Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2001, Page 23
35
ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001
I>V Tilvera
Caroline Kennedy 44 ára
Afmælisbarn
dagsins, Caroline
Kennedy, var einu
sinni prinsessan í
Bandaríkjunum,
lítil og falleg dóttir
Johns F. Kenn-
edys. Þetta breytt-
ist allt þegar faðir
hennar var myrtur. Caroline var
aldrei jafnmikið fyrir sviðsljósið og
foreldrar hennar og bróðir, sem
fórst í flugslysi i fyrra eins og öllum
er fersku í minni. Caroline, sem býr
í New York, hefur bætt aftan við
Kennedy-nafnið ættamafni eigin-
manns síns, Schlossberg.
Gildir fyrir miðvikudaginn 28. nóvember
Vatnsberinn 120. ian.-is. febr.t
. Þú átt mjög annríkt
' um þessar mundir en
ert vel upplagður og
kemur miklu í verk.
Þér lætur betur að vinna einn en
með öðrum í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsr
Láttu ekki á þvi bera
Iþótt þér finnst vinur
þinn eitthvað ergileg- ■
ur. Það á sínar orsakir
og er best fyrir alla að láta sem
ekkert sé.
Hrúturinn (21. mars-19. apríll:
^^Stjömumar em þér
mJeinkar hagstæðar um
\j^l þessar mundir og allt
leikur f höndunum á
þér. Vinir koma saman og eiga
virkilega glaða stund.
Nautið (70. anríl-20. maii:
/ Eitthvað sem hefur
- verið að angra þig
undanfarið færist svo
um munar til betri
vegar. Fjármálin standa ekkert
sérlega vel í augnablikinu.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
V Ástarmálin eru í far-
y^^sælum farvegi og ekki
_ / f annað séð en þau gætu
verið þaö áfram. Þú
hitfir gamla félaga og deilir minn-
ingum með þeim.
Krabbinn (77. iúní-22. iúií>:
Þú þarft að sinna
köldruöum í fjölskyld-
' unni. Reyndar
á heimilislífið og
fjölskyldan hug þinn allan
um þssar mundir.
Liónið (23. iúlí- 22. áeústl:
■ Þú ert mikið að
^ velta framtíðinni
fyrir þér. Það er
ekki einkennilegt
þar sem þú stendur að vissu
leyti á krossgötum.
Mevian (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert mjög bjartsýnn
um þessar mundir og
^^V'lfchefur fulla ástæðu til
^ r þess. Það virðist nefni-
lega allt ganga þér í haginn.
Happatölur þínar eru 3,11 og 17.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
J Fjárhagsaðstaðan
f>y hefur nú ekki verið
V f beysin hjá þér
r Jr undanfarið en nú
er útlit fyrir að verulega fari
að rofa til í þeim efnum.
Snorðdreki (24. okt.-21. nðv.):
iÞér lætur best að
vinna einn í dag þar
LV^ksem þér finnst aðrir
* *bara trufla þig. Þú ferð
út að skemmta þér með vinum
þínum í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nðv.-2i. des.):
■E>ú ert eitthvað niður-
dreginn. Það er ekki
vist að það sem er að
angra þig sé svo stór-
vægilegt að ástæða sé til að vera
dapur vegna þess.
Stelngeitin (22. des.-19. ian.):
Þú býður heim vinum,
allavega fyllist allt af
fólki hjá þér síðdegis
og í kvöld. Dagurinn
veðrur allsérstæður vegna þessa.
Happatölur þínar eru 8, 14 og 19.
Tom fær flugvél
og Nicole húsin
Hollywoodstórstjörnurnar Tom
Cruise og Nicole Kidman hafa nú
komist að samkomulagi um uppskipt-
ingu sameiginlegra eigna í kjölfar
skilnaðai’ins fyrr á árinu. Tom fær
einkaþotuna en Nicole fær glæsihýsin
þeirra.
„Allir eru sælir og glaðir," segir
lögmaður Nicole, enda herma fregnir
að skiptingin hafi farið fram í fullri
vinsemd.
Þotan sem Tom fær er af gerðinni
Gulfstream IV, fyrir þá sem það vilja
vita. Húsin sem Nicole fær eru í Los
Angeles og Sydney, hvort öðru glæsi-
legra.
Hjónin fyrrverandi ætla svo að
deila forræði barnanna tveggja.
„Rifsberin mín“
Að sögn popp-
drottningarinnar
Madonnu, sem eld-
ist eins og aðrir,
hefur eiginmaður-
inn Guy Ritchie
bannað henni að
ganga í efnislitlum
fótum, svo hún líti
ekki út eins og
„gömul slepja“. Madonna segist oft
taka tillit til vilja hans um klæðaburð-
inn, en þó ekki alltaf. „Honum líkar
alls ekki þegar ég gegn í gegnsæjum
bolum, því hann vill ekki að neinn
sjái „rifsberin mín“,“ sagði Madonna.
„Hann vill helst að ég hylji allan lík-
anann og bendir mér stundum á það.
Ég fer yfirleitt að vilja hans, nema ég
sé eitthvað að tlýta mér.“
7.-X Breiöagerðisskóla
Anna Björg Guðjónsdóttir, Arna Guðnadóttir, Auður Jensdóttir, Auður Sif Jónsdóttir, Álfhildur Pálsdóttir, Ása Dagmar
Jónsdóttir, Ásdís Erla Ásgrímsdóttir, Ásrún Ágústsdóttir, Bryndís Rós Viðarsdóttir, Elín Rós Elíasdóttir, Emilía Guðrún
Valgarðsdóttir, Eva Björg Björgvinsdóttir, Hanna Björg Egilsdóttir, Hrönn Þorgeirsdóttir, Karen Björg Jónsdóttir, Lilja
Björk Sigurjónsdóttir, Sara Mist Sverrisdóttir, Sigríður G. Elíasdóttir, Sigrún Ásta Jörgensen, Snjólaug Sigurjónsdóttir,
Tinna Ásmundsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Þórey Heiðarsdóttir. Kennarar Hlín Daníelsdóttir og Ingibjörg Þóra Garðars-
dóttir.
Hilmar Jensson og félagar með fimm tónleika á fimm dögum:
Stef, spuni og elektrónik
Þessa dagana halda þeir Hilmar
Jensson, Andrew Di Angelo og Jim
Black fimm tónleika í Vesturporti
v/Vesturgötu. Þar flytja þeir frum-
samda tónlist sína sem þeir síðan
munu hljóðrita og kanadíska útgáf-
an Songlines mun svo gefa út á
næsta ári. Þeir munu leika á hefð-
bundin hljóðfæri sín (gítar, sax, b-
klarinett og trommur) en einnig
verða ýmis elektrónisk tól með i för.
Andrew og Jim eru íslendingum
að góðu kunnir og hafa sótt landann
heim Qölmörgum sinnum áður. Þeir
hafa báðir leikið um allan heim,
Jim með listamönnum eins og, Dave
Douglas, Tim Berne, Uri Caine og
Laurie Anderson og hljómsveitun-
um Pachora, Human Feel, YeahNO
og sinni eigin AlasNoAxis.
Andrew hefur leikið með Bobby
Previte, Matt Wilson Quartet, Hum-
an Feel, Erik Friedlander og Jaimie
Saft.
Hilmar Jensson hefur verið áber-
andi í íslenku tónlistarlíti um árabil
og leikið á fjölda geisladiska jafnt
innlendum sem erlendum. Hann
hefur meðal annars leikið með, Ala-
sNoAxis, Tim Berne, Leo Smith,
Rafael Toral, Arve Henriksen,
Kevin Drumm og Eyvind Kang.
Hann hefur og leikið í 20 löndum
með ýmsum djasssveitum og komið
fram á mörgum helstu djasshátíð-
um heims.
I stuttu spjalli sagði Hilmar að
hann hefði lengi gengið með það í
maganum að vera með tónleikaröð
á borð við þessa og liti hann á tón-
leikana sem góða æfmgu um leið og
hann væri að kynna fyrir fólki hvað
hann og félagar hans væru að gera.
Tónleikarnir eru á hverju kvöldi
í Vesturporti v/Vesturgötu og hefj-
ast kl. 21.00. Miðaverði er stillt í hóf.
þeir kosta 800 kr.
Opið mánudaga %li föstudaga
f r*Q- *1 S.“* S
-verítfisHjuL.
Hilmar Jensson og Andrew D'Angelo
Þeir söknuðu félaga síns, Jim Black, á fyrstu tónleikunum.
Megas á Nasa
Á fimmtudagskvöldið kl. 21 verð-
ur Megas með útgáfutónleika plöt-
unnar Far...þinn veg á skemmti-
staðnum Nasa við Austurvöll. Með
honum koma fram úrvals hljóðfæra-
leikarar eins og venjulega og má
þar nefna Gunnar Hrafnsson bassa-
leikara, Kristin Árnason á gítar,
Valgeir Sigurðsson á hljómborð og
Birgi Baldursson á trommur. Söng-
konan Sara Guðmundsdóttir, oft
kennd við. Lhooq, syngur með Meg-
asi og sérlegur leynigestur mun enn
fremur troða upp. Ekki verða ein-
ungis leikin lög af Far...þinn veg
heldur einnig af öllum gömlu plöt-
unum og verður fróðlegt að heyra
þau í flutningi þessara frábæru
hljóðfæraleikara undir styrkri
stjórn söngraddar meistarans.
Miða er hægt að nálgast í Japis
Laugavegi og í Kringlunni og kosta
þeir 1500 krónur.
Efhún
erekki
skaleg
hundur
heita!
t 1
BÓNUSVÍDEÓ
heldur urval
Megas
Ekki bara nýju lögin
af öllum hinum plötunum.
wmmmmmammmmmmmamamámmmmmmmmmm