Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Page 29
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002 DV EIR á mánudegi Prestar skilja Mikið var um hjónaskilnaði prestá í Reykja- víkurprófasts- dæmi í janúar. Minnst fjórir prestar skildu við maka sína Eða eins og eitt þeirra orðaði það: „Prestar eru mannlegir." Dómkirkjan Myndin tengist ekki efni fréttar- - innar. og þykir það mikið. Er víða ókyrrð meðal sóknarbarna vegna þessa en fátt til ráða. Saman í ræktinni Þjálfar þrek. Árni Johnsen og Páll Óskar stunda líkams- rækt saman í kjallara sund- laugarinnar í Kópavogi. Þykir það tíðindum sæta þar sem þeir félagar hafa lengi eldað grátt silfur. Árni er sem kunnugt er mjög hommafæl- inn en Páll Ósk- ar ekki. Ekki hefur þó enn skorist í odda með þeim í lík- amsræktinni en þeir stunda æf- ingar sínar hvor í sinu lagi. Árni er að þjálfa upp þrek fyrir ný átök í þágu sjálfs sín og samfélagsins en Páll Óskar að viðhalda góðum vexti: „Þeir eru ekki að rækta vinátt- una hér í ræktinni," sagði æfinga- félagi sem venjulega stendur á milli þeirra. Páll Oskar Viöheldur vexti. Þrjú leikrit Þaö kemur í Ijós. Ragnar Allir hlutir fallegir. Hrafnhildur Hvernig sem viö reynum. Ríkissjónvarp- ið á enn eftir að sýna þrjú leikrit af þéim fimm sem gerð voru í átaki stofnunar- innar í nafni ís- lenskrar leiklist- ar. Þegar hafa leikrit Ingólfs Margeirssonar og Jónínu Leós- dóttur verið sýnd en þau gerðust bæði á ljósmyndastofu. Þriðja leikritið sem gerist á ljós- myndastofu verð- ur sýnt í næsta mánuði en það er eftir Áma Ib- sen og heitir „Það kemur í ljós“. Tvö önnur bíða svo sýningar í haust; „Allir hlutir fallegir" eftir Ragnar Bragason og „Hvemig sem við reynum" eftir Hrafnhildi Haga- lín. Þau gerast á læknastofu. Leiðrétting Að gefnu tilefni skal tekið fram að bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Höll minninganna, er ekki tilvitn- anabók. Tónlistarviðburður á árshátíð Sinfóníuhljómsveitarinnar: Sveifla úr Svarfaðardal - sveitafólk fengið til að leika fyrir dansi Sinfóniuhljómsveitin hefur ákveðið að leita norður í Svarfað- ardal eftir hljóðfæraleikurum til að leika fyrir dansi á árshátíð hljómsveitarinnar sem haldin verður innan skamms. Um er að ræða þá Hjörleif Hjartarson frá Tjörn og Eirík Stephensen sem koma fram undir nafninu Hundur í óskilum, Karl Petersen, trommu- leikara á Akureyri og Helgu Bryn- dísi Magnúsdóttur píanóleikara sem býr á Bakka í Svarfaðardal þaðan sem Bakkabræður eru ætt- aðir. Sjálf er Helga óskyld þeim en hún er systir Páls Magnússonar, fyrrum sjónvarpsstjóra og upplýs- ingastjóra Kára Stefánssonar. Hafa fjórmenningarnir þegar hafið æfingar fyrir sinfóníuballið enda eins gott að slá ekki feilnótu þegar allt helsta tónlistarfólk landsins stígur dansinn. „Við skemmtum okkur eins og annað fólk þótt stundum sé kannski skemmtilegra í vinnunni hjá okkur en öðrum,“ segir Brjánn Ingason, fagotleikari Sinfóníu- Slettir úr klaufunum og skilur hljóö- færin eftir heima. „Ég á tvær dætur og mér finnst rangt að koma því inn hjá þeim að þetta sé leikfang sem þær þurfa á að halda,“ sagði reið móðir í austur- bænum eftir að leikfangaverslunin Leikbær hóf að auglýsa bumbubana í verslunum sínum. „Bumbubani er ekkert leikfang,“ sagði móðirin en dætur hennar eru þéttholda. hljómsveitarinnar og formaður starfsmannafélagsins. Brjánn býst við góðu balli: „Það er af sem áður var þegar hljóðfæraleikarar I Sin- fóníuhljómsveitinni léku einnig í danshljómsveitum. Fyrir 50 árum léku þeir gjarnan á böllum á Borg- inni um helgar og voru svo mætt- ir á æfingar í Austurbæiarbíói á Bumbubaninn kostar 2.850 krón- ur og selst ágætlega að sögn starfs- manna í Leikbæ. Þeir leggja þó áherslu á að bumbubaninn sé ekki ætlaður smábörnum heldur frekar táningum: „Það eru helst tánings- stúlkur sem kaupa hann og svo mæður þeirra," sagði María af- greiðslustúlka í Leikbæ. mánudögum," segir Brjánn sem sjálfur hefur aldrei leikið í rokk- hljómsveit. „Ég veit þó af einni rokkgrúppu í Sinfóníunni sem kannski kemur fram á árshátíð- inni sem leyninúmer," segir hann og pússar ballskóna - til í sveifl- una úr Svarfaðardal. Hafnfirðingar: Skiptu á kurteisi og frídegi Eftir hörð mótmæli nemenda og ólgu á skólagöngum tókst grunn- skólanemum í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði að herja út frí á öskudag en samkvæmt nýjum kjarasamning- um kennara er öskudagur ekki leng- ur frídagur. Eftir mikil fundahöld ákváðu skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri að ganga í alla bekki skólans og semja við nemendur: „Við buðum þeim frí gegn því að þau færu betur eftir skólareglum, bættu umgengni á göngum og sýndu skólastjóra og öðru starfsfólki kurt- eisi í framtíðinni. Við gerðum þeim grein fyrir að gott viðmót skilar sér aftur,“ sagði Marsibil Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri i Hvaleyrar- skóla. eftir að sættir náðust. 600 nemendur eru í Hvaleyrarskóla og fá þeir allir frí á öskudaginn sem er 13. febrúar. Hvaleyrarskóli Áköf mótmæli enduöu í friöi. Bumbubaninn Ekki fyrir börn - en Philip vill þó reyna. Bumbubani í leikfangaverslun Fímm ráð fyrir vikuna PANTIÐ ykkur ferð til Búda- pest með Heims- ' ferðum. Beint flug og fjórar nætur fyrir 50 þúsund krónur. Ungversku gufuböðin engu lík. Þau eru reyndar tyrknesk. FARIÐ til heim- iUslæknis. Látið skoða ykkur eins og bílinn. Kostar bafa 850 krónur. Gott að vera viss og hress. ^ BORÐIÐ á ví- etnamska veit- ingastaðnum við hUðina á þvottastöðinni i Sóltúni. Alvöru kvenkokkar í eldhúsinu og þakklátir gestir í sal. Þjónninn Upur og stjórnar sínum konum. Ekkert vesen og gott verð. VANILLA Sky. Óhefðbundinn Tom Cruise í bíó. Ekki taka konuna með hafi hún verið * - skotin í Cruise. Hún verður fyrir vonbrigðum. Þarna víkur útUt fyrir innihaldi. HORFIÐ síðan á frumútgáfu Vanilla Sky á spænsku, Abres los Ojos. Hún er ekki verri. Fæst á næstu video- leigu. Mimið að skila. Rétta myndin DV-MYND E.ÓL. Undir forsetanum Umhverfisráöherra hugsi undir mynd afJóni forseta og meö DV fyrir fram- # an sig. Er hægt aö biöja um meira?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.