Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001
35
3>V
Tilvera
Sporðdreki <24. okt.-?1. nnv >■
Þú þarft á allri þolin-
11,.% \ mæöi þinni að halda
H^Vjeinhvern tímann í dag,
kannski vegna þess að
einhver kemur illa fram við þig.
Fjármálin standa vel.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. í1bs.>:
.Vel þekkt aðferð til að
rmissa vini sína er að
lána þeim peninga.
Þessi hætta er vissu-
lega fyrir hendi í dag. Haltu þig
út af fyrir þig ef þú getur.
Steingeltin (22. des.-19. ian.l:
^ . Dagurinn er sérstak-
lega hagstæður til
vjr\ viðskipta, einkum ef
málið krefst
smekkvísi og dómgreindar.
Forðastu þrasgjarnt fólk.
DV-MYND JGR/DVÓ
Gömlu jólin
í desember býður Byggðasafn Hafnarfjarðar börnum að koma í hús Bjarna riddara Sívertsens við Vesturgötu
par sem þau fá aö sjá hvernig jóiin voru haldin hátíöleg þegar fjölskylda Bjarna bjó í húsinu fyrir um 200 árum.
Helgihald fyrri tíma er kynnt, börnin skoða heimilið og að lokum kemur gamall og rammíslenskur jólasveinn í
heimsókn. Eins og sjá má skemmta börnin frá leikskólanum Víðivöllum sér vel með jólasveininum og eru ekki
hrædd við sveinka þótt hann sé bæöi ófrýniiegur og hrekkjóttur.
Milljónameðlag
Rapparinn
Sean „P.
Diddy“
Combs og
barnsmóðir
hans, sýn-
ingarstúlkan
Kim Porter,
hafa komist
að sam-
komulagi
um meðlags-
greiðslur
vegna þriggja ára gamals sonar
þeirra. Málið var komið fyrir
dómstóla þegar sátt náðist og
herma fréttir að Combs muni
greiða samtals litlar 4,5 milljónir
dollara á 18 ára tímabili eða þar
til sonurinn verður 21 árs. Það er
töluvert meira en Combs hefur
þurft að greiða hingað til, en það
hafa verið 11 þúsund dollarar á
mánuði samkvæmt eldri dómsúr-
skurði. Combs finnst upphæðin
auðvitað í efri kantinum, en segir
að velferð bamanna sinni sé hon-
um hugleikin. „Það sem er mitt er
þeirra," sagði Combs sem þénar
milljónir dollara á ári á útgáfufyr-
irtæki sínu, auk þess sem hann
rekur eigið tiskufyrirtæki og
fjölda veitingastaða.
9 Gaukur á Stöng:
Geir asamt storsveit
Viö hvern er
jólasveinninn að tala?
Gilclir fyrir fimmtudaginn 13. desember
Vatnsberinn t?o. ian.-i8. ffihr.>:
, Fólki gengur vel að
vinna saman, jafnvel
þeim sem era
venjulega upp á kant.
Þú ættir að nýta þér þetta
einstaka tækifæri.
Rskarnir (19. febr.~20. marsl:
Eitthvað sem þú reyn-
gengur ekki upp.
Forðastu að vera of
bjartsýnn. Þú skalt
snúa þér að einfoldum verkefnum
en forðast þau flóknu í dag.
Hrúturinn 171. mars-19. anríh:
Ef þú hefúr á tilfinn-
ingunni að búist sé við
\ of miklu af þér skaltu
forðast að samþykkja
hvað sem er. Gættu þess að eiga
afgangsorku fyrir sjálfan þig.
Nautið (20. aaril-20. mai):
I Hikaðu ekki við að
sýna hvað í þér býr.
Góður árangur núna
leiðir tíl enn betri ár-
angurs síðar. Eitthvað sem kemur
þér verulega á óvart gerist í dag.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníu
Fólk virðist mjög
hjálpsamt. Notalegt
— X / andrúmsloft rikir
heima fyrir og kvöldið
verður skemmtilegt.
Happatölur þínar era 6, 15 og 27.
Krabbinn (22. iúní-22. íúií':
Þú færð fréttir fyrri
| hluta dags og þær
verða til þess að þú
ákveður að gera þér
dagamun. Þú gætir þurft að fara í
óvænt ferðalag.
Uónið (23. iúlí- 22. áeústl:
Heimilislíflð á hug
þinn allan en samt
sem áður er hætta á
ágreiningi innan flöl-
skyldunnar. Ef málin era rædd í
rólegheitum má jafna hann.
IVIevÍan (23. áeúst-22. sent.l:
jv* Þó að þig langi mikið
til að stílla til friðar er
3*ekki þar með sagt að
* r það takist. Hætt er
við að þú eigir eftir að ergja
þig yflr þessu.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
J Það rikir gott and-
ÍNy/ rúmsloft og hjálpsemi
\ f i vinahópnum og
r f innan flölskyldunnar
einnig. Þú nýtur þess að vera
innan um fólk.
Sinatra skipar heiðurssess á plötu
Geirs. Flest laganna eru til i flutn-
ingi hans og nú segist Geir vera
kominn í beina samkeppni við
Robbie Williams sem á dögunum
gaf út sína „Frank Sinatra-plötu“.
Þessa dagana sagði Geir að auk
þess að vera að kynna plötuna hér á
landi þá væri hann að senda hann
til ýmissa aðila í útlöndum: „Maður
er búinn að koma sér upp sambönd-
um á undanfórnum árum og það er
ekkert leyndarmál, ég ætla að koma
mér á framfæri úti i hinum stóra
-HK
Geir Ólafsson
Syngur lög af plötu sinni, Á sinn
hátt, í kvöld.
6. hluti
Dionne Warwick sextug
Sú ágæta söngkona
Dionne Warwick á stóraf-
mæli í dag. Warwick er
kannski þekktust fyrir að
bafa sungið lög Burts
Bacharachs betur en allir
aðrir. í nærri fjörutíu ár
hefur hún starfað sem söngkona og
allt að sextíu lög með henni hafa kom-
ist inn á vinsældalista. Á ferli sínum
hefur hún fengið fimm Grammy-verð-
laun. í dag er Warwick mikil baráttu-
kona gegn fordómum um eyðni og
syngur mikið á styrktartónleikum.
Hún og Whitney Houston, sem eins og
kunnugt er hefur átt í miklum erfið-
leikum í einkalífinu, eru náfrænkur.
Geir Ólafssön hélt heljarmikla
tónleika á Broadway í nóvember
þar sem hann söng lög af nýút-
kominni plötu sem nefnist Á sinn
hátt. Þar syngur hann uppáhalds-
lögin sín og er með stórsveit, skip-
aða einvalaliði, á bak við sig. Geir
mætti á Broadway með hljómsveit-
ina og gerði glimrandi lukku. Nú á
að endurtaka leikinn á Gauki á
Stöng í kvöld og er ekki að efa af
svingað verður af miklum krafti,
enda Geir raddmikill maður og í
stórsveit hans er hver snillingurinn
I stuttu spjalli sagöist Geir vera
ánægður með viðtökurnar sem
plata hans hefur fengið: „Hún hefur
aðeins verið nokkra daga í búðum
en það er greinilegt að svingið fer
vel í landann. Ég er ánægður með
útkomuna en eins og alltaf þegar
frumraunin lítur dagsins ljós þá má
bæta og laga en þegar á heildina er
litið þá er ég ánægður."
Á plötu Geirs eru lög fyrri tíma,
lög sem allir þekkja, allt frá lagi
Charlie Chaplins, Smile, yfir í New
York New York, sem alltaf verður
Vinningar í jólagetraun DV eru glœsilegir að
vanda og til mikils að vinna með því að taka þátt
_ _ í henni.
verðlaun Vinningamir eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni,
Brœðrunum Ormsson og Aco-Tœknivali.
Heimabíósett
Fyrstu verðlaun eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni. Glæsilegt
JVC heimabíósett með DVD-spilara, útvarpi, dolby digital
magnara, fimm hátölurum og bassaboxi.
Grundig 29 tommu sjónvarp, með 100Hz
myndtækni, texta-
varpi með 400 blað-
síðna minni og öflugu
valmyndakerfi. Vinn-
ingur að verðmæti
259.980
krónur.
DV-jólasveinninn er forvitinn eins og
blaöamenn DV. Hann er á ferðinni þessa
dagana og ætlar aö taka þjóðþekkta íslend-
inga tali. Hann er ekki alveg viss um hvaö
fólkið heitir og ætlar því að hiðja ykkur að
hjálpa sér. Til að auðvelda valið eru gefn-
ir þrír svarmöguleikar.
Ef þið vitið svarið eigið þið að krossa við
rétt nafn, klippa seðilinn út og geyma
hann á öruggum stað. Þegar þið hafið safn-
að saman öllum tíu svarseðlunum eigið
þið að senda þá á DV, Þverholti 11, 105
Reykjavík, eða koma með þá á afgreiðslu
blaðsins í umslagi, merktu „Jólagetraun
DV 2001“.
Munið að senda ekki inn lausnir fyrr
en allar þrautirnar hafa birst.
B—|
Jólagetraun DV - 6. hluti
□ Guðný Vilmundardóttir □ Vigdt's Finnbogadóttir OKlara Óladóttir
Nafn:
Heimilisfang: ____________________________________________________________
Staður:
Sími:
Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík.
Merkt: Jólagetraun DV
•r
r
\
£