Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001
Fréttir
DV
Stórkostlegar hækkanir á hlut sjúklinga í sjúkraaðgeröum:
Dæmi um 470
prósenta hækkun
- fátækt fólk getur ekki leyft sér slíkt, segir Ásta R. Jóhannesdóttir
um nær 470 pró-
senta hækkun á
hlut sjúklinga
þegar búiö er að
taka tillit til af-
sláttar.
Er þetta sam-
kvæmt útreikn-
ingum sem Ásta
Ragnheiður Jó-
hannesdóttir,
þingmaður Samfylkingarinnar, hef-
ur látið gera. Koma þessar hækkan-
ir til viðbótar því að hámarksþak
greiðsluhlutdeildar almennra sjúk-
linga var hækkað um þúsund krón-
ur 1. júlí í sumar. Eða úr 5000 í 6000
krónur. Sambærilegar upplýsingar
fengust hjá heilbrigðis- og trygg-
Jón Kristjánsson
ráóherra.
samkvæmt fjárlögum. Þannig mun
hlutur almenns sjúklings vegna að-
gerða við liðþófa á báðum hnjám í
raun aukast úr 6.000 króna há-
marksgreiðslu í 28.164 krónur. Er
þá búið að taka tillit til endur-
greiðslu samkvæmt afsláttarkorti á
2/3 hlutum umfram 18.000 krónur.
Að öðrum kosti væri hlutur sjúk-
lings 48.492 krónur. Þetta er 469%
aukning þegar búið er að taka tillit
til afsláttarkorts. Varðandi eldri
borgara og öryrkja sem og barna
hækkar hlutdeild sjúklings þó mun
minna og í sumum tilvikum litið
sem ekkert.
Bæklunaraðgerðir sem þessar eru
dýrar en þó m.a. mjög algengar hjá
íþróttamönnum. í þessum dæmum
er svæfing reiknuð með. Ef um ann-
að hnéð er að ræða er hlutur al-
menns sjúklings eftir hækkun að
teknu tilliti til afsláttar 21.552 krón-
ur sem er nettóhækkun um 359%.
Æðahnútaaðgerðir eru einnig
mjög algengar, ekki síst hjá konum.
Þar eykst hlutur almenns sjúklings
vegna æðahnútaaðgerðar á einni
hlið úr 6000 króna króna hámarks-
greiðslu í 20.016 krónur, eða um
336%. Er þá búið að taka tillit til
4.032 króna afsláttar vegna afsláttar-
korts.
Þess ber að geta að hafi sjúkling-
ar verið búnir að ávinna sér rétt til
afsláttar vegna aðgerða eða læknis-
þjónustu á árinu, þá er gildistími af-
sláttarkortsins aðeins innan ársins
eða til áramóta. Uppsafnaður kostn-
aður fellur þá út. Eftir það þarf við-
komandi að greiða fullt gjald, eða
þar til hann er á ný kominn upp í 18
þúsund króna kostnað. Afslátturinn
miðaðist hins vegar áður við 12 þús-
und krónur hjá almennum sjúkling-
um, eða fram til 1. júlí í sumar. Hjá
öldruðum var hámarkið 3000 krón-
ur en hækkaði í 4.500 krónur í sum-
ar.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
segir að með þessu sé verið að láta
sjúklinga greiða afganginn á fjárlög-
unum sem sé algjörlega forkastan-
legt. „Þetta mun leiða af sér að fá-
tækt fólk á íslandi mun ekki geta
leyft sér að fara í svona aðgerðir.“
-HKr.
Eigandi Exxxotica dæmdur í héraðsdómi:
Sakfelldur fyrir
sölu klámmynda
Hörður Þór Torfa-
son, eigandi verslun-
arinnar Exxxotica,
var i gær sakfelldur
fyrir sölu klám-
mynda i verslun
sinni. Honum er gert
að greiða 150 þúsund
króna sekt auk máls-
kostnaðar.
í niðurstöðu hér-
aðsdóms kemur fram
Eigandinn og verjandinn
Hörður Þór Torfason, eigandi
Exxxotica, ásamt iögmanni sín-
um, Gísla Gíslasyni.
sala slíkra tímarita
færi fram óáreitt. í
áliti dómsins kemur
fram að kvikmyndim-
ar sem ákært er fyrir
séu hreint kynlifsefni
og að tímarit sem
ákærði benti á að
væru til sölu á bensín-
stöðvum væru vissu-
lega sambærileg við
kvikmyndirnar.
að dómari hafi skoðað verslun Harðar
og tekið er fram að á útihurð standi
skýrum stöfum að fólki yngra en 18
ára sé óheimill aðgangur. Þá eru
sölumyndböndin höfð í niðurgi'öfnu
kjallaraherbergi og veröur að fara
þangað um þröngan stiga. Lögregla
gerði húsleit í versluninni i maí síðast-
liðnum og lagði þá hald á 82 myndbönd
og 122 mynddiska þar sem
meginmyndefnið fjallaði um kynlíf.
Hörður neitaði sök fyrir dómi og
sagði það mat sitt að nú á dögum væri
lagður annar skilningur í hugtakið
klám, enda sé það myndefni sem hann
hefur til sölu sambærilegt tímaritum
sem dreift sé um landið frá bensín-
stöðvum. Hörður sagði fyrir dómi að
Einnig sé alkunnugt að hliðstætt efni
sé hægt að sjá í sjónvarpi hérlendis. Þá
segir í dómnum að einnig megi vel
vera rétt hjá ákærða að viðhorf fólks
hafi breyst og fáir hneykslist núorðið á
þvi klámefni sem þetta til sölu.
Þrátt fyrir þetta er Hörður sakfelld-
ur og segir í dóminum að ekki verði
litið fram hjá dómi Hæstaréttar frá ár-
inu 2000 þegar maður var sakfelldur og
honum refsað fyrir að dreifa klám-
kvikmyndum. „Verður því ekki kom-
ist hjá því að sakfella ákærða..." segir
í dómsorðinu. Ákærða er talið til máls-
bóta að hann var samvinnufús við
rannsóknina og að hann virðist hafa
gert sér sérstakt far um að meina böm-
um aðgang að versluninni. -aþ
Sjúklingar borga meira
Hlutur sjúklinga vegna dýrra aögeröa
stórhækkar samkvæmt fjárlögum
ársins 2002.
ingamálaráðuneytinu í gær. Var
þar einnig upplýst að þessar breyt-
ingar á hlutdeild sjúklinga eiga að
taka gildi nú um áramótin. Hefur
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra, sagt að
ekki verði komist hjá gjaldtöku af
þessu tagi.
Gríðarleg hækkun
Ásta Ragnheiður fékk Trygginga-
stofnun ríkisins til að reikna út
hlutdeild sjúklinga miðað við þær
breytingar sem fyrirhugaðar eru
Komdu og njóttu hátíðarstemningarinnar
í Smáralind þar sem jólasveinarnir og yfir 70 verslanir
og þjónustuaðilar bjóða alla velkomna.
16:00-18:00 í Sumargarðinum bjóða jólasveinar
bömunum með sér í stuttar hestvagnaf erðir.
Jóladagskráin í Vetrargarðinum í dag!
16:30 og 17:30 Jólasagan íesin.
17:00 JÓlaskemmtUn fyríralla fjölskylduna.
Ævintýraheimur barnanna i Jólalandinu í allan dag.
Veröldin okkar er full af lífi og fjöri í dag og það sama á
við um göngugötuna þar sem tónlistarflutningur Magga
Kjartans og harmonikkuleikarar skapa rétta jólaandann.
Smáralind
| V -RÉTTI IÓUAN0INN
Verslanir oprar (Pag mllli klukkan 11:00 og 20:00 • www.smaraliml.i5
Meðal úrræða ríkisstjórnarinnar
í niðurskurði ríkisútgjalda næsta
árs, eru stórkostlegar hækkanir á
greiðslum sjúklinga vegna ýmissa
aðgerða. I um-
ræðu vegna af-
greiðslu fjárlaga
var kynnt að rík-
isstjórnin ætlar
að ná fram 160
milljóna króna
spamaði með
þessum hætti.
Gilda hækkan-
irnar um alla sér-
fræðilæknaþjón-
ustu. Dæmi eru
—
Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
Heiti potturinn
Umsjón: Birgir Guömundsson
netfang: birgir@dv.is
Nýr foringi?
Innan íþróttahreyfingarinnar eru
mjög skiptar skoðanir um störf for-
ystumanna hreyfingarinnar, sérstak-
lega íþróttabanda-
lags Reykjavíkur,
og hins vegar
íþrótta- og Ólymp-
íusambands ís-
lands. Reikna má
fastlega með því að
á næstu þingum
ÍBR og ÍSÍ komi
fram mótframboð gegn sitjandi for-
manni ÍBR, Reyni Ragnarssyni, og
forseta ÍSÍ, Ellert B. Schram. Sá
sem er helst orðaður við þessi mót-
framboð er Snorri Hjaltason, fráfar-
andi formaður Ungmennafélagsins
Fjölnis í Grafarvogi. Snorri er að láta
af störfum sem formaður Fjölnis sem
er stærsta ungmennafélag landsins.
Hann þykir hafa unnið frábært starf
i Grafarvoginum og sýnt mikla
ábyrgð í peningamálum. Er í því
sambandi skemmst að minnast þess
er hann og aðalstjórn félagsins
ákváðu að senda ekki handboltalið til
keppni í efstu deild karla. Snorri
þykir hafa styrkt stöðu sína verulega
innan íþróttahreyfingarinnar í kjöl-
farið en hann er í stjórn ÍTR og for-
maður Taekwondoo-nefndar ÍSÍ...
Óli Tynes á förum
Enn fækkar reynsluboltunum á
fréttastofu Stöðvar 2 en nú mun vera
ljóst að Óli Tynes sé á fórum ofan af
Lynghálsi. Óli hef-
ur marga fjöruna
sopið í fréttunum
utan úr heimi og
starfað um langt
árabil á Stöðinni og
þar áður á dagblöð-
um. En Óli er ekki
einn á ferð úr fyrir-
tækinu þessa dagana því fréttir
herma að helsti útlitshönnuður Stöðv-
ar 2, Björgvin Ólafsson, sé einnig
hættur. Brotthvarf hans þykir mikill
missir fyrir Stöðina, enda er Björgvin
sagður vera heilinn á bak við allt út-
lit Stöðvar 2 frá upphafi og sagður
fara með mikið vit úr fyrirtækinu ...
Hræddir við Jón
Egill Helgason á Skjá einum
sendir frjálshyggjumönnum tóninn í
pistli á heimasiðu sinni i tilefni af
þeirri sérkennilegu
stöðu að sjálfur
fijálshyggjupostul-
inn Gunnlaugur
Sævar Gunnlaugs-
son virðist ekki til-
búinn að einka-
væða RÚV eitt rík
isfyrirtækja og seg
ist Egill ekki hafa heyrt frjálshyggju-
mennina innan Ríkisútvarpsins hafa
útskýrt þessa afstöðu svo trúverðugt
sé. Egill segir: „Nema ástæðan sé sú,
eins og marga er farið að gruna, að
áframhaldandi ríkisrekstur sé eina
leiðin sem þeir sjá til að hamla gegn
áhrifum Jóns Ólafssonar á ijölmiðla-
sviðinu? Ætli það sé ekki nokkurn
veginn ástæða þess hversu sjálfstæð-
ismenn eru núorðið elskir að Ríkisút-
varpinu, fremur en hvað þeir hafa
hreiðrað vel um sig þar inni - eða
treysta þeir bara engum öðrum en
ríkinu til að halda úti almennilegri
útvarps- og sjónvarpsdagskrá?"
Önnur Jakobína
Mývetningar eru bókhneigðir
menn og úr þeirra röðum hafa í
gegnum tíðina komið góð skáld, s.s.
Jakobína Sigurð-
ardóttir frá Garði.
Ekki hefur þó
komið út skáldverk
eftir Mývetning um
skeið þar til I ár að
Bjöm Þorláksson
blaðamaður, úr
Vogum, gaf út smá-
sagnasafnið „Við“. Björn var að lesa
upp úr bókinni fyrir sveitunga sína
um helgina og Friðrik Steingríms-
son, sá landskunni hagyrðingur,
kastaði þá fram stöku:
Mývetnsk bók var kynnt í kveld
er kœti vakti mína.
Er hér komin, að ég held,
önnur Jakobína.