Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 7 DV Fréttir Sjávarútvegurinn hefur aukið skuldir sínar og eignir mikið: Skulda næstum tvö JOLAMARKAÐUR útiljósaseríur, ísjenskur fatnaður og handsmfðuð leikföng... Skammdegið lýst upp Jólaskreytingar taka lítið rafmagn og Orkuveitan verður lítiö vör við þær. Rafmagns- notkun eykst Það fer ekki milli mála að jólin eru í nánd og hafa Reykvíkingar verið dug- legir að setja upp jólaljósin. Guðjón Magnússon, upplýsingafull- trúi Orkuveitunnar í Reykjavík, segir að rafmagnsnotkun borgarbúa aukist hægt og rólega fram að jólum. „I fyrra varð hún 156 megavött þegar mest var en það sem mest hefur orðið núna er 163 megavött sem er aukning um Qögur pró- sent. Notkunin er reyndar alltaf mest á Þorláksmessu og aðfangadagskvöld _og því eríitt að segja strax hvort orkunotk- unin verður meiri fyrir þessi jól en í fyrra." Að sögn Guðjóns eru margir þættir sem spila inn í rafmagnsnotk- unina. „Það hefur verið hlýtt undan- farið og í þannig tið notar fólk minna rafmagn." -Kip hundruð milljarða - tækifæri til að greiða niður skuldirnar Tryggingar og hryðjuverk: Slys vegna efna- og sýklavopna ekki tryggð Fyrir skömmu sendi Vátryggingafé- lag íslands hf. viðskiptavinum sínum bréf þar sem félagið greindi frá því að það bæti ekki slys af völdum hryðju- verka. Fyrirvari sem verður settur í frítímaslysatryggingar sem er innifal- 'in í F-plús fjölskyldutryggingunni er eftirfarandi: „Vátryggingin bætir ekki slys af völdum hryðjuverka vegna hvers konar líffræðilegra eða efna- fræðilegra áhrifa og eða eitrunar, þar með talið vegna sýkla og veira.“ Eggert Á. Sverrisson, framkvæmda- stjóri einstaklingstrygginga hjá Vá- tryggingafélagi Islands, segir að ákvæðið sé sett inn vegna nýrra ákvæða í endurtryggingasamningum félagsins erlendis. Aðspurður hvort F- plús tryggingin hafi náð yfír slys af völdum hryðjuverka vegna hvers kon- ar líffræði- eða efnafræðilegra áhrifa og/eða eitrunar, þar með talið vegna sýkla og veira, svaraði hann því ját- andi. „Fram til þessa hafa verið ákvæði í tryggingarsamningum sem undanþiggja tryggingafélög bótum vegna styrjalda og borgarlegra róstna. Þar var ekkert kveðið á um hryðju- verk þannig að við litum svo á að okk- ur bæri að bæta slys af völdum þeirra. Eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum hefúr átt sér stað gríðarleg umræða um tryggingar og samningar hafa breyst þannig að við töldum okkur ekki annað fært en bæta þessu ákvæði inn í samninginn.“ Eggert segir að með þessu sé verið að takmarka trygginguna þannig að hún bæti ekki slys af völdum hryðju- verka sem orsakast af sýkla- og efna- vopnum eins og til dæmis miltis- brands. Iðgjald trygginganna helst óbreytt eftir breytingar. -Kip Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar óvenjusein á feröinni: Bæjarstjóri telur allar líkur á halla - blað brotiö með nýjum vinnubrögðum Mikil eigna- og skuldaaukning Skuldir greinarinnar arið 2000 voru orðnar tæpar 128 milljarðar sem er meira en heildarskuldirnar voru aðeins þremur árum fyrr. frá 1997 þegar það var 26.7%. Árið 125 milljarðar króna á móti rúmlega 1997 voru heildarskuldirnar tæpir 170 milljarða heildareign. Bæði eigna- og skuldaaukning greinarinnar hefur verið mikil síð- ustu ár og er nú svo komið að er- lendar skuldir greinarinnar árið 2000 voru orðnar tæpar 128 milljarð- ar sem er meira en heildarskuldirn- ar voru aðeins þremur árum fyrr. Ljóst er að sá hluti skuldanna, þ.e. erlendi hlutinn, hefur hækkað mjög verulega á þessu ári vegna gegnisbreytinga en með stórbættri afkomu á síðari helmingi þessa árs hefur afkoma greinarinnar batnað gríðarlega og ljóst að fyrirtæki munu grynnka mjög verulega á skuldum sínum. Ásgeir Danielsson, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, sagði í DV fyr- ir nokkrum dögum að skynsamleg- ast væri fyrir sjávarútvegsfyrirtæk- in að nota þá búbót sem nú væri að koma fram til aö grynnka á skuld- um og benti hann á að greinin hefði oft verið mjög fljót að ná niður skuldum þegar skilyrði sem þessi sköpuðust. Hins vegar væri sjald- gæfara að góðæri í greininni leiddi af sér almenna þenslu í efnahagslíf- inu. -BG Miltisbrandur, ný ógn í nýju ákvæði eru tryggingafélög undanþegin bótum vegna sýkla- vopna. Meirihluti bæjarstjómar á Akureyri hefur ekki enn lagt fram fjárhagsáætl- un næsta árs til 1. umræðu og er þessi pakki þvi óvenjuseint á ferðinni. Að sögn bæjarstjórans, Kristjáns Þórs Júl- íussonar, hafa menn tíma til loka jan- úar samkvæmt lögum en hann á þó von á að 1. umræða fari fram í næstu viku. „Staðan er sú að við erum á fullu gasi við að vinna áætlunina sam- kvæmt þessu nýja formi sem reikn- ingsskil um bókhald kveða á um. Við erum á síðustu metrunum," segir Kristján Þór. Hann segir að færa verði allar áætlanir í nýjan búning frá því sem verið hefur t.d. með stofnun sér- staks fasteignafélags um eigur bæjar- ins, útreikningi á leigu og öðm slíku. Þá verði stefht að sjálfstæðu uppgjöri Akureyrl Fyrsta umræöa um fjárhagsáætlun bæjarins fer fram í næstu viku. stofnana og fyrirtækja í eigu bæjarins. „Það verður gjörbreyting á niður- stöðutölum áætlunarinnar frá því sem verið hefur," segir bæjarstjórinn þar sem allur kostnaður sveitarfélagsins verður nú í fyrsta skipti dreginn fram. Hingað til hafa sveitarfélög ekki gert það og nefnir bæjarstjórinn að af- skriftaþáttur mannvirkja verði sem dæmi að fullu færður sem gjöld í rekstri og áhrif þess verði mikil. Á sama hátt verði fjármagnskostnaður færður gagnvart öllum fasteignum bæjarins. Þetta þýðir að mjög líklegt er að I fjárhagsáætlun verði gert ráð fyr- ir einhverjum halla, að mati Kristjáns Þórs. Ekkert liggur fyrir um auknar gjald- tökur á íbúa umfram það sem venju- lega hefur veriö, að sögn bæjarstjóra. Hann segir að góð samvinna hafi ríkt sem endranær milli Akureyrarlistans og Sjálfstæðisflokksins um fjárhags- áætlunina. -BÞ ■og jólakerti BERGIÐJAN WíAihlíA v/i^l V/atnanarða Víðihlíö við Vatnagarða Símar 553 7131 og 560 2590 BÍLAR, VACNAR, PÓTAKASSAR OC MARCT FLEIRA mm uir falleg og goð Skýr og læsileg skólaúr. Fyrir stráka og stelpur. Vatnsvarin. Verð aðeins kr 2.800. Póstsendum ^ um altt land fir= Gullúrið Axel Eiríksson, úrsmiöur Áifabakka 16 Sími 587 4100 m Gfsli S. Einarsson. Heildarskuldir sjávarútvegsins um siðustu áramót námu rétt rúm- um 198 milljörðum króna en eignir greinarinnar voru á sama tíma metnar á rúm- lega 255 milljarða króna. Eiginflár- hlutfallið var því um 22,4 %. Það er raunar sama eig- infjárhlutfali og árið 1999 þegar heildarskuldir greinarinnar voru tæplega 171 milljarður en þá voru eignirnar rétt tæplega 220 milljarðar króna. Þetta kemur fram í svari Árna Mathiesen sjáv- arútvegsráðherra við fyrirspurn frá Gísla S. Ein- arssyni sem lagt hefur verið fram á Alþingi. EiginfjárhlutfaU sjávarút- vegsins hefur heldur verið að lækka Arni Mathiesen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.