Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 33 DV Tilvera wmmm Myndasögur Myndgátan hér til hliöar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 3180: Tyllir sér á tá Krossgáta Lárétt: 1 heimsk, 4 lokað, 7 rugling, 8 bál, 10 vangi, 12 svipuð, 13 skurn, 14 ánægja, 15 orka, 16 skjótur, 18 ósvikið, 21 pjakka, 22 spjót, 23 loddara. Lóðrétt: 1 blekking, 2 brún, 3 galgopar, 4 ánægt, 5 fæða, 6 málmur, 9 megnar, 11 bátaskýli, 15 námsgrein, 17 fífl, 19 ílát, 20 hagnað. Lausn neöst á síöunni. ffii Hvítur á leik! Blómarósin Zhu Chen lagöi Al- exöndru hina fógru í annarri einvígis- skákinni og eru þær stöllur nú jafnar í einvígi FIDE um heimsmeistaratitil kvenna. Þær tefla skemmtilegar en karlarnir sem eru fastir í jafnteflisgír. Vishy Anand og Vassilij Ivanchuk annars vegar og Peter Svidler og Rusl- an Ponomariov hins vegar gerðu aftur jafntefli í fjögurra skáka einvígi um hverjir fái heiðurinn af því að tefla um heimsmeistaratitilil FIDE. Hér sjá- um við skemmtilegt dæmi um svokall- aða krossleppun, Alexandra gaf eftir Bridge Það er alltaf gaman að geta enda- spilað báða andstæðmgana við borðið. Þeirrar ánægju varð Banda- rikjamaðurinn David Milton að- * ÁG10 «F D953 * Á92 * 874 Umsjón: Sævar Bjarnason þrýstingnum í síðasta leik sínum og Zhu var ekki sein á sér að uppskera árangur erfiðis síns! Það þarf að koma myndum af svona „augnakonfektum" í blaðið. Þær eru orðnar ansi margar sem hafa í fullu tré við karlkynið í skákinni, orð Kasparovs virðast ekki ætla aö rætast! Enda ekkert að marka svoleiðis dellu! Hvítt: Zhu Chen (2497). Svart: Alexandra Kosteniuk (2455). Slavnesk vörn. Moskvu (6.2), 10.12.2001. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e4 dxe4 5. Rxe4 Bb4+ 6. Bd2 Dxd4 7. Bxb4 Dxe4+ 8. Be2 Ra6 9. Bc3 f6 10. Rf3 Re7 11. Rd2 Df4 12. g3 Dc7 13. Bh5+ Rg6 14. f4 0-0 15. De2 Re7 16. Bf3 Rf5 17. 0-0-0 Hb8 18. Rb3 c5 19. Hd2 Rb4 20. Kbl b6 21. Hhdl a5 22. a4 Rc6 23. g4 Rfe7 24. g5 fxg5 25. Dg2 e5 26. fxe5 Bf5+ 27. Kal Rxe5 28. Dxg5 R7g6 29. Dg3 De7 30. Bd5+ Kh8 31. Rcl Hbe8 32. Hel Dc7 33. Hde2 Dd7 (Stöðumyndin) 34. Bxe5 Rxe5 35. Hxe5 Dxa4+ 36. Ra2 Hxe5 37. Dxe5 Bg6 38. Dd6 He8 39. Hxe8+ Dxe8 40. Rc3 h5 41. Dxb6 a4 42. De6 1-0 ♦ 72 •M.0 ♦ G10863 ♦ KDG96 N V A S * K9654 «R KG8 * D75 * 53 * D83 V Á7642 * K4 * Á102 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Pass pass pass 1 «* 2 grönd 3 * pass 3 ** P/h Varfærnislegar sagnir hjá NS, enda veitti ekki af i þessari legu. Þrjú lauf sýndi takmarkaða hækkun og Milton sló af í þremur hjörtum. Útspil vest- urs var laufkóngur sem fékk aö eiga v', ‘ Umsjón: Isak Orn Sigurösson njótandi i þessu spili í tvímennings- keppni í Las Vegas í síðustu viku. Vestur gjafari: slaginn. Næst kom laufdrottning sem Milton drap á ás, tók tígulkóng, tígulás og trompaði tígul. Næst kom ásinn í harta og meira hjarta. Þegar vestur henti tígli, þá var skipting spOanna kristaltær. Vestur átti 2-1-5-5 og austur 5-3-3- 2. Austur tók tvo slagi á trompið en varð sið- an að spila upp í spaða- svíninguna. Sagnhafí átti slaginn á tiu og spilaði einfaldlega laufi. Vestur fékk slaginn en varð síðan að spila upp í tvöfalda eyðu. •qjb 03 ‘JBii 61 ‘iub u ‘Sbj 91 ‘isneu n ‘jbhjo 6 ‘ui) 9 ‘ijæ g ‘jSatnijnni p ‘.re.rettBjS g ‘SSa z ‘I?l I HiajQoq 'QW 83 ‘JiaS 33 ‘bSSbu \z ‘Bjiia 81 ‘J?jj 91 ‘IfB 91 ‘unun n ‘i05is sx zi ‘uudi oi ‘bSoi 8 ‘jnBiS i ‘jsæi \ ‘Saaj t :jjajeT ru HELDUR AB HJ , .GRÆDIR ErriMVAÐ A SANNA MEO ÞE6SUM FRUM- ) PVÍ AP KALLA HANN « SKÓGARKRAKKA, ANNE? .KRAKKAtl WMLl*4 Eg hef það á tilfinningunni að einhvers staðar sé ör með nafninu mínu á. J Slappaðu af.. * J Þetta er tómt kjaftæði og vitleysa. Eg fer nú að trúa á hið yfirnáttúrulega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.