sig-
mundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri
DV, áhugaverðan leiðara í blað sitt
um fjölskyldumál. Þar segir m.a. „Á
íslandi hefur um langt árabil verið
rekin samfélagsstefna sem níðist á
fjölskyldunni, einkum ungu barna-
fólki.“ Sigmundur færir síðan ýmis
rök fyrir því að ríkinu sé illa við
börn og segir að lokum um ríkið: „í
fjölskyldumálum er ekki heil brú í
framkvæmd þess.“
Undir þetta má vissulega taka,
börn eru oft fómarlömb og ekki að-
eins á fátækum heimilum. Hitt get
ég ekki samþykkt í áður nefndum
leiðara að „augu íslenska velferðar-
kerfisins hafa beinst að sjúku fólki
og einstæðingum ... en heilbrigðar
flölskyldur hafa gleymst."
Örorkubætur eru nú 18.424 kr. á
mánuði og tekjutrygging 32.566 kr. á
mánuði. Alls kr. 53.990 á mánuði.
Alla viðbót verður fólk að sækja sér-
staklega, oft með kostnaði og fyrir-
höfn og undir' hælinn lagt hvað
fæst. Breytist aöstæður er strax
skorið niður.
Hrafnketl Daníelsson
skrifar:
Það henti mig nýlega að ég varð
það sem kallað er gjörsamlega kjaft-
stopp, er ég fór í námsmat hjá syni
mínum sem er að verða 9 ára gam-
all. Þar fékk ég þær upplýsingar að
hann sé að öllum líkindum lesblind-
ur, og geti því aldrei orðið almenni-
lega fær um að tjá sig skriflega á
réttu máli. Við því var lítið að segja.
Margt fólk hefur þrátt fyrir það,
spjarað sig ágætlega í lífinu. Lika
lokið háskólanámi með góðum ár-
angri. - Er ég grennslaðist frekar
um þetta hjá sérkennara sem hefur
haft drenginn í tímum hjá sér, fékk
ég athyglisverða útskýringu.
Orðrétt haft eftir kennaranum:
„Drengurinn er að öllu leyti rétt-
hentur, en beitir sjón og heym
„Nú eru skuldir heimil-
anna að ndlgast 700 millj-
arða kr. með húsnœðið að
veði og hér hefur aldrei
mátt móta þroskaðan leigu-
markað. Félagsleg þjónusta
er úrrœðalaus og sjúkt
fólk gengur húsnœðislaust
og margir fleiri í
vondri stöðu. “
Útgjöldin, ekki síður en tekjurn-
ar, hafa áhrif á kjör og allar aðstæð-
ur. íslensk húsnæðisstefna hefur
t.d. þá sérstöðu að vera hrein eigna-
stefna og sniðin að óskum eigna-
stéttarinnar. Litið er á húsnæði ein-
göngu sem eign þarsem heimilis-
„Og staðreynd er, að eftir að
lestrarkennslu var breytt
hér á landi fyrir nokkuð
löngu síðan, hrakaði náms-
árangri í íslensku heilmik-
ið. Það virðist sem bömum
sé einungis kennt það sem
stafirnir segja, en ekki
hvað þeir heita. “
þannig að hann notar vinstra eyra
til að hlusta eftir hljóðum. Hann
beitir vinstra auga til að miða út
hluti. Hann beitir frekar vinstri fæti
til að sparka bolta og vinstri hendi
til að kasta.“
Séu þetta aðferðirnar til að
rétturinn er aukaatriði. (sbr. Lög
um fjöleignarhús) Það er eigendum
í hag að skapa skort á húsnæði því
verðið hækkar og getur endað í
okri. Fólk með ofannefndar tekjur
og aðrir sem hér eru nefndir hafa
engin ráð á slíkum viðskiptum með
lánsfé og 60% útborgun.
Nú eru skuldir heimilanna að
nálgast 700 milljarða kr. með hús-
næðið að veði og hér hefur aldrei
mátt móta þroskaðan leigumarkað.
Félagsleg þjónusta er úrræðalaus og
sjúkt fólk gengur húsnæðislaust og
margir fleiri í vondri stöðu, einnig
vinnandi fólk.
Heimilin eru grundvöllur þjóðfé-
lagsins. Atvinnulífið er til vegna
fólksins en ekki öfugt. Hagsmunir
eignastéttarinnar eru ekki al-
mannahagsmunir. Fjármagnið er
ekki lifandi vera. Hið mennska lif er
kjarni alls, án þess væri ekkert.
ákvarða, hvort börn séu lesblind
eður ei, þá er að mínu mati illa
komið fyrir mér. Ég ætti hvorki að
vera læs né skrifandi, þar sem öll
ofangreind atriði eiga við mig. Læt
fylgja með svona i lokin, að ég var
orðinn læs á 6. ári og skrifandi um
svipað leyti. 1 skóla voru einkunn-
irnar í íslensku og stafsetningu frá
6.5 til 10. Það þakka ég þeirri
kennslu sem ég fékk þegar ég lærði
að lesa.
Og staöreynd er, að eftir að lestr-
arkennslu var breytt hér á landi fyr-
ir nokkuð löngu síðan, hrakaði
námsárangri í íslensku heilmikið.
Það virðist sem bömum sé einungis
kennt það sem stafirnir segja, en
ekki hvað þeir heita. - Þessu má
e.t.v. líkja við að ég heiti Hrafnkell,
en er kallaður Keli.
Á Keflavíkurflugvelli
Eftir hverju er beöiö?
Keflavík - Grænland
Ómar Sigurösson skrifar:
Nú ætla Grænlendingar að fá inni
fyrir flug sitt til og frá Grænlandi á
Keflavíkurflugvelli í stað þess að nota
áfram flugstöðvar í Narsarsuaq og
Kangerlussuaq. Hér er athygliverður
þáttur að hefjast í flugsögu hjá okkur
að þessu leyti. Aðallega vegna þess að
við íslendingar erum enn að burðast
með innanlandsflugið frá Reykjavík,
svo og Færeyjaflugið og Grænlands-
flug til skamms tfma a.m.k. Mér
fmnst að stjórnvöld ættu nú að fara
að dæmi Grænlendinga og flytja allt
flug héðan til Keflavikurflugvallar.
Flug frá Reykjavík er hvort eð er
tímaskekkja og hættuspil. Eða ætlum
við að bíða eftir að neyð reki flugið úr
Vatnsmýrinni?
Verð á karlmannafötum
Þórður Sigurðsson skrifar:
Ég hef verið að kanna verð á karl-
mannafötum á svipuðu verði og ég
minnist að hafa séð í Dublin í hitti-
fyrra er ég var þar á ferð. Ég minnist
ekki á fatnað i dýram búðum eins og
t.d. Herragarðinum eða slíkum því
þau kaupi ég einfaldlega ekki. Ég fór
í Debenhams og sá þar nokkuð góð föt
á um 20 þús. kr. Síðan fór ég í
Dressman og Hagkaup í Kringlunnin
og þar voru ágæt föt úr hreinni ull
eða blöndu af ull og viscose á 12.900
kr„ alveg sambærileg þeim í Deben-
hams. Svo fór að ég keypti fötin í Hag-
kaupi. Þetta sýnir að maður á að bera
saman verð, og skoða um og skyggn-
ast áður en gengið er tO kaupanna.
Skyrtuverð þykir mér hins vegar
hátt, milli 6 og 7 þúsund krónur. - Þá
er komið að því að hagkvæmara er að
skella sér í verslunarferð til Irlands.
Arftakar iðnsveina
Kristjana Sigurðardóttir skrifar:
í nýlegum pistli
eiganda og fram-
kvæmdastjóra
skemmtistaðarins
Bóhems, ræðir
hann um nektar-
staði, vændi og
eiturlyfjasölu, og
spyr: „Hvern á að
vernda, og fyrir
hverjum? Hann
segir gesti nætur-
klúbba fullorðna
karlmenn sem
komi af fúsum og
frjálsum vilja.
Dansmeyjamar
séu þarna einnig af fúsum og frjáls-
um vilja, og ferðist mUli landa og
borga við störf sín, „líkt og iðnsvein-
ar forðum"!
Femfniskur þjösnaskapur og skort-
ur á umburðarlynid íslenskra stjóm-
málakvenna muni aldrei hljóta braut-
argengi í lýðfrjálsu landi, segir hann
i lok pistilins. - Ég spyr nú bara: Er
eigandi Bóhems að reyna að koma
súludansmeyjum hér inn í iðnaðar-
stétt, til að geta fóðrað þær sem far-
andverkamenn?
Leiðrétting við
bréf Alberts
í lesendabréfi Alberts Jensen
þriðjud. 20 nóv. sl. var vegna mistaka
tvítekin setningin: „Mér hafa fallist
hendur, og jafnvel orðið nokkuð
svartsýnn á framtíð lands og þjóðar
eftir að hafa rætt við sanntrúaða
framsóknarmenn". - Einnig brenglað-
ist setningin: „Það er rosalegt að hafa
stjórnmálaflokk að átrúnaði" (sem er
rétt svona). - Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
PVl Lesendur
Lesendur geta hringt allan sólarhring-
inn í síma: 550 5035.
Eða sent tölvupóst á netfangið:
gra@dv.is
Eða sent bréf til: Lesendasíða DV,
Þverholti 11, 105 ReyKjavík.
Lesendur eru hvattir til aö senda mynd
af sér til birtingar meö bréfunum á
sama póstfang.
Össur í Framsókn
Garri hefur tekið eftir því að óvenjumiklir
kærleikar virðast vera að myndast með Fram-
sóknarflokknum og Samfylkingunni. Þetta birtist
í ýmsum myndum. Þannig hefur Framsóknar-
flokkurinn ákveðið að hefja Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttur, framtíöarleiðtoga Samfylkingar, til
vegs og virðingar í Reykjavík með samstarfi í
Reykjavíkurlistanum. Einnig hefur ástarorðum
verið hvíslað milli flokkanna í Evrópumálum en
á því sviði eiga þeir augljóslega mesta samleið
íslensku stjómmálaflokkanna. í velferðarmálum
gildir það sama en merkjanlegrar hlýju gætir í
tóni samfylkingarfólks þegar það upphefur raust
sína og fer að tala um skoðanir heilbrigðisráð-
herra og afstöðu framsóknar f heilbrigðismálum
. og er þessi hlýi tónn mun sterkari en sú mála-
** myndagagnrýni sem verið er að bera fram þegar
flokkarnir eru 1 hlutverkaleik sem stjórnarand-
stöðuflokkur á móti stjómarflokki.
Ávarp Össurar
Nú hefur þetta samband tekið nýtt stökk með
birtingu ávarps á vef Samfylkingarinnar í gær
sem Össur Skarphéöinsson skrifar. Össur er þar
ekki í hlutverki stjómarandstæðingsins heldur
% er greinilegt að hann telur sig miklu frekar vera
einn úr liði framsóknarmannanna. Þáð sem
meira er; hann vill greinilega vera einn
af leiðtogum Framsóknarflokksins til að
geta haft áhrif á leiðsögn og túlkun Hall-
dórs Ásgrímssonar á vilja annarra
flokksmanna. Garri fær ekki betur séð
en Össur sé í raun að taka að sér hlut-
verk varaformanns í Framsóknarflokkn-
um í þessum pistli þar sem hann leggur
mat á afstöðu og skoðanir framsóknar-
manna og hvaða leið best væri fyrir
flokkinn að fara í ljósi þeirra.
Utanflokks varaformaður
Össur telur það semsé ekki rétt mat
hjá Halldóri að vilja fara þessa magn-
bundnu veiðigjaldsleið þar sem hljóm-
grunnurinn í flokknum sé greinilega
gríðarlegur fyrir fymingarleiðinni. Með
því að fara fyrningarleiðina gæti Hall-
dór að mati Össurar hins vegar náð sáttum við
flokksmenn sína og auk þess ýmsa aðra stjórn-
málaflokka, bæöi núverandi stjórnarandstöðu og
stóran hluta af Sjálfstæðisflokknum. Garri skilur
Össur þannig að með þessu myndi Framsóknar-
flokkurinn styrkja sig meira, en með þvf að
kaupa friðinn í núverandi ríkisstjórn því verði
að fara veiðigjaldsleiö. össur er því í raun að
gera tilraun
til að stýra
Framsóknar-
flokknum til
forustu í nýrri
rlkisstjóm
miðju- og
vinstrimanna
og nota til
þess sjávarút-
vegsmálin. Að
öllu jöfnu
væri það hlut-
verk helstu
forustumanna
Framsóknar
að veita for-
manni sínum
þessa leiðsögn
og þetta að-
hald, en úr
því Össur er
hvort sem er
hálfgerður framsóknarmaður og er í anda í
Framsókn þá lætur hann það ekki á sig fá, að
vera eins konar utanflokks varaformaður. Garri
á hins vegar eftir að sjá hvort þeir Halldór og
Guðni Ágústsson, sem er jú innanflokks varafor-
maðurinn, hafi eitthvað á móti því að bæta við
þessari nýjung í flokks-
skipulagið?
Jón
Kjartansson
frá Pálmholti skrífar:
Hvað er lesblinda?
Dansað fyrir
fullorðna
lönaöur eða list?