Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2001, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 37 I>V EIR á miðvikudeqi Hættir Nóg komið. Hausverkur hættir Sjónvarpsþátturinn Meö hausverk um helgar, sem verið hefur á dagskrá Sýnar á fóstudagskvöldum i þrjú ár, hættir göngu sinni í lok mánaðarins. „Við treystum okkur ekki lengur til að vera fullir í sjónvarpinu öll fóstudagskvöld. Við erum að eld- ast,“ segir Sigurð- ur Hlöðversson, annar umsjónar- manna þáttarins ásamt Valla Sport. Þeir félagar ætla þó að halda áfram að reka auglýsinga- stofu sina með svipuðu nafni áfram enda geta þeir gert það ófullir. Offramboð í apríl Allt útlit er fyrir að offramboð verði á nóbelsskáldinu Halldóri Lax- ness þegar hundrað ára afmælis hans verður minnst hér á landi í apríl á næsta ári. Bókaútgáfur, tímarit, dag- blöð, útvarp og sjónvarpsstöðvar, auk fjölda kvik- myndagerðar- manna og lausa- penna, vinna nú að gerð efnis um skáldið og allir stefna því að því að sýna og kynná það í afmælismán- uði skáldsins. Apr- íl verður því sannkallaður Laxness- mánuður, sama hvert litið verður eða lögö við eyru. 35 hlutverk Bjarni Haukur Þórsson (Hellisbú- inn) leikur 35 hlutverk í leikriti sem frumsýnt verður í íslensku óperunni 30. desember. Um er að ræða banda- rískan gamanleik sem hlotið hefur nafnið Leikur á borði í þýðingu og staðfærslu Gísla Rúnars Jónssonar en Bjarni Haukur setm- verkið upp, selur miðana en lætur Þór Tuliní- Laxness Út um allt í apríl. Bjarni Haukur Aftur í Óperuna. Hús á hættusvæði Túngata 13, heimili sveitarstjórans í Súöavík. Kurr og deilur í Súðavík: Sveitarstjóri neitar að flytja úr snjóflóðahúsi - áhyggjur og fundahöld í almannavarnanefnd HEPPNI „Betur á fór en horfðist." (Reykjavík síödegis á Bylgiunni.) GÓÐUR BATI „Að sögn vakthafandi læknis er líðan sjúk- lingsins hratt batn- andi.“ (Frétt á Bylgjunni.) ALLIR A FÆTUR! „Árdegið kallar - áfram veginn!" (KjörorO landbúnaOarráO- herra.) SPENNANDI LÍF „Þetta er eins og hasar- blað ..." (Björgvin Halldórsson í FréttablaOinu um nýja bók um sjálfan sig.) AF LITLUM NEISTA... „Fyrst komu bara neist- ar en þetta endaði með því að 10 metra eldtung- ur stóðu beint upp í loftið." (Baltasar Kormákur í DV eftir aO hafa sett eldsvoOa á sviO í NeskaupstaO.) us leikstýra sér. Leikur á borði fjallar um atvinnu- lausan leikara sem starfar í gesta- móttöku veitingahúss þangað sem helstu stjömur samtímans venja kom- ur sínar. Bjami Haukur leikur leikar- ann og stjömurnar líka - alls 35 hlut- verk. Laumudrykkj a Ríkislögreglustjori hefur ekki séð ástæðu til að amast viö ólöglegum ~ vínveitingum sem tíðkast í SZ\ mörgum af betri kjólabúðum Y höfuðborgarinnar. Þar er viðskiptavinum boðið upp á portvín eða jafnvel eitthvað sterkara baka til áður, eftir og meðan á viðskiptum stendur. Telja kjólakaup- menn drykkina örva við- skipti og á það sérstak- KiólakauD lega við fyrir jól þeg- Kjolakaup ar karlmenn koma til Afengi orvar. að vglja kjðla til jðla gjafa handa konum sínum. Á öðrum árstímum eru það konurnar sjálfar sem njóta veiganna í viöskiptaferðum sínum. „Staupið getur skipt sköpum um hvort af kaupum verður eða ekki,“ segir reykvískur kjólakaupmaður sem ekki vill láta nafns síns getið. Leiðrétting Að gefnu tilefni skal tekið fram að það er hrein tilviljun að metsölu- höfundurinn Ólafur Jóhann skuli alltaf koma til landsins um leið og jólasveinarnir. Friðgerður Baldvinsdóttir, sveitarstjóri í Súðavík, neitar að flytja úr íbúðarhúsi sínu sem er á snjóflóðasvæði og átti að rýma fyrir löngu. Standa almanna- varnamenn vestra ráöþrota gagnvart kergju sveitarstjórans og fá lítil svör þegar þeir spyrja. Vel hefur gengið að rýma önnur hús á snjóflóðasvæð- um á Vestfjörð- um en sveitar- stjórinn í Súðavík situr fastur við sinn keip og neitar að flytja. „Ég á húsið enn þá og þetta er mitt einkamál. Ég er tilbúin að flytja strax og Ofanflóðasjóður kaupir af mér og ég finn annað hús sem hentar mér,“ segir Frið- gerður og neitar því ekki að deil- an snúist um peninga að hluta. „Ég er ekki hrædd við að búa hér og hef reyndar í annan stað að venda skapist þær aðstæður. Það er alls staðar hætta og vá. Eða hvernig er það með ykkur Reyk- víkinga; eruð þið ekki hræddir við jarðskjálfta?“ spyr Friðgerður á móti, innt eftir hættunni sem fylgir því að búa þar sem ekki er talið óhætt. Á snjóflóðahættusvæðum í Súðavík og viðar á Vestfjörðum er heimilt að búa í húsum á hættu- svæðum frá 1. maí og fram í lok október. Á öðrum tímum skulu húsin standa auð hafi þau ekki þegar verið rifln. Deila almanna- varnanefndarmanna og sveitar- stjórans í Súðavík þykir því alvar- legri í ljósi þess að Friðgerður sveitarstjóri er formaður al- mannavarnanefndarinnar á staðn- um. Hún hefur búið í húsinu í fjóra vetur i trássi við vilja yfir- valda en byrjað var að rýma hús á staðnum vegna snjóflóðahættu 1996. - Ætlar þú að búa í húsinu í all- an vetur? „Ég veit ekkert um það,“ segir Friðgerður sveitarstjóri. Sveitarstjórinn Friðgerður neitar að fara og vill pening. Sýslumaðurinn Hefur áhyggjur af sveitarstjóranum. Sýslumaður á gati - sveitarstjóri notar sér glufur í kerfinu Almannavamanefndin á ísaflrði fundaði á mánudagskvöldið um málefni sveitarstjórans i Súðavík og til hvaða ráða unnt væri að grípa tO að koma honum úr húsi sínu sem er á snjóflóðahættu- svæði. „Kjarni málsins er sá að fyrir liggur kauptilboð í hús sveitar- stjórans frá hreppnum og í því seg- Kúluhattarnir snúa aftur ir að greiðslur eigi að vera í sam- ræmi við byggingarhraða á nýju húsi. Hins vegar eru engin tíma- mörk í tilboðinu og því býr sveitar- stjórinn enn í húsinu," segir Ólaf- ur Helgi Kjartansson, sýslumaður á ísaflrði og formaður almanna- varnanefndarinnar á staðnum. Því er ljóst að sveitarstjórinn sit- ur beggja megin borðsins sem Rétta myndin kaupandi og seljandi að fasteign á snjóflóðasvæði. Er það mat yfir- valda að með því að neita að rýma hús sitt sé sveitarstjórinn að nota sér glufur í kerfinu sém innbyggt er í kauptilboði hreppsins þar sem ákvæði um tímamörk vantar. Sýslumaður getur því ekki borið sveitárstjórann út þótt hann vildi og kýs þess í stað að bíða átekta. Gallerý Kjöt við Grensásveg verð- ur endurreist i dag i kjölfar samn- inga sem náðust við skiptaráðanda eftir gjaldþrot fyrirtækisins. Gallerý Kjöt var sem kunnugt er stofnað af kjötlistamanninum Jónasi Þór sem lést fyrir nokkrum árum. Aðrir tóku þá við rekstrinum og fóru með hann í þrot. Það er Ómar Grétars- spn sem ætlar að reisa fyrirtækið við enda kjötlistamaður sjálfur. Nam listina hjá Jónasi Þór og stóð við hlið hans í Gallerý Kjöt á meðan stætt var. „Við opnum í dag og tökum upp merki Jónasar Þórs þar sem hann skildi við það,“ segir Ómar sem að auki rekur kjötborðin í öllum Hag- kaupsverslunum í Reykjavík. Hann er með um 30 manns í vinnu. „Gall- erý Kjöt verður nú það sem Jónas Þór alltaf vildi: Lítil, kósý kjötbúð. Ég er meira að segja búinn að fara með kúluhattana í hreinsun," segir Ómar og á þar við kúluhattana sem voru vörumerki kjötbúðarinnar áður fyrr, sérinnfluttir frá Harrod’s í London. Kúluhattamir eru tákn Meö kúluhattinn Ómar tilbúinn í slaginn við Grensásveg. gæðanna og þjónustunnar: „Það er ekki nóg að kjötið sé gott. Þjónustan þarf líka að vera góð,“ segir Ómar sem er bjartsýnn - með kúluhattinn og kjötið. Litlu jólin á 300 krónur Sigurður Garöarsson í pylsuvagninum í Skeifunni býður upp á pylsur með hangikjötsbragði. Kartöflumús, rauðkál og malt og appelsín fylgir. Litlu jólin fyrir 300 krónur. Hangikjötspylsurnar eru sérgerðar fyrir Sigurö og um pásk- ana er hann aö hugsa um aö setja súkkulaöi / þasr. Á þorranum verða þær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.