Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Side 7
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002 DV 7 Fréttir Skattborgari í stríði við Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda: Greiddi fyrirfram en sætir samt fjárnámsaðgerðum - framkvæmdastjóri sjóðsins segir ástæðuna liggja hjá lífeyrissjóði mannsins irframgreiðslu til Einingar á skatt- skýrslu fyrir árið ‘99. í des- ember árið 2000 fær hann rukkun frá Söfnunarsjóðn- um upp á 68.000 kr. Hann hafði að eigin sögn strax samband og lét vita að hann hefði greitt í annan sjóð en ekkert hefði verið á það hlustað. Fékk hann þá skriflega stað- festingu frá Einingu en allt kom fyrir ekki. Síð- an hafa hann og lög- maður hans ítrekað mótmælt en allt er við það sama. í desember 2001 er svo gert fjár- nám hjá honum en lögmaður hans mót- mælti því og verður málið tekið fyrir í dæmi að fólk lendi í slíkum hremm- ingum. „Við höfum mörg dæmi um slíkt varðandi fólk sem lendir hjá Söfnunar- lífeyris- sjóðnum." Hún segir að oft hafi komið til þess að Ein- ing hafi þurft að gefa stað- festingar um greiðslur af þessum sök- um. Hún vildi hins vegar ekk- ert tjá sig um innheimtuað- ferðir Söfnunar- sjóðs lífeyrisrétt- inda né dæma um réttmæti þeirra í einstökum tilvik- um. héraðsdómi nú í ~ febrúar. Einnig Hfevr£*^tingfrá var fjárnáminu Hun Sýmr JJ"?*' man^sln mótmælt hjá sarr/t hPff0 clln voru era w sýslumanni en sseta /h * rnaöurinn m 't0*en þar voru svörin —att Rangar færslur að erfitt væri að fella niðhr ...í réttindabók- þessa skuld „þar sem svo mikill haldi kostnaður væri kominn á hanal' Dæmi eru um að fólki sem m.a. hefur fengið greidd laun sem verk- takar gangi erfiðlega að fá leiðrétt- ingu sinna mála vegna tvöfaldrar innheimtu lífeyrissjóðsgjalda. Blað- ið hefur þannig staðfest dæmi um mann sem láðist að taka fram á launamiða við gerö skattskýrslu númer þess lífeyrissjóðs sem greitt var til. Þar sem það var ekki til- greint fékk Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda ábendingu um að ekki hefði neitt verið greitt og sendi þá út rukkun. í framhaldinu hefur maðurinn mátt sæta fjárnámsað- gerðum og óþægindum vegna máls- ins; Á slíkum kröfum er lögtaksréttur þannig að þær þurfa ekki í dóm heldur fara þær nær beint í aðfór. Ef krafan er ekki réttmæt geta þeir sem í svona málum lenda þurft að fara með ærinni fyrirhöfn alla leið fyrir dómstóla til að sjá hvort kröf- urnar standist eða ekki. Fyrirframgreiðsla ekki tekin til greina Um áramótin 98-99 greiddi um- ræddur maður 45.000 kr. inn á líf- eyrissjóðinn Einingu hjá Kaup- þingi. Var þarna um að ræða fyrir- framgreiðslu vegna lífeyrissjóðs- gjalda ársins 1999 en heildargreiðsl- an fyrir það ár nam um 68.000 kr. Hann gleymir að tilgreina þessa fyr- Mörg dæmi Unnur Ágústsdóttir, sem starfar að lífeyrissjóðsmálum hjá Kaup- þingi, segir það síður en svo eins- Sigurbjöm Sigurbjörnsson, fram- kvæmdastjóri Söfnunarsjóðs lífeyr- isréttinda, segir ástæðu þessa hafa verið að réttindabókhald Einingar var ekki rétt fært. „Því komu marg- ir á innheimtu hjá Söfnunarsjóði líf- eyrisréttinda en vegna aðila sem staðfesting barst fyrir þá voru þeir felldir af innheimtu hjá Söfnunar- sjóðnum. Skylda til greiðslu iðgjalds til Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda nær til allra launþega og þeirra sem stunda atvinnurekstur eða sjálf- stæða starfsemi frá 16 ára til 70 ára aldurs og hafa ekki fullnægt trygg- ingarskyldu sinni með aðild að öðr- um lífeyrissjóði. Eða þeir hafi ekki skilað greiðslu iðgjalds til lífeyris- sjóðs í samræmi við ákvæði laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyr- isréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Því til viðbótar hefur sjóðurinn það hlutverk að innheimta van- greidd iðgjöld samkvæmt upplýs- ingum frá Ríkiskattstjóra. Á það við bæði um þá aðila sem reikna sér endurgjald og hefðbundna launþega. Vegna gjalda ársins 1999 annaðist Söfnunarsjóðurinn sjálfur inn- heimtu gjaidanna og það sem ekki greiddist var sent í innheimtu hjá lögfræðingi fjórum mánuðum síðar. Vangreidd iðgjöld ársins 1999 hafa því verið i lögfræðiinnheimtu í hartnær ár,“ segir Sigurbjöm Sigur- björnsson. í dag annast Intrum justicia slika innheimtu fyrir Söfnunarsjóð lífeyr- isréttinda, eftir að sjóðurinn hefur sent út tilkynningar. -ÓSB/HKr. Fúkkalyf í rækju: Ekki notað hér Á vef Interseefood er sagt frá því að verslunarkeðjan Aldi hafi innkallað rækju úr verslunum sínum eftir að lyfið chloramphenicol fannst í meira en tvöfóldu leyfilegu magni i sýnum. Lyf þetta er notað í rækjuiðnaði i löndum eins og Kina og Tælandi en búið er að banna það í ríkjum ESB. 1 framhaldinu hefur veriö boðað að sett verði innflutningsbann á öll matvæli frá Kína, önnur en ferskt sjávarfang, á meðan verið sé að fara yfir stöðuna í málinu. Samkvæmt upplýsingum frá Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins hefur þetta lyf, sem er fúkkalyf, ekki verið notað í rækjuiðnaði hér á landi. -ÓSB Færeyingar byggja neðan- sjávarjarðgöng Um leið og smíði nýrrar ferju „Norrænu" hófst í Þýskalandi í byrj- un þessa árs hófst gerð fyrstu neðan- sjávarganga í Færeyjum að flugvell- inum. Norræna kostar 700 milljónir danskra króna og kostnaður við gerð ganganna mun nema nær 250 milljón- um danskra króna. Auk þess ákvað Lögþingið í Þórshöfn fyrir jól að hefja gerð annarra ganga út í Norðurey en kostnaður við þau er áætlaður milii 300 og 400 milljónir danskra króna. Fyrstu göngin á að opna að ári liðnu. Með tilkomu þeirra mun það taka um hálfa klukkustund að aka á milli Þórshafnar og flugvallarins í Vagar. Nýja Norræna er Atlantshafs- verkefni. Fjármögnun kemur frá Ís- landi, Færeyjum og Hjaltlandi. Ferj- an er smíðuð hjá Flenderwerk-skipa- smíðastöðinni í Lúbeck í Þýskalandi. Hún á að verða tilbúin í mars árið 2003. -GG Dúkar, servéttur og kerti á tilboði Verð áður: 5.696 kr. Verð nú: 4.557kr. Lotus Professional dúkur TexStyle 1,2x50 m á rúllu Verð áður frá: 456 kr. Verð nú frá: 365 kr. Lotus Professiona! servéttur 150 stk. í pk. 40x40 cm 2 laga. N v 'J 9 HÖýrjji. - J Verð áður frá: 489 kr. Verð nú frá: 3 3 I kr. Keilulagað kerti Verð aður: 173 kr. Verð nú: 138 kr. LOWBOY kerti í glasi 75 klst. Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 Netfang: sala@rv.is Sölumenn okkar eru við símann frá kl. 8-17. Hringdu t síma 520 6666 eða líttu á úrvalið f stórverslun okkar að Réttarhálsi 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.